Vísir - 12.11.1948, Page 6
6 .
V 1 S I R
Föstudaginu-12. -nóvember 194S
Hlinningarorð
Frh. af 5. síftu.
leguna. Hann liafði þar
vandasama og ábvrgðar-
mikla stöðu mörg síðustu ár-
in, en þó er mér grunur, að
liún hafi ekki verið að sama
skapi vel launuð. Svo mikið
er víst’ að Iivað eftir annað
voru honum hoðin álitlegri
kjör annarstaðar. Hn þeim
boðum liafnaði liann. Til-
iíreytni var honum ekki mjög
að skapi, og þarna mun ’hánn
Jiafa unað vel hag sínum, þvi
honum féll vel við samslarfs-
inenn sína. Hann mundi efa-
laust ekki hafa skipt um þo
að honum hefði orðið lengi'a
lifs auðið. Og lengi niunu
þeir nfinnast lians, sem
þarna höfðu viðskijiti við
hann.
Það er þung sorg, sem nú
Jiefir orðið hlutskipti nánustu
áslvina Ragnars Hjörieifsson-
ar. Og' það mun sannast mál,
að allir sakni hans, þeir er
einhver kynni höfðu af hon-
um. Það mun hans éftirmæli.
• ' Sn. J.
REGNHLÍF, í poka, tap-
aðist., fyrir hálfuni mánuSi.
Vinsamlegast skilist á As-
(320
vallagötu ió.
SkemmtifMiMÍwr
ísienzk-amer-
íska féiagsins.
Islenzk-ameríska félagið
sem starfar í sambandi við
American Scandinavian
Foundation, heldur skemmti-
fund í Breiðfirðingabúð mið-
vikudaginn 17. nóv. kl.,8.30.
Rráðabirgðastjórn félags- .
ins gefur þá stutta skvrslu
um lilgang félagsins og
starfsemi þess, en síðan verð-
ur kvikmyndasýning. Rögn-
valdur Sigurjónsson leikur á
pianó og loks verður dans
stiginn.
Aðgöngumiðar verða til
sölu í hókabúð Sigfúsar Eý-
mundssonar dagana 15., 16.
og 17. nóv. — Félagið nutn
væntanlega halda annan
skemmtifund fyrir áramót;
Aðalfundur verður lialdinn
laugardaginn 15. janúar kl.
.3.30 i Oddfellowlntsinu, uppi.
EINARSSON, ZOEGA
& CO. H.F.
Frá Hull.
M.s. Lingestroom
17. þ.m.
L
ÞU, sem tókst teppio af
snúrunum á BræSraborgar-
Stíg 4, gerðu svo vel og skil_
ab’u þvi áfttir á sinri Sfá;ö,
anna'rs látum við sækja það
til þín. (332
KARLMANNSUR með
leðuról tapaðist í gær í
Austurbænum. Sennilega um
Grettisgötu—Barónsstíg. —
Skilist gegn fitndarlaunum
Grettisgötu 56 B, kjallara. —
KVENREIÐHJOL fund-
ið. Uppl, Bragagötu 30, , milli
7 og 10 í kvöld. (336
eHI
til leigu í Hlíðahverfi,
helzt fyrir stúlku, sem
gæti geng'ið frá þvotti á
hálfs annars mánaðar
fresti og setið hjá barni
eitt kveld í viku. Tilboð
sendist blaðinu fyrir kl. 4
á morgun, merkt: „Hlíðar“
ROLEG og reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi,
helzt nálægt miðbænum. —
Tilboð, merkt: „RegÍusöm“,
sendist afgr. blaðsins. (289
GOTT herbergi óskast
sem fyrst í Austurbænum. —
Uppl. i síma 6629. (329
LÍTIÐ herbergi til leigu
gegn lítilli húshjálp á Hring-
braut 39, 4. hæð, ti I vinstri.
ÁRMENNINGAR!
Unnið verður í Jó_
sepsdal um helgina.
Farið frá íþróttahús-
inu á morgun kl. 6.
Komum öll og hjálpumst
til að gan'ga frá áðttr en
skíðafæri kemttr.
SKÍÐAFERÐIR
|^| að Kolviðarhóli.
Fyrsta skíör.ferð vetr-
arins verðttr farin að
Kolviðarhóli n. k. laugar-
dag kl. 6 og sunnttdag kl. 9.
Farmiðar og gisting selt í
Í.R.-húsintt í kvöld kl. 8—9-
A laugardagskvöld verða
ljós í Hamragili.
Ath. Ágætt skíðafæri er
mt í tiágrenni' Kolviðarhóls.
K.R. Ármann. Í.R.
SKEMMTIFUNDURIFN
verðttr annan sunnttdag 21.
þ. m. en ekki 14. eins og
auglýst var.
YIKINGAR.
) | MUNIÐ
AÐÁL-
FUNDINN
í félagsjheimilinu í kvöld kl.
8 stundvíslega. Fjölmennið.
B. I. F.
FARFUGLAR.
SKEMMTI-
FUNDUR
að Röiðli i'.kVyW, föstu.ct. '12.
}). m., kl. 8.30. Skemmtiatr-
iði Mætið stundvíslcga. —
''JÍ' fundinúm liggja" frániíni
þátttökulistar fyrir tafl-,
spil- og mál-fundadeildirnar.
VELRITUNAR-
KENNSLA. Viðtalstími kl.
6—8. — Cecilia Helgason.
Sími 2978. (603
KENNI ensku og þýzku.
Elisabeth Göhlsdorf, Aðal-
stræti 18. Sími 3172. (537
KENNI börnum og les
með unglingum. — Leggið
nöfn vðar ihn á afgr. blaðs-
ins, merkt: „Kennsla“. (32S
HULL-saumur tekin á
JJjallaveg 32. Sími 289T. —
STÚLKA óskast í vist. —
Gott kaup. — Sérherbergi.
Uppl. á Sólvallagötu 43. —
STÚLKA óskar eftir létt-
um iðnaði frá kl. 1—6 eða
getur tekið heim hreinlegan
iðnað. Tilboð, merkt: „Vön“
sendist afgr. Vísis. (327
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum hús_
gögnum. Húsgagnavinnu-
stofan, Bergþórugötu 11.
(323
SNÍÐASTOFAN, Hof-
teigi 21. Afgreiðslutími frá
kl. 4—6 alla virka daga. (294 >
PLISERINGAR, Húll- i
saumur, zig-zag, lmappar I
yfirdekktir. — Vesturbrú, |
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
HREINGERNINGA-
STÖÐIN. Sími 7768. Vanir
menn til hreingerninga. —
(22
Árni og Þorsteinn
FATAVIÐGERÐIN
gerir við allskonar föt,
sprettum upp og vendum. —
Saumum barnaföt, kápur,
frakka, drengjaföt. Sauma-
stofan, Laugaveg 72. Sími
5187. (117
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásveg 19 (bakhús). —
Sími 2656. (115
FÓTAAÐGERÐASTOFA
mín í Tjarnargötu 46, hefir
síma 2924. — Emma Cortes.
TÖKUM blautþvott og
frágangstau. Fljót afgreiðsla.
Þvottahúsið Eimir, Bröttu-
götu 3 A, kjallara. — Sími
2428. (817
Þ V OTT AMIÐSTÖÐIN.
Blautþvottúr. — Frágangs.
tau. — Eemisk hreinsun. —
FataviðgerS. — Fljót af-
greiSsla. — ÞvottamiSstöð.
in. Sími 7260.
NÝJA FATAVIÐGERÐ-
IN. — Saumum, vendum og
gerum við allskonar föt. —
Vestargötu 48. Sími 4923. —
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ölafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2x70. (797
ALLIR, sem eiga viðgerð
húsgögn hjá okkur eru, vin-
santlega beSnir aS vitja
þeirra nú þegar eSa eigi síö-
ar en 1. desember næstkom-
andi annars verða þau seld
fyrir áföllnum kostnaði. —
Húsgagnavinnustofan, Berg-
þórugötu 11. (322
nni
ANTIQUARIAT
HEIMILISBÓKASAFN.
— 40 bækur fyrir 160 kr. —
FrestiS ekki að gerast félag-
ar. Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs og Þjóövinafélágsins.
(154
GOTT, svart frakkaefni
til sölu miðalaust. — Uppl.
Rauðarárstíg 28, I. hæð til
hægri. (319
SOFASETT, nýtt, fallegt,
vandað, með tækifærisverði.
Grettisgötu 69, kjallara.
DÍVANAR, allar stærðir,
fvrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
n. (324
B ARNAVAGN til sölu
og sýnis á ÓSinsgötu 25,
miShæS.
(325
EFSKUR barnavagn til
sölu.. Uppl. á Nýlendugötu
27, kl. 6—8 í kvöld. (326
LÍTILL miSstöSvarketill
til sölu í Barmahlíö 46 eftir
kl. 1 í dag. (330
TIL SÖLU notaö og
miöalaust drengjafrakki á
13—16 ára, þrír telpuball-
kjólar og kerruþoki. Uppl.
Tjarnargötu 10 A. (331
NOTAÐUR, tvöfaldur
klæSaskápur óskast. Uppl. i
síma 7284 milli kl. 6 og 8
í kvöld og annaö kvöld. (333
TIL SOLU norsk barna-
kerra ný og mjög falleg. —
Uppl. í síma 80229.
BARNAVAGN. Til sölu
enskur barnavagn á háum
hjólum í rnjög góSu standi.
Til sýnis í Höföaborg 68. Á
sama staö óskast barnakerra
til kaups. Til greina kæmu
skipti. (338
NOKKRAR kvenkápur
sem nýjar til sölu. Laufás-
veg 12 eftir kl. ý .(339
NÝ, AMERÍSK karl-
mannsföt á meöal mann til
sölu á Njálsgötu 102, upoi.
Uppl. eftir kl. 8 í kvöld og
eftir kl. 1 á morgun. (352
KARLMANNSFRAKKI
til sölu miöalaust á Lindar-
götu 26, kl. 5—7 i dag. (343
SÓFABORÐ og reykborS
fyrirliggjandi. KörfugerSin,
Bankastræti 10. n (605
KAUPUM tuskur. Bald-
ursgötu 30. ([141
ODYR HUSGOGN. —
Stofuskápar, bókaskápar,
rúmfatáskápar, útvarpsborð,
stofuborð m. 2-falda plötu,
eikarborð m. stækkanl. plötu,
armstólar, forstofuspeglar,
blómasúlur, kommóður,
vegghillur, hornhillur, vegg-
lampar úr hnotu og ísl.
birki. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. (298
V ÖRU VELTAN kaupir
og selur allskonar gagnlegar
og eftirsóttar vörur. Borgum
við móttröku. — Vöruveltan,
Iiverfisgötu 59. — Sími
6922. (ioa
KAUPUM gantla silfur-
krossa og armbönd, einnig
ýmsa aðra skartmuni. —-
Verzlunin Laugaveg 68. —•
(234
HARMONIKUR. — ViS
kaupum harntonikur og guit-
ara háu verSi. Einnig allsk.
fallega skrautmuni. — Verzl.
Rín, Njálsgötu 23. (299
KAUPI lítiö notaSan karl-
mannafatnaS og vöndu'S-
húsgöng, gólfteppi o. fl. —
Húsgagna- og fata-salaiv
Lækjargötu 8, uppi. (Gengi'5-
frá Skólabrú). Sótt heim. —
Sími 5683. (919»
ÞAÐ ER afar auðvelt. —<-
Bara aS hringja í síma 66831
og komiö veröur samdægurs-
heim til yðar. Við kaupunt.
lítiö slitinn karlmannafatn-
aö, notuð húsgögn, gólf-
teppi o. fl. Allt sótt heim og:
greitt um leið. Vörusalinn..
SkólavörSustíg 4. — Sími.
6682. (603;
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Ssekjum heim. —
Venus. Simi 471-4.(44
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaBa vel
meS farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in Skólavörðustíg 10. (163
STOPUSKÁPAR, arm:-
stólar, kommóöa, borð, dív_
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 2874. (520
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur a
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. SöluskáL
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (588
KAUPUM og seljum not-
uö húsgögn og lítití slititt
jakkaföt. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verzlun Grettisgötu 45. —•
KAUPUM flöskur. Mót-
taka á Grettisgötu 30, kl„
1—5. Símí 5395. Sælcjuir..
_______(13*
SMURT bráuö og sníttur
veizlumatur. Síld og fiskur.
(834