Vísir - 29.10.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1948, Blaðsíða 8
'Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — iNæturiæknir: Sími 6030. Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Föstudaginn 29, október 1948 250 kalliáfa. Rússar ætla að fara að dæmi Þjóðverja í sjóhernaði, reiða sig aðallega á kafbáía. Brezka riíið „Jane’s Figli- ting' Sliiþs“, sem er bezia lieimildárrit, sem út er gef- ið ttm flotamál, segir að Rússar eigi 250 kafbáta um þessar inundir, en um 1Ö0 að auki sé í smiðum. Bevin Ernest Bevin, utanríkis■ rdðherra Breta, er ná stadd ur i London og hélt hann ræðu í gær um iitánríkísrnál. Hann sagðist vera í flokki þeirra manna, sem ekki teldi styfjöld ólijákvæmijega og sagðist draga þá ályktun af því, að ástandið væri sízt verra nú, en það liafi verið fyrir 18 mánuðum. Bevin fór ekki dult með, að ágreinings- málin væru mörg, en taldi þó líklegt að mörg mætti leysa á víðunandi hátt. Messað að Bessasföðum á sunnudag. N. k. sunnudag fer frarn guðsþjónusta í BessasíaÖa- kirkju. Mun biskupjnn Sigurgeir Sigurðsson lýsa kirkjuna tekna í notkun á ný eftir við- gerðina, en sóknarprcsturinn sr. Garðar Þorsteinsson nnm px-édika. Dr. Páll ísólfsson mun leika á orgelið, en dóm- kix-kjukói’inn syngja. inr wisiiiiteinr Pað tekur 10-15 ár nsiciIrE Undirhúningur að vísinda- Ættu sem'flestir að leggja legii íslenzkri orðabók er bönd á plóginn í sambandi hafinn og mun 'hiín ná yfir við l,essa gagnmcrku vís- alít ísléhzld mál frá upþliafi . indalegu orðabók, þvihún er daga og stand. fram á liðandi xnjög merkur viðburðúr í is- Ienzku ménningarlífi. Hér sjást tveir þekktir leikarar yei’a að búa sig- undir veiðiferð í Suður-Frakklandi. Charles Boyer er t. v. og Maurice Chevalier t. h. Maurice telur tiyggara að taka með sér bjarghring, ef eitthvað skyldi koma fylir ög’ Boyér detta í sjóinn. Refaræktín að hverfa úr sögunni hér á landi. IfvBfrefa- og siifurrefaskinn eru óseljanleg sem stendur. Skinnasölunni að selja nær íyorðingjar PaEks fundnir. Gríska stjórnín hefir nú látið ákæra þrjá menn fyrir morðið á ameríska blaða- manninum Polk, sem fannst myrtur hjá Saloniki í vor. Einn mannanna hefir náðst en tveir vei’ða dæmdir í fjar- vist sinni, þar sem hinri hand- tekni hefir játað morðið og talið þá hafa verið í vitorði ineð sér. Menn þessir eru all- ir kommúnistar. í þessu saxribandi má geta pess, að útvai’pið í Moskvti bar á grísku stjórnina í vor, að hún hefði látið myrða Polk. Pólskir veðu rf ræðingar spá hörðum vetri i Austur- Evröpu. í Póllandi skortir álmenning nú mést skófatn- að og feitmetisbirgðir eru litlar í landinu. Refarækfin hér á landi hefir mjög Öregizt saman að undanförnu, og er allt að því að hverfa úr sögunni. Ástæðan fyrir þessu er hve ei’fiðlega hefir gengið með skinnasölu á undan- förnum ái’um og að refáeld- ið hefir alls ekki svarað Icostriaði. Minkáræktin liefir áftur á móti gengið betur og minka- skinnin hafá selzt vel eftir atvikum. Ei’ nú svö komið að Skinnasala L. R. í. héfír selt öll miiikáskinn, sem til Iienn- ar háfa borizt, samtals háít á 3. þúsund. Verðið hefír ver- ið mjög sæmilégt eftir aívik- um, eða 125-—150 kr. fyrir góð skinn. Auk þessa seldi Skinn&salan í einti lagi 1700 'skinn fyrir 78 krónur meðal- jverð á hvert skinn. En í þeiin ,var mikið af úrgangsskinn- ium, sem vörti ilí-scdjanleg, svo að einnig þetta vevður að télja viðnnandi sölu. — Annal’s Ixefir miixkaræktin dregizt nokkuð saman að undanförnu, þótt það sé ekki í jafn stói’um stíl og refa- ræktin. Refaskirittin. Blárefaskinn éru eiuU í’efa- skinnin, sem unnt hefir vei-ið að selja. í fyrrahaust tókst allar bix’gðir sexri þá vöru til af blái’efaskinrium og síðan hafa þau selzt jafiihafðán. Aftur á rnóti seljast hvorki hvítrefaskinn né silfurrefa- skinn og liggur Skinnasalan ;xrieð allmiklar birgðir af hvorutveggja, eða 2—3 hriridruð hvítrefaskinna og 13—14 huridruð silfurrefa- skinna. Það eina, sem selzt af þéssum skinnum er á inn- lendttm mai’kaði og þá að- eins eitt og eilt skiiitt í einu. j Öm el’Iéndan markað c(r naumast að x-æða. í Ameríku er tékirin 373/2% inöflútn- ingstollur, en í Bretlandi 100% sölxxskattur, auk þess, sem innflutningui’inn er tak- markaður og ýmsar aðrar Frh á h sífSu Dóttir IFrancc&s trijSófasto Senorita Caxmen, einka- dóttir einræðisherra Spánar, opinberaði trúlofun sína í þ, mánuði. Væntanlegt . mannséfni hennar er markgpeifinn de ViIIávei’dé. Hún ef'22 ára, en liann 28. Sainkvæmt ái*eiðari- legum heimildum nuinu þau vex*ða gefin saman í apríl. Orðabók þessi, seiri: er geysiniikið ritverk, verður í mörgum bindum og er gert; i’áð fyrir, að fyrsta hindið j koníi út eftif 10—15 ár, én j síðan verður reynt að Iáta1 eitt Ixindi konia út á ári j livei’ju eftir það.. Það er Há~ sköli íslands, sem hafizt hef- ir handa um útgáfu þessarar orðábókai’, en rílixð greiðir ! kosfriaðinn að hálfu leyti á möti Háskólanum. „Á. G.