Vísir


Vísir - 15.10.1948, Qupperneq 3

Vísir - 15.10.1948, Qupperneq 3
Föstudaginn 15. október 1948 V I S 1 R 8 99 Trúleysi vorra tíma og virðingarleysi fyrir öllu því9 sem mannlafinu er æðra, er hinn ófrjoi jarðvegur hjartnanna, þar sem ekkert grær66. ÞJÓÐLEIÐIN til hamingju og heilla eftir dr. med. Árna Árnason, héraðslækni. Er það hrein tilviljun — eða markvert tímaima tákn — að tveir landskunnir gáfumenn og læknar gefa nær samtímis út sína bókina hvor um trúmál og kristin- dóm, án þess að vita hvor af öðrum, og virðast líta á málin frá all-andstæðu sjónarmiði? Menn þessir eru Níels prófessor Dungal og Árni Árnason dr. med. hér- aðslæknir á Akranesi, og eru bækur þeirra: „Þekking og blekking“ og „Þjóðleiðin til hamingju og heilla“. Bók Árna Árnasonar er frábær og athylgisverð, rituð af djúpum skilningi og ^mnfæringarkrgfti. Enda fjallar hún um hina einu óskeikulu leið þjóðanna til fai-sældar og friðar. Óefað verður hún talin all-alvarleg skák gegn bók Dungals prófessors, og verður þeim leilc eflaust fylgt með áhuga og athygli allra hugsandi manna. Ot úr myrkviði heimsmenningar á heljarslóðnm er ekki nema ein leið fær þjóðunum til farsældar og friðar. Og þá leið verður hver einstaklingur að velja, vitandi vits, í fullþroska andlegu frelsi: f’joðleiðin til hamingju og heilla Á'S N.í ÁRNASON . ÞJOÐLEIÐIN / CfJ huttcL Foldin, kæliskip Einarssonar & Zoega, var tekið í Slipp i gær til botnhreinsunar og mál- unar. Súðin er i slipp til við- gerðar. Forseti kom af veiðum í gær- morgun. — Norska skipið Raslc, sem hér liefir verið að losa sementsfarm, fór í gær- morgun. Þórólfur seldi nýíega afla sinn í Ifamborg, 171 smál. Tveir togarar seldu afla sinn i Breílandi fyrir nokkurum dögum, Pfíaukanes i Grimsby, 1880 kits fyrir 6654 stpd., og Bald- ur i Hull, 1719 lcits fyrir 5189 slpd. Sænska skipið Thyra, sem verið liefir i Hafnar- firði og losað timþur þar, jfór í gær til Akraness. 1 Jm.'jk. ■ Faxi I liggur við bryggj u i Hafn- arfirði. Er með brotið spil. Vélbáturinn Illugi fór í gærmorgun frá fiLIN<£4R Ilafnarfirði til sildarleitar. Hánn mun að líkindum leita sildar suður af Reykjanesi og ,á Faxaflóa. Eimskip: Brúarfoss er í Leitli. Fjall- foss fór frá Reykjavík 5. okt. til New Yorlc. Goðafoss lcom til Boulogne' 11. okt, frá Reykjavík. Lagarfoss fór frá Siglufirði 11. okt. til Sví- þjóðar. Reylcjafoss fór frá Gautaborg 14. okt. til Rvk Selfoss er á Aluireyri Tröllafoss fór frá Halifax 13 okt. til Reykjavíkur. Iiorsa fór frá Rotterdam 12. okt. til Leith. Yatnajökull er í Hull, fer 15. okt. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er i Reyk-javik. Esja er væntanleg til Akureyrar í dag'. Hérðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 24 í kvöld til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arliafna. Þyrill var í Stykkis- hólmi í gær. Veðrið. Lægð milli íslands og Færeyja á hreyfingu austur eftir. Ve'ðui'horfur fyrir Faxaflóa: Norðauslan gola, léttskýjað. Mestur liiti í gær var 2,.8 stig. Vörubíll nýr eða lítið notaður, ósk- ast til