Vísir - 02.11.1948, Page 6
V I S I R
Þriðjudaginn 2. nóvexnbei’ 1948
Aðalfundur Yals
í gær.
Aðalfundur knattspyrnu-
Jfélagsins Vals var haldinn
Hiýlega.
Stjórri félagsins var endur-
Síjörin, en liana skipa Úlfar
Úórðarson, form., meðstjórn-
endur Hrólfur Benediktsson,
iSigurður Ólafsson, Sveinn
ÍHelgason; Grímar Jónsson,
iííaldur Steingrímsson og
l*órður Þorkelsson.
Hagur Vals stendur með
.iniklum blóma um þessar
jnundir og hefir félagið ýms
6'form á prjónunum í sam-
Jiandi við vallargerð og fleira.
99
Blá hék.
66
Bókfellsútgáfan hóf fyrir
nokkurum árum útgáfu á
jbókaflokki fyrir drengi, sem
nefndist „Bláu bækurnar“.
Hefir á hverju hausti kom-
:ið út ein slík bók og heitir
«ú síðasfa „Jói gullgrafari“.
Bækurnar eru allar valdar
;með það fyrir augum að þær
séu skemmtilegt og spenn-
andi lestrarefni, en þó lær-
dómsríkt og holt.
Höfundur Jóa gullgrafara
.heitir Horatio Alger og er
■einhver þekktasti harnabóka-
íhöfundur Bandarikjanna. ^
þiögur lians eru allar sþenn- j
andi og hafa þær náð vin-
isældum víðsvegar út um'
Jieim og verið þýddar á fjölda
tungumála.
mmM
ÁRMENNINGAR.
HAND-
KNATTLEIKS-
FLOKKUR
karla, . og 2. aldursflokkur.
Æfing í kvökl kl. 9 hjá J. Þ.
Áríðandi aö allir mæti. HafiS
útiáefingabúning.
SKÁTA-
FÉLAG
REYKJAVÍKUR.
SKÁTAR. — R. S.
Félagsfundur i SkátaheimiL
inu í kvöld kl. 8.30. — Mæti'8
meS mál og í búningi.
Félagsforinginn.
VELRITUNAR-
KENNSLA. Viíitalstími ld.
6—8. — Cecilia Helgason.
Simí 2078. (603
KENNI ensku og þýzku.
Elisabeth Göhlsdorf, AíSal-
stræti 18. Sími 3172. (537
SNIÐA- og saumanám-
'skeið mitt heldur áfram til
I5. des. Get bætt viö stúlk-
um í kvöldtímana. Sími 4940.
Ingibjörg ' Siguröár,' kven-
klæSskerameistafi. (41
KENNI að spila á guitar.
Sigríður Erlends, Austur.
hlíðarveg viö Sundlaugarn-
ai'. (46
ÓSKA eftir herbergi í
Austurbænum. Má vera lítið.
Uppl. í sima 6770. (39
HERBERGI tilleigu fyrir
karlmann, helzt sjómann. —
Nesveg 62. (49
GOTT kjallaraherbergi í
miðbænum til leigu fyrir
einhleypan karlmann. Reglu-
semi áskilin. Upþl. í Bröttu-
götu 6, uppi. (50
HERBERGI til leigu. —
Sími 80138. (54
UNGLTR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi, helzt
sem næst miöbænum. Tilboð,
merkt; „160“, sendist afgr.
fyrir fimmtudagskvöld. (63
LÍTIÐ herbergi til leigu
gegn húshjálp eftir sam-
kómulagi. Uppl. i Samtúni
16. (80
TVEIR sjálfblekungar
töpuöust á Háskólalóðinni s.
1. föstudag. Finnaudi vin-
samlegast hringi i síma 6197.
(38
BUICK-hjólhlíf tapaðist
aðfaranótt mánudagsins á
leiðinni milli Hafnarfjarðar
og Réykjav.íkur. — Finnahdi
geri vinsamlega aðvart í
sima 7640 eða 5873. . (48
'I
TAPAZT hefir kvenarm-
bandsúr með kúptu gleri og
gullkeðju; úrið tapaðist á
sunnudaginn e. h. Vinsám-
legast slcilist á Óöinsgötu 4,
niðri. Fundarlaun; (51
MYNDARAM.MI og rnynd
tapaðist í gær á leiðinni frá
Öldugötu að Hafnarstræti. —-
Finnandi vinsamlegast geri
aðvart i sima 6367. (52
ICVEN armbandsúr (stáfj
tapaðist síðastl. miðvikudóg.