“ skíifar: „í Bergmáli síðastl. miðvikudag veður ein- Iiver ofsatrúar „djassisti“, sem kallar sig „Smið“, fram á rit- vöílinn. Ræðst hann með of- forsi á úívarpsráð, vegna þess að það hefir ákveðið að „djassþátturinn" verði felldur niður sem fastur liður í vetr- ardagskrá útvarpsins. * „SmiSur“ reiðir sleggjuna hátt, hver upphrópunin rclcur aðra, en Árið 1946 skípaði háskóla- ' öksemdirnar stangást, 'eitts. og <■ i i-i i títt er hjá Slíkum mörinum. Tclur íao serstaka nefnd txl þéss , ., , , . , . 1 iiann hlustendur varnarlausa ao undirbuá orðabokmá og gegn dagskrárefni útvarpsráðs. er dx’. phil. Alexander Jó-^Þó sé það bót í máli að hægt sé hannesson, háskólarektór, a<5 „skrúfa fyrir" sumar „hugdétt- formaður nefndarinnar, en I ur“ ráðsins- — Ekki cr mér kunn- , <• i , |úgt um, hvaða „hugdettur“ það aðrxr xieíndarmenn eru dr.l _ eru, sem ekki er hægt að skrufa Exnar ul. Sveinsson og dr. fyrjr. Þorkell Jóhannessön. Jakob Benediktsson magisler er rit- stjöri orðabók arinnar, en honiirn til aðstoðar eru þeir Áriii Ivi’istjánsson, cand. mag. og Ásg'eir Blöndal Magnússon, cand. riiag. Starfsirienn hókarinnar niuriu „orðtáka‘.‘ allt íslenzkt xriál frá 1540, en að orðtaka íiiálið er i því fólgið, að öll rit, senx gefin liafa verið út á íslenzlcu frá þeim tíma, eru Icsin yfir og sti’ikað undir einstök oi’ð og orðasamhönd, en síðan eru liin undirstrik- ‘ verið „Smið“ sammála, og mundi uðu atriði skrifuð upp á þar eS' Þá rc>’na að vera honum til gex’ða miða, sem ritstjórn 5)já]PIeSnr nm WóSlegra orð um vérksins vinnui’ svo úr. Er ráð fyrir því gert, að upp þurfi að skrifa alll að millj- ón oi’ða og orðasambanda, en ekki verði komizt yfir nema 100 þúsund á ái’i. Svo sem kunnugt er, er fjöldi manna hér á landi, er hcfir áhuga fyrir orðasöfn- un og á í fórum sínimx nxörg sérkennileg oi'ð, orðatiltæki „Smiður“ karlinn er ekki myrkur í máli. Fullyrðir hann, að „djassþátturinn“ sé eitt- hvert bezta útvarpsefni, sem við fáum að heyra hér á vika hverri. * Og eftir þessa fullyrðingu fylk- ir hann „djass“-liði sínu og viti iirenn: það er hvbrki meira né minna en allir útvarpshlustendur, — cn andspænis þessum mikla flokki sténdur svo hinn „iindar- legi mannsöfnuður" sem útvarps- ráð skipar. (Skyldu þeir ekki. eiga nein útvarpstæki?) — Um svonefnda „Gallup-prófun" get ég þá framkvæmd. og malshætti. Ættu þessir) niiklu máli, livort „djassþáttur- | aðilar að setja sig' í saniband inn“ er eða fer. íslenzkir útvarps- við ritstjórn orðabókarinn-1 hlustendur færu ekki að gera ar, þvi þeir geta veitt hennilhróp aÖ ú^yarpsráSi, þó honum . , vrði haldið áfram. Þeir mundu ometanlega aðstoð og fly.lt , 0 ... , - bara bita a jaxlinn og halda afram auk þess fyrir lúkningu ^ áð--„skrúfa fyrir“. Og þó oð þátt- verksins. Utanáskrift til rit-'urinn sé felldur niðílr, er ekki stjórnar orðahókarinnar er Þar með ságt, að „djassinn“ sé Orðabókin, HáskóIánunTþ fordænldnr 1 ^‘varpinn. Hann er variur að slcjóta víðar upp koll- Eg hefi bá trú á íslenzkum útvarpshlustendum, að þeír hefðu, ef spurðir væri, þroska til þess að velja eingöngu það, sem menningargildi hefir, en kasta hisminu. f trausti þess get eg fullvissað „Smið“ um það, að eftir slíka könnun yrði djass-lið hans mun þunnskip- aðra en hann vill nú vera láía, * Annars ætti ekki að skipta Eftir áramótin hefir göngu sína í Bandarikjunxtin tírlíá- xit, sem á að kosta 160 lcr. eintakið —• þyngdin enda 714 enskt pund. ínum. Ó.skalagatíminn hefir hingað til ekki farið varhluta af „djassinum", og svo mun enn verða. — Þetta síðasta er sagt „Smið“ til hugarhægðar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.