kaups. — Tilboð merkt: „Nýr bíll“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. Til sölu úrvals gulróSur í heilum pokkum. Sími 9091 og 9199 HafnarfirSi. Véla- og Sjötugur í dag: Jón Hjaltalín Sigurðsson, prófessor. Einn af vinsælustu og mest virtu læknum þessa bæjar, Jón Hjaltalín Sigurðs- son prófessor, á sjötugsaf- mæli í dag. Hann á langan og merkan starfsferil að baki. Hefir ver- ið læknir í meira en 42 ár og gegnt vandamiklum og erilssömum störfum, ávallt við hinn bezta orðstír og miklar vinsældir. Jón Hjaltalín, eins og hann er venjulega kallaður, er borinn og barnfæddur Reyk- víkingur, sonur hjónanna Sigurðar Magnússonar kaup manns í Bráðræði og Berg- ljótar Árnadóttur. Hann varð stúdent árið 1898, fór þá utan, lagði stund á lækn-1 isfræði við Hafnarháskóla og lauk þaðan prófi árið 1906. Síðan var liann fj'rst liéraðslæiknir í Rangárvalla- sýslu um 5 ára skeið, síðan í Reykjavík um langt skeið. Árið 1912 hóf hann kennslu við Háskólann og liefir reynzt manna vinsælastur af ncmendum sínum, enda er Ijúfmennsku lians og fág- aðri framkomu viðbrugðið. Hann var skipaður prófessor við Háskóla íslands í lvf- læknisfræði árið 1932. Eins og að likum lætur er Jón Hjaltalín prófessor vin- margur maður, manna skemmtilegastur í viðræð- um, kíminn í hezta lagi, fróðiir um fleira en fag sitt, hrókur alls fagnaðar í vina- hóp. Þeir eru áreiðanlega marg ir, sem í dag minnast sjötuga heiðursmannsins, á þessum merkisdegi í lífi hans, með þakklæti fyrir ánægjulegar samverustundir og óskum um gæfu og geng'i á ókomn- um árum. , Góð skemmtun Bláu stjörn- 99* 66 unnar.' Bláa stjarnan hefir nú að. nýja hafið sýningar á tjam- anþættinum „Blandaðir á- vextir.“ Svo sem kunnugt er hófst starfsemi Bláu stjörnunnar á síðastl. ári og voru þá „Blandaðir ávextir“ sýndir í fyrsta sinn. Urðu þessar sýningar svo vellátnar og vinsælar meðal bæjarbúa, að ákveðið var að hefja sýning- ar á þeim að nýju á þessu liausti. i Skemmtiskránni hefir ver- ið hreytt allmikið frá því í fyrra og mörg ný atriði, m. a. tveir gariianþættir, teknir. upp í skrána Er enginn vafi á því, að þessi skennntun Bláu stjörn- unnar á eftir að ná miklum vinsældum meðal bæjarhúa, enda eru mörg atriði liennar mjög skemmtileg. Spiie® b&F-ö osDsassMíiím) % Hringbraut 56, símar 3107 og 6593. Tryggvag. 23. Sími 1279. Sjötugur er í dag Guðjón Jónsson, eftir- litsmaðnr, F-iríksgötu 35. Guðjón Minnstur hiti í stig. nótt var 2,4 dvelur uni stundarsakir utanbæj- Jarðaríör móður minnar, tengdamóður okkar og ömmu, Þoreyjar Sigurðardóttur, fer fram frá Fríkirkjunni í Reýkjavík laugar- daginn 16. okt. og hefst með húskveðju að heimili hennar Meðalholti 8 kl. 1,30 e.h. Jarðsett verður í gamla kirkjugarðinum. Samkvæmt Ósk hinnar látnu erti kransar og blóm afbeðin. Guðrún Sigurðardóttir, Magnús Guðmundsson, Hallgrímur Ðalberg. Móðir mín, Gtaðfmna lénsdottsr, andaðist I mórgun f St. Jósepsspítala. Fyrir hönd okkar systkinanna. Hafnarfirði, 14. októher 1948. Hrefna Eggertsdóttir. ar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.