Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1948, Blaðsíða 5
Mánudaginn 13. desember 1948 V I S I R 5 Ursmíða- stofan, Ingólfs- stræti 3. Sími 7884. SUfnakúiiw GARÐUR Garðastræti 2 — Sími 7299 í amerískar eldavélar mjó, og vasaljósapcrur, skrúí'aðar'2,5 og 3,5 volta. VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Tryggvagötu 23. Sími 1279. Álfabókin Stefán Jónsson rilhöfundur valdi efnið. 0 Mvndir eru eftir Halidór Pétursson. í þessa fallegu barna- og unglingabók hefur Stefán Jónsson valið viusælustu álfasögurnar og ævintýrin, scm sögð hafa verið börnum á Islandi á liðnum öldum. Einnig eru með kunnustu ljóðin, sem skáldin hafa ort um huldufólk og álfa. Þessi bók verður góður fengur hverju íslenzku barni eins og cfni hennar hefir verið vinsælt hjá eldri kynslóðum, og margir munu hafa ánægju af að rifja upp með börnum sínum álfasögurn- ar, sem þeim voru sagðar í æsku. ei isleiazkra bama í á; 3óafolcL tómio ' Ný Ifóðabók eftir ai'preniómioia ' r ollafirði Bókin heitir KRÖFS. Kolbeinn er einn af okkar sérstæðuslu skáldimi, og löngu þjóðkunnur. 1 þessari nýju ljóðabók eru nokkur af hans beztu kvæðum, og lausavísum, sem verða munu landflevgar. er ein þarfasta bókin, sem komið hefir út á þessu ári. Bókin er eftir Astrid Stoumann, en Halldóra Eg-g- ertsdóttir námsstjóri hefir þýtt með leyfi höfundar og aukið eftir íslenzkum aðslæðum og þörfum. Bc>kin er sérstaklega ætluð sem námsbók fyrir nemendur í húsmæðraskólum, en hún er ekki síður nauðsynleg hverri húsmóður, því eins og höfundur kemst að orði í formála, .... „séu heimilisstörf- in unnin á réttan hátt, spörum við bæði tíma og orku og aukum mcð því frítíma og hvíldartima“. Bókin er 160 blaðsíður, og skiftist í fjölda kafla: Sparið tíma og orku. Herljergjaskipun. llúsgögn. Hvíldarstaður og vinnustaður. Vinnustéllmgár. Vinnuföt. Hagnýt hjálpartæki. Skipulagning heimilis- starla. Vinnuáætlanir. Ræsting. Hirðing áj blómuin. og jurtum. Að leggja á borð og framreiða mat. Þvottur. Kcrnisk hreinsun og ótal margj flcira. I bókinni eru töflur og á annað lnindrað -ínynda til skýringa. Þetta er ekki aðeins jólabók, Iieldur líka handbólc hverrar húsmóður. saga Lappa-drengs eftir Per Westerlund, en Stefán Jónsson, námsstjóri hefir íslenzkað. Bókin lýsir leik og störiuni I^appadrgngjanna, baráttu þeirra við dýr skógarins, skíðakeppni og undirbúningi þeirra undir æfistarlið. Stefán hefir lesið í útvarpið kafja hAkinni £ EBókaverzEun isafoldar 1 3 »*• 1 & WéíHPLUND Pi 1 jiSi •>-í Mm 1 3 B í3? lílSÍ-IÉS- ijjgk-v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.