Vísir - 09.12.1948, Side 1

Vísir - 09.12.1948, Side 1
38. árg. Fimmtudaginn 9. desember 1948 280. tbl. Á mjög fjölmennum funái í Sjálfstæðiskvennafélaginu „Hvöt“ 6. des. ’48 í Sjálfstæð- ishúsinu, var eftirfarandi til- laga borin upp og' samþykkí í einu hljóði viðvíkjandi smjörskömmtuninni: Fjölmenmir fundur i Sjáli'- Sta'ðisk vennafél. „Hvöt“, Iialdinn 6. des. ’48 skorar á skömmtunaryfii’völdin að ldutast til um |>að, að gefinn ’að hann er kominn attur í af borgaraleg föt. Hann er nú VISIS. Jólablað Vísis kemur út á morgun, f jöibreylt og' vandað að efni og' útliíi eins og endra- nær. Bwight B. Eisenhower, eftir I A,ð efni blaðsins má nefna saatifoand rofið milli og Vostur-Berlinar. Hefndarráflstéf&En vegna kosn- Inganna á sunnudaginn. vcrði aukaskammtur smjöri fyrir jólin. 'rektor háskólans í Columbia. íslenzka kennd á Linguaphoneplötum 5 íslendingar fara utan tið að tala inn á plöturnar. í lok mánaðarins fara héð- an til Englands 5 íslendingar, er munu tala íslenzku inn á iungumálaplötur hins heims- kunna Linguaphonefélags, en eftir kerfi þess félags eru nú kenndar flestar menningar- tungur heims. fslendingamir, sem fara, eru þeSsir: Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir, frú Regína Þórðardóttir, leikkona, Gunn- ar Eyjólfsson, leikari, Karl fsfeld ritstjóri og Jón Þor- steinsson kennari frá Akur- eyri. Valdi og þjálfaði fóikið. Dr. Björn Guðfinnsson valdi þetta fóllt til fararinn- ar og þjálfaði með tilliti til ]>eess, að þar kæmi fram lireinn íslenzkur framburð. ur og samræmdur. Þá hefir hann farið yfir lextann, sem dr. Stefán Einarsson prófess- or í Baltimore hefir samið og lalaður verður inn á plöt- urnar. Ómetanlegt gagn. Telja margir fróðustu menn í þessum greinum, að hér sé íslenzkri tungu og menningu gert hið mesta gagn, þar sem eftirleiðis verður unnt að kenna góða, islenzka tungu, eins og hun er töluð í dag, við fjölmai’ga erlenda háskóla, þar sem ís- clnzka hefir vei'ið kennd nm langt skeið, eins og alkunna er, en eftir eldi'i aðferðum og oftast af útlendingum, sem að sjálfsögðu liafa ekki liaft eins góðan framburð og skyldi. Björn Björnsson stórkaup- maður i London mun hafa liaft milligöngu í málinu, samkvæmt tilmælum lxins kuuna Linguaphone-upp- tökufélags, en hér hefir fræðslumálaskrifstofan veitt málinu bi'autargengi. eftirfai’andi; Boðskapur jól- anna, húgvekja eftir sr. Kiistin Stefánsson, prest i Ilafnarfirði, Jól í Winnipeg 1917 eftir sr. Eirík Brynjólfs- son að Útskáliun, Örlög síð- asta keisara Azteka, Jón Þor- leifsson listmálari, Landi leysir frá skjóðunni, endur- minningai' Valdimars Er- lendssonar læknis á Jótlandi. í kirkjugai'ði hettumunk- anna eftir Guðnxund Daníels- soix rilliöf. og mai'gt fleira til fróðleiks og skenuxitunar. Jólablað Vísis er 44 blað- siður að stæi'ð og kostar að- eins sex króixur í lausasölu. Föstunx kaupendum blaðs. ins skal á það beixt, að vegxia þess livað blaðið er stórt, tekur noklcurn tiixxa að bera það út og þarf ekki að vera unx vaixskil að ræða, þótt þeir fái það ekki þegar eflir út- konxu þcss. JóSaávextirnir Fjöldi Bretífi vill setjast a5 i Ástralififi. Nokkur á annað hundrað þúsund Bretar muiui ftylja búferlum til Ástralíu og Nýja Sjálands á næsta ári. Talið er að jafnvel enn fleiri óski þess að flytjast burt úr Bretlandi, en skipa- kostur er það takmarkaður, að ekki er búist við að liægt vei’ði að anna meiri útflutn- ingi. Ástralia getur tekið við mikhim fjölda innflytjenda, en húsakostur er ]>ar enixþá ónógur. Jólaáuextirnir eru á leið- mni til landsins og verða að öllu forfallalausu komnir hingað nokkru fgrir