Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 16. febrúar 1949 í dag er niiðvikudagur 16. febrúar, — 47. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 7.35 i niorg- nn. Síðdegisflóð verður kl. 19.55. Næturvarzla. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, simi 1330. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Ungbarnavernd Líknar, Tempiarasundi 3, er opin á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 3,15—4. Læknablaðið, 4.—5. tbl. 33. árg. er komið út og flytur m. a. grein eftir Júl- íus Sigurjónsson, sem nefnist Mænusóttarfaraldrar á íslandi 1904—1947 Þá er grein um Matt- hías heitinn Einarsson lækni, grein um bæj'arsjúkrahús i Rvík. Ennfremur grein eftir J. Sigur- jónsson, sem nefnist Barnsfara- datiði og „barnadauði af völd- um fæðinga" í Reykjavík. Loks er ýmislegt úr erJendum lækna- ritum í blaðinu. Náttúrulækningafélag íslands Og Garðyrkjufélag ís- íands halda sameiginlegan fund i GuðspekifélagShúsinu i kvöld ki. 8,30. Erindi flytja þeir Björn J.. Jónsson og Björn Kristjánsson. J>á verða sýndar kvikmyndir. I7é- Jagsmenn beggja féjaganna fá ó- keypis aðganga meðan húsrúm Jeyfir. Glímunámskéið á vegum Ármanns hófst- í gær- kvöldi óg er öllum eldri en 13 ára heimil þátttaka í námskeiðinu. Kennari er Þorglls Guðmunds- son. Kvöldsýning Bláu stjörnunnar, „Glatt á ])jalla“ verður i Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8,30. Rannsóknarlögreglan skýrir frá þvi, að um þessar nnindir séu mikil brögð að því, undanfarið, að stolið sé úr and- dyrum liúsa hér i bænum. Mest ber á því að stolið sé yfirhöfn- um, skóm og skóhlífum. Vill rannsóknarlögreglan beina þeirri aðvörun til bæjarbúa, að gæla þess, að liafa útidyr hibýla sinna læstar, ef mögulégt er. Skemmtifundur Angliu verður i Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,45. . Togarinn llvalfell kom úr slipp i gær- morgun. ÞyriII fór til útlanda i fyrradag. I’ýzkur togari, Else Wilhelms að nafni, kom hingað í fyrrakvöld. Olíuskipið Esso Greenville, lauk við að losa farm sinn til Olíufélagsins í Hvalfirði i gær og fór til út- landa. Engir bátar réru frá Reykjavik í fyrra- kvöld, vegna veðurs. Aflasölur. Skallagrímur seldi afla sinn 11. þ. m. í Fléetwood, 3485 vættir fyrir 8169 sterlingspund. í fyrra- dag seldu þessir togarar afla sinn í Brctlandi: Þókólfur i Grimsby, 3312 kits fyrir 9799 pund, Skúli Magnússon 4847 kits fyrir 15237 pund og Kaldbakur í Eleetvvood 4112 vættir fyrir 13050 pund. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór vænt- anlega frá Hamborg í gærkvöldi til Leitli óg Reykjavíkur. Détti- fóss vár væntanlegur til Djúpa- vogs í gærkvöldi frá Álasundi. Fjallfoss fór frá Reykjavik 6. febr. til Halifax. Goðafoss fór frá Reykjavik 13. febr. til Grimsby. I.agarfoss er i Reykjavik. Reykja- foss er í Antwerpen. Selfoss kom til Akureyrar í gærmorgun, 15.' febr. Tröllafoss fer i kvöld kl. 20,00 til New York. Horsa kom til Reykjavikur i gær frá Ála- stindi óg Yestmannaeyjum. Vatna jökull er i Jíenstad. Ivatla fór frá Reykjavík 12. febr. til New York. Rikisskip: Jísja var á Akureyri gærmorgun á leið austur um land. Hckla er í Álaborg. Herðubreið á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið var á Borðeyri um hádegi í gær á iiorðurleið. Súðin er á leið frá Englandi til ítaliu. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Dan- merkur og Hollands. Skip E., Z. & Co.: Foldin er i Reykjavík. Lingestroom fermir i Anlwerpen nú og í Amsterdam 18. þ. m. Reykjanes er á leið til Grikklands frá Enlandi. Utvarpið í kvöld: KI. 18,30 íslenzkukennsla. 19,00 Þýzkukennsla. 19,25 Þingfréttir. 19,45 Augl. 20,00 Fréttir. 20,30 Ivvöldvaka: a) Gísli Guðmunds- son, fyrrv. alþm., flytur erindi: Viðreisn íslands eftir Móðuharð- indin. b) Frú Guðrún Sveinsdótt- ir flytur ævisöguþátt af fiðluleik- aranum Camillu Urso. c) . Einar Magnússon menntaskólakennari flytur ferðaþátt: Gengið á I.oð- inúnd um vetur. Ennfremur tón- leikar. 22,00 Fréttir og véðurfr. 22,05 Passiusálmar (Kristján Ró- bertsson stud. theok). 22,15 Óska- lög. 23,00 Dagskrárlok. Eigandi bifreiðar þeirrar sem mynd var birt af i gsér í því sambandi, að íslenzki fáninn hafði verið breidd ur á vatnskassa hans, biður þess getið, að það hafi verið lítill dréngur, sem þetta gerði. Ætlaði hann að verja bílinn frosti og snjó, en vissi ekki, að til slíks má ekki nota islenzka fánann. '' sýnir „Ham- let" hér. Frumsýnéng a næsfa mánullle Leikfélag Reykjavíkur hef- ir ákveðið að setja ,,Hamlet“ Shakespeares á svið hér og hefir í því tilefni ráðið hingað 'danskan leikstjóra, Edvin Timroth að nafni. Tíðindamenn blaða og út- varps áttú í gær tal við stjórn ^Leikféiags Reykjavikur og iniitu liana eftir helztu tíð- indum af starfsemi félágsins. Veðrið. A norðanverðii Grænlandshafi er láégð, sém þokást hægt norður eftir. Hórfnr: Hvass vestan,, élja- veður og skafrenningur. Mestur liiti í Reykjavik i gær var —2.0 stig, en minristur liiti í nótt var —5 stig. Kristinn Pétursson, blikksmiður, Vesturgötu 46, er sextugur í dag. Hann er af hin- um góða stofni gaijialla Vestnr- bæinga, vinsæll maður og vin- margur. Leiðrétting. Sú villa slæddist inn í grein um Ármannsmótið í fyrrad., að Erl. Ó. Pétursson hefði afb. Ár- mann 300 kr. að gjöf frá 12 fé- lögum, en átti að vera þrjú þús- und. M. a. var ]>ess getið, að æfing- ar væru liafnar á nýju ís- lenzku leikrili, er nefrrLst „Draugaskipið“. Haraldur Björnsson annast leikstjórn en alls eru leikendur fjórtán. Frumsýning á þvi verður i næsta mánuði. Leikfclag Réykjavíkur liefir ekki legið á liði sinu, liefir verið athafnasamt með ágætum undanfarið og sjald- ail méiri fjör í Íeiklist ökkar en éinmitt nú. Htírfur eru á, að leikflokkur frá Abbey- leikbúsinu i Dýflinni beim- sæki Reykjavik í júní í sum- ar og sýni hér þrjú irsk leik- i ií. Edvin Timroht, er að framan getur, er talinn einn snjallasti leikstjóri Dana. Hefir áður sett Hamlét á svið í „Riddarasalnum“ í Kaup- niárinahöfn og hefir hann einnig útvegað Leikfélagi Reykjavíkur búningana í Hamlet. KússS fyrSrfes* sér í London. Einn af starfsmönnum rússnesku sendisveiíarinnar í London hefir framið sjálfs- morð. | Hafði hann verið lagður inn í sjúkrahús til botnlanga- j