Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Mánudaginn 13. desember 1948 283. tbl Þessi maður tekur þátt í keppninni um heimsmeistara- tignina um hyer er bezti kúrekinn í Bandaríkjunum. Hann heitir Byron Hendrick og er frá Los Angeles. Eins og myndin sýnir stendur hann á tveim hestum samtímis um Ieið og þeir stökkva yfir hindrun. Þessi keppni fór fram í Madison Square Garden í New York. Dr. Eutve efstur á skákmótinu. Teilir fjöitefli Hest keöld í þessari riku. KoSaskip s!it«» ar frá bryggp a Sigiufirðe. AHstórt kolaskip síitnaði frá bryggju á Siglufirði í ó- veðrinu í gær. Skipið liggur nú úti á firð- inmn og bíður eftir að veðr- inu sioti. í morgun og í gær var svarta bvlur á Siglu- firði og niiivið frost. Sást varla milli Iiúsa þar er liríð- in var mest. Ákaflega miklir skaflar eru á götum bæjai- ' ins, - sumstaðar um inann- hæðar Iióir og hindra víða umferð á götunum. M.b. Hugriín missti skníf- una í gær. Vélbáturinn Hugrún missti stýrið i Hvalfirði í gærmorg- un og bað um aðstoð. Varðbáturinn Faxaborg kom bátnum til aðstoðar, en vegna illveðurs var ekki tal- ið hepiDÍIegt að koma vírum milli skipanna. Bíða þau í Hvalfirði eftir bagstæðu veðri, en strax og veður batnar mun Faxaborg draga Hugrúnu hingað til Reykja- víkur. 99 JVarwnal" tímar** aftur. Maður framdi á dögunum sjálfsmorð í Feneyjum eftir að hafa tapað aleigu sinni í spilavítinu þar. Var þetta fyrsfa sjálfs- morðið af þessum sökum eft- ir að stríðinu lauk. Eitt blað borgarinnar birti frásögnina af þessum atburði undir fyr_ irsögninni: „Borgarbragur- inn aftur eðlilegur“. (ENS.) Dieseltogari fullgerður í marz. Annar diseltogari Reykja- víkur b.v. Jón Þorláksson verður væntanlega fullgerður í marz n. k. S. 1. laugardag var togar- anum Iileypt af stokkunum og við það tækifæri gaf frú Ingibjörg Pálsdóttir Eggertz togaranum nafn. Jón Þor- láksson er smíðaður í Goole. Dr. Euwe var efstnr í skák mótina og hlaut hann 3Y2 vinning. í siðustu umferð, sem fór fram i gær gerði hann jafntefli við Baldur Möller. Aðrir leikir skákmótsins í gær fóru þannig að Ásmund- ur Ásgeirsson vann Guð- mund Ágústsson, en Árni Snævarr og Guðmundur Pálmason gerðu jafnlefli. Heildarúrslit mótsins urðu því þau að dr. Euwe varð efstur með 'V/j vinning. Tap- aði hann engri skák, gerði jafntefli við Guðmundana og Baldur, og vann Árna og Ásmund. Guðmundur Pálmason og Ásmundur Ásgeirsson urðu næstir með 3 vinninga livor. Guðnrundur Ágústsson var fjórði, hlaut 2)4 vinning, Árni Snævarr varð finnnti með 2 vinninga og Baldur Möller sjötti með 1 vinning. Á kvöld kl. 8 teflir dr. Euwe fjölskák mcð klukku við 10 meistaraflokksmenn, og fer sú keppni fram í Ti- Voli. Á þriðjudagskvöldið lield- ur dr. Euwc fyrirlestur i Ti- voli og sýnir skákir. Á mið- vikudagskvöldið teflir liann fjöltefli við þrjátíu manns úr Taflfélagi Reykjavíkur. Á fösfudaginn teflir liann fjöl- tefli við jafn stóran hóp úr Taflfélagi Hafnarfjarðar. Á Iaugardaginn teflir hann fjöltefli í Háskólanum og á sunnudaginn teflir liann op- ið fjöltefli, ef hann verður þá ekki farinn, en hann ger- ið ráð fyrir að fara um eða eftir næstu helgi. Innbrot Tvö innbroi voru framin í fyrrinótt. Annað í sumrstöð S. í. S. í Jötni og stolið ó0 kr. og hitt í bcnsinstöð Shell við Suður- landsbraut og þar stolið ein- um lindarpennua. Mitareitun : Gepdarlaus vatnseyDsla i nótt eg í gær. Lekað vertaír fyrir vatnið ef þess&im ófégsitiði heidur áfram. Hösbruní í Ytri-Njarðvík. l’m kL 10 í gærkvöldi kviknaði i svonefndu Önnu- húsi i Ytri -Njarðvíkum. Hús þetta var eign Sigurð- av Guðmundssonar útgerð- ármanns. Nokkrar skemmd- ir urðu á liúsinu, en þar hjuggu 3 fjölskyldur. Eldur- inn koin fyrst upp milli þilja og er þvi álitið að rafmagn liafi orsakað bann. íbúðirn- ar eru allar ónothæfar og biðu ibúar mikið tjón. Síldarverðið ákveðið. Síldarverð á þessari vetr- arvertíð hefir nú verið á- kveðið 35 krónur fyrir málið í bræðslu. Hins vegar verða greiddar 42 krónur fyrir hver 100 kg. i söltun. Er það Landssam- band isl. útvegsmanna og Verðlagsnefnd Sjávarútvegs ins, sem ákveður sildar- vcrðið. Erilsamt hjá slökkviliðinu. Mjög erilsamt var lijá| slökkviliðinn i Reykjavik i gær og morgun. Um hádegi í gær kviknaði i út frá olíumiðstöð í húsinu nr. 32 við Drápuhlíð. Litlar skemmdir urðu. Kl. 14 kviknaði í skúr bak við Bjarnahorg, en þar er h.f. Steinsteypan til húsa. Urðu nokkrar skemmdir þar. Tveim stundum síðar kvikn- aði i reykháf í liúsinu nr. 8 við Garðastræti. Urðu litlar skemmdir þar. Og um sjö- leytið i morgun kviknaði í steypumótum í húsinu nr. 46 við Barmahlíð. [ Eyðslan á lieita vatnimt fór fram úi\ öllu hófi í nótt og i gær og er fyrirsjáanlegt, að grípa verður til þeirrít „refsiaðgerðaer bæjarrcúf. hefir heimilað, þ. e. loka fyr- ir vatnið til sumra húsa, eþ ckld verður rciðin bót (t þessu. I gær læmdust geymavnh? á Öskjuhlíð alveg og fyrir- sjáanlegt, að þeir tæmist íj dag, enda var vatnseyðslan íj nótt fram úr öllu hófi, að þvíj er hitaveitustjóri tjáði Visí fyrir hádegið í dag. 200 sek/l fóru í bæinn. Þegar minnst var lieita-* vatnsnotkunin í nótt, miIIE kl. 2—6 runnu um 200 sek í. af heitu vatni i bæinn, cil ckki fóru nema 129 sek/1 í, geymana. Um það bil 26!> sek/1 var dælt frá Reykjum, en 60—70 sek/ fengust fn'ij stöðinni við Elliðaár. Búizt uið kulda í dag. i Hitaveitustjóri sagði enn- fremur, að búazt mætti við, að kalt yrði í dag í íbúðuni manna á hitavgitusvæðinu, sem hátt liggja og við enda- æðar, vegna liinnar gegndar- Iausu vatnseyðslu í nótt oí£ í gær. Bæjarbúum er því enu sem fyrr ráðlagt að fam sparlega mcð vatnið og loka fyrir það á nóttunni, tii þesi að komast hjá þvi, að lokaA verði fyrir vatnið, ef þess- um ófögnuði heldur áfram. 9 vindstig í Rvík í gær. í morgun var norðan átfí um allt Iand og 1—9 stigai frosf. Víðast hvar á landinu vaH liriðan'eður, en á nökkurum, stöðum á Suðuiiandi er jöríí auð. — í.gær var veðurliæð- in 8 vindstig víðast á landinu, 9 vindstig mest í Reykjavik*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.