Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 13. desember 1948 Mikilíengleg og s’tórbrotin ástarsaga JónsvökucSraumur eí'tir norska skáldið Otav Gullvág, í þýðingu KonráSs Viihjálmssonar. oi.av cruvÁi; * « JONSVOKUDRAUMUR Jónsvökudraumur er tilfinninga- rík ástarsaga, þrungin hrífandi at- lnirðum, er lesendum muh seint gleymast .... æskuástir, sæla og sorg, — orsakir og afleiðingar .... en inn í milli glitra glóandi perlur þjóðsagna og munnmæla, er varpa þjóðlegum lilæ á frásögnina alla. Aðalpersónur sögunnar, Grímur og Þróður, heimasætan fallega, verða lesendum minnisstæðar, harátta þeirra fyrir æskuást sinni, samlíf þcirra og erfiðlöikar. Og Hildur, selstúlkan unga, sem lætur lífið fyrir ást sína — í meinum, verður öll- um lesendum ógleymanleg. x Jónsvökudraumur er engri annari sögu lík. Hún verður mect lesna skáldsaga ársins. Alllr munu um hana tala, ungir, sem gamlir. — Slíkri sögu er gotí að kynnast — og njóta á 15ng- um vetrarkvöldum. Jónsvöhudiaumur er mildi og giæsileg jéiabéh KVEN armbandsúr tap- aðist í miðbænum s. 1. fimmtudag. Vinsamlegast skilist á skrifstofu Vísis. (350 TAPAZT hefir selskinns seölaveski. Finnandi góöfús- lega geri aövart i síma 6614 fyrir kl. 5 daglega. Fundar- laun. . (357 BILLYKLAR. í leöur- fuilstri hafa tapazt. Finnándi vinsamlegast skili þeim á B. S. R. (365 BRÖNDÓTTUR köttur, aneö hvíta.bringu og hvítan hring um hálsinn, i óskilum í Tjarnargötu 40. Sími 2869. (356 SÍÐASTL. laugardag töp- uöust Ivklar á svörtu bandi meö rauöum kúlum frá Há- vallagötu um Hofsvallagötu aö Víöimel. Vinsamlegíast skilist á afgr. \’isis. (375 ÍBÚÐ, 2ja—4ra herbergja, óskast strax eöa sem fyrst. Veröur aö vera f bænum. Mikil fyrirframgreibsla. Góö umgengni. Uppl. í sírna 3159. HERBERGI til leigtt á ' efri hæö í Drápuhlíö 25. — Upnl. milli kl. 6 og 8 í kvöld. DIVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu ti. , (324 STÚLKA óskar eftir ein- hverri v.innu nokkura tíma annanhvern dag eöa kvöld fyrir jól. Tilboð, merkt: ,,Aukavinna“, sendist Vísi fyrir miövikudagskvöld. PLISERINGAR, Húll- saumur, zig-zag, hna,ppar yfirdekktir. — Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Sími 5642. 18. (808 FÓTAAÐGERÐIR. Guðrún Þorvaldsdóttir, Snyríistofan Iris, Skóla- slræti 3. Sími 80415. (228 KONA gétur þvegið jivotta eÖa setiö hjá börnum 2—-3 kvöld í viku. Herbergi á- skiliö. — Uppl. í sinía 4676. BÓKHALD, endurskoCun, skavtarrarntol annast Ólafui Pálsson, Hve.rfisgötu 42. — Sími 2170. (79; KONA óskar eftir góöri. vel launaöri atvinnu eftir kl. 2 á daginn. Tilboö, merkt: „Iöjusöm'4 , sendist blaöinu. MUNIÐ fataviðgeröina, Grettisgötu 31. — Sími 7260. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN. — ÚTVARPSTÆKI, Pliil- ips, h.errarykfrakki, lítiö númer og pokabuxur á 9 ára, hnndsaumaöir jólalöber- ar, og kerrujioki til sö.lu á I .iiulargötu 42 A. niöri. (371 VIÐGERÐIR á divömim 0g allskonar stoppuöum hús_ gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. TÖKUM blautþvott og frágangstau. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið Eiinir, Bröttu- götu 3 A. kjallara. — Sími 2428 <817 TIL SÖLU tyenn norsk hicory-skíöi með bindingum og stöfum fyrir dömu og herra. — Up])l. í síma 2968 (372 HREINGERNINGARST. Vanir menn til jóláhrein- gerninga. Sími 7768. Pantiö í tima. Arni og Þorsteinn. VEGGSKÁPUR til sölu á Baldursgötu 4. (373 RITVÉLAVIÐGERÐIP — saumavélaviögerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiöslu. SYLGJA, Laufásveg 19 (bakhús). — Sími 2656. (115 TIL SÖLU kvcnkápa nr. 42, miöalaust, barnavagn og hickoryskíöi með stálbrún. allt sem nýtt. Máyahlíö 23, kjallara. (376 SMOKING til sölu, litið númer, miðalaust. —-- Uppl. í síma 7043. (368 SEM NÝR pels og kven- kápa með skinni, hvort- tveggja meðalstærðir, til sýuis og sölu á Snorrabraut 83. — (364 POSTULÍNSSTELL til sölu og sýnis í dag á Hring- braut 97, I. hæö. (362 TIL SÖLU nýleg plus- kápa, miðalaust. Verð 500 kr. Frakkastíg 13. (363 OTTOMANAR og dívan- ar aítur fyrirliggjandi. — Húsgagnavinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. 130 FYRIR JÓLIN i jóla- matinn: Kjúklingar og árs- gamlar hænur, spikfeitar. — Tekiö á nvóti pöntunum til 20. þ. m. Takmarkaðar birgö- ir. — Von. Sími 4448. (361 VANDAÐUR smoking til sölu. Einnig dökk herraföt, ódýr. Allt miöalaust. Uppl. í síma 5501. (360 GLITOFIN veggteppi, nokkur stykki, mjög falleg, íást í vefstoíunni á Sjafnar- götu 12. (359 TIL SÖLU svört kven- kápa, svartir dömuskór nr. 37. Allt sem nýtt án miða. Bergsstaöastræti 6, kjallar- anum. (.358 MJÖG L’ÍTIÐ notaö kven. hjól til sqlu í Tjarnargötu 40 (í kjalláranum) kl. 6—7 í kvöld. (355 FATASKÁPUR. Þrísett- ur fataskápur, sem nýr, til sölu á Kjartansgötu 2. (354 RUGGUHESTAR, hiö margeftirspurða leikfang, er loksins komiö aftur til okk- ar. Stór og sterkur ruggu- hestur í ýmsum fallegum lit- urn verður kærkomnasta 'leikfangiö fyrir barniö yöar. Fást aöeins í Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (352 JÓLAGJAFIR. Útskorn- ar vegghillur, margar falleg- ar geröir, litlar og stórar. Einnig hornhillur nýkomnar, blómasúlur, útvarpsborö, skrautkommóöur (dönsk gerð) mjög fallegar. Myndir og málverk og fleira. Til- valdar jólagjafir. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (351 ÓSKA eftir 1—2 góöum kjólum, stórum númerum. Get látiö stofnauka. Tilboð, merkt: „Góöir kjólar“, send- ist Vísi. (348 TIL SÖLU sem ný, dökk drengjaföt á 12—14 ára. — Tækifærisverð. Miöalaust. Bárúgötu 22, uppi. (347 KARLMANNAFOT. — Greiöum hæsta verö fyrir lítiö slitin karlmannaföt. — Bara aö hringja í 6682 og komiö verður samdægurs heim til yöar. Staögreiösla. Vörusalinn, Skólavöröustíg 4. Sími 66S2. (335 KAUPUM tuskur. Bald ursgötu 30 (14 GÓLFTEPPI. Greiöum hæsta verð fyrir notuö og ný gólfteppi. — Vörusalinn, Skólavöröustíg 4. — Sími 6682, —_______________(214 SAUMAVÉLAR. Kaup- um handsnúnar saumavélar, sem eru í notfæru ástandi. Sími 6682. Sótt heim. Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6682. (334 V ÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum viö móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922.(100 KAUPI lítiö notaðan karl- mannafatnaö og vönduö húsgöng, gólfteppi o. fl. — Húsgagna- og fata-salan, Lækjargötu 8, uppi. (Gengið frá Skólabrú). Sótt heim. — Sími 5683. (919 KAUPUM ílöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 47 H. (44 KAUPI, sel og tek í um- boössölu nýja og notaöa vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in SkólavörSustig 10. (163 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóöa, borö, dív. anar. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Sími 2874. (520 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauöarárstíg 26 (kjallara). Sitni 6126 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. SöluskáL inn, Klapparstíg n. — Sími 2926. (588 KAUPUM og seljum not- uö húsgögn og lítiö slitin jakkaföt. Sótt heim. Staö- greiðsla. Simi 569x- Forn- verzlun Grettisgötu 45. — KAUPUM flösknr. Móv taka á Grettisgötu 30, kl 1—5. Sími 5395. Sækjuir. _______ STOFUSKÁPAR, bóka- skápar, 2 stærðir, kommóöur, 2 stæröir, borö, tvöföld plata, rúmfataskápar, 2 stærðir. Verzlun G. Sigurös- son & Co., Grettisgötu 54. — _____________________ (447 LEIKFÖNG. Mikiö úrval af allskonar leikföngum. — Jólabazarinn, Bergsstaöa- stræti 10.(74° KAUPUM flöskur flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (295 LEIKFÖNG. Vegna þess, að nóg er til, en fáir að af- greiða, ætti fólk aö koma sem fyrst. :— Jólabazarinn, Bergsstaöastræti 10. (741

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.