Vísir - 09.12.1948, Page 3

Vísir - 09.12.1948, Page 3
Fimmtudaginn 9. desember 1948 V I S I R 3 4. og' síðasta jólabók Prentsmiðju Austurlands h.f. Seyðisfirði. Þau mættust í myrkri (This above all . . .) eftir enska skáldið ERIC KNIGHT kom fyrst út í Eng- landi í jiini 1941, nokkru áður en höfundurinn fórst i árásarflugi yfir meginlandinu. Þetta er hrífandi ástar- saga, sem minnir á heztu hækur Heming- ways, og Iiefst með undanhaldinu mikla frá Dunkerque. Söguhetjan, Clive Handley, óbreytt- ur hermaður, kynnist læknisdóttur — Prud- ence Cathaway ■-- lir hjálparsveitum kvenna (WAAF), Þau hittast í myrkri og takast ástir með þeim, án þess að þau hafi séð hvort framan í annað. Jafn- framt ástarævintýri þeirra er Cathaway- fjölskyldunni lýst — gamalli yfirstéttarfjölskyldu - og viðhorfi hennar til stríðsins. Einn af fjölskyldunni er sendur til Ameríku í erindum stjórnarinnar, tii að semja um viðskipti við iðjuhöldinn Lachran, og lendir þar í ástarævintýri með hróður-sonardóttur Lachrans. Samtímis þessum ástar- ævintýrum er lýsl hinum ógurlegit loftárásum á London og áhrifum þeirra á almenning. • Bók þessi vakti óhemju athygli, þegar hún kom út og spáði James Hilíon, höfundur bókarinnar „I leit að liðinni ævi“ (Random Harvest), að hún myndi seljast í 500.000 eintökum i Englandi. Spádómurinn rættist, | og vel ’það, enda hefir hókin (samkvæmt upplýsingum í siðustu útgáfu af „Writer’s Who is Who) verið metsölubók á hverju ári síðan hún kom út! — • Ameríska stórblaðið LIFE lét, meS aðstoð ensku stjórnarinnar og 52 leikara, gera myndaflokk um efm sögunnar og brrti myndirnar á forsíSu blaSs- tns og I 1 síSum öSrurn, hinn 12. janúar 1942, — og eru þær prentaSar í bókinni. í Danmörku seldist bókin í 125.000 eintökum á 2 árum. ® Bókm er í tveim hefíum bundin saman.öl4æ Bókin er í tveim heftum og kostar hvort kr. 27.00. © Bæði heftin bundin saman koma í bókabúSir eftir fáa daga. —: VerS 70.00. Ónotuð dökk karlmannsiöt á meðal mann til sölu miðalaust. Einriig ónotáð- ur vetrarfrakki. Tjarnargþtju 10 B, kl. 5—7 í dag. VALUR. SKEMMTI- FUNDUR AÐ Hlíðarenda föstudaginn io. des. kl. 20.30. Skemmtiatriði: 1. Rakarinn frá Sevilla. :2. Danssýning 3. Einleikur á pjanó. 4. Dans.. Hin vinsæ.la hljómsveít hússins’ leikur. Skemmtinefndin. ■S. hleður til Flateyrar, Súg- andafjarðar, Bolungavíkur og Isafjarðar, föstudag og laugardag, Vörumóttaka við S'tt-iþshlið. —H Sími 5220. Sigfús Guðfinnson. Vantar duglega STÚLKU við kjötvinnslu. KJÖTVERZLUN Eljalta Lýðssonar ! Ulí lJ i L i .. V . -Grettisgöt 04. — Sœjarfréttir — f dagf er fimmtudagur í). deseniber, 34J. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflæði var kl. 11,30. Næst verður flæði lcl. 0,10 í nótt. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, sími 5030, næturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1700. Næturalcstur annast B.S.R., simi 1720. Veðrið: Hæð yfir Norður-Grænlandi, lægð við S.-Grænland á Jiægri hreyfingu NA. Veðurhorfur fyrir Faxaflóa: A-goIa ög léttskýjað í dag, en SA gola eða kaldi og skýjað i nótt. Mestur liiti i Reykjavík i gær var 2.Í) stig, en niimistur Iiiti i nótt var 1.0 siig. Landsmálafélagið Vörður efnir til kvöjdvöku i Sjálfstæð- isluisinii i kvöld kl. 8,30. Þar verður sýnd Bláa stjarnan, en kynnir verður Haraldur Á. Sig- urðsson. Á eftir verður dansað. Á morgun efnir Páll Ivr. Pálssoii lil orgel- tónleika i Déinikirkjunni, en Iiann litfir dvalið erlendis, eink- 11111 í Skotlandi unanfarin tvö ár eða svo, við orgelnáin. Darisskóli F.Í.L.D. byrjar nýtt náinskeið í sam- Ivvæniisdönsuni fyrir börn, byrj- endur á morgun. Skirteini afhent i Þjóðleiklnisinu. Happrætti Háskólal íslands. Dregið verður í 12. flokki bapp- drættisins á föstudag. Vinningar eru 2000, aukaviiini'ngar 0, sam- tals 746000 kr. Ilæstu vinningar crii 75000, 25000 og 20000 kr Eng- ir miðar verða afgreiddir á föstu- dag, og eru þvi i dag og á niorg- un allra siðnslii forviið að kaupa niiða og cndurnýja Leikfélag Reykjavíkur liefir nú sýnt leilcritið Galdra Loftur 10 sinnuni við ágæta að- sókn Vegna brottfarar 3ja aðal- leikendanna eru aðeins fáar sýn- ingár eftir á leikritinu fyrir jólin. Útvarpið í kvöld. KI. 18,30 Dönskukcnnsla 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þingfréttir, 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45. Augl. 20.00 Fréttr. 