Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 20.11.1948, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. —- Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Láugaúrdágihn 20. nóvember 1948 Sex ára va! E3 P O I ErsgifBfi körsiíwuiiisti i feisini nýju sfjórn' sambandsins. Sex árci váldaferli komm- þór Sigfússon (Sjómannfél. ■únista í Alþýðlisambandi ís- Hafnarfjarðar) og Sigurrós lands lauk í nótt, er kosin Sveinsdóttir (Verkakvenna- var ný sljórn, slcipuð lýð- ræðissinnum. Kommúnistar á þinginu tjölduðu því, sem til var á þinginu, en fengu engan mann kjörinn í hina nýju sjórn. Helgi Hannesson (Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði) var kjörinn forseti með 146 atkvæðum. Komm- únistar tefldu frani Stefáni Ögmundssyni (ekki Her- manni Gu,ðnmndssyni, fyrr- verandi forseta þingsins) og hlaut hann 108 atkvæði. Stjórn ASÍ skipa'að öðru leyli þessir memnn: Sæ- mundur Ólafsson, varáfor- ^ seti (Sjómannafélag Reykja- víkur), fékk 141 atkv. Sig-1 urður Guðnason, varafor- setaefni kommúnista, fékk 114 atkv. Inginmndur Gests- son (Bifreiðasljórafélagið Hreyfill), 141 atkv., Jón Sig- urðsson (Sjómáhnafél. Rvík- ur), Magnús Ástmarssön (Hið íslenzka prentarafél ), Sigurjón Jónsson (Fét. járn- iðnaðarmanna, Rvík), Guð- mundur Sigtryggsson (Vkm,- fél. Dagsbrún, Rvík), Borg- Alþjóððnefnd safni skýrshim m her- styrk þjóðanna. Allsherjarþing Sameinnðu þjóðanna hélt áfram um- ræðum sínum um afvopnun í gær og var tillaga Vestur- veldanna samþykkt með 43 atkvæðum gegn 6. Samkvæmt tillögunni á að skipa alþjóðanefnd til þess að safna skýrslum og birta, um herstyrk stórþjóðanna. Ætlunin er að nefnd þessi hafi vald til þess að rann- saka herafla þjóðanna. Af- vopnunarnefndin og Örygg- isráðið eiga að ganga endan- lega frá tillögunum og sjá um framkvæmd þeirra John Foster Dulles, full- trúi Bandaríkjánna, Heetor MacNeill, fulltrúi Breta og Vishinsky, fulltrúí Sovélríkj- anna tóku allir fil máls á fundinum í gær. Fulltrúi Rússa og fulltrúar 5 lepp- ríkja þeirra voru andvigir tillögum Vesturveldanna. félagið Framtíðin, Hafnar- firði. Ur landsfjórðungum. Meðstjórnendur úr lands- fjórðungunum voru kosnir: Norðlendingal j ó rðungur: Ólafur Friðhjarnarson, Ilúsa vík og Fritz Magnússon, Skagaströnd. Austfirðinga- fjórðungur: Þorsteinn Guð- jónsson, Seyðisfirði og Þórð- ur Jónsson, Fáskrúðsfirði. Sunnlen di ngaf j órð uiigur: Páll Sclieving, Vestmanna- eyjum og Gísli Gíslason, Stokkseyri. Vestfirðinga- fjórðungur: Þórarinn Kristj- ánsson, Palreksfirði og Haf- liði Hafliðason, Bolungavík. — Endurskoðendur voru kjörnir Bergsteinn Guðjóns- son og Björn Bjarnason. Þingi slitið i dag. Þéssti 21. þingi ASÍ verð- ur að líkindum slitið í dag. Eklci er ciin vitað, hver verð- ur framkvæmdastjóri sam- bandsins, en því starfi liefir Jón Rafnsson gegnt undan- farið, og er ekki ósennilegt, að annar maður taki við þvi slarf i nú, er hugsi minna um að stuðla að framgangi Iíom- únistaflokksins en meira að framgangi verkalýðsmála á Islandi, án fyrirskipana frá „æðri stöðum.“ Er þá lokið sex ára valda- ferli konnnúnistá í ASÍ, sem er varðaður ofheldisráðstöf- unum og taufnlausiun áróðri i þágu koinmúnista. Að visu hafa konnnúnistar ekki ver- ið einráðir i ASÍ öll-árin frá 1942, hcldur síðasta kjör- tímahil. En þeir hafa engu að síður haft þá afstöðu i sambandinu, að ráða þar öllu og markað hina óheilla- vænlegu stefnu þcss ið sex ára slceið. Má segja, að giflusamlega hafi til tekizt og vonandi þurfa íslendingar ekki aft- ur að húa við slíka stjórn alþýðusamtakanna, sem ]>á, er nú hefir hröklast frá. Sendihérra Breta í Svíþjó.ð, Harold Lister Farquhar, en hann var fyrir skömrnu út- nefndur sendiherra þar. rædd b Wasbirigt©ii George C. Marshall, utan- ríkisráðherra Bandarikj- anna og John Foster Dulles landvarnaráðherra, .... eru væntanlegir til Washington um lielgina. Á mánudag verður liald- inn fundur í hvíta húsinu um utanríkismál og liefir Tru- man forseti kallað þá háða til þess að sitja fundinn. For- setinn hefir verið í Florida undanfarið og mun koma til Washinglon á morgun. Nylonsokkar: Karlmennirnir p> u verðið. 1,6 milljón erlendra ferða- manna heimsóttu Fiakkland fyrstu niu mánuði ársins. Brezk blöð ei'ga að fá auk- inn pappírsskammt á næsta ári. Vandalaust reyndist að selja nokkur hundruð pör af nylonsokkum, er boðin voi-u upp í hafnarfirði í fyrradag. Allmargt manna og kvenna hafði komið á uppboðsstað- inn, sem var i Goodtemplara- liúúsinu, en fulltrúi bæjar- fógeta stóð fyiír þvi. All- margir Beykyikingar höfðu lagt leið sina suður eftir og reyndust skæðir keppinaut- ar Ilafnfirðinga um boðin. Að sjáífsögðu seldust sokk- arnir upp, flest pörin fyrir um 70 krónur. Maður, sein viðstaddur var uppboðið, fullyrti, að sokk- arnir hefði farið fvrir minna jverð, ef kvenfólkið hefði Jfengið að ráða, en karhnenn- irnir „spenntu upp“ verðið með yfirboðuiu. Auk þess (var þarna selt ýmislegt gling- jur (skraut) og kúlupennar, sem margir fóru á 40—50 kr. Jstykkið og þótti sumum held- u r léleg kaup. Á þremur árum hafa ver- ið byggð í Bretlandi 440.235 íbúðarhús til þess að draga úr þeim mikla skorti, sem er á húsnæði í landinu. Þrátt fyrir þetta heljarátak er húsnæðisskortúrinn mjög alvarlegur og sérfi’æðingár telja, að þörf sé fyrir 5 millj. nýria húsa á næstu 10—20 árum. I Tíund I stríðsáranna. j Á styrjaidarárunum eyði- lögðu Þjóðverjar með spi’engjum sínum algerlega Jeða að nokkuru leyti hundr- uð þúsunda af ibúðárhús- 'iun i Bretlandi. Algerlega 'eyðilögð voru 200 þúsund lxús, mjög skemind 250 þús. og 4 millj. húsa skemmdust að einhverju leyti. Sam- steypustjórnin i Bretlandi 'ávað í marz 1945, að byggð 'skyldu 750 þús. ný hús og; þrem árum siðar liefir lxelmingur þessara húsa vei’ið hyggður, en enn eru margar brezkar fjölskyldur, senx ckki eiga sómasamlegt þak yfir liöfuðið. Bráðabirgðahús. Vegná húsnæðiseklunnar hyggja Bretar bæði bráða- hirgðaliús og varanleg hús. í hyggingu eru nú 218.044 var- anleg hús og 5.475 braða- birgðahús. Bráðablrgðahús- ununx er almennt ætlað að standa í 10 ár og eru þau miklu ódýi-ari en hin, sem ætlað er að verða varanlegt húsnæði Braðabirgðahúsin eru mjög mismunandi og munu vera 30—10 tegundir af þeim. ðfil Jafnhliða hyggingu nýrra lxúsa fyrir brezkan almenn- ing hefir orðið að gera við fjölda lnisa, er urðu fvrir svo miklum skemmdum, að þau voru tæplega byggileg. Fi’á stríðslokum hefir verið gert við meira en' 705 þús. hús. Húsnæðisskorturinn er ínjög mismunandi í Bret- landi og er hann mestur í Suður-Bretlandi. Eör Elizabeth" frestað. Engin Iausn hefir ennþá fengizt á verkföllum hafnar- verkamanna í Bandaríkjun- um og liggja nú nokkur liundruð skip óafgreidd í höfnurn þar. Brezk skip, sem sigla vest- ur um liaf eða liafa verið á leið þangað hafa veiið látin fara lil liafua í Kanada. Haf- skipið Queen Elizabeth ligg- ur nú í Southampton og lxef- ir för skipsins veiið frestað vestur um haf vegna verk- fallanna. Nú má segja, að aðal- „skemmtanatími“ ársins sé að fara í hönd, sá tími ársins, skammdegið, er menn vilja leita sér einhverrar afþrey- ingar og ánaegju umfram það, sem venja er til annars." ★ Það er heldur ekki nenia eðli- lcgt, áð menn leiti sér dægrast.\ it- ihgar til þess aS lyfta sér svo- lítið upp úr drunga þessarar leið- inlegu árstíðái’, misjöfn veðrált- an og myrkrið er nógu Iciðin- legt samt. En samt finnst mörg- um eitthvað vanta í skemmtana- líf bæjarins, þeim finnst að bíóin og dansleikir séu ekki nóg, en um fátt annað er að ræða, að olckar ágæta leikhúsi frátöldu. Eg er þessu sammála og því ljúft áð hirta nokkrar línur, sem „H. S.“ sendi mér um svipað efni. Iíánn segir hieðal annars svo: ★ „Eg sá um daginn, að leik- arar efndu til kvöldvöku og höfðu þeir að því er virtist, gert sér far um að vanda til skemmtiskrárinnar. — Slikar kvöldvökur, eða eitthvað í þeim stíl tel eg nauðsynlegar og, ómissandi í okkar bæjar- lífi, sem er fábreytilegt af þetta stórri borg að vera. * Á löngum vetrarkvöldum eru skemmtanir sem þessar tilvaldar. Slíkar kvöldvökur með „kabar- ett“-sniði eru einkar skemmtileg dægrastytting, þvi að þær gefa tækifæri til þess að flytja eitt- hvað fyrir alla: Gamanþætti, söng eftirhermur, rabb fyndinna manna og ótal margt annað, að ógleymdum dansinum á eftir. Þá cr annað atriði í þessu sambandi sem mér finnst vert að geta, að upp á slíkum kvöldvökum geta nær allir fitjað, hvaða félagsskap- ur, sem er, ef skemmtilegir og uppfinningasamir rnenn tak’a höndum saman og vanda til )atriða. Og loks vildi eg mega skjóta þvi að i þessu sambandi: Gæti Blaðamannafélagið ekki beitt sér fyrir slikum kvöldvölc- um? Það hefir áður verið gert og þóttu þær vel takast, enda vitað, að innan þeirrar stéttar er nóg af hæfum mönnum til þess að setja á laggirnar skemmtilega kvöldvöku?“ ★ Já, það er nú það. Þessu er hér með skotið til stjóvnar Blaðamannafélagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.