Vísir - 28.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1948, Blaðsíða 6
V t S I R Fimmtudagurinn 28. október 1948 Húspiáss óskast fyrii’ íéttan og hreinlegan iðnað. — Þarf ekki að vera stórt. — Til- boð sendist afgreiðslunni merkt: „Iðnaður“. Herbeigi Herbergi til leigu rétt við miðbæinn, tilboð, er greini um bvc mikla fyrirfram- greiðslu geti verið að ræða, sendist Vísi. Merkt: „Stofa 35“. SeSiaveski tapaðist í gærkveldi, lík- lega í leigubíl. Finnandi vinsamlegast sldli veskinu til rannsóknarlögreglu n n- ar gegn fundarlaunum. KR-happdræftið Sölubörn óskast. Komið í Bókabúð Helgafells, Aðalstræíi 18. Géð söluiaun Dregið eftir 9 daga. Til sölu góð við Þverveg (eignarlóð). Nánari uppl. gefur Almenna fasteignasalan Bankastræti 7 - Sími 7324 fríttstandandi, óskast. — Uppl. í síma 5430 og 6875. vantar að Heimavistar- skólanum að Jaðri. Upp- lýsingar í síma 5378. Fræðslufulltrúi Reykjavíkur. Raímagns LÍMPOTTAR Véla- og Raftækjaveíziunin Tryggvag. 23. Sími 1279. HREINLEG, barngóS stúlka óskast á lítiö heimili. Sérherbergi. Mætti hafa kærasta eða vinstúlku bjá sér. Uppl. á Laugaveg 19, miöhæð. (1013 STÚLKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. Hátt kaup. Uppl í síma .3499. (1007 TRÉSMIÐUR getur tek- iö aö sér ígripavinnu innan- húss. Uppl. í kvöld kl. 7—9 í síma 6490. ( 992 EFRI og neöri tanngóm- tir hefir fundizt. — Uppl. . Laugavegi 17, skósmíSa- vinnustofunni. (990 FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjamargötu 46, tietir síma 2924. — Emma CoHes. GULLNÆLA, meö bleik- um steinum, tapaöist mið- vikudagskvöldiS 20. þ. m. í eöa viö Sjálfstæöishúsiö eöa á leiö þaSan i bíl vestur í bæ. FinUandi vinsamlega beöinn aö tilkynna í sínia 2701. Fundarlaun. (999 Rilvelaviigeroir Saamavélaviðgerðzr Áberzla iögð á vandvirkm og fljóta afgreiöslu. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Simi 2656 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiösla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími 2428. (817 BLÁR vetrarfrakki tap- aöist á Þórsgötu 1, uppi s. 1. sunnudag. Skilist á sama staö eöa Njálsgötu 2. (1000 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN, Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — FataviSgerö. — Fljót af- greiðsla. — ÞvottamiöstöS- in. Sími 7260. KARLMANNSVESKI fundiö síöastl. sunnúdags- morgun, Uppl. í sima 5492. (1008 - ?aii - UNGAN, reglusaman iön- nema ' vantar fæöi i prívat- húsi um næstu mánaöarmót, sem næst ísafoldarprent- smiöju. Tilboð sendist afgr. blaösins fyrir föstudags- lcvöld, merkt: „Prentnemi". (1001 Fafaviðgerðin gerir viö allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sím; 5187- NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923, — BÓKHÁLD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafut Pálsson, Hverfisgötu 42. — Simi 2170. (797 HAND- 'WrSI knattleiks- STÚLKUR V ÁRMANNS. Æfing í kvöld að Háloga- landi kl. 7.30—8.30. Mætiö allar. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. — Vanir menn til hreingern- inga. — Árni og Þorsteinn. KNATTSPYRNU. ppÍMTFÉL. FRAM! Meistara- 0g II. fl. kvenna. Handknatt- leiksæfing í kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans. Stjórnin. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viötalstimi kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 —L0.G.T— ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUR efnir til skemmti- 0 g kvnningarkvölds í G.T.- húsinu annað kvöld, föstu- dag kl. 8,30, skemmtikvöldiö hcfst meö félagsvist, stund- víslega kl. 8,30. Verðlaun veítt. Kaffihlé frá kl. 10,30— 11,00. Stutt ávarp. Dans til kl. 1. Þess, er vsenst aö templ. arar fjölmenni. Leyfilegt er að bjóöa gestum. — Mætið stundvíslega kl, 8,30. Nefndin. KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aöal- — sfriöti 18. Siini 3172. (537 fcenrin,<^riSrifé£$j'j(j:ftz<iíjon? (7mo//ss/mh'//. 