20,20 t- varpshljónisveitin (Þórarinn Guð niundsson stjórnar): a) Svíta eft- ir German. Ji) Valse-Bluette eftir Drigoo. c) Cardas fyrir fiðlu og liljómsveit eftir Monti (lÉinl.: Þorv. Stcingrimsson). d) Mars eftir Fuclí. 20,45 Lestur fornrita: Úr fornalarsögum NorðurJandá (Andrés Björnsson). .21,10 Tón- leikar (plötur). 21,15 Dagskrá Kvcnfélágásámb. íslands. Eri'ridi: Minningar frá fi'æhduin i'Vestur- Jieiini (Elíribörg Lárusdóttir, rit- liöfundur). 21,40 Tónleikar (jilöt- uij. 21,45 Spurningar og svör 11111 islenzkt niál (Bjarni Yillijálnis- son). 22,00 Fréttir og veðúrfregn- ir. 22,05 Symföniskir tónlcikar (plötúr): a) Pianókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Reethoven. b) Syin- fónia.nr. 7 í G-dúr eftiv Sibclius, 233.05 Dagskrárlok. &bYggIlegur ntaður óskar cftir góðu hcrhergi . á fyrslu eða aimari hæð í rólegu hús| í Austurbæn- um. — Ábýggileg borgun. Tilboð sendist Vísömerkt: „Ábyggilegur“. Aflasölur. Á mánudaginn var scldu þrír togarar al'la sinn í Brct- landi: Bjarni Ölafsson i Fleetwood, 5307 vætlir fyrir 10.840 stpd. Egill Skalla- grímsson í Hull, 4729 kits fyrir 11.469 stpd. og Júpíter, 2890 kits fyrir 7589 stpd. Gylfi landaði afla sínum i Ham. borg í fyrradag, en hann nam 240.973 kg. Þýzkur togari, Seeteufel kom hingað i gær, hafði orðið fvrir lítils háttar vélbilun. Vestm.eyjatogararir.n Bjarnarey kom hingað sem snöggvast i gær til þess að rétta állaviía. Er farinn aftur. Hvassafell kom j gærmorgun hingað frá liöfnum norðanlands. Iíefir nær lokið fermingu, en mun siðan fara til útlanda. ísborg kom úr slipp í gær, þar sem togarinn hafði verið lil botnhreinsunar og málunar. — Jón forseti fór á veiðar i gærmorgun. Foldin er á förum héðan til Vest- fjarðaliafna, ]iar sem skipið mun lesta frosinn fisk lil út- flutnings. Nokkurir vélbátar hafa nýlega verið seldir frá Vestmannaeyjum: „Pipp“ lil Stokkseyrar, „Hafaldan“ iil Sands, „Tjaldurinn“ lil Kefía- víkur, „Sleipnir" til Austur- lands, „Óðinn“, „Skiðhlaðn- ir“ og Asdis“ til Rvk. f Vestm.eyjum hefir þeirri hugmynd ver- ið varpað fram, að síldar- bræðsluskipið Hæringur yrði sent n. k. vor til Grænlands sem „móðurskip“ fyrir 10— 15 vélháta. Skyldu bátamir siðan leggja afla sinn upp í Hæring, þar sem hann yrði saltaður, lýsi hræll úr lifr- inni og mjöl unnið úr bein- iinum. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavik, fer væntanlega í kvöld vestur og norður. Fjallfoss kom til Rvk. í gær- kvöldi frá ísafirði. Goðafoss er í Ivhöfn. Lagarfoss liefir vænlanlega farið frá Gauta- borg' um hádegi í gær til Rvk. Rcvkjafoss fór frá VesL mannaeyjum i fyrradag til Leitli. Selfoss kom til Rotter- dam í gærmorgun; átti að fara þaðan í gærkvöldi til Antwerpen. Tröllafoss kom til Halifax í fyrradag frá Xew York. Ilorsa fer frá Skagaströnd í gær lil Þórs- lianfar; lestar frosinn fisk. Vatnajökull fór frá New York 3. dcs. til Rvk. Halland er í NeSv York; fer þaðan væntanlega 14. til 15. dcs. til Rvík, Gunnhild lestar i Ant- werpen og Rotterdam í þess- ari viku. Pákisskip: Ilekla fór frá Rvík kl. 20 i gærkvöldi aust- iir um Iand i hringferð. Esja fer frá Reykjavík næstkom- andi laugardag yestur um land í hringferð. Herðuhreið var væntanleg til Rcykjávik- ur ld. 19—20 í gærkvöldi frá Austfjörðum og Norður- landi. Skjaldhreið var á Hagancsvík i gærmorgun á leið lil Akureyrar. Þyrill er i Faxaflóa. Skip Einarsson A Zoega: Foldiu fór frá Rcykjavik kl. 2Vs í gær til Bolungárvilíur lestar frosin fisk. Linge- troom er í Amslerdam. Eem- stroom fennir i Amsterdam 10. þ. m. í Antwerpen 11. þ. m. Reykjanes fór frá Gihralt- ar á mánudag áleiðis til Reykjavikur. Jarðarför, Hildar Bergsdéffm:, fer fram föstudaginn 10. þ.m. frá Hallgríms- kirkju. Hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugaveg 53 kl. 1 e.h. Fyrir hönd aðstandenda. • Sverrir Samúelsson. •v- ■—..... .... Faðir og tengdafaðir okkar, kmi Amason, fiskimatsmaður, andaðist á Elliheimilinu 8. h.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.