Vísir - 29.10.1948, Blaðsíða 1
EMsumbrot hófust sunnar-
lega í Chiíe fjrir nokkurnm
dögum og hafa íugir manna
beðið bana af
fseirra.
Vitáð er, að 10-manns liafa
beðið bana af völdum gosa i
eldfjallinu Villarica, sem er
650 km. suður af Santiago,
höfuðborg landsins, en 100
ráanna er sakiiað og óttast,
að margir þeirra finnist ekld
lífs. Gosin hófust svo skyndi-
lega, að fólk kornst ekki úr
húsum sínum, sem liraun-
flóðið skall yfir að næturlagi.
Aðrii- drukknuðu í flóðum,
er snjóar bráðnuðu fyrir
hrauninu.
Cripps hvetur
Breta til áð
auka fram-
leiðsluna.
Sir Stafford Cripp$, efna-
hagsmálaráðherra Breta
flutti í gær ræðu og ræddi
um viðreisnina í Bretlandi.
Hann lagði sem áður aðal-
áherzluna á, að þjóðin yrði
að framleiða svo mikið að
hún hefði nóg til eigin þarfa
af öllum matvælum. Hann
taldi brezkan almenning
geta lagt rneira á. sig, þótt
hann tæki það einnig fram
að framleiðsláh hefði aukist
mjögmikið á öllum sviðunl.
Yfirleitt var ráðherrann von
góður um að sigrast möetti á
öllum örðugleikum í fram-
tíðinni.
Seah MacBride,
sem er utanríkisráðherra
Eire. Hann var fyi'i- á árum
foringi í írska lýðveldishern-
um (I.R.A.), sem harðast
liefir barizt gegn Veldi Breta
á „eyjimni grænu“. Nú ætlar
Eire í næsta máriuði að slíta
síðustu tengslih við Breta og
verða alfrjálst. Síðustu
tengslin voru í þvi fólgin, að
sendiherrar Eire urðu að fá
i ,uppáskrift“ Bretakonungs,
áður en þeir lögðu land undir
fóí.
Elnkaskeyti til Vísis
frá U. P. ----
Fulltrúar Vesturveld-
mna í París óttast að hiri
óvænta árás Stalins á Vest-
lu veldin sé merki þess, að
i)að sé ætlun Sovétríkj-
rnna, að herða enn á
iaugastríðinu. Stalin hefir
í viðtali sínu við Pravda
rýrt mjög vonir manna um
skjóta lausn Berlínardeil-
Linttar. í viðtali sínu við
Pravda hefir Stalin æílað
að íeyna að skelia allri
íkuidinni á Vésturveldin
fyrir að Berlínardeilan
skuli ekki vera levst, en
t;m leið viljað láta líía svo
út, sem Sövétríkin væni
ennþá fús til sátía. Ýmsir
halda því fram, að Stalin
hafi einnig ætlast til þess
að viðtalið yrði skilið á
þann veg, að hann væri
þar að setja fram óskir
Scvétríkjanna í sambandi
við Berlínardeilima, en
ekki lokað alveg dyrunum
fyrir lausn hennar.
mmunista lauk '
ósieri beirra.
FPelr hiða nú annars
tækifæris.
r ©g
korn éskammt»
að.
Khöfn í gær,
I Tilraunir kommúnista í
Finnlandi til þess að koma af
stað stjórnleysi og vandræð-
um í landinu og allsherjar-
verkfalli, hafa alveg farið út
i mörgum
Heíir þjáðléðc-
0 & U
ákveðinn?
Miklar sögur ganga nú urh
það í bænum, að fullráðið sé,
hver verða eigi þjöðteikhús-
stjóri.
Er til nefndur skólastjóri
einn, sem lítt mun hafd
komið nærri leiklistafmál-
uin þjóðarinnar — nema þá
að tjaldabakj, þóít það hafi
þá varla verið í Iðnó. Ekki
mun hafa verið leitað álits
leikara í þessu máli og virð-
ist þó sem það hefði mátt
gera, þótt ekki yrði valinn
einn úr þeirra hópi. Væri
fróðlegt, að réttir aðilár upp-
lýstu, hvað hæft er i sogum
þeim, sem um þetta ganga.
I
Hafnarverkamenn neita að
vinna við uppskipun
erlendra kola.
Nýlega var haldinn full- um þúfur.
trúafundur f Kron, sem skor-1 Hafa komíhúiiistar beðiðl
aði á Alþingi og skömmtun- nær a]geran ósigur, sem þeim'
ary-firvöldin að gera nú þegar mnn verða mikill hnekkir í!
eftirtaldar breytingar á barattu sinni framvegis. Eins
skömmtunarkerfinu: og eg hefi skýrt frá áður„
1. Véittur sé nú þ.egar byrjuðu þeir uppivöðslu sínal
ailkaskammtur af kornvör- a mjög skipulagðan hátt og
um og sykri, en skömmtun bugðust hrifa fjöldann meði
þéssara vara afnuniin um ser? áður en lionum gæfist
íuestu áramót. færi á að átta sig á þvi, sein;
| 2. Kaffiskáinhrtur til full- raunverulega væri að gerast.
