Vísir - 08.11.1948, Page 7

Vísir - 08.11.1948, Page 7
Mánudaginn 8. nóvember 1948 V I S I R aOOOOWOOOOOOOOOOOQCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCXX ISAMUEL SHELLABARGER Sra^íare^nr B9 | OQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQ óllum! En við skulum jafnframt biðja hann um að auð- svna okkur náð sína framvegis, svo að við getum staðið fast fyrir, þegar fjandmenn leita á okkur aftur, hrundið álilaupum þeirra og varizt, unz sá dagur rennur upp, þegar eilífur friður ríkir.“ Hún þagnaði andartak, en snéri sér síðan að Mciss og' Báyard. „Það sæmir ekki,“ mælti hún, „að eg sýni ekki, að eg kunni að meta hjálp þá, sem þessir tveir menn hafa veitt okkur, þvi að án liennar hefði það ekki verið kleift, sem unnið var i kveld. Eg votta ykkur þakklæti mitt og heiti ykkur ævarandi vinfengi þegna minna.“ Að svo mæltu benti hún Seraf að ganga til sin. Hann hélt á litlum kistli og' úr honum valdi Kamilla tvö dýr- índis djásn, sem hún gaf höfuðsmönnunum, en manngrú- inn hyllti þá. Meiss ljómaði allur og tautaði eitthvað fyrir munni sér á þýzku. Bayard setti dreyrrauðan og mælti, vandræðalegur: „Frú mín, það veit trúa mín, að þér gerið alltof mikið úr hjálp minni. Eg liarma aðeins, að hafa ekki getað unnið yður meira og verið lengur i þjónustu yðar. Én eg met þessa gjöf yðar jafnmikils og lijartalag yðar og hug- ickki. Eg sver að bera djásn þetta yður til heiðurs, þegar eg tek næst þátt í hérmannaieikjum í viðurvist Frakka- konungs.“ Þegar mannsöfnuðurinn kyrrðist aftur, snéri Kamilla sér að Andrea og sagði: „Hvað Orsini höfuðsmann áhrær- ir, þá liefir hann ekki gert annað eða meira en honum bar, þar sem hann var foringi hersveita Fjallaborgar. Hann verðskuldar því livorki sérstakt lof né laun, enda hefi eg ekki liugsað mér að verðlauna hann á neinn hátt.“ Allir viðstaddir gripu andann á lofti. Menn voru sem steini lostnir. „Nei, þetta nær ekki nokkúri átt, Madonna,“ sagði Bayard. „Nema með hendi minni,“ bætti Kamilla við. Hafi viðstaddir verið háværir áður, var það ekkert i samanburði við þau fagnaðaróp, sem nú kváðu við. Menn hylltu hina nýju höfðingja Fjallaborgar. Fögnuðurinn átti sér engin takmörk og ópin ætluðu aldrei að liljóðna. Andrea féll á kné og bar hönd Kamillu að vörum sér. „Hrekkjasvipurinn á andliti þinu hefði átt að vera mér hæg sönnun,“ sagði hann við hana, er liann stóð upp og tók sér stöðu við hlið hennar. „Það veit trúa min, að eg' er hræddur um að þú gerir mér grikk á^leiðinni upp kirkjugólfið!'4 „Andartak,“ sagði hún, r.étti upp aðra höndina og gat eftir langa mæðu þag'gað niður i mannfjöldanum. „Eg hefi ekki lokið máli minu. Ilér er staddur maður, sem eg á meira að þakka en nokkurum öðrum, að Andrea Orsini undanskildum.......Messer Marió,“ sagði Iiún síðan við Bellí, sem stóð skammt frá pallinum, „þér ættuð að vera hér við hlið mér. Nei, ekkert lítillæti. Gangið fram.“ Kurr fór um mannfjöldann, þegar nlenn veitlu því eflir- tekt, að Bellí var í einkennisbúningi Borgía-hersins. „Eg er varla svo til fara, að eg geti verið hér,“ sagði liann og glotti. Kamilla tók enn til máls, skýrði frá afrekum Bellís og hvernig liann hefði bjargað Andrea i þessum sama sal. Mannfjöldinn rak upp fagnaðaróp, en að lokum aflienti Ivamilla Bellí kistilinn og það, sem enn var eftir af dýr- gripum i lionum. „Æ sér gjöf til gjalda,‘“ sagði hún, „og þelta færi eg yður fyrir rýtinginn.“ Það kom öllum á óvart, er Belli hristi höfuðið. „Eg _______________________» IMý fæðingar- deild á ferð- | inni ? t Kleppshyltingum leikur nú mjög hugur á að vita, hvað líður stofnun lyfjabúðar í hverfi þeirra. Yegna upphringinga ým- issa manna þar, spurðist Vísir i gær fyrir um það hjá land- lækni, hversu amrgir lyfja- fræðingar hefðu óskað leyfis til að reka lyf jabúð á þessunx slóðum. Var auglýstur um~ sóknarfrestur útrunninn ái. mánudag. Landlæknir kvaðst. engar upplýsingar gefa í þessu máli — væri það ekkih lækni, hversu margir lyfja- vandi sinn. Mun hann telja' slík embættismálefni einka-; mál. Mun þó marga Kleppshylt- inga fýsa að vita, hvort héiý muni eiga að verða á ferðinni nýtt fæðingardeildarmál, að því er framkvæmdarhraða og annað snertir. Yfir 900 þúsund dýrateg- undir eru taldar vera til og 600 þúsund þeirra eru skor- dýr. Heimsfræg myndaferðabók fr Islandi Island við aldahvörf eftir Auguste Mayer Fyrir röskum 100 árum gerðu Frakkar út einn stærsta erlendan leiðangur, sem lil Islands hefir komið. Foringi fararinnar var Paul Gaimard, sem Jónas Hallgrímsson orkti til kvæðið þjóðkunna „Þú stóðst á tindi Heklu hám“. í förinni voru einnig Xavier Marmier, sem kunnur er úr Heljarslóðarorustu Gröndals og franski málarinn Auguste Mayer. Um leiðangur Gaim- ards var gefin út stærsta og veglegasta ferðabókin um Island, sem út hefir kómið. Hlaut hók þessi einkum frægð fyrir hinar fögru Islahds-mvndir Mayers. Nú hefir úrval af myndum þessum í fyrsta sinn verið gefið út á Islandi. Myndirnar, sem eru víða af landinu, eru ekki ein- göngu fagrar og sérkennilegar, heldur hafa þær einnig menningarsögufegt gildi, því að þ'ær sýna ýmsar horfnar byggingar, búning fólks fyrr á tímum og lifnaðarhætti. Sendiherra Frakka á íslandi, Henri Voillery ritar formála íyrir bókinni og Guðbrandur Jónsson prófessor segir frá ferðum Gaimards og félaga hans um landið.. Formáli bókarinnar er á fronsku og íslenzku og' allt annað Iesmál og textar undir myndum á íslenzku, frönsku, ensku og' dönsku. Kvland viö aldalivörf á crindi inn á sérlsverí ís- lcnækl lieiniili Island viH aldalivörf er tilvalin gijöfi isanda VÍBIEBIM yöar erlendis

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.