Sirni 2300. (56
TAPAZT he.fir lítill kött-
ur (læða) skjóttur, með
hvíta bringu. Vinsamlegast
skilist í bragga 57 við Þór-
oddsstaði. (59
TAPAZT hefir stór lykla-
kippa á föstudaginn. Vin-
samlegast skilist á Bræðra-
borgarstig 31. — Sími 2058.
(64
SÍÐASTL. þriðjudag
fannst budda meö peningunf.
Vitjist á Framnesveg 7 eftir
kl. 6: gegn greiðsln þéssarar
auglýsngar. (66
TAPAZT hefir handa-
vilmupoki með hálfsaumuöu
. púðaborði, Finnandi geri að-
vart í sírna 7224, Ivirkjuteig
T4- (74
M.F.U.K.
A. D. •— Fundur í kvöld
kl. 8,30. Kristniboðsfl. K. F.
U. K. sér um fundinn.
Upplestur og söngur.
TANNLÆKNINGASTOFA
mín, Hafnarstræti 21, hefir
sírna 80189. Viðtalstími kl.
2—4 og eftir samkomulagi.
Margrét Bergmann, tann-
læknir. (5
JaSi
FJÓRIR V erzlunarskóla-
nemendur óska eftir fæði í
Austurbænum. U.ppl. í sihiá
2367, milli 6 og 8. (36
STÚLKA óskast eða ung-
lingur nokkura tíma á dag.
Sérherbergi. — Uppl. í sima
5032. (71
LAGHENT stúlka, sem
vildi vinna síöari hluta dags
og á kvöldin, getur fengið
góða atvinnu. Uppl. í síma
2923- (73
VINNA. Óska eftir vinriú
. við að taka til hjá einhleyp-
um mönnum, búse.ttum i
austurbænum. Uppl. í dag og
á morgun kl. 3—5 í síma
STÚLKA óskast í vist
hálfan eða allan daginn. Sér_
lierbergi. Uppl.' Laugavegi
132, III. hæö. (69
STÚLKA óskast. — Gott
sérherbergi. Gunnarsbraut
5803.
(75
VINNA. Oska eftir að
taka að mér vinnu við 'eiri-
hverskonar skriftir. Tilboð
sendist á afgr. Vísis fyrir
annað kvöld, rnerkt: „Skrift-
ir“. (76
40. Sími 3220.
(68
SOKKAR teknir til við-
gerðar á Freyjugötu 25.
STÚLKA óskast frá há-
degi á Matsölu Marta
Björnsson, Hafnarstræti 4.
.. STÚLKA óskar eftir
vinnu á kvöldin. Til greina
gæti komið að vinna við hús.
verk 2—4 tíma á dag. Tilboð,
nrerkt; ,,888“ sendist blaðinu
íýrir miövikudagskvöld. (40
MIG vantar prjónakonu.
Anna Þórðardóttir, Sjafnar.
götu 9. Sírni 5620. (37
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Sími 7768. Varijr
menn til hreingerninga. —
Árni og Þorsteinn. (22
STÚLKA óskast til heim.
ilisverka hálfan eða allan
daginn. Uppl. Bergþórugötu
57, II. hæð. Sími 3194. (53
TIL SOLU svört kven-
kápa (miðalaust). —• Uppl.
Fatapressan Foss. (4.5
TVENNIR skór til sölu,
miðalaust, nr. 37 og 38 á
Bollagötu 10, uppi. (47
TVIBURAVAGN Óskast.
Sigríður Blöndal. Simi.ýóþé.
(55
FÓTAAÐGERÐASTOFA
niín f Tjarnargötu 46, hefir
sfma 2924. — Emma Cortes.
Áherzla lögð á vandvirkrn
og Cljóta afgreiðslu.
