Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 8
AJlar skrifstofur Vísis cru ,
fiuttar í Austurstræti 7. —
Næturiæknir: Slnii 5030. —
Nætur^örður: Lyfjabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Mánudaginn 13. desember 1948
Umberto 2. vonast ti! að
verða konungur aftur.
Býr — ásamt fleiri útlögum —
í Portúgal.
;oðhozðmg|aj:
reka kðisus sínaz
Irá sér.
Tveir þjóðhöfoingjar, sam
játa Mohameðstrú, hafa skii-
áiisherfarbinginu frestai
eftir 3fa mánaða starf.
>»
/4rangur þisighaðdsins miklu
minnl en búist var við.
Umberto II., fyrrum Ítalíu-
• konungur, telur ekki von-
laust, að hann verði konung-
ur á ný.
Bláðamenn hafa átt tal við
uppgjafakóuginn, en liann
býr í Cascaes i Portúgal og
kveðst liann ævinlega verða
■ reiðubúinn til þess að setj-
_■ ast á konungsstól á ítalíu, ef
þjóðin óskar þess. Hann tel-
nr einnig, að grundvöllur
fyrir endurreisn konung-
dóinsins þar í landi sé til í
Iiuga þjóðarinnar, enda þótt
svo sé til orða tekið í stjórn-
arskrá landsins, að það skuli
vera lýðveldi um aldur og
ævi. Er Umberto vongóður
um, að hann þurfi eldci að
bera beinin utan Ítalíu.
Enginn
undirróður.
Hann tók það einnig fram,
að á sínum vegum mundi
' ekki verða hafinn neimi und-
irróður eða bmgguð nein
ráð til jiess að koma konung-
, dæmi á fót á ný á Italíu. Hann
kvaðst einnig óska Ítalíu-
stjóm allra heilla í baráttu
liennar fyrir bættum kjörum
þjóðarinnar.
„Kösningafyrirkoinulag
það, sem viðhaft var, þegar
þjóðin greiddi atkvæði um
íramtíð stjórnskipulagsins,
var svo óljóst, að það ruglaði
marga í ríminu,“ sagði Um-
berto. „Þar við bættist, að
þjóðin hafði ekki gengið til
kosninga í tuttugu ár, svo að
mikill hluti hennar kunni
eldd að ixeita atkvæði sínu.
Bruni í Braut-
arholti 26.
1 fyrrakvöld kom upp eld-
ur í rishæð hússins nr. 26
við Brautarholt og brann
hún að mestu áður en
slökkviliðinu tókst að ráða
niðurlögum eldsins.
Á rishæðinni bjuggu 10—
12 einstaklingar og ein hjón
og mun fólk þetta hafa misst
nær allar eigur sinar í brun-
anum, en engan mann mun
þó hafa sakað.
Hús þetta er þrílyft. Á
neðstu hæð er Sútunarverk-
smiðjan h.f., en á 2. hæð
• húsgagnavinnustofa Helga
Einarssonar. I>ar munu hafa
orðið allnriklar skemmdir
af vatni, er rann niður með
rafmagnsleiðslum, en litlar
sem engar í sútunarverk-
smiðjunni.
Margir útiagar.
Auk Umbertos og fjöl-
skyldu hans eru ýmsir fleiri
frægir útlagar í Portúgal um
þessar mundir. Þar er t. <i.
Don Juan greifi af Bercelona,
sem gerir tilkall til rikis á
Spáni, Karol, fyrrum Rúm-
eníukonungur og greifinn af
París, sem enn dreymir um
að verða konungur á Fraldc-
landi.
ið við koriur sínár, af því ao
þær ó'u þeim ekki svni.
Farouk, ív iplalamiskon-
nngur, lielir átt þrjá; dætnr
með drotfningu sinni, Far-
idu, en sveinirörn ein gcta
erft ríki ]iai- i iaiKÍi. Riza
PersásháJi liofii* eiilnig skiiit
við rlrottningu sina systur
Farouks af því að þeirra
hjónabami er einnig sonar-
laust.
/ gær lauk störfnm Alls-
herjdeþings Sameinnð u
þjóðánna á þessu starfstima
biíi, en þingið hefir setiö í
þrjá máinuði og störfum þess
frestað• til 1. april næstk.
Þingið er af ýmsuni firll-
trúum Jiess talið hafa vcrið
árangurslitið og fæst þeirra
stónnála, er fvrir lágu, ver-
ið afgreidd. Palestinúmálið
varð ekki endanlega afgreitt.
Koreumálið náði afgreiðslu,
mánuðí tafðist það raun-
verulega um 5 vikur meðan
heðið var eftir úrslitunum i
forsetákosninguni Banda-
ríkjanna, en fullfrúar þeirra
gátu ekki tekið afstöðu til
ýmissa rnála fyrr en úrslit
liefðu fengist í þeirn. Yfir-
leitt ber mönnum þó saman
um, að Rússar liafi átt mest-
an þátt i því að gera þingið
óstarfliæft.
Mssai og Noiðnz-Kórea veita kín-
veiskom konunúnistum liðveisiu.
Vopnaðar hersveitir Kóreumanna í
Mansjúrín.
en ekki vilað hvort sú af-
greiðsla er til frambúðar,
þar sem Rússar og leppriki
þein*a neitað að viðurkenna |
Koreunefndina, seni kjörin
var á þinginu. Önnur stór-
mál eins og nýlendur Itala
var tæplega á minnzt.
Shanghai. U. P. — Það
þykir hafa komið í ljós, að
stjórn Norður-Kóreu, en það
landsvæði hersitja Rússar,
veiti kommúnistum í Kína
liðveizlu.
Þessi vitneskja er bvggð á
samanburði á fréttum út-
varpsstöðva Norður-Kóreu
og útvarps uppreislarmanna
í Kína.
Samræmdar
hernaðar-
aðgerðir.
Þótt ekki liggi fyrir óvé-
fengjanlegar sannanir á því,
að stjórn Norður-Kóreti veiti
kínverskum konnnúnistum
liernaðarlegan stuðning er
vitað, að herir beggja aðila
liafa skipzt á foringjum til
þess að gera samvinnu þeirra
samræmdarí í framtíðinni.
Aftur á móti þvldr ljöSt, að
Norður-Kórea og herstjóm
kommúnista í Kína liafi gert
með sér hernaðarbandalag,
þótt framkvæmdir séu aðeins
á byrjunarstigi enn]iá.
Innrás í
S.-Kóreu.
Ýmsir fréttaritarar telja
líklegt, að leppstjórrt Rússa
í Norður-Kóreu hafi gert það
að skilyrði fyrir aðstoð sinni
við lvommúnista i Kína, að
hún öðlist um leið stuðning
lil þess að gera alvöru úr fvr-
irætlunum sínum um innrás
i Suður-Kóreu. Það landsvæði
er ennþá liersetið af Bamla-
rikjamönnuni, cn lið er ]iar
til varnar.
ÍRússar
að verki.
Það þykir sýnt, að rúss-
neskir kommúnistar ráði
slefnunni bæði i Kina og í
Norður-Kóreu. Þeir leggja á
ráðin um hvort látið verði
til skarar skríða eða ekki
Rússum eru j>að mikill þyrnir
í augum, að Bandarík jamenn
hafa tögliri og hagldimar í
Suður-Kóreu og vilja um-
fram allt, að veldi þeirra þar
verði hnekkt.
Kóreumenn
í Mansjúríu.
Vitað er að Rússar hafa
vopnað fjölda Kóreunianna.
sem nú eru i Mansjúriu, en
livort þeir nota það lið til
þess að láta til skarar skríða
við Suður-Kúreu er óvist.
Sameinist herir Norður-Kór-
eu og kinverskra kommún-
ista má búast við, að þeir geti
knúið frain úi*slit í Kína eða
ekið Suður-Kóreu. Það eitt
er vist, segja fréttamenn.
Brezka þini|ill
ræöir
vælaástasMl&lk
l'mræðhr um matvæla-
ástamlið í fíretlandi hefjast
í dag í brezka þinginu og
nmn John Stracbrg verða
frummælandi.
Samkvæmt skýrslum mun
matarskammturinn í Bret-
landi vera aðeins helmingur
matarskamintsins i Banda-
ríkjunum. Búist er við Iiörð-
um ádeilum á hrezku stjórn-
ina vegna ]iess hve nartmur
niatarskammturinn sé. And-
stæðingar hrezku stjórnar-
innar telja jafnaðarmanna-
stjórnina bera ábyrgðina á
þvi, hve iítill ínatarskammt-
urinn er, og hafi hún sýnt
Iítinn dugnað í því að sjá
þjóðinni fyrir nægum mat-
vælum.
Horfur slæmar.
Brezkir fréttamenn telja
liorfurnar í heiminum vera
jafn ískyggilegar og áður og
henda á, að sú nnnii cinnig
skoðun stjórnarinnar, þar
sem herþjónustutíminn liafi
verið lengdur úr 12 mán. í
18 , jafnvel meðan þing sat
að störfum. Öll störf þings-
ins einkenndust af þrasi og
ósamlyndi.
Tafðist i 5 vikur vikur.
Enda þótt Allsherjarþing-
ið hafi setið á rökstólum í 3
Bréf ftil
„Sanfta Clausu.
Mörg bréf berast nú til að-
lpósthúss Oslóar og eru á-
ituð til jólasveinsins, Santa
Claus.
Bréfin eru öll frá Bretlandi
og hljóðar áritunin svo:
Santa Claus, Fairvland, Oslo,
Norwav. Börnin virðast liafa
hyrjað skriftirnar eftir að
tilkynnt var i London, að
Osloborg ætlaði að gefa Lon-
don stórt jólatré, seni sett
verður á Trafalgartorgi.
É Éótsp&r
í Washington er talið
sennilegt, að Franklin D.
Roosevelt fari after að gefa
sig að stjórnmálum.
Ilefir flogið fyrir, að Tru-
man forseli liafi í liyggju að
gera son og nafna siðasta for-
seta aðstoðarráðherra flota-
mála. í því sambandi er á
það hent, að Roosevelt eldri
höf stjónnnálaferil sinn sem
aðstoðarflotamálaráðherra.
(ENS.).
Smáþjóðirnar.
Það sem til bóta var á
þinginu var að smáþjóðirn-
ar létu mikið til sin taka og
skipuðu sér i flokk með
vestrænum þjóðum.
Það er ekki svo ýkja langt,
síðan eg gat þess, að bílstjór-
ar hefðu komið að máli við
mig, vegna þess hve erfitt það
gerist nú að afla nauðsynleg-
ustu hluta til viðhalds bílum.
Menn rekur vonandi minni til
þess.
*
I vikunni sem leið kom enn
einn hílstjóri að máli við mig og
sýndi mér örlítinn lilut, sem
ekki hefir verið liægt að fá um
langt skeið, kostar lítið, en ræð-
ur þvi, hvort bílar geta orðið
drápstæki eða ekki. Þetta er
kringlótt gúmmíplata, sem höfð
er i Iiöfuðpumpu hcnilanna í bil-
um. Þetta litla vekfæri kostar fá-
eina aura, en fæst þó ekki og
þegar það bregzt, þá getur svo
farið, að ckki verði unnt að
stöðva bilinn — og svo er bezt,
að hver geri sér í hugarlund,
hverjar afleiðingarnar geta orð-
ið.
*
Þannig er nú ástandið á
þessu sviði — nauðsynlegustu
tæki, sem kosta fáeina aura
—eða kannske nokkur manns-
líf — fást ekki og samt er
alltaf verið að hrúga fleiri og
fleiri bilum inn í landið. Góð
ráðsmennska eða hitt þó held-
ur’.
*
Bílstjórinn, sem kom að máli
við mig, sagði: „Það er minni
liætta á ferðum, ef ckki er liægt
að koma bilunum af stað cn cí
ekki er hægt að stöðva þá skyndi-
lega. Bíll, sem stendur kyrr, er
sjaldnasl hættulegur, en sá, sem
er á ferð og henni kannskc mik-
illi, getur verið mörgum lífs-
hættulegur. Það er verið að leika
sér með niannslifin. þegar inn-
fhitningur á slíkum hlutum fæst
ekki cn inn er flutt þarflaust
glingur."
*
Þetta er rétt atiiugað og hér
er alvörumáj' á ferðinni. Fé-
lög bílstjóra, tryggingarfélög-
in, lögreglan, Slysavarnafélag-
ið og bifreiðaeftirlitið eiga að
leggjast á eitt í þessu efni og
fá þá hluti flutta inn, sem
launverulega er þörf fyrir.