Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 20.10.1948, Blaðsíða 4
y i s i r Miðvikudaginn 20. október 1948 irfisxKi DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan kf. Oibeldi í undirbuningi. fjað hefir vexáð talsvert fróðlegt að lesa Þjóðviljann síð- * ustu vikurnar eða frá því að byi’jað var að kjósa til þings Alþýðusambandsins. Fýrstu dagana notaði blaðið hvað eftir annað feitasta og stæi’sta letur sitt, til þess að skýi’a fx’á sigui’för fylgismanna sinna, sem blaðið hefir fundið upp á að kalla „einingarmenn“. Er það vissulega kynleg nafnagift á þeim mönnum, þegar atbugaður er fei’ill þeix'ra í íslenzku þjóðlífi síðustu áx’in. En feita, stói’a letrið nægði ekki lengur en fram í aði’a viku kosninga- ln’iðarinnar, því að þá var sigurför einingai’manna lokið. Þeir létu þau félög, sem þeir töldu sig liafa og böfðu stei’k- asta aðstöðu í, kjósa fyrst, til þess að geta flaggað með þeim sigrum, sem vissulega voru víða vafasamir, svo senx kosningin í Hlíf er bezta dæmið um. Þegar þessir sigrar voru um garð gengnii’, var litið talað um sigur einingai’- manna og látið nægja að skýra frá því með bógværð, að þessi eða binn hefði verið kjörinn fýi’ir þetta eða hitt í'élag. Meira þótti ekki ástæða til að viðhafa eftir fyrstu lotuna. Það er nú á allra vitoi'ði, hvéi’nig kosningarnar til Alþýðusambandsins hafa farið. Kommúnistar hafa upp- skorið laun iðju sinnar á undanförnum ái’urn. Vei’ka- lýður landsins hcfir þakkað þeim fyrir forustuna, og verkin, sem þeir hafa unnið og gert það svo eftirminnilega, að kommúnistar nefna ekki frartiar einingafsigra. Þar hafa farið hógvæi’ir menn og lítillátir, sem þeir hafa verið. Þó virðist þetta hafa vei’ið að bi-eytast eitthvað síðustu dag- ana. Það er eins og þeir sé að jafna sig eftir hina skýndi- lcgu vakningu og þykist sjá ráð til þess að fétta hlut sinn, þótt illa liafi hoi’ft um skeið. Er í’éttast að vitna til Þjóð- viljans í þessu sambandi. Hann segir m. a. svo í ritstjórn- ai’grein í gær: „Ef Alþýðublaðsmenn liefðu orðið í löglcgum meiri- liluta meðal fulltrúanna, töldu þeir sér klofningsstai’fið auðvelt. Þá hefði hafizt brottrekstrarherferð, þannig að öll helztu félög verkalýðssamtakanna hefðu vei'ið sett utangarðs....Nú er Aíþýðublaðsmönnum hinsvegar orð- ið ljóst, að þeir ei’u ekki í neinum löglegum meirihluta meðal fulltrúanna og fá því ekki tækifæri til að feka og reka.... Munu nxx vei’a gerðar áætlanir um klofning Al- þýðusambandsins og stofnun nýs sambands, eins og for- sætisráðherra boðaði í nýársboðskap sínum... Það má búast við harðari og erfiðari átökum en nokkru sinni fyrr....“ Það er jafnan á í’eiki, livað kommúnistar telja „lög- legt“. Þeir telja sér venjulega heimilt að gera það, sem lögleýsur eru af öðrum og samkvæmt þeirra kokkabókum getur enginn haft „löglegan“ meirihluta í Alþýðusamband- inu nema þeir sjálfir. Fullyrðingar þeirra um að andstæð- ingar þeirra sé ekki í löglegum meirihluta eftir kosning- arnar eru því ekkert annað en undirbúningur þeirra á að halda völdunum í Alþýðusambandinu með svikum og of- beldi. Þeir eru þegar búnir að leggja nokkurn grundvöll að því að x-eka fjölda félaga úr sambandinu, af því að þau hafa ekki viljað lúta boði þejrra og banni. Nú byrja þeir að undirbúa jarðveginn fyrir þessar brottvikningar með slík- um áróðx’i að sið eini’æðisríkjanna. Sennilegt er, að á næst- unni verði nokkurum félögum vikið úr Alþýðusambandinu vegnd eiiihvérfa tilbúinna eða útblásínna saka og kjörbréf fulltrúa frá öðrum félögum