uppskurðar, en er hann tók að hressast aftur, varpaði Iiann sér út ijm. glugga, 50 fet yfir jörðu og beið l>egar bana. Od cjac^ná oa aamanó (jettu nú — Aldraðan öldung eg leit standa, hjá íturn með prýði, fæöu með hraða hri fsar, henni um stálgætt eg ýtti, nýtur þess neytti aldrei, nýtir sig* þar með skreyta; fylgja. þrjár húðir harðar honum af tvennu kyni, tvo ása líka leit eg lipra’ þar vera að starfi, líka eitt látún litið, litlum á hlekkjum hanga, ílar því tíðum ýta öfugt í munninn til flýtis. T'veir eru strengir stifir, stiltir í velta sporum, stærsta Iim hans þeir halda, hungraðir títt á vorum; grimmur i máli gjörðist, gleðst þó við skepnu styrkinn, frekar hann fegurð kvenna, cn frekast um Irjartar nætur; konu hann á sér eina, oíur grönn var að Hta án hennar er ón> t ur, allan gang þess -'kreyí' Sjö hundruð sá : kl br:.v ra, sex v.y botur tuttugu; fi' i eg marga ina. mér ofváxið að -rr.eina. £tnœlki — „Eg ætla að skjóta náimgann sem giftist konunni 'mirini!“ „Þú ætlar þá að fremja morð ?“ „'Nei -—1 það er sjálfsmorð." MwMgáta nr. 6S7 yjPabbi segir alltaf, þeir koma til mín fyrr éða siðár.“ „Fyrr eða siðar, hvers vegna ?“ „Já, — hárin pabbi er lík- cistusmiður.“ Reyndu að taka framförum, en gættu þess umfram allt, að vera sjálfum þér samkvæmur. Þegar þú ætlar að fram- kvæma eitthvað, þá athug- aðu nákvæinlega í hvert skipti, hvart þú vilt nú hið sama í dag, sem þú viídir í gær. Stefuubreyting sýnir valtan vilja, hvarflyndi og hringla ndaskap, sem birtist í ýmsum myndum, allt eftir því, úr hvaða indurinn blæs. Það sem byggt er á góðum grundvelli getur ekki haggast. (Spakmæli.) Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Einínu Sigurðardóitur, fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju, að heimili dótt- ur hennar, Vesturgötu 26, kl. 1 e.h. Jarðsett verður í Sólvallakirkjugarði. Fyrir hönd vandamanna, Vilhelm Davíðsson. Lárétt: i Illur, 5 handlegg, 7 skáld, $ íþróttafélag, <J tala, n gjald, 13 skreytt, 15 skógargúð, 16 lífið, 18 ritstjóri. i<) kemst. Lóðrétt: 1 Hermnöur, 2 bit, 3 óhreiriindi, 4 forsetniug, o íroSiiarj S útungíiu. 10 tæta, ’i_? gat, 14 egg, 17 fruméfni. Lae.sn á krossgátu nr. 686. Larétt: 1 Þvnnir. 5 auð. 7 K. N., 8 Ra, 9 G. (j., n dróg, 13 sló. 15 Ása, 16 lóti, 18 aö 19 ! ðunn. . . ... | l.óðvctt;: 1 ! 'yngsli, 2 yak, 3! íiiumJ, 4. i-5, ii iágaði, X Uósa, 70 > glóð, 12 Ra, T4 0i.11, 17 in nV Rúðiririg á "„tu nr. > ;• Stiokkbulla. Jarðarför mannsins mins, Magnásar Guðmundssonar skipasmiðs, fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 18. f). m., og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Bárugöíu 15, kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristín Benediktsdóttir, sonur og fósturdætur. Hjarianlega þakka eg öllum fjeim, sem synclu mér samúð og vinarhtig við andlát og jarðarför mannsins míns, .... '■ : ’ ; ■■■• • O". Bemliard Fdedrish ^chmMt. 'innig irtnilegar jiakkir tii samstarfsfélaga itans iyrr og-síðar. Fyrir hönd barna minna, tengdabama og fjarstaddra ættingja. Anna Schmidt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.