Vísir - 29.10.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 29.10.1948, Blaðsíða 6
‘B y i s i r Föstudaginn 29. október 1948 1 sunnudagsmðtmn: Dilkakjöt Svínakjöt Kálfakjöt Nautakjöt Kótilettur Wienerschnitzel Buff Lifur og’ Hjörtu Nýsteikt Lambasteik — Kálfasteik — Nautasteik — Svínasteik — Lifur og Hjörtu — Kótilettur — Wiener- schnitzel — Hakkabuff — Gullach — Hangikjöt Rúsínublóðmör Lifrarpylsa Salöt, allar teg’. . aleggi, Smurt brauð Snittur Veizlumatur. MATARBÚÐIN Ingólfsstræti 3. Sími 1569. Opinbert uppboð verður haldið hjá Ahaldahúsi bæj- arins við Skúlatún, mánu- daginn 1. nóvember n.k., kl. 1,30 e.h. Seldar verða til lúkning- ar opinberra gjalda eftir- táldaf bii'reiðáf ef tir kröfu tollstjórans 1 Reykjávík og bæjafgjöldkerans* 1 'Rvík: R 1323, R R 2011, R R 2498, R R 2909, R R 3239, R R 3688, R R 4183, R 4759, 5452 R R og Greiðsla hamarshögg R 1668, R 1784, 2141, R 2152, 2619, R 2664, 2924, R 3082, 3432, R 3686, 3695, R 4131, 4303, R 4308, 5355, R 5421, R 5930. fari fram við Borgarfógetinn I Reykjavík. M.s, Hugfún Hieður lil Patreksfjarðaf, Fla teyrar, S úga ndaf j a rðar, Bolungavikur, Isafjarðar og Súðavíkur í dag. Vöru- móttaka við skipshlið. — Sími 5220, Sigfús Guðfinnsson. — Refaræktin Frh. af 8. síðu. Norðurlandanna er ekki að hömlur lagðar á. Um sölu til ræða, því þau flytja sjálf út skinn ,og þó ekki nærri eins milcið og þau vilja eða þurfa. Þar eru sömu erfiðleikar á sölu og hjá okkur. Sem dæmi um það má benda á, að á skinnauppboði, sem haldið 'V'ar i Osló um miðjan sept- ember í liaust, seldust að- eins 23% af því sem fram var boðið af silfurrefum fyrir 106 kr. meðalverð. Af platínurefaskinnum seldust 29% 205 kr. á skinn, af blá- refasldnnum, 17% fyrir 102 kr. og 71% af minkaskinn- um á 71 krónu. Loðdýrum fækkar hér á landi. Þann 1. febrúar 1947 voru liér á landi um 200 loðdýra- eigendur og hafði þeim fækkað um 75 frá árinu áður. Loðdýrastofninn var þá sem hér segir: 1100 silfurrefir, en voru 1680 árið áður, 20 blá- refir í stað 60 árið áður, 20 platínurefir og 1800 minkar. Verðmæti útfluttra refa- skinna nam á árinu 1947 samtals 191 þús. kr., en verð- mæti útfluttra minkaskinna aðeins 0.6 þús. kr. STÚLKA óskast í vist. — Herbergi fylgir. Uppl. í síma 80146. (1031 GÓÐ stúlka getur fengið sérherbergi og fæ'Si .gegn húshjálp. Sími 1890. (972 TIL LEIGU stór stofa (5X4-85 m.) í nýju húsi í Melahverfinu. — TilboB, merkt: „Melar—24“ sendist blaiSinu fyrir 1. nóv. (1015 2ja HERBERGJA íbúð til leigu innan vib bæinn. Uppl. á Barónsstíg 23, kjallara, eft- ir kl. 4 í ;dag. (1029 , GOTT herbergi og eldun- arpl(tss getur þrifin, einhleyp miöaldra kona fengiö. Þarf 4ar tíma hjálp á morgnana. Sírni 3134. Uppl. kl. 5—8 í dag og á morgun. (1033 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Uppl. Tjarnargötu 10 C, J miðhæö. (1034 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt i Miö- eöa Aust. urbænum. Vil gjarnan taka stigaþvotta eða a.öra húshjálp eftir samkómulagi. Tilboö, mefkt: „Regiusöm — 155“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagsk-völd. (1027 UNGUR, reglusamur maöur óskar eftir her-bergi, helzt innan Hringhrautar. •— Tilboö sendist afgr. blaÖsinS, merkt: „UngurT (1036 GÓÐ stofa við Öldugötu til leigu. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: ,,Öldugata“ sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (X03S STÚLKA óákast til iðn- aðarstarfa. Uppl. í Aðal- stræti 2, gengið inn frá Fischersundi. FÓTAAÐGERÐASTOFA mín í Tjamargötu 46, hefir síma 2924. — Emma Corhis. Ritvélaviðgeiðú Saumavélaviðgerðiv Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Sylgja. Laufásveg 19. (bakhús). Simi 2656 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eimir, Bröttu- götu 3 A, kjallara. — Sími • 2428. (817 ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. Blautþvottur. — Frágangs. tau. — Kemisk hreinsun. — Fataviðgerð. — Fljót af- greiðsla. — Þvottamiðstöð. in. Sími 7260. Fataviðgerðin gerir við allskonar föt — sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka, drengjaföt. Sauma. stofan, Laugaveg 72. Sími 5U87. NÝJA FATAVIÐGERÐ- IN. — Saumum, vendum og gerum við allskonar föt. — Vesturgötu 48. Sími 4923. — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (797 VALUR! Handknattleiks- flokkur kvenna: Æfing í íþróttahúsi Háskólans í kvöld kl. 7. - - Mætið stundvíslega. Þjálfari. VÉLRITUNAR- KENNSLA. Viðtalstími kl. 6—8. — Cecilia Helgason. Sími 2978. (603 KENNI ensku og þýzku. Elisabeth Göhlsdorf, Aðal- stræti 18. Sími 3172. (537 ftennircyfti(/nft^ft$ftc7,rzJ5tr/if cfaffc/ftsfrœtiy. 77/vidÍalsidt/S ©Xesiuh.^tUai?, talætin^ap. e KENNI þýzku. Björn Sv. Björnsson. Simi 7130. (949 KEHNSLA. Vil kenna börnum, einuig lesa með unglingum. Gerið svo vel að leggja nöfn yðar inn á afgr. blaðsins, merkt: „Kennsla". (1020 I SKRIFSTOFU Fast- eignaeigendafélags Reykja- víkur, Austurstræti 20, uppi, liggur frammi áskorunar- skjal til Alþingis um að nema húsaleigulögin tafar- laust úr gildi. Allir kjósendur, sem vilja viðhalda eignarrétti og at- hafnafrelsi í landinu ættu að undirrita skjal þetta. (220 TELPAN, sem tók boms- una í misgripum á Tjörn- inni á þriðjudaginn, er beð- in að koma í Miðtún 42 og sækja sína. (1022 SÚ, sem tók í misgripum „rússastígvél“ á Tjörninni síðastliðið þriðjudagslcvöld, vinsamlegast komi því á Laugaveg 132 og taki sitt. — (1032 SVART kvenveski tapað- ist s. 1. mánudag. Vinsam- legast gefið uppl. í sírna 3370 frá kl. 9—4 virka daga. Fundarlaun. (1024 TAPAZT hefir handa- vinnupoki, merktur: „S. L.“ Vinsamlegast skilist Hverf- isgötu 59. - (1035 TIL SÖLU. Á Njálsgötu 50, kjallara, er til sölu ljós swagger, stórt númer, og fermingarkjóll, miðalaust. — (1037 TVÍBREIÐUR ottoman til sölu á Hverfisgötu 73. — Uppl. eftir kl. 5. (1030 SEM nýr, enskur barna- vagn til sölu á Norðurstíg 3, uppi. Til sýnis milli kl. 5—7 í áag. (1028 FERMINGARFÖT, með. alstærð, til sölu. — Uppl. í sírna 7819, kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. (1026 KÍKIR til sölu. Carl Bart- els. (1025 KOLAELDAVÉL til sölu. Uppl. á Oldugötu 32 eftir ld. 6. (1023 NOTUÐ svefnherbergis- búsgögn, klæðaskápur og divan til sölu. Uppl. í síma 4223;. milli kl. 6 0g 9 e. h. (1021 LITJLL út varpsgraihroó- fónn til áölu. Uppl. í síma 4835. (944 SKÍÐASLEÐI óskast til kaupps. Uppl. í síhiá 7276. (1017 BARNAVAGN til sölu.á Hrísateig 19. (1018 HÓFUM fengið úrval af dansplötum. Húsgagna- og fatasalan, Lækj^rgötu 8. Gengið inn frá Skólabru. Sími 5683. (1,019 SEM NÝR barnavagn og barnakerra til sölu í Mið- túni 8. Til sýnis eftir kl. 4. (1016 Á KVÖLDBORÐIÐ: Harðfiskur, lúðuriklingur, liákarl, súr hvalur, súrt slát_ ur, súr lifrarpylsa, súr síld, súr nautasulta, ostar, kæfa, hangikjöt og tómatar. Von, Sírni 4448. (953 SÓFABORÐ og reykborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (605 KAUPI lítið notaðan karl- mannafatnað og vönduð húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 ÞAÐ ER afar auðvelt. — Bara að hringja í síma 6682 og komið verður samdægurs heim til yðar. Við kaupum lítið slitinn karlmannafatn- að, notuð húsgögn, gólf- teppi o. fl. Allt sótt heim og greitt um leið. Vörusalinn. Skólavörðustíg 4. — Sími 6682. (603 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KAUPI, sel og tek í uni- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in Skólavörðustíg 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív. anar. — Verzlunin Búslóð, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). Sími 6126. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál. inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uð húsgögn og lítið slitin jakkaföt. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flöskur. Mót- taka á Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjurr., (13/ SMURT brarið og snittur veizlumatur. Sílxí og íiskur. ___________ ; . (831 KAUPUM FLÖSKUR. — Greiðum 50 au. fyrir stykkið af 3ja pela flöskum, sem komið er með til vor, en 40 aura, ef við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar sam- dægurs og greiða andvirði þeirra við móttöku. Chemia h.f., Höfðatúni 10. (392 KÁUPÚM tuskur. Bald- ursgötu 30. (141.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.