vei’ða vafalaust ómei’kt af kommúnistum og handbendum þcirra, þegar til þings kemur. Munu þeir fyrst og fi'emst hugsa félögum frá Vest- fjörðum og Sjóxnannafélagi Reykjavíkur þegjandi þörfina. Með þessu móti og engu öðru geta kommúnistar haldið völdunum í Alþýðusambandinu og þegar svo verður komið, verða það raunverulega þeir og engir aðrii', sem valda klofningi, ef af verðui’, með ofbeldi sínu og ofi'íki. En skamma stund verður hönd höggi fegin og þeim mun meii'i, sem lögleysur þeiiTa yerða, þeim mun þyngri verða syxadágjöldin. RANDOLPH CHURCHILL (u.P.) : Kemst de Gaulle altur til valda í Frakldandí? Þá spui’nig ber hvað eftir annað á górna i frönsku stjói’nmálalífi: „Mun Chai'les de Gaulle komast til valda aftur?“ Mjög hafa skoðan- ir stjórnmálafréttai'itai'a í Fi’akklandi vei'ið skiptar um þetta ati’iði á undanförnum árum. Nú virðast þeir, sem eru hnútunum kunnugaslir, vera á einu máli um að svara á þessa leið: „Já, en ekki alveg sti’ax.“ Áður var því haldið fram, að de Gaulle hershöfðingi myndi ekki komast til valda aftur, nema yfir vofði fjár- liagslegt hrun i Frakklandi eða kommúnistar væru að ná þjóðinni í heígreipar sínar. Nú sýnist þessi tvípætta hætta vera fjarlægari og ó- senniíegri, en nokkru sinni áður, á undanförnum þrem- ur árum. Það kann rétt að vera, að ekkert hefir enn dregið úr styrkleika fránska kommún- istaflokksins, en hann er sannarlega ekki að eflast. Og það sem meira er um vert, möguleikar hans til þess að verða þjóðinni óþarfur hafa áreiðanlega minnkað mikið. Hann hefir ekki leng- ur tök á því að koma á alls- herjarverkfalli og mun sennilega ekki hætta á að koma af stað götuóspektum. Menn eru ennfremur miklu bjartsýnni á að komizt verði hjá efnahagslegu liruni. Enda þótt dýrtíð og erfið- leikar steðji að er stefnan greinilega í rétta átt. Uþp- skeran í Frakklandi er ágæt. Þótt verðlagið sé mjög hátt, hefir það ekkert hækk- að seinustu þrjá mánuðina og Marshallhjálpin er að koma til framkvæmda. Það sýnist þess vegna nokkuð mótsagnakennt og rangsnúið, að almenningur skuli vera farinn að sætta sig við þá hugmynd að vaða í blindni til hlýðni við hina didarfullu stjórnarháttu de Gaulle-ista. Enginn utan nán- ustu samstarfsmanna hers- liöfðingjans sjálfs hefir hina minnstu hugmynd um hvaða stefnu hann muni fylgja, ef hann lcæmist til valda öðru sinni, og liver himia tuttugu áætlana, sem hann hefir ætl- að að leggja til grundvallar, verði fyi'ir valinu. Hið síð- ast talda er þó skýranlegt. Nánustu samstarfsmenn hershöfðihgjans hafa allir skýrt ýtarlega frá, hvað þeir, liver fyrir sig, reyni að fá hann til þess að gera, en ekkert sagt um hvað hers- höfðinginn sjálfur hefir sagt þeim, að hanii ætli að gera. Sú skýring, sem er senni- legust fyrii’ því, að ýmsar ágætar stjórnir i Frakklaildi, svo sem Schumanstjórnin, hafi ekki orðið langlífar er, að almehniiiguf í Frakklandi hefir gei'samlega glatað trúnni á þingræði. Stjórnar- skrá fjórða lýðveldisins er of lík stjói'narskfá þriðja lýð- veldisins til þess að geta skapað i liuga nokkurs Frakka trú á, að hún eigi sér langa lífsdaga.' Fimm ára hernám Þjóðverja, er sigldi í kjölfar auðmýkjandi ósigurs árið 1940, hefii’ fyllt Frakka vantrú á stjórnarfari, sem sé áþekkt stjórnarfarinu á liin- um 25 árum, er liðu milli lieimss tyrj aldanna. Aðeins lítill hluti kjósenda æskir þess, að landinu verði aftiir stjórnað af de Gaulle. Þó mun það að líkindum vera reyndin, að meirihluti myndi greiða honum atkvæði sitt, ef til kosninga myndi koma. Óttinn