Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 20. október 1948 Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Armann kennir íprétlir 40 kSst. á viku. Sérstök fimleikasiáraiskelð fyrir fóik á öllum aldrS á morguuo Glímufé-: hóf jjessa starfsemi í er hafið ;gafst vel. Vetfárstarfsemi lagsins Ármanns f'yrir nokkuru, en alls starfa nú 10 kennarar á vegum féiagsins og kenna samtals 40 stundir á viku. Þær íþróttir, sem félagið kennir eru fimleikar, glíma, sund, sundknattleikur, hand- kna t tleikur, sk í ðaleikf imi, Iinefaleikar og frjálsar í- In’óttir. Flestar þessara greina verð- ur að kemia i mörgum flokk- um, m. a. ern fimleikar lcenndir í 8 flokkum, hand- knattleikur í 5 flokkunt o. s. frv. Nú hefir Ármann telcið upp þá nýbreytni, að efna til fimleikanámskeiða fyrir fólk á öllum aldri. Það fyrsta Siefst nú í dag. Er það fyr- ir karla eldri en 15 ára og er kennt 2 klst á vikil, mið- vikudaga og laugardaga. Til- svarandi námskeið er lika í þami veginn að hefjast fyrir íconur á þeim aldri og er það ekki hvað sízt ætlað þeim, sem stundað hafa leikfimi áður, og óska eftir að halda sér við. Ennfremur verður leikfimi fyrir sérstakan öld- ungaflokk. Ármann mun lialda áfram Jcennslu á vikivökum og dansi fyrir telpur, en félagið lvrn Fjórir vitai' hafa nýlega verið flultir í ný vitahús og í einum breytt ljóseinkermum. t nýútkömiimi tilkylmingu frá vitamálaskrifstofimni segir, að vitarnir á Bjarg- töngum, yzt á Látrabjargi. á Hóskuldsey og fugólfshöfða, hafi allir verið fluttir í ný Annars gefur félagið sjálft hús. Ennfrcimu hefir Malar- núnari upplýsingar úm starf- jhomsviti, norðanvert við. semina og er skril’stofa þess Steingrímsfjarðarmynxn. ver-' opin öll kvöld kl. 8 -10. 'ið fluttur í nýtt vitatuis, og Ai’mann hefir um langt ljóséinkenniim hans jaín- skeið verið eitt athafnamesta framt verið bx-eytt. íþróttafélagið hér í bænum j ---------- og jafnan lagt á það mikla áherzlu, að sem flestir gætu notið kennslu og æfinga fé- lagsinsí enda liafa um 500 manns stundað þar innanhús- æfingar á undanfömum ár- um . 'sna Barist í Negeb. Engin svör liafa horizt frá Gyðingum né Egiptam um að hætta vopnanviðslciptum í Negeb-auðninni. Fréttaritarar skýra aftur á móti frá því að tii átaka lxafi komið víðar í Palestinu þrátt fyrir fyrirmæli Örygg- isráðsins um vopnahlé þeg- ar í stað. Gyðingar tilkynntu í morgun að þeir hafi ein- angrað hoigina Gasa, þar sem stjórn Arabaríkisins hef ir aðsetur sitt. Ilerstjórn Egipta skýrir frá því, að hún hafi eyðilagt marga skrið- drelca og önnunr hernaðar- tæki fyrir Gyðingum. B?U Fyrir bæjan'áði liggur eft-ir þeim niður fyrir foss- nú gremargerð A. B. ana- Bx l i í i Svo sem fvrr segir hefir erdafs verkrræoings um . . .A, , • ,, ®. . , . .. . , hæjarrað mal þetla til athug- virkjun neðra failsins i unai. og hefh. Rafmagnsyeit_ Soginu og ieggur hann an ]agt tji( ag það verði satn- eindregið tll, að Irafoss og þykkt. Síðan mun það faia Kistufoss verðl virkjaðir fýrir ríkisstjrónina, en bær- og sjálf stöðin verði byggð ”in mun kafa saniráð við neðanjarðar. Svo sem kunnugt er hefir Rafmagnsveita Reykjavikur gert ýmsar athuganir i sam- bandi við virkjuij Sogsins. Taldi liún, að heppilegast kolanámumanna! væri að virkja neðri tossana, hana um þessar virkjunar- framkvæmdir. Síversnandi horfur eru Fraklclandi vegna verlcfalls kolanánrfumanna, bó hafa j þúsundir T U Álitlegur fjöldi bæjarbúa lagði leið sína niður að höfn á sunnu- , | t * i i y -xeAv nxiux uiuui wu nui ii u ouixnu hafið vimm aftur, þrátt fyr-en a þann hatt, að gerður i daginn) auðvitað til 1)ess að ir andmæli verkalýðssam- yrði aðrenslisskurður ofan- skoða „Hæring“, hina nýju, fljót- bandsins. jarðar að sjálfri rafmagns- andi