Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagmn 20. október 1948 V I S I R FRA PARIS Túlkur og dyravörður - eða ráðgjafi fulBtrúa. Palais dc Chaillot, Paris 3. október. Einn góðan veðurdag í París ldiikkan húifellefu að morgni, hitti eg formann ís- lenzku fulltrúanna á Þingi Sanieinuðii þjóðanna, Thor Thors, sendiherra, i gtíngin- uni fgrir utan fundarsal i. nefridar, sljórnmálanefndar- innar. Það er afar erfitt að fá aðgönguniiða þangað, svo að formaðurinn hefir lofað að reyna að nota hiig fyrir „ráð- gjafa“ sinn á einhverjum fundinum, til að gefa mér kost á að sjá og heyra stór- menni lieimsins á fundi í einni þýðingarmestu þing- nefnd heimsins. Eg er svo hepþinn, að full- truar Islands éru svona fáir, að eyðá er í aðstoðarmanna- liópnum, og cg kemst inn. Klukkan er þegar orðin yf- ir 10.30 og við erum komnir í sæti okkar, en fundur er ekki byrjaður. Við hlið full- trúa íslands situr nú eins og oftar, frú Pandit, fulltrúi Indlands. Hún er glæsileg kona að sjá og nú kemur til hennar minnir mið i útliti á vel- franskur stólpakvenmaður og biður hana að tala fyrir sig í útvárp. Lofar frú Pan- dit henni að hitta hana i næstu viku til að ákvcða stað, stund og efni. Fundarsalurinn. Sætaskipun. Borðum fundarmanna er skipað í sporöskjulögun, og er forsetastóllirui fyrir miðri gegnt næst honum eru Honduras, ísland og Indland. Lengra til hægri við cndann, eru Holland, Nýja-Sjáland — fulltrúi þess minnir mig í útliti á vcl- þekktan kaupmann á Lauga- veginum — og Noregur. Full- ti’úi Nýja-Sjálands, sem er andfætlingur okkar, mun vera næst því að vera nafni formanns okkar, því hann heitir Thorn. Beint á móti okkur silja fulltrúar Ukrainu, Manu- ilski, Rússa, Vishinsky, við hlið hans Hector McNeilI, hinn brezki og þar næst Warren Austin frá Banda- ríkjunum. Skarnmt frá lionum siíur, Bebler, varautanríkisráð- herra Júgóslavíu og fyrir vinstri endanum hefir Rama- diéíýjfyrryj forsætisráðherru Frakka, bækistöð sina. Fundur settur. Kapplestur Beblers. Loks, stundárfjórðúngi of seint, setur formaður fund- inn. Til máls tekur fuíltrúi Júgóslava, Behler. Og nú hefst ein æðisgengnasta kappraun, sem eg liefi verið vitni að. Bebler tekur til að Iesa upp úrhandriti sihu a'f svipuðum hraða og þegar einn bæjar- fulllrúi í Reykjavik flutti 10 mínútna ræðu á 6 minút- um i útvárp. En hvað skeður. Túlkur- inn, sem þýðir ræðu hans á énsku, þýðir svo hratt, að það er engu líkara en þegar Einar Olgeirssonn þylur hvað hraðast sinar alkunnu Iiráðlinuþulur. Kapphlaup þeirra Beblers og túlksins stendur yfir um og hafi ekki skilið neitt i málinu, sem um er að ræða, og hefði átt að lesa eitthvað um það, áður en hann tók til máls daginn áður. Hann situr beint á móti okkur, og cg fer að gamni minu að athuga klæðaburð hans. Vishinsky var í þetta sinn í gráum einlitum föt- um, i gráröndóttri skyrtu, með lausan, hvítan flibba og blátt slifsi, sem bundið er á á við hann er komung „sen- oria“. Rússarnir, karlmaður, í út- liti eins og roskinn íslenzkur rétt minn, skýrslu fjárhágs- og félagsmálaráðsins, sem er til umræðu í dag. Athyglisverðasti ræðumað stórbóndi, og fullorðin kona, urinn á þessum fundi er eru aftur á móti róleg í fasi,' Bandaríkjamaðurinn Tliorp, sömuleiðis Kínverjamir, sem hlaut lófatak fjölmargra sem aldrci skipta skapi. Þeg-, fulltrúa að launum fyrir ar eg stilli yfir á ldnversk-j ræðu