77/v//fa/M6-8. oilestup, £illcu7, tala?tiugap. s KENNI þýzku. Björn Sv; Björnsson. Sími 7130. (949 JT. K WJ. M. Fundur kl. 8.30 í kvöld. Síra Sigurjón Þ. Aruason flytúr eriiidi, Allir karlmenn velkomnir. f SKRIFSTOFtJ Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskorunar- skjal til Alþingis um að nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendur, sem vilja viShalda eignarrétti og at- hafnafrelsi í landinu ættu að undirrita skjal þetta. (220 SMOKING til söítr miöa- laust á Baldursg'ötu 31. —• Sími 4385.______________(993 NÝLEGUR karlmanns- vetrarfrakki til sölu, rniöá- laust á Baldursgötu 27. (994 Á KVÖLDBORÐIÐ: HarSfiskur, lúðuriklingur,. hákarl, súr hvalur, súrt slát_ ur, súr lifrarpylsa, súr síld, súr nautasulta, ostar, kæfa,. hangikjöt og tómatar. Von,. Sími 4448. (953L GÓÐ stúlka getur fengiS sérherbergi og fæSi gegn SÓFABORÐ og reykborS fyrirliggjandi. KörfugerSin,. Bankastræti 10. % (605 KAUPI lítiö notaSan karl- LITIÐ herbergi óskast sem næst miðbænum. Tilboö, inerkt: „Góöur Ieigjandi" sendist afgr. Vísis. (iöoó mannafatnaS og vönduSi húsgöng, gólfteppi 0. fl. —- Húsgagna- og fata-salanp. Lækjargötu 8, uppi. (GengiS’ frá Skólabrú). Sótt heim, — Sími 5683. (g1 cj. GÓÐ stofa til leigu á Laugateig 4, kjallara. (1012 ÞAÐ ER afar auðvelt. —•• Bara aS hringja í síma 6682.- og komið verður samdægurs; heim til ýðar. Við kaupum. lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf— teppi 0. fl. Allt sótt heim og; greitt um leið. Vörusalinn,. SkólavörSustíg 4. — Sími: 6682. (603; LÍTIÐ herbergi fæst gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. í síma 6398. (1014 SKÍÐASLEÐI óskast. — Tekiö víö tilboöum í síma 5678. (1009 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 471-4. (44; BARNAVAGN til sölu. — Öldugötu 25, III, hæð. (1010 KAUPI, sel og tek í um- boSssölu nýja og notaöa veíi með farna skartgripi og list— muni. — Skartgripaverzluu- in Skólavörðustíg 10. (163; FERMINGARKJÓLL til sölu, miðalaust. Öldugötu 25,'III. hæö. (1011 STOPUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív_ anar, — Verzlunin Búslóð^ Njálsgötu 86. Sími 2874. (52© FERMINGARKJÓLL til sölu á Laugavegi 43, I. hæð. Verð 650 kr. (991 FALLEG kvenföt (dragt með pilsi og sþortbuxum), saumuð af klæðskera, nr. 46, grá, silkifóöruð, og blár kvöldkjóll, skreyttur silfur- brokade, sama nr., eru til sölu (miðalaust) í Vonar- stræti 8, uppi. (995 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegurn áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Simi 6126.. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. íl. Söluskál. inn, Klapparstíg II. — Sírm- 2926. (588- TIL SÖLU ottoman og stofuborð. Hringbraut 56, uppi, til hægri. (996 KAUPUM ög seljum not- uð húsgögn og lítið. slitin tatVaínf Qfa?í« KÁPA til sölu miöalaust á Reynimel 44, II. hæð. (997 RAFGEYMIR, 32 volta, ósliást til kaups. — Uppl. í síma 3039. (998 J Cl XV IVd IUL. vJULL liLUU, vJ tct u greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. —<■ KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl» í—S. Sími 5395. Sækjurr., <iM KVENKÁPA og kápa á telpu 12—13 úra til sölu. Uppl. á Laugáveg 50 B. — Miðalaust. (1002 SMURT br'auð og snittur veizlumátur. Síld og fiskur. (831 TILBOÐ óskast í nýjan Rafha-þvottapott. Tilboö, merkt: „Þvottapottur“ send. ist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. (1003 KAUPUM, seljum og tök- um í umboð góða muni: Klukkur, vasaúr, armbands- úr, nýja sjálfblekunga, póstu- línfígúrur, harmoni.kur, gui- tará og ýmsa skartgripi. — „Antikbúðin“, Hafnarstræti 18. (808 TIL SÖLU, miöalaust, vetrarkápa á lítirin - kven- mann. Seljaveg 9, III. h. — ’ (1004 NÝIR skautar meS áfösG um, hvítum skóm nr. 38 til . sölu á Vesturgötu 21,, (1005 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu, Uppl. í síma 2577.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.