örðins fólks sé aukinn veru- ],etta t5kst ckki; þvi að þótt
lega. uppþot stæðu fram yfir?
1 ö. Vefnaðarvöru- og búsá- sigustu helgi, en þau hófust
hálda-skammíurinn sé ekki á fösfudag, þá héfir nú allt
rýrður frá því, sem fyrirhúg- verið með kyrrum kjörum;
að var á fyrra árshelmingi undanfarna fjóra daga.
1948 og það tryggt með því Yinna hófst á þriðjudag fi
að gera skömmtunarseðlaua ölluna hafnarbórgum, sení
'að áviMnunt á inhflutriihgb- verkföll voru gérð i, nemal
leyfi, ef skönuntunarvara- Helsinld og Raumo. Hinsveg-
’fiest ekki í vei-zlunum, að ar eru þar hyrjaðar sann
néylendur geti fengið þær komulagsumleitanir millE
skömmtunarvörur, sem þeir stjórnarinnai- og foringjaí
/ Frákklandi ér mi almennt
vinna hafin áftur í fjölda
kólánáma og cru kólnáthu-
menn sem óðast að flgkkjast
til úinnu sihhar í námuhum
áftiir.
Jafnvel í Norður-Frakk-
Ihndi, þar sem ástandið var
Vérst, er talið að rúmlega
þfiðji hver námumaður liafi
affiir Iiafið vinnu. í Mið- og
StíðuUFrakklandi riiun um
hélmingur allra verkfalls-
máiíná háfa snúið til vinnu
sirinar í námunum aftur.
Haf narverkf allið.
Nú þegar áhýggjur stjórn-
arinriar liáfá minnkað vegna
þess að kolanámuverkfallið
virðist véra að leysast, er
annað verkfall i uppsiglingu.
Hafnarverkamenn i sumum
borgum hafa neitað að skipa
upp kolurn úr skipum, sem
flytja kol til Frakklands til
þess að draga úr þeim vand-
ræðum, sem námuverkfallið
þar hefir haft í för með sér.
I gærkveldi héldu íulltrú-
ar j árnbrautarverkamanna
fund með sér til þess að taka
ákvörðun um hvort þeir
skyldu gera verkfall til þess
að koma í veg fyrr dreifingu
erlendra kola. Ekki var vit-
að í morgun livort þeir
myridu gera verkfall, en leið
togar kommúnista munu
gera silt til þess að koma
því af stað.
Fleiri
námur teknar.
Franski stjörnarherinn
tekur nú liverja kolanánr-
una af annarri og segir í til-
kynningu stjórnarinnar að
hann mæti livergi neibni
mótspyrnu. — Talsmaður
frönsku stjórnarinnar er
vongóður um, að kolanámu-
verkfallið leysist innan fárra
daga.
öska, út á seðla sína.
Norska stjórnin
býðnr blaða-
monnnm
kommúnista. Er Fagerholm!
harður í horn að taka í mál-
um þessmn og ætlar sés*
hvergi að gefa eftir Tyrirt
kommúnisíuin.
Deilan éí þó eldd fyllilegai
lcyst ennþá og eru kommún-
istar reiðubúnir til þess að
gera aðra tilraun til þess að>
valda glundroða í landinu.
Síjórnin fer sér þó rólega, ent:
með festu, þvi að hún óskaú:
íslenzkum blaðamanm . t . „ , . . „r
* ,. r ■ , , * einskis frekar en viimufriðai-
vcrður qefinn kostiir a ao »■
, v7 . , til þess að geta unmð ah
dvcljast um skeið i Noregi a . j • kaih
; , . v. r , kappi að endurreisninm, þotII
næsta ari hl að kunna sei• . . . ■ »
' hún æth sér hinsvegar ekki
norsk málefni.
Hefir blaðadeild utanrík-
isráðuneytisins norska feng-
ið norska hlaðamannasam-
bándinu til umráða 6000 n.
kr., sem skipta á hiilli fjög-
urra blaðamanna frá Norð-
urlöndum, Dana, Finna, ís-
lendinga óg Svíá'. Er ætlazt
til þcss, að styrkur þessi
verði veittur ritstjórum
blaða eða blaðamönnum,
að láta kommúnistum hald-
ast uppi héiri óhæfuverk. s
Stribolt.
sfe ______________
Kiyriur af
kommúnistum.
Sjö skotum var skotið á£
erkalýðsleiðtogann Juani
Arevalo, er hann vár að komai.
út úr húsi sínu í Havana ái
sem starfað hafa fimm ár Kúbu,
eða lengur við blaða-
Arevalo var áður komm-
mennsku, hafá áhuga fyrirjúnisti, eii hafði nýlega sagti
norrænum eða norskum mál jSkiííð við flokkinn. Talið eri
efnurii og eru — helzt — á-,að fyrrsærandi sainherjap
hugasamir um stjórnmál. íhans hafi verið að verki. j