sildarvinnslustöð samnefnds stöðinni. Voru niðurstöðurn- af þessum athuguinun Til átaka hefir kómið við noklcrar námur milli verka- 8l , .. „ ,, . , v „ manna, cr œttoS hafa oð *™dar h þjoSar t,l aU,ue- , r- e. , unar. Sviar logðu þa til, að hefja vinnu aftur og verk- .. , “ ... ... y. , onnur leið yrði rannsokuð, fallsmanna. imsar namur . , . . . f , . . að virkia fossana og hata haia spillsl at vatm og gasi, „ .. . Jr ... , ... . rafstoðma neðaniai'ðar. — og flæðir vatn yfir gotur í , ... , „ . f , , w*. iTjðkast það nu mjog i Svi- ennun namubænum í Mxð- . .. „ Frakklandi. I Lorraine hér-.1, - ", v. , ... . . , .v , n , , A arunum 1916 foru svo aði hotu a einum stað 19 þus.' _ , , , , , fram viðtælcar og umfangs- verkaincnn at oU þusund ... , . , .,. ,. . milclar boramr með það fynr vmnu í morgun þratt tvnr, „ , , augum, að athuga hvort unnt væri, að gera neðanjarðar- slöð, en síðan hófust próf- verkfallið. I London farn nú i'ram, viðslciptaviðræður milli Breta ^prenfíingar og Færeyinga. Greinargerðin er nú samin. j A. B. Berdal, sem er verlc- fræðilegur ráðunautur Raf- magnsveitunnar, hefir samið greinargerð um væntanlega virkjun Sogsins og leggur hann eindregið til, að írafoss og Kistufoss verði virlcjaðir. , Verði stifla gcrð á hrún íra- foss, en sjálf stöðin verði neð- anjarðar skainmt frá fossin- imi. Sérstök frárennslisgöng verða gerð neðanjarðar frá slöðinni og verði vatnið leitt ssld í Hafnarfírði. Að undanförnu hefir rnað- ur einn í Hafnarfirði lagt riokkurum síldarnetjum í Hafnarfjörð. Engin síld hefir veiðzt i netin enn sem komið er, en nolckuð liefir horið á ufsa. Gm jþetta leyli i fyrra veidd- Bandarískir flugmenn eru þarna að sýna brezkum flugmönnum hina hraðfleygu or- jsl nokkuð af síld i Hafnar- ustuflugvél sína „Shooting. Star“ í Odiham í Bretlandi. Eins og kunnugt er, kornu ,firði. Hennar hefij- þó orðið flugvélar af þessari gerð hingað í sumar á leið sinni til Þýzkalnads. Þær flugu 5000jvart fyrr í haust, þótt lítið mílur á aðeins 12 */2 klukkustund. Iværi. félags. Karlar sem konur, ungir seqi gamlir — allir þyrptust njð- ur að hafnarbakka, til þcss að líta augum stærsta skip islenzka flotans, eins og dagblöðin höfðu nefnt það í skrifum sínum und- anfarna daga. • Mjög voru skoðanir manna skiptar um útlit skipsins. Sum- um fannst það herfilega ljótt, hreinasta ófreskja, öðrum fannst það myndarlegt, þótt það væri dálítið undarlegt í laginu, öðru vísi en við eig- um að venjast. • En flestir voru sammála mn, að útiit og æruverðugur aldur skips- ins skipti minnstu máli, hitt væri aðalatriðið, að það kæmi að þeim notum við síldarvinnslu hér við Faxaflóa og annars staðar, er vonir liafa staðið til. Sumir menn, (scm að sjálfsögðu þykjast hafa manna bezt vit á slíku), hafa sagt við mig, að þetta fyrirtæki (slcipið) kæmi aðeins að litlu gagni, það gæti elcki atliafnað sig nema hér i Reykjavik, þvi að bæði væri það rúmfrekt og svo þarfir þess miklar —■ á vatni o. f 1., sem erfitt væri að uppfylla annars staðar. « Ekki vil eg taka undir nein- ar hrakspár, finnst fullsnemmt að spá neinu um framtíðar- gengi Hærings, heldur skipa eg mér að sinni í flokk þeirra, sem bjartsýnir eru, þar til annað kann að verða uppi á teningnum. 9 Engu að siður er gleðilegt, að íslendingar hafa með Hærings- kaupunum hafizt handa um síld- arvinnslu með öðru sniði en hér liefir þckkzt áður. Slík viðlcitjn til bóta á þessum mikitvæga at- vinnuvegi okkar er vissulega góðra gjalda verð. Vonandi gengur greiðlega að koma í skip- ið vélunum, svo að það geti tek- ið til starfa einhvern lima á þess- ari síldarvertið, cf sildin bregzt okkur ckki, en það cr aftur anu- að mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.