sína, enda þótt slikt una, virðist mér setningar í(sé ekki regla á nefndafund- henni miklu styttri, en i Indo um. Thorp flutli mál sitt sér- germönsku málunum, eins lega skýrt og skemmtilega og þeir geti víða notað eitt að mínum dóini. Þegar líður á fundinn. Seinni hlutann get eg að mestu verið innan dj’ra,, fundi er slitið ld. 12, og slarfi mínu sem túlkur og dyravörður er lokið í dag. Það br bezt að fara að út- hugsa einhverja klæki til að orð fyrir heila setningu þar. Mannréttindi mannkynsins. Síðar um daginn skrepp eg inn á fund í 3. nefnd, félags- málanefndinni. Þar er lil dæmis prófessor Laugier, aðstoðarritai’i fyrir félags- komast á fund Öryggisráðs- , .1 i • mál.. Og varaforseti er dönsk cinkenmlegan liatt, þanmg , „.v . ... • j. „j..: kona, fru Bodil Begtrup að aö hnuíurmn er falinn. Eftir & 1 útlitinu að dæma, gæti hann > hæglega verið íslenzkur em bættismaður af eldri skólan- um, einn mesti skamma- ræðumaður skömmóttásta stórvcldis heimsins. , Hector McNeill. ^ Sessunautur Vishinsky sit- i ur rólegur undir öllum skömmunum. Hector Mc- j Neill er ekki Skoti fyrir ekki nafni. Þessi nefnd ræðir nú manni’éttindaskrá heimsins, sem liefir að geyma ákvæði um réttindi, sem íslenzkúm borgurum cru jægar tryggð, en víða annars slaðar vanlar mikið á. Frú Roosevelt er fremsti ’ forvígismaður þessarar bar-í áttu, og nú situr hún hér ins, scm hefst í dag til að ræða Berlínarmálið. A. V. T. 85 ára Jósep G. Elíesersson. í dag er Jósep G. Elíesers- ,beint á móti olckur, fulltrúi son frá Signýjarstöðum í (Bandaríkjanna, tilkomumik- Börgarfirði 85 ára. öðru j]| Qg einkar „charmerandi". I Hann er fæddur að Mel- tuttugu minútur. Auðvitað, neitt. Hann geispar verður túlkurinn seinni en hverju. París fer ekki alltaf j ekki nema sekúndu eða svo. j snemma að lxátta. Hann Dyravörður Frá mínum sjónarhóli er (bveikir sér i vindlingi og 0g túlkur. þetta algert kraftaverk, að ( reykir rólegur, hallar undir( f>ar eð öll nefndaherberg- hlusta á gcysihraða frönsku^flált öðrii hverju, og brosir jj^ crll ]ítiJ, er erfitt að út- dauft. Hann er ungur mað- vega 0kkur, sem eigum. að ur, ekki hár vexti en hefir og skila heíini á sömu sek- úndu orðréttri á ensku, greinilega framboriiini, svo að eg t. d. missti ekki eitt orð. Það er orð á shku ger- andi. Enda frétti eg síðar, að þelta er bezti túlkur Sam- einuðu þjóðanna. Ramadier — líflegur öldungur. Bebler skammaði Vestur- veldin í kjarnorkumálinu,'haiín varði Cliurchill, póli- ? Vlgu þjóðirnar, sem eg festi á er rakkadal i Ilúnavatnssýslu, sonur Eliésers Arnórssonar bónda að Melrakkadal og konu háns Hólnifríðar Jós- epsdóttur frá Gallarnesi. , Fram eftir aldri dvaldist vcra að vinna liér til að hann mest nyrðra, en 1898 gerðarlegt andlit án þess að ]æraj öllum aðgöngumiða. kvæntist hann Ástríði Þor- vera smáfríður, og ei mynd-.j>ess Vegna er okkur ge'finn steinsdóttur, Magnússonar á arlegur maður á velli. kostur á að gerast sjálfboða- Húsafelli. Um fjóra tugi ára Hector McNeill er bægii ]jgar til aðstoðár á nefnda- hefir bann búið á Signýjar- hönd Bevins, utanrikisráð- fuildum. 