Vísir - 22.01.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1949, Blaðsíða 3
Laugardaginn 22. juniiar 1949 hafið. Skákþing' Reykjavíkur er nú byrjaú og' var í'jrsta um- ferð tefld í gær. Átti upphaflega að tella hana s„ 1. miðvikudag, en varð að fresta henni þar til í gærkveldi Veghá nxfmagns- leysis i bænum. I meistaraflokki eru 8 þátttakcndur en 14 í 1. flokki óg er þar telft i 2 riðlum. j 1 meistaraflokki vann Eggert Gilfer StuVla Péturs- son, Baldur Möller vann Steingrím Guðmundsson og Árni Stefánsson vann Pétur Guðmundsson. Biðskák varð hjá Sigurgeir Gíslasyni og Benóný Benediktssyni. I 1. flokki A vann Björn Jóhannesson Lárus Ingimars- son, Valur Norðdahl vann Kára Sólmundarson, Eiríkur Marelsson gerði jafntefli við Ingvar Asmuhdsson, en Ittgi- mundur Guðmundsson sat hjá. 1 B-riðlinum vann Anton Sigurðsson Eirík Bergsson, Halldór Jónasson og Ilaukur Sveinsson gerðu jafntefli, en Þórir ölafsson átti frí. A morgun kl. 1 (4 e.h. teflir 1. og 2. flokkur, en meistaraflokkur eklvi fyrr en n.k. miðvikudagskvöld. Hvor átti tófuskinnið? 1 gær var flutt fyrir hæsta- rétti fyrsta málið, sem lcem- ur fiyrir réttinn í hinum nýju húsakynnum hans. Mál þetta er nokkuð ný- stárlegt, fjallaði sem sé um eignarrétt á tófuskinni. Að- dragandi málsins er sá, að árið 1945 slapp platinurefur úr haldi hjá bónda nokkr- um, en nokkru síðar var ref- urinn skotinn til bana af manni einum. Bóndinn gerði þá kröfu á hendur skyttunni, að liann skilaði sér skinn- inu, en liann vildi ekki láta það laust. Stefndi bóndi þá banamanni rebba og var héraðsdómurinn á þá leið að skyttan ætti skinnið. Ekki líkaði bónda þau úrslit máls ins og á'frýjaði lil hæstarétt- ar. Mál þctta fór fyrir hæsla- rétt i gær, svo sem fyrr segir og flutti Sveinhjörn Jónsson það fvrir refseigandann, en Eggert Claesscn fvrir skytt- una. Hitaveitan — Framh. af l'. síðu. varir streymir vatniö allt i einu út um götin og inn í húsin. Þelta er þegar byrjað að koma í ljós, þótt hitayeit- |an sé ekki eldri en hún er. enda sýna pipurnar, sem rannsakaðar Iiafa verið, það svart á hvitu að þær eru meira eða minna tærðar sundur. Þetta er i.öllum skilningi alvurlegur hlutur, ekki hvað sizt núna þegar pípulagninga- menn telja sig efnislausa og Marshallvörur fluttar áfram með bandarískum skipum. Errol Flynn var nýlega dæmdur í 50 dollara sekt ll'vrir að spaýka í lögreglu- þjón. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er vamtanlegur lil Rvk. í kvöld eða nótt frá Leith. Fjallfoss er í Rvk; fer i dag vestur og norður. Goðafoss fór vænt- anlega frá Ilamborg í gær- k völdi til Antwerpcn. Lagar- foss er í Rvk. Revkjafoss fór i'rá Sinclair Bav, Orknevjum, í gærmorgun til Rvk. Selfoss er í IIull. Tröllafoss fer Vænt- anlega frá New York í dag til llalifax. Horsa fór frá Rvk. í gærkvöldi til Ham- borgar. Vatnajökull var væntanleg'ur til Rvk s. 1. nótt eða i morgun frá Anlwei'iven. Kallá kom lil New York i fyrradag frá Rvk. Rikisskip: Esja var á Isa- firði j gærmorgun á norður- leið. Hekla er í Alaborg. Iferðubreið er á Austfjörð- um á suðurlcið. Skjaldbreið fer frá Rvk. i kvöjd til Húna- flóa-. Skagafjarðar- og Evjafjarðar-hafna. Súðin átti að fara frá Rvk. kl. 22 i gær- Ivviildi á Ieið !il Italíu með viðkomu i Véstin.eyjum vegna farþéga þángað. Þvrill og Svei'tir eru í Rvk. Ilcr- mpður vár á Arnarfirði í gær á norðui'Ieið. Vb. Gríndvíkingur frá Grindavík- sUtngði' fiá bryggju i Hafnarfirði aðfara- nótt miövikudagsins og rak á láiid. Báturinn brotnaði ALlNeAR 'mjög mikið. Enginn var um horð í honum er óhapp þelta vildi til. Áætlun Sameinaða. Nýlega er komin út áætlun m.s. Dr. Alexandrine fvrir. 4 fyrstu mánuði ársins. Skipið er nú í þurrkví til hreinsun- ar og málningar. Verður þvi I ikið uin mánaðamótin og samkvæmt hinni nýju áætl- un á það að faia frá Kaup- mannahöfn 5, febr. Eins og að undanförnu verða ferð- irnar tvær á mánuði frá K.höfii og Rvk.'og komið við i Færeyjum í báðum leiðum. Togarinn Skúli Magnússon kóni frá Englandi i gær. Hann fer bráðlega á veiðar. Elliðaev kom hingað til Rvk. í gær lil smávægilegrar viðgerðar. Óveður hafa að undanförnu haml- að því, að Reykjavikurhátar gæiú stundað sjóróðra. í gær lá allur bálaflotinn inni og beið eftir hagstæðu veðri til J>ess að geta róið. 'M' n'uÞ j' ‘.v'jri, ísfisksölur. Þann 20. þ. m. seldi Egill rauði i Fleetwood 4803 vættir fvrir 11.581 stpd. Pípa, sem hefir verið í hálf- an niánuð í pípukerfi með hitaveituvatni. — Greinilegu má sjá að hrúður er farið að setjast á veggina. geta ekki annazt lagfæring- ar á slíkum bihmuin, liversu aðkallándi sem þær eru. Er þó allt útlit fyrir, cins og nú er komið á daginn, að endur- nýja þurfi pipukei’fi í stórttm stíl vegna skemmda af völdum lieita vátnsins. En alvarlegastur er þessi hlutur samt ef pípurnar taka til að lcka, þar sem' þær eru innbyggðar í veggium. Það er ekki auðvellt að gera sér i hugarlund hvílikar af- leiðingar það getur þaft í fþr nieð sér. Og luigsum okkur t. d. sjúkraluisiu (vit- Paul G. Hoffman tilkynnti lýlega fulltrúum skipatélaga i Bandaríkjunum, að næstu tvo mánuði a. m. k. verði Marshallvörur yfirleitt flutt- ar með bandarískum skipum. Áður liafði verið ákveðið að eftir 1. jan. myndu Mars- hallvömr, sem framleiddar væru i Bandaríkjunum, ein- ungis verða fluttar með bandarískum skipum ef flutningsgjöld Jæirra væru samkeppnisfær við gjöld cr- lendra skipafélaga. 1 higunum uin Marshall- lijálpina er ráð fvrir þvi gert rð lielmingur af vörum þeim, _t fara til Evrópu frá banda- ■‘ískum höfnum, skuli fluttur með bandariskum skipum, ef þau reynast samkeppnisfær við erlend skipafélög. Hoff- man hefir haldið því frani, að flutningsgjöld banda- rískra skipafélaga væru ó- nauðsynlega há. Hoffman hefir nú frestað ákvörðuninni um að talca flutninga þcssa af bandarisk- uni skipum í brá'ð af tveini á- stæðurn. I fyrsta lagi er ekki hægt að komast hjá þvi að nota bandarísk skip til flutn- inganna vegna kolaverkfalls. ins í Frakklandi. Erakkar þurfa nú á milljón lestum af kolum að halda á mánuði hverjum i sta'ð 350 þús. smák, Tvöföld vat” sjfií sméðuð. General Electric-félagið í Bandaríkjunum hefir sent á markaðinn nýja og endur- bætta ratsjá (radar). Er þelta raunverulega tvö. föld venjuleg ratsjá, svo að hægt er i senn að beina henni langa leið og skamma. Þykir mikil bót að þessu, svo sem vænta mátti. er gert hafði verið ráð fyrir. í öðru lagi telur Hoffman, að geí'a beri Bandaríkjaþingi tækifæri til þess að rarujsaka ástandið í flutningamálunum. Löggjöf er nú fyria- þinginu um að krefjast þess, að helm-* ingur allra vara, er Banda- Irikjamenn greiði, vefði ílutt- 'ur með bandarískum skipum. Stofutónlisf í IVIenntaskólan- um. Kammermúsíkklúbburinn eínir til hljómieika fyrir með- imi sína í hátíðasal Mennta- kólans á sunnudaginn, og' erða að þessu sinni eingöngu eikin veik eftir núiifandi ónskáld. Wilhelm Lanzkv-Otto. Eg- 11 Jónsson, Róbert Abrahain, Andrés Kolbeinsson ög Svan- hvít Egilsdóttir fara með \erk eftir Stravinsky, Hon- egger, Hindemith og Jón Nordal. Ivynnir vcrður Bjarni Guðmundsson, formaður fé- lagsins. Félagið var stofnað fvrir fjórum áru.m og gru í þvi u.iu 150 meðlimir. Undanfariu tvö ár hefir starfsemi þess legið niðri, sökum annríkis þejira lislamanna, sem revnt liefir verið að leita til um flutning tónverka. I í fvrra var stofnað hér fé- 'lag nútimatónljstai;; sem er Ideild í Alþjóðafélpgi nútíma- tónlistar (Inteinational Soei. etv for Conteinporary Music) og éru Félag isl. tórilistar- manna. og Tónskáhtaféiagið aðilar að þeim félagsskap. Ilefir að þessu sinni tekizt 1 amvinna með félögunum um imdirbúning þessa hljóm- leiks og l'leiii samskonar hljómleika, sem haldnir verða á næsturmi. Odon reynir að set|a met Ameríski flugmaðurinn Bill Odom ætlar að revna að setja flugmet á leiðinniHono- lulu—New York, án við- komu. Að ]>essu sinni verður hann ékki í sprengjuvél eins og í heimsfluginu, iielður smá- flugvél af Beechcraftgerð og verður einn í henni. Takist Odom þetta, verður þetta lengsta flug smáfhigvélar án Jendingar, sem uiii gétur, cn íleiðiu er uin 7000 lon. Hann er ánægður á svipinn siráðinn á myndinni, enda e hann í sérstaklega gerðum buxum, sem fyrirbyggja, að hann verði sér til skarcmar, þótt eiithvað komi fýrir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.