Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Miðvikudaginn 16. febrúar 1949 36. 11)1. Schuman utani'kisiáðherra Frakka kom fvrir nokkru í heimsókn til Bretlands í boði Bevins. Þeir ræddust við í tvo daga. Myndin er tekin, er þeir kveðjast og’ Schuman er á förum til Parísar aftur. Vandræði með afsetningu Akureyrarsíldarinnar. Sex skip bíða með 4000 tunnur ineianborðs. Hið mesta öngþveiti ríkir nú á Akureyri í sambandi við afsetningu síldarinnar, sem þar heíir veiðzt. Sex bátar Iiafa stundað veiðarnar og bíða þeir nú við biyggjur á Akurevri með alll að þvi 1000 lunnur af síld innanborðs, en engin ákvörð- un hefir enn verið lekin um, á bvaða bátt síld þessi verð- ur hagnýtt. Ekki er unnt að frvsta hana þar sem liún er orðin of gömul lil þess og um söllun er ekki að ræða vegna þes’s, livc síldin ei mis- stór. Verður hún brædd? Heyizt liefii, að Krossanes- verksmiðjan hefji bræðslu á síldinni, en samkomulag um verð hefir enn eigi náðst. Auk þess niun einbver bilun vera í verksmiðjunni, svo iiún getur ekki liafið bræðzl- una slrax enda þótl saiii- konudag næðist um verð og annað. N'ísiv béfir beyrt, að Krossanes-verksmiðjan hafi farið fram á það, að mega a áðstafa þeim gjaldeyri, sem lengist fyrir væntanlegar síldarafurðir er framleiddar yrðu í verksmiðjunni, cn kann eígi irekári sönnur á þvi.-v. andi lausn á þessu vanda- máli, þar sem enn er mikij síld í firðinum og vafa- laust hægt að veiða þar í ríkari mæli en gert hefir verið. jFrj'stingu hætt annað kvöld. Frystihús IvEA á Akureyri liefir nú alls fiyst um 5000 tunnur af sild lil beitu og mun fiystingu ljúka annað ivvöld, bæði vcgna þess að enginn markaður er fyrir síldina og eins vegna þess, að fiystihúsið getur ekki annað frekari síldarfrysl- ingu. Ásgeir afia liæstur af Aflahæsti báti;rinn, sem slundar línuveiðar frá Rvk. er m.b. Ásgeir, eign Ingvars Viihjálmssónar, útgerðarm. Ilefir Ásgeir alls veitt 200 skippund í 14 róðruni. Niesl- jur er v.b. Ilagbarður, sem liinsvegar er þáð stáð- aflað liefir 238 skippund i 13 reýnd, að þeir, seni gera éf á síldveiðar í Eyjafirði eru í mestu vandræoum með afsetningu aflans. Eiga stjórnarvöldin að taka í taumana og finna viðun- l óðrum. Þriðji aflahæsti þát. uvinn er Víkingur meS 210 skippund í 11 róðrum. \'.b. Svanur hefir aflað 150 skip-4 I>imd og Kári Sölmundarson. 122 skippund. /Ilt i'dlit cr lyrir, að- verkfall hefjist á íogára- flotanum á miðnætti í nólt, f f-amkom ’ag næst ekki fyvii þann ííma. Sa m k o nui lags u m lei ta n - ir hafa átt sér stað, en án árangurs til þessa, en full- trúar sjómanna og útgerð. armanna munu ræðast við aftur í dag. Sáttanefnd fjallar um málið og skipa hana þeir Jónalan Hall- varðsson, Gunnlaugur Briem og Torfi Hjatfar- so n. Sæi‘aff|ö!d5 vélasiw'ia fékst ueii Vegir teppast vegna snjóa. Lof'tleiðir h.f. flullu á s.l. ári milli fluf/stöðiKi innan lands 13901 farþei/a, sem höfðu meðferðis 1 ~)7.'i'i(> /,•«/. af farangri. en aak þess vorn flntt íó.336 lcg. at'jniis konar flutningi og 'iit. 19H k</. af pösli. Mest var að gera í júlí- mánuði, en þá ferðnðnsl 3268 farþegar með vélum fé- lagsins, en minnst i descin- bcr, en þá vorn aðeins flutt- ir 277 farjiegar. Elogið var samtals i 2(519.20 klst. Á árinu voru 4676 farþeg- ar fluttir með millilandavél- um félagsins, en auk þess 101,776 kg. af farangri, 26.548,510 kg. af futningi og V 3? H 4253,■44(5 kg. af pósti. Elug- tímar voru alls 2094,56. Mest vár að gera í júií, en þá voru flultir 821 farþegar, en minnsl í fcbrúar, en þá férðuðust aðeins 108 farþeg- ar landa í milii. Ileildaiiölur innan- og ulanlandsflugsins þetta ár eru, sem bér segir: þeim, sem seldir eru þar, Farþegar . Farangur . Elutningur Póstur . . . Flugtímar 18577. 259.222,000 kg. 41.794,540 -1 53.451,416 — 4744,16 klst. EÍEsteísiuðkstur um idapparstíg. Ingóifs- stræti og Þingholts- stræti. Færð er mjög tekin að versna utan Reykjavíkur, og suraar leiðir, eins og t.d. Hvalfjarðarleiðin, ófærar Lögreglustjói i hefir farið orðnar. fram á það við bæjarráð, að Færðin suður i Keflavík tekinn verði upp einstefnu- var þungfær orðin í gær, akstur um nokkurn hluta en í dag átti að ráða bót á þriggja gatna. því með ýtu. Austanfjalls | Leggur bann til að tekinn var færi allgott á láglendinu verði upp slíkur akstur um en þungfært eða jafnvel ó- Klapparstíg frá llverfisgötn fært þegar dró ofar í byggð- J suður að N jálsgötu og auk ina og nær fjöllum, eins og þess suður Ingólfsstraúi frá t. d. í Laugardal og Hrepp- Bankastræti að Amtmanns- stíg og hins vegar norður Þingholtsstræti frá Amt- mannsstíg að Bankastræti. Má gera ráð fvrir því, að þetta verði ákveðið á næst- unni. um. Krýsuvíkurleiðinni verður haldið opinni með jarðýtu og þar er einnig dráttarbíll til staðar. Leiðin hefir vafa- laust verið all þungfær, því mjólkurbílarnir voru ekki koniuir að austan laust fyr- ir kl. 11 í morgun. I Borgarfirði var orðið þungfært í upphéraðinu í F.rezkur ieiðangur á Suð. gær og mjolkurbiiar sneru urskautsslóðuni hefir nýlega 15ÖÖ kin. sleðum. c£ við hjá Gljúfurá. Mjólk vcrður næg í dág, enda þótt minni mjólk hafi borizt ofan úr Borgarfirði en venjnlega. lokið 1500 km. langri sleða- Var förin farin til þess að kortleggja Pahnerskaga, sem teygir sig norður og ausíur beint suður af Argentinu og Ráðstpfna hefst í dag i Falklandseyjum. Tók ferðin Genf um aukiu viðskipti milli Austur-Evrópu og \restur- Eyrópu: Flestar þjóðir eiga þ;ir fulltrúa, að Spánverjuni iindanteknum. 90 daga og var. 400 km. strandlengja kortlögð. en aulc þess fundu ferðalangarair 30 smáevjar, sem ekki var vitað uni áður. 1 sambandi við ])Cssar töl- ur er rélt að geta þcss, að þeirra er aflað með þeim hætti að leggja lil grundvall- ar lölu raunverlega seídra farmiða i bverri ferð milli endastöðva, að viðbættum sem viðlcoma verður á leið- inni. Fari t. d. flugvél frá Kaupniannahöfn áleiðis til Reykjavíkur með viðkomu i Prestwick og skili þangað far])egnm, en taki þar aðra , 5, ])á telst með þessum reikn i ingsgrundvelli að fluttir I liafi verið alls í ferðinni 35 I 'farþegar. Með öðrum reikn- l ingsgrundvelli, sem stundum nnin notaður, vcrða ferðirn- ar taldar milli lendingar- stöðva, ])annig að ferðin milli Pjestwick og Reykja- vikur verður reiknuð eins og Prestwick befði verið* enda- stöð og reiknast ]>vi þaðan 30 farþegár, eða alls 60 í ferðinni, i stað þeirra 35, : sem raunveruíega voru 1 fluttir. Á árinu bætlist vólakostur j fédagsins og jólcst sæta- fjöldi vélanna mn 58 og varð j þvi í árslok 153. Flugvclarn- i ar voru 10 í árslok, ])ar af ! tvær niilllandavélar. Starfs- lrði féJagsins fjölgaði á ár- inu og varð ]>að í árslok 87 niimu.s. Haldið var uppi áætlunar- jferðum innan lands og landa ! i milli og var á árinu fengið j levt'i til áætlunarflugs milli fslands op Baudnrikjanna og ferðir Imfnar. Auk þess fóru i’íilllanriavélar félagsins i leÍToferðir frá Evrópu lil Norður- og Suður-Ameriku. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.