jól. Mundu þeir sennilega vera í þann veginn komnir hing- að ef óvænt óhapp Jiefði ekki lient skipið, seixi flytur þá Iiingað, er tafði það um 10 daga í Genúa. Sýnilegt þykir, úr því sem konxið er, að ávextirnir kom- ist svo seint til landsins, að ei’fitt verði að koma þeinx út é land fyrir jólin a. m. k. svo oð nokkru nemi. Ávextir þeir, senx hér um íæðir, eru eingöngu epli og sítrónur. Tvö slys. Tvö umferðarslgs urðu hér í bænum í fgrrakvöld. Kona nokkur varð fyrir bifreið í Borgartúni og lær- brotnaði, en á gatnamótum Hringbrautar og Suðurgötu var yngispiltur á reiðhjóli fyrir bifeið og hlaut nokkur 1 meiðsli. AifistyrrikisBiBenn vilja friðar- samninga. Austurriska stjórnin vill að teknir verði upp aftur friðarsamningar milli henn- ar og stórveldanna fjögurra. Hefir sendiherra Austui*- rikis í London aflient brezku stjórninni orðsendingu, þar sem þess er farið á leit, að friðarsamningar verði telcn- ir upp aftur. iCornkaupum Brefa i Bíanada lokið. Brezkt skip með 20 þús. skeppur af korni er lagt af tað frá Kanada til Bretlands. Þetta er síðasta kornskipið, seni flytur konx til Rret- lands á þessu áirí. Bretar hafa þá fengið alls (500 millj. skeppur af konxi frá Kanada og cr það talsvert minna en í fyrra. fogaii með tond- mdnfl í ivík Enskur togari bíðnr nu hér á gtri höfninni með tundurdufl á þilfari. Hafði togarinn fengið duflið i vörpuna einlivers staðar út af Vestmannaeyj- um í fyrrinótt eða gæi'- nxorgun. Fór togarinn þá ti.l Vestmannaeyja og bað þar unx aðstoð. Umboðsmaður togarans hringdi lun hæl til Skipaútgerðar ríkisins og bað um mann til að gera duflið óvii'kt. Fór maðuxrínn um bæl í flugvél íil Eyja, eu er þaugað kom var tog- airínn farinn þaðan áleiðis til Reykjavíkur með duflið unx borð. Kom togarinn bingað i nótt og bíður nú á ytri höfn- inni. Var maður sá sem flaug í gær til Eyja væntan- legur liingað um tvöleytið í dag og átti liann að hefjast lianda unx að gera duflið óvirkt strax er hann kæmi. Einkaskeyti til Vísis! fi'á U.P. Yfirstjárn póstmála á her- námssvæði Sovétríkjanna i Berlín hefir ákveðið að rjáfct allar póstsamgöngur milli\ Austur- og Vestur-Berlínar. Yfirvöldununx í Vestur- Berlín var tilkynnt um þetta í gær af starfsmönnum póst- þjónustunnar í Austur- Berlín. Hefndarráðstöfun. Talið er að hér sé um að ræða hefndarráðstöfuil Rússa vegna þess að kosn- ingar voru látnar fara fram. á hernámssvæðunx Vestui’- veldanna í Berlín á sunnu- daginn var. Kosningarnar sýndu þá Ijóslega að komm- únistar eiga engu fylgi að fagna í frjálsum kosninguni og munu hernámsyfirvöld Sovétx'.kjanna Iiafa ákveðið að þrengja enn kost íbúanna í Vestur-Berlín vegna þess að komið liefir í ljós að þeiir eru andvigir konxmúnisma. Frekari ofbeldisverk. 1 Vestui'-Berlín er litið ál þessa ráðstöfun Rússa sem fyrirboða frekairí ráðstafana til þess að gera skiptingu borgairínnar algera. Hefir hið ngja ofbeldisverk vakið mikinn ugg í Berlín og óttast íbúarnir að vænla megi ann- arra ofbeldisverka. síðai'. Loftflutningarnir til borgai'- innar liafa gengið betur síð- ustu daga vegna þess að veðL’. ið hefir verið hetra. Eh-. Bunche, sáttasénxjari Sameinuðu þjóðanna í Palc- stinu, telur friðarhorfur víð- ast góðar í Palestinu. Tyrkir óttast um öryggið. Fjárlagafrumvarpið í'vrir næsta ár hefir verið lagt fyr- ir tyrkneska þingið og er þar gert ráð fyrir auknum útgjöldum til öryggismála. Lögregla laudsins verðui' aukin að miklum mun og sama máli gegnir unx hei'- inn. Gera Tyrkir þetta af ótta við Rússa, sem eru þeiin óvinveiltir og vilja fá lönd af þeinx.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.