1 stöðum í Hálsasveit, en jafn- herra Breta, en staða hans er | j (jag ]iefi eg tekið slíktjframt rak iiann um margra kölluð „Secretary of State“, s]arf ag xnér í annaiigiefnd einskonar yfir-varautanrík- fjáx-hagsmálanefndinni. isráðherra. ára skeið verzlun, bæði heima hjá sér og við Kljá- Fæ eg’ bláan borða, mcð fossbrú á Hvítá. McNeill varð landskunnur áletrun með hvitum stöfuml Á yngri árum sínum tólc maður í England í fyrra, er ;íXations Unies“ -— Sálnein- JóSep mikinn þátt i félags- langhliðinni, sem er inngöngudyrum, en sem á dagskrá er, en nú tek- ur Ramadier við. Gamli mað urinn byrjar fremur hægt með spenntar greipar, en er á líður, eru greiparnar al- deilis ekki spenntar. Öðru nær. Þrátt fyrir þáð, að talað er sitjandi, notar Ramadier fulla ræðumannslækni, eins og búast má við af Frakka. Hann talar með áhrifamikl- um áherzlum, og noiar ó- spart hendurnar til að gefa orðum sínum aukið gildi. Ilann steytir báða hnefana upp fyrir sig, bendir vísi- fingri fram fyrir sig og ber loks í borðið, allt saman með slíkum þokka, að mahni dettur sizt af öllu í hug múg- æsingaræða, heldur einlæg tjáning mannvinar á til- finningamáli sínu. Næjst tekur Vishinsky Vest- urveldin til bæna. Hann hell- ir sér yfir Ramadier fyrst, en snýr sér síðaii að sessu- naut sínum, Hector McNeill. Spgir, að hann hafi búið til eggjaköku úr málsatriðum tískan andstæðing sinn, handlegginn. Táknar hann kröftuglega gegn árásum á' Allsherjarþinginu York. Nevv málum og var kappsmaður að hverju'sem liann gekk. En eitt hélzta hugðarefni Starf mitt er að aðstoöa hans frá því fyrsta var dýra- fulltrúa og aðra, sem ekki vernduri, enda leitun á Öllu að eg sé starfsmaður. Þegar liann tekur lil máls kulina frönsku, bæði með að finna réttan fundarsal, eða ] til að svara Vishinsky, kem- ur í ljós, að hann er glæsi- Iegur mælskumaður, talar hægt og slcýrt og skemmti- lega og er bæjði rökvís og fyndinn. Enn er langt í land að al- kvæðagreiðslum i þessari nefnd, en meðan ræðurnar eru flultar liafa lúlkarnir nóg að gera. Það cr gaman að athuga þá. Túlkarnir. Þarna eru þcir í röð í lill- um glerbúrum, tveir og þrir í hverju. Brezki hraðtúlkur- inn er rólegur, félagi hans hallar sér fram, þegar hann túlkar, og heldur um hljóð- nemann. Frakkarnir baða auðvitað út höndunum eins og viðkomandi ræðumaður, sama gerir spænski túlkur- inn, feitur maður á að gizka meiri dýravini. j Jósep dvelur nú að Eski- réttar dyr, eða rcka þá burt, jxiiö 12 A hér í.bænum. ef þá vantar kortið sitt. Einn ( __________ ig má eg fylgjasl með fund- inum eins og eg get kömið við. Meðal verkefna minna verður að leiðbeina tveim meðlimum, Æðstaráðs Ar- aba, sem komu til Parísar sama moi’gun og vantar öll skilríki. Eftir dálitlar vangaveítur hleypi eg þeim inn, því enn eru nokkur sæti laus, og þcir virðast hafa mikinn á- huga fyrir fundinum. Fulltrúi íslands, Finnur Jónsson, kemur og eg visa Leopold vi§l setjasf að í Belgíu. Umræður fara nú fram í belg’iska þinginu um hvort Leopold fyrrverandi konungi skuli leyft að snúa aftur heirn til Belgíu. I dag fer fram atkvæða- grciðsla í þinginu um það mál, en Leopold fyrrverandi ' Belgíukonungur mun hafa hug á því að setjast að í honum inn án þess að hann , Belgíu. Það lieíir valdið sýni kort sitt. Tilkynni hon- j nokkurri mótspyrnu á þing- um jafnframt, að hann geti.inu, að hann kæmi til Belgíu beðið um islenzkan starfs-, vegna þess að talið er að þá mann til þjónustu, ef hann muni konungssinnar hefja vilji. Utvéga eg honuni, m.; ný áróðursherferð með kon- 35 ára gamall. Til að skiptast a. til að sýna starfsmannas- ungsdómi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.