Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 8
Állar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
öom
Miðvikudaginn 16. febrúar 1949
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður:
Ingólfs Apótek, sími 1330.
5DVETRIKIN HERVÆÐAST
nazlsta
^ússar knýja þýzkar verk-
smiðjur og verkamenn
á hernámssvæði sínu til
þess aS framleiða hergögn
fyrir Sovétríkin.
Bandaríska berstjórnin
hefir fengið upplýsingar um .
iþetta mál og birti skýrslu um
l>að, en málgagn kommún-
ista á hernámssvæði Rússa,
„Tagliche Rundschau“ birti
mjög villandi fréttir af her-
væðingu Vestur-Þýzkalands.
í hernaðarþarfir.
Upplýsingarnar líin til-
rauflir Rússa lil þess að nola
iðnaðinn á hernámssvæði
sínu í Þýzlcalandi lil hern-
aðarþarfa, eru flestar byggð-
ar á frásögnnm Þjóðverja
sjálfra, er dvalið hafa í
Austur-Þýzkálandi. Rússar
Iiafa meinað fulltrúum VesL
urveldanna að skoða verk-
smiðjur í AustUr-Þýzkalandi
og vakti það strax grun um,
að ckki væri allt með felldu.
Brot á
Potsdamsamþ.
Skýrslur þær, er fyrir
Iiendi eru, sýna. að fram-
ferði Rússa er ekki einungis-
hrot á Potsdamsamþykkt-
inni varðandi endurvígbúnað
Þýzkalands, heldur hafa þeir
gert sig seka um þau brot,
sem þeir bera á liernáms-
sljórnir Breta og Bandarikj-
anna.
Hergagna-
l’ramleiðslan.
Nokkuð nákvæmar skýrsl-
ur eru fyrir hendi um her-
.gagnaframleiðsluna á her-
namssvæði Rússa í Þýzka-
landi. Framleiddar eru birgð.
ir af skotfærum og sprengj-
um í stærii ]>yssur og eininig
500 kílóa flugvélasprengjui'.
Rellishjól og skotturnar á
skriðdrtka og önnur vélknú-
in tæki, auk ýmissa vétahluta
i þau. Þessi framleiðslu fer
til Póllands og talið er að
sld'Iðdrékarnir séu setlir
saman í Katowice.
aðai ta-ki. í Suhl eru fram-
leiddir rifflar og minni liyss-
ur ásamt skotfærum dianda
her Sovélríkjanna.
Skipasmíði.
Skijjasmiðastöðvarnar i
Rosloek hafa verið endur-
]>yggðar og eru nú smíðaðir
þar tundurspillar og jafnvel
kafhátar. Vélaverksmiðjur í
þungaiðnaðinum eru látnar
framleiða katía og ýmislcgt
annað, er nauðsynlegt er í
sambandi við skipasmíðar
ög þá helzt lierskipa.
Bandarísk skáld-
kona hcindfekirc
f i^loskva.
Einkáskeyti lil \’ísis
frá U. P.
Skáldkonan Anna Lonisc
Strong, sem dvalið hefir i
Sovétríkjunum að undan-
förnu var á mánudaginn
handtekin af rússnesku ör-
yggislögregtunni í Moskna.
Er hún sökuð um njósnir
fyrir Bandaríkin. Tilkynnt
hefir verið að lienni vcrði
visað úr landi og mun hún
fara úr Rússlandi innan
fárra daga.
Einkaskeyti til Vísis.
Frá United Press.
Það hefir komið í ljós,
að haldið er allan sólar-
hringinn vörður um sendi-
herrabústað Ungverja í
WasMngton.
Sendiherrann hafði
fengið hótunarbréf fyrir
viku síðan eða á þriðju-
daginn var, en daginn eftir
átti að kveða upp dóminn
yfir Mindszenty kardínála.
Var Andrew Sik sendi-
herra gefð í skyn í símtali,
er ónafngreindur maður
átti við hann, að hann
skyldi ekki lengi lifa, ef
kardínálinn yrði sakfelld-
ur. Síðan hefir vörður
verið við bústað hans dag
og nótt. Utanríkisráðu-
neyti Bandaríkjanna hefir
ekki gert neinar ráðstafan.
ir til þess að Sik sendiherra
verði kallaður heim til
Ungverjalands, þótt ung-
verska stjórnin hafi kraf-
izt að Selden Chapin,
sendiherra Bandaríkjanna
í Budapest, verði kallaður
baðan á brott.
Bretar áætla 760 milljón-
ir punda til landvarna.
Umræður föru í gær fram
í hrezka þinginu um aukin
útgjöld til hrrnaðarþarfa.
Hafa verið áætlaðár 7(50
mill.jóiiÍL' sterlingspunda li|
landvarna á næstu 12 mán-
uðum frá 1. april að telja. en
það er næsta fjárhágsár.
Evksl ])á frámlag til hersins
uni rúmlega 100 milijónir
jnmda frá árinu áður.
hill til máls af hálíu stjórn-
arandstöðunnar. Studdi
hann tillögur stjórnarinuar
á sviði hermála og sagðist
fvlgjandi því að Iierinn yrði
aukinn. Hann sagði ennfrem
ur að mál sem þess'i gætu
ekki vcrið f-lokksmál.
Tlugspreng.jur.
1 Nordhausen í Thúringen
jhöföu nazistar bvggt neðan-
jarðarverksniiðjur, er fram-
leiddu aðallega \'l og V2.
JÞessar verksmiðjur eru nú
starfræktar af Rússum og
framleiða áfram sömu liern-
Ný tækni.
I Nokkuru af þessu fé verð-
ur veilt til [)ess að gera (il-
raunir með nýja skriðdreka
I og nýjar flugvélar. Auk ]>ess
j þarf að gera endurbætiir á
lýmsum öðrum hernaðar-
' lækjum sem eru að ganga úr
sér.
W. Chnrchill.
Þingmenn voru yfirleitt
sannnála um, að bæla þyