Vísir - 28.10.1948, Blaðsíða 8
Allar skrífstofur Yísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —-
Næturlæknir: Slmi 5030. —■
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330,
Fimratudagurinn 28. október 194S
VerkföiHn í koSaiSnaði
Frakka að Ijara út.
Hafa staHIII yfir I 25 daga
og kostað 3 miðl|énir lesta
af kolum.
gerlega út um þúfur. Afturj
Einkaskeýti til Yísis
frá UP. á móti eru greinileg merki 'gagnrýnenda.
Hin pólitísku verkföll þess farin að sjást, að verka-
komnuinista í kolaiðnaði menn éru orðnir leiðir á
Frakka hafa nú staðið yfir verkfallinu og vilja liefja
í 25 daga og er talið að vinuu aftur.
Frakkar hafi á þeim tíma
heSdur sýningu
i New York.
Ungfrú Nína Tryggvadótt-
r efndi nýlega til málverka-
sýningar í New York og hlaut
mjög lofsamlega dóma Mst-
>■ JP® 1 ©»c »r©
■ iiskBonaði.
Það fer fram undir simsjá
tapað um þremur milljón
lestam kola.
Talsmaður frösnku stjórn-
arinnar skýrði frá því í gær,
Námur í N.-Frakklandi.
i Hersveitir
í tóku i gær 6 kolanámur
i NQrður-Frakklandi á sitt
Ritið „Art News“ scgir t.
d, um sýningu Ninu: „Nina
Tryggvadóttir er islenzk lista-
kona, seni hefir slundað lisí-
málun í 15 ár og numið lijá
. . , Leger i Pans i eilt ar. liun
kemur öðru hverju til New
en
snmu
hætta, en borið hefir á mik-
illi óánægju lijá fjölda verka
manna, sem liafa frá önd-
verðu verið andvígir verk-
fallinu, en ekki fengið vinnu
frið fyrir ofríki leiðtoga
kommúnista.
7 menn úr öliuin iands-
fjórðungum taka nú þáíí í
námskeiði í fiskiðnaði á
igum sjávarútvegsmála-
| áouneytisiös, er stendur yf-
' r hér í Reykjavík um þcss■
ar mundir;
Yísir hefir átt tal við
Bergstein Á. Bergsteinsson
freðfisksmatsstjóra, en liann
liefir yfirumsjón með nám-
skeiðinu, en aðalleiðheinend-
ur eru Magnús Kr. Magnús-
son yfinnatsmaður um með-
og Svéinn
,.v ferð freðfiskjar
eru siðan
um
- , . York en dvelur amiars að
að ýmislegt benti nú til að ' a ( °S veittu vei xamenn, ei jafna^j j fæðingarborg
verkföllin myndu fai-a að kommuI“8tar hofð“ s0» l>m' P.eykjavík. A þeim þ,
sem verði, enga motspýrnu , ; J u^n eru __ .
He,; og lögregla hafa nú náö ™ sji,lfsteíSa £ Arnason fiskhnaisaijóri
jolda nama a s.tt vald og j , þcssum 5ýaingorsUala moðfo^ saltfBkjar. Þa hafa
hfa exzlumenn ver.S settír (N8ew circleJ, hafa verfe l>e>r emmg mem. ser 1.1 a«-
. þn,.-, t.l þess aS forða þeim j^,. j^igsmyndir, stoSal' vlð ko“sl““a-
la ' - ' ej;‘t,nóu 1 Vluslim þættir úr horgarlifi, kyxa-alifs-1
namum hafa verkamenn enn • i • v..v Alhuða
,. , ,..v og mnanhússmyndir orðið .
fremur hafið vinnu og er al-1 • , , íu . ,kennsla.
mennt buist við að verkfall , • • , ,v í A namskeiðmtt er kennd
, ,, , , Uhennai- eru mmm, og það er „ ... .. ... , «
þetta se nu að f ara út en • . • . . ,? meðlerð flestra fxskafurða
v , „. t.r, ’ léttan og bjartan blær yfir ,- ,. .XT. , .
að hefir orðtð bæði frönsku , e t ' .. N. ,■ okkar, svo sem freðfiskjar
'L*,vu þeim. Serstaka athygli vekja
verkamonnum ■ „. , ,. • ■ og harðfisk-, saltíisk
11 smámyndir bennar af sjo-
þorpum, samdar í hógvær-
tækasta námskeiðið, sem enn
hefir vérið haldíð hér um
meðferð þessarar mikilvægu
útfiutningsvöru okkar.
Verklegt og
bóklegt nám.
Verldéga kennslan fer
eink-um fram í Sænska
frystihúsinu (freðfiskur) og
í þurkhúsi SÍF (saltfiskur).
Bóklega námið fer hinsveg-
ar fram í samkomusal Lands-
(Fratnhald á 7.
Kolainnflutningur.
Vegna verkfallslns í kola-
iðnaðinum liafa Fraklcar
neyðsl til þess að flvtja inn
kol til þess að ýmsar aðrar
iðngreinar stöðvuðust ekki
líka. í gær hvöttu leiðtogar
kommúnista verkamenn til
þess að stöðva alla flutninga
á kolum með járnhrautum
og skipum til Frakldands.
Óttast þeir, að hefjist veru-
legur innflutningur kola lil
landsins, fari verkfallið al-
Flugumferðar-
stjóranum
þakkað.
Flugmálastjórninni hefir
borizt viðurkenningarskjal
frá brezka flugmanninum
Norman A. Ilead, en hann
stýrði Mosquito-vélinni, sem
villtist gfir Sitð.iirlandi þann
21. sept. síðastl.
Segir í skjalinu, áð flug-
maðurinn eigi flugumferð-
arstjórninni á Reykjavíkur-
og Keflavíkurflugvöllum líf
sitt að launa, því að án að-
.stoðar frá þ.eim aðilnm hefði
honum ekki tekizt að lenda
heilu og höldnu á Keflavík-
arflugvelli, því skyggni var
eltkert. Kvaðst Head ckki
liafa vitað fyrr en flugvélin
lenti á einni af flugbráutun-
ura í Keflavík, svo nákvæm
og örugg var leiðsögn flug-
umferðarstjórnarinar.
Flugvélin var mjög ísuð,
er hún lenti og átti sáralítið
henzín eftir.
þjóðinni
dýrt.
og
og
1
a
Tonleikar
Gamla Bíó
sunnudag.
. , , lxaldið námskeið um meðfex-ð
um, i-olegum stxl, i annax-ieg-
’ , f ■ ■ , fi'eðfiskTai- en þetta er við-
um, köldum htum.“ J ’ 1
Palreksfjörður.
Framh. af 1. síðu.
Samkvæmt nýjuslu hag-
skýrslum hefir orðið mikil
fólksfjölgun i Frakklandi á
s. 1. ái'i. Mörg át- fyi'ir styrj-
öldina fækkáði Frökkum ár-
New Yoi-k Herald Tribune
segir meðal annái-s á þessa
leið: „Nina Ti-yggvadóttir er
Næstk. sunnudag verða islenzk íistakona, sem ekki
svokallaðir kammermúsík- hefir sýn t hér siðan árið 1945, ]>ví að segja má, að hún hafi
tónleikar fluttir í Gamla Bíó. sýnir nú 19 myndfr í New verið gex-ð „á þiu-iu“.Er höfn-
Mun frú Svanhvít Egils-1 Art Circle gallery, til 23. okt- in grafin ofan í tjöfn ’þá,
dóttir syngja einsöng, Jan'óber. Allt exax þetta abstrakt- sem Vatneyri dregur nafn
Moravek leika á klarinett og xnyndir í aðalatriðum, gerðar af, og síðan verður hún opn-
Lansky-Ottö á slagliörpu.! j djöi-fum iitum og hafa á sér uð út í fjörðinn og vinnxir
Þremenningarnir munu m. 'fjörlegt og háttbundið foi-m. Gretiir það verk óg hefur
a. flytja verk éftirl Schúbert, j Yfirieitt virðast þæx- vei-a xað vonandi eftir mánuð, seih
Brahms og nokkra islenzka Hugkvæmar náttúrumvndir, fyrr segir.
höfunda. Méðal þeirra verka settar fram í í'orini, sem gætt
sem flxitt, verða erxx Hii-ðix--*er áherandi og djörfum lit-
inn á fjallinu eftir Schubert, um,“
en það verk er samið fyrir , Ungfrú Ninu lxefir vérið
sópran, xneð xmdirleik klar- boðið að sýna aftur verk sín
inetts og slaghörpu. Enn- j New Art Circle Gallerv, eft-
fremur verður flutt þar klar- jr hinu vinsamiégn dóma, er
inetl-sónata eftir Brahms, en ]n'm hlaut.
það vex-k liefir ekki verið
flutt opinberlega hér áður
og loks má nefna Carnival
í Feneyjum.
Listamennirnir, sem efna
til, þessarar skemmtunav,
sem haldin er á vegum Tón-
listai-félagsins eru bæjarbú-
um að góðu ktxnnir.. Frú
Svanlxvít hefir áðxxr sungið
hér opinberlega og Lánsky-
Olto hefir leikið hér hæði á
hljómleikum og i útvai-p á
Waldhorn og slaghörpu. Ján
Moravek, en hann er tékk-
neskur og liefir nx. a. stai’fað
í symfóniuliljómsveit í Gratz.
Er Iiann mikill tónlistarmað-
ur og leikur á því sem næst
öll hljóðfæi-i, en aðal lxljóð-
færi lians er klai’inett.
Nína 'I'ryggvadóttir:
Enn viljá menn £á fjölda
jeppa inn í landið. Liggur hú
fyrir Alþingi tillaga rnn að
nokkur hundruð jeppar verði
keyptir og ætlaðir bændum
einum, sem notr þá við land-
búnaðarstörfin.
*
Ekki er um það lucgt að dcila,
að jepparnir eru hin mestu þari'a-
þing og létta bóridánuni störfín
til mikilia muna. Veitir heldur
t'kki af því, að bænduin sé útveg-
uð tæki, sem gera þeim kleift að
stunda landbúnaðarstörfin, þótt
fólkinu fækki í sveitunum. Én
spurningin er aðeins sú, hvort
jepparnir vérða notaðir til slikra
starfa og fari ekki í brask, verði
seldir úr sveitunum og til btej-
anna, þar sem mjög mikil eftir-
spurn ér éftir þessum farartækj-
um.
★
Ekki man eg, hvað margir
jeppar voru fluttir inn hérna
uni árið, þegar hægt var áð fá
nóg af þeim, en hitt er víst, áð
margir þeirra, sem keyptir
voru undir því yfirskyni, að
nota þá við landbúnaðinn,
fóru alls ekki þangað.
*
Það er áreiðanlegt, áð rnargir
þcirra bafa haft harla stutta við-
dvöl í sveit sinni, ef þeir hafa
ekki verið seldir þegar eftir að
þeim var skipað á land og því
aldrei kömið nálægt landbúnað-
arstörfum. Hefðu hins vegar ver-
ið fluttar inn litlar dráttarvélar,
sem eru ekki eins lientngar sem
samgöngutæki, þá liefði aldrei
verið um neitt brask að ræða. En
liagnaðurinn í beinliörðum pen-
ingum cða sá, sem kennir fljótast
í Ijós, hefði orðið minni af drátt7
arvélunum, þótt þær hefði e. t.
v. boi'gað sig eins vel til lengdar.
*
Verði það að ráði, að fluttir
verði inn mörg hundruð jepix-
ar, verður að vera svo um
hnútana búið, að með þá verði
ekki braskað. Þjóðarheildin
hefir lítinn hagnað af inn-
fliitningi, sem til slíks færi.
■*-
Skólastjóri Miðbæjarslcólans
licfir skýrt mér frá þvi, að dreng-
ur sá, sem „Vegfarandi11 kvað
hafa stóx-slasazt eftir liandalögmál
við slcólasystkin sín (sbr. hréf í
s.l. viku) liafi verið orðinn aí-
heill eftir fáeinar minútur.