við nýtt stríð og van- trúin á núverandi stjórnar- far, hefir skapað í hugum Frakka ósk um breytingu, aðeihs lireytingai’innai’ vegna og ósk um að reyna eitthváð nýtt í tilraunaskyni. Óheillavænleg þreyta og lífsleiði virðast hafa þrengt sér inn á svið franskra stjórnmála. Til þess að löslia við jietta ástand virðast margir Frakkar vera reiðu- búnir til þess að yjipta öxlum og sætta sig við, án nokk- urrar hrifningar þó', að gera eina tiiráun, seni hefði í för með sér miklar breytingar, hver svo sem árangur hcnnar yrði. Norskur kveo- student hér í boði Orators- Hingað er kominn norsk- ur stúdent, ungfrú Elisabet Schvveigaard, úr lagadeild Oslóarháskóla, í boði Ora- tors, félag's laganema við Há- skólann hér. Kom ungfrúin hingað með Gullfaxa í fyrrakv. og dvel- ur hér um 3 vikna skeið, á Stúdentagarðinum. Áður höfðu norskir laganemar boðið íslenzkum stúdent til dvalar i Osló, og var Val- garð Brieni stud. jur. boð- inn til ösló i sumar og dvaldi þar um mónaðartíma. öðrum stúdent hafði Ora- tor boðið liingað frá Noregi, pilti, en hann gat ekki kom- ið. Ilér mun ungfrú Schwei- gaard kynna sér kennslu og námstillögun í lagadeild Há- skólans og skoða landið, eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 | □ Helgafell 594810227, VI—2 i í dag er niiðvikudagur 20. októbfcr, - 294. dagur ársins. ing'u innköllunarinnar í Lögbirt- ingablaðinu. Skilanefndarmenn eru Sigurður B. Sigurðsson, Ein- ar Pétursson og Lárus Fjeldsted lirl. Næturvarzla. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 7911. Nælur- læknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturakstur annast Litla bílastö'ðin, sími 1380. Veðrið. Fyrir austan land cr lægð á liréyfingu austur eftir. ’Veðurhörfur fyrir Faxaflóa: NorðVestan og síðar norðangola, léttskýjað. Mestur hiti í gær var 7.2 stig, en minnstur hiti í nótt 4,2 stig. H.f. Fiskimjöl í Rcykjavík verður gert*upp, saiukv. tilkynningu í Lögbirlinga- blaðinu og skulu þeir, er telja SjávarföII. Árdegisflóð var kl. 7.25. Síð- degisfióð verður kl. 19.45. Vararæðismaður fslands i Halifax, F. K. Warren, andaðist 2. október síðastl., að því er seg- ir í tilkynningu frá sendiráði íslands i Washington. Útvarpið í kvöld. 18.30 íslcnzkukennsla. 19.00 Þýzkukeivnsla. 19.25 Veðurfregn- ir. 19.30 Þingfréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Stúlkan á bláa kjólnum" eftir Sigurð Heiðdal, II. (Brynjólfur Jóbannessón). 21.00 Tónleikar: Symfóriía rir. 3 |í F-dúr op. 90 eftir Bralnris (end- til skuldar lijá félaginu, koma! rtekin). 21.35 Erindi: Um Abra- fram með kröfnr sínar tnnatí hara Lincoln (Pétur Sigurðssori fjögurra mánaða frá síðustu birt-1 crindreki). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veður- fregnir. Reglugerð fyrir Keflavíkurflug- völl um umfcrð, öryggi o. fl„ befir verið gefin út af samgöngu- málaráðuneytinu. Er þar greint frá almennum reglum um aði'lug, aðflugsstjórn og biðflug, aðflug í sjónflugsskilyrðum, lágmark skýjahæðar og skyggnis og öryggi á: flugvellinuiri. Brot gegn reglu- gerðinni varða sektum allt að 10 þús. krónum, varðhald eða fang- elsi, ef ekki liggur þyngri refs- ing við samkvæmt hegningarlög- rinuin. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i kap- ellu Háskölans af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Ásta Baldvins- dóttir og exam pliarm Oddur C. Thorarenscn. Ungu hjönin munii dvelja í tvo daga að Söleyjargötu 11; cn’ kiðan nuúut þau íára til útlanda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.