Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 1
B8. árg, Miðvikudagirin 20. október 1948 239. tbl, Dick Pope er meistari í vatnsskáðaíþróttinni og hefir unnið verðlaun í keppni i þeirri íþrótt. Hér sést hann að æfinft- um hjá Toronto. Hann Jætm- draga sig- aftur á bak með blómarós sitjandi á baldnu. Þau virðast bæði vera hin örug'gustu eins og' sjá má á svip þeirra. Kef lavíkurf lugvöBlur: Meiri umferð í september en nokkuru sinni fyrr. í Sem næst 11 millilandaflugvélar lentn á degi hverjum I mánuðinum. I septembermánuði 1948 iVar umferð flugvéla um Keflavíkurflugvöll miklu meiri en nokkuru sinni fyrr. Þó aðeins 415 flugvélar lentu á vellinum, til sanian- burðar við 421 lendingu í ágústmánuði, voru þar af 382 millilandaflugvéilar, eij aðeins 265 millilandaflug- vélar í ágústmánuði. Aðrar lendingar voru: Islenzkar flugvélar á leiðinni Reykja- vík—Keflavík, æfinga- og leitarflug björgunarvcla vall- arins, svo og íslenzkar einka- flugvélar. Með millilandaflugvélun- nm voru 9774 farþegar, sem er 4128 farþegum fleira en i ágústmánuði. Stór hluti far- þeganna voru innflytjendur frá Evrópulöndum á leið til Suður-Ameriku og Kanda. Hingað lcomu 246 farþegar, en héðan fóru 274 farþegar. Meiri " flutningur. Með millilandaflugvélum var einnig meiri flutningur en nokkuru sinni fyrr, eða 224.475 kg., þar af 15.755 kg, til íslands. Héðan var flutn- ingur 2045 kg. Flugpóstur var alls 28.386 kg., þar af 986 kg'. hingað og 315 kg. héðan. Með flestar lendingar voru fiugfélögin: Trans Canada Air Lines 79 (62 í ágúst), American Overseas Airlines 65, British Overseas Airways Corporation 28, Air France 26 og Ti'ans-Ocean Airlines 25. Hr. G. R. Mc. Gregor, for- seti Trans Canada Air Lines, kom í stutta Jieimsókn þ. 19. sept. Tlann lét svo um mælt, að T.C.A. mundi liafa i Kefla- vik að staðaldri áhafnir tveggja flugvéla, þegar smiði nýju farþegaafgreiðslunnar lýkur. Vegna stöðugt vaxandi um- ferðar, er Keflavikurflug- völlur þegar orðinn kunnur ferðamönnum og flugfélög- um víða unl heim og ýmsir aðilar, sem komið hafa við á stórfelldar næstu 4 Einkaleyfi á skipaheitum. Veríi varið fil þeina 542.8 millj. króna á gmndvelli Marshall- aðstoðarinnar. Nýlega hefir Skipaskrán- ingærstofan veitt aðilum inkaleyfi' á skipsheitum. Aðilarnir eru þessir: Il.f. Alliance, Rvk., á nöfnunum Jón forseli, Tryggvi gamli og Kári. H.f. Júpíter, Rvk., á nafinu Úranus. Il.f. Eini- skipafélagi Rvíkur, á nafninu Ivatla. Fnnfreimu' h.f. Fim- skipafélag íslands á öllum skipsheitum, sem enda á foss. Kvöldvökur VR. Verzlunarmannaf élac/ Reykjauíkur ætlar að efna til nokkurra kueldvakna í vetur. Verður liin fyrsta lialdin annað kveld í Sjálfstæðis- húsinu og hefst kl. 8,30 en húsið verður opnað kl. 8,00. Til skemmtunar verður á- varp, leikritið Strikið eftir Pál J. Árdal, leikþáttur, senv nefnist „Iljá skattstjóra“, gamanþáttur um kaupsýslu- menn, skopstæling af dansi, kvikmynd og loks dans. Kveldvökur VR fyrri vet- ur hafa þótt skemmtilegar og ættu verzlunarmenn að fjölmenna á þær í vetur. Hvalveiðunum lokið. Veidnm frá Hvalveiðistöð- inni i Hvalfirði er lokið að þessu sinni. Alls veiddust 239 hvalir og voru flestir þeirra stórir. Úr þeim voru unnar um 1500 smálestir af lýsi og um 1200 lestir kjöts. Ríkisstjórnin keypti lýsið af h.f. Hval, en kjölið var selt til Bretlands og líkaði það mjög vel. Nokk uð liefir og verið selt liér innanlands, svo sem menn vila.. Keflavíkurflugvelli, hafa lát- ið i ljós ánægju sina yfir vin- samlegum og góðum mót- tökum. Á funcli Sameinaðs þings í gser flutti Bjarni Benedikts-1 son ufanríkismálaráðherra j ítcirlega skýrslu um Mar- J shallaðstoðina og gaf ýnisar [ upplýsingar um þátttöku ís-1 lendinga i þeim samtökum^ og þátt þann, er aðstoðin hefir haft á afkomu okkcir. Þá lagði Emil Jónsson við- skiptcimálaráðherra fram drög að stórfelldri fjögurra ára áætlun um alhliða efl- ingu atvinnulífsins, þar sem gert er ráð fyrir framkvæmd um fyrir samtals ö//2,8 millj. króna. Ræða utanrikismálaráð- lierra slóð i hálfa aðra klukkustund. Rakti ráðherr- ann þar aðdraganda og til- orðningu Marshallaðstoðar-, innar, allt frá þv-ii er Mar- shall ulanrikismálaráðherra Bandaríkjanna flutti hina mjög umtöjuðu ræðu sina í IJarvard sumarið 1947. Hann ræddi og þá liði þessa máls, er einkum snerta afurðasöl- ur okkar íslendnga, sagði meðal annars, að hagstæðar ísfisksölur okkar til Þýzka- lands stæðu i nánu sam- bandi við Marshallaðstoðina, og að í lok fyrra mánaðar liefði verið búið að flytja’ um 50 þúsund lestir fiskjar til Þýzkalands, en 40 þúsund iestir á sama tíma til Bret- lands. Þá hefðu verið seldar, 4000 smál. af lýsi og 1000, smálestir mjols til Þýzka- lands og Austurríkis. j Tengslin við ?! Marshall-löndin. Lagði Bjarni Benediktssoit álierzlu á, að tengsli oklcar við lönd þau, er standa að Marshall-aðstoðinni og eru þátttakendur í henni, mættu ekki rofna, enda hefði út- flutningur okkar frá 1945 þar til nú til þátttökuríkj- anna numið 83.25% af heild- ai'útflutningi, en 85.27% af! innflutningnum frá þeim. Siðustu 3 árin fyrir strið voru tilsvarandi tölur 91.7%) issar flytja lið sitt frá N.Kóreu. Hafa sett bar á stofn kommúnistiska leppstiórn. Rússar hafa tilkynnt að flutningur liðs þeirra frá Norður-Kóreu sé þegar haf- inn. Eins og kunnugt er sendu þeir fyrir nokkuru orðsend- ingu til Bandaríkjastjórnar um að hún liæfi brottflutn- ing herliðsins síns frá Suður- Kóreu samtímis og Rússar frá Norður-Kóreu. Þessari málaleitun hafnaði Banda- ríkjastjórn og bar því við, að Rússar hefði sett á stofn leppstjórn í Norður-Kóreu, sem þeir hefðu og vopnað til jiess að henni yrði sem liæg- ast að leggja undir sig suður- liluta Kóreu, ef Bandaríkja- menn færu þaðan á brott með lið sitt. og 94.63%. Þvi næst tók til máls Emil Jónsson viðskiptamálaráð- herra og'-flutti langa og ítar- lega ræðu um jtau áform rík- isstjórnarinnar að verja á' næstu 4 árum, 1949—1952, allt að 542,8 milljónum kr., á grundvelli Marsliallaðsloð- arinnar, til alliliða nýsköp- unar og eflingar atvinnuvegá ! landsins. Er hér um að ræða hin- ar stórfelldustu fram- kvæmdir, sem ráðherramí taldi ósennilegt að nokkni sinni mundi unnt að ráið- ast i, ef Marshall-aðstoð- in veitti okkur ekki ein- stakt tækifæri til svö stórra átaka. Rakti ráðherrann síðau hina einstöku liði áætlunar- innar, en í lienni er gert ráð fyrir stói’kostlegri aukningU atvirinutækja landsmanna, bæði lil sjávar og sveita. Togarflotinn. Gert er ráð fyrir ,að % Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.