Sylgja, Laufásveg 19
(bakhús). Simi 2656,
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið Eimir, Bröttu-
götu 3 A, kjallara. — Sími
2428. (817
Þ V OTTAMIÐSTÖÐIN.
Blautþvottur. — Frágangs.
tau. — Kemisk hreirisun. —
Fataviðgerð. — Fljót af-
greiðsla. — Þvottamiðstöð.
in. Simi 7260.
GÖÐUR barnavagn til
sölu á Grettisgötu 19 Á. (57
FÖT. Sem ný jakkaföt til
sölu á dreng 15—16 ára. —
Uppl.. Blönduhlíð 18, 1. hæð
til hægri. (58
400 LÍTRA vatnsgeymir
til sölu. Uppl. í síma 5257.
(6r
SPONLAGÐUR stofu-
skápur (kombineraður), 3
dömukápur, án miða, stór,
enskur barnavagn á háum
hjólum. Má nota sem tví-
buravagn. Til sölu á Smára.
götu 3. Sími 4244. (62
gerir við állskonar. föt H-
sprettum uþp óg véndum. —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaföt. Sauma.
stofan, Laugaveg 72. Shni
cjt8?
NÝJA FATAVIÐGERÐ-
IN. — Saumumj venrlurn og
gerum við allskonar föt. —
Vesturgötu 48. Sími 4923. —
BÓKHALD, endurskoðun,
ekattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (797
BALLKJÓLL til sölu
miðálaust; ennfremúr svart.
ur krepe-kjóll, sem nýr; nr.
44, og Ijósblár jakkakjóll nr.
42. Uppl. milli kl. 4 og 6 í
dag í Efstasunid 59. (65
TIL SÖLU á Iviappafstíg
40, efstu hæö, kúpur o. fl.
Ödýfr. ■ ■■" ■ (67
DÍVAN til sölu. Méðal-
holti 10, vesturenda, nieri,
frá kl. 6—9 síðdegis. (70
BARNAVAGN til ,sölu.
helzt í skiptum fyrir kerru.
Upþl. á Ráuargi,. 29 A, mið-
li;eð. Sími 7292. (72
GÓDUR' ty.i;áettur klæða-
skápur til sölu. Nésvegi 54.
(78
FIÐLUBOGI, rnjög góð-
ur, til sölu. Verð 450 kr.. —
Uppl. Ingólfsstrreti 21. Simi
2298. (79
TVENN karlmannsreið-
hjól til sölu. — Uppl. í síma
1327 eftir kl. 5. (42
BARNAVAGN. Til sölu
barnavagn og svefnsófi. —
Uppl. i Hafnarstræti. 18,
uppi, til hægTÍ. (35
SÓFABORÐ og reykborð
fyrirliggjandi. Körfugerðin,
Bankastræti 10. (605
KAUPI lítið notaðan karí-
mannafatnað og vönduð
húsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salan,
Lækjargötu 8, uppi. (Gengið
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (919
ÞAÐ ER afar auðvelt. —
Bara að hringja í síma 6682
og komið verður samdægurs
heim til yðar. Við kaupum
lítið slitinn karlmannafatn-
að, notuð húsgögn, gólf-
teppi o. fl. Allt sótt heim og
greitt um leið. Vörusalinn.
Skólavörðustíg 4. — Sími
6682. (603
KAUPUM fiöskur, flestar
tegundir. Sækjum heim. —
Venus. Sími 471-4. (44
KATJPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in SkólavörSustíg 10. (163
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív.
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (520
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál.
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
KAUPUM og seljum not-
uð húsgögn og lítið slitin
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, k!
1—5. Sími 5395. Sækýurr-
. (i.3-r
SMURT brauð og snittur
veizlumatur. Síld og fiskttr.
'_________________(831
KAUPUM, seljutn og tok-
um í utnboð góða muni;
Klukkur, vasaúr, armbands-
úr, nýja sjálfblekunga, postii-
línfígúrur, harmonikur, gui-
tara og ýnisa skartgripi. —
„Antikbúðin“, Hafnarstræti
x8. • (808
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
4897- (3Ú4
HÚSDÝRAÁBURÐUR
til sölu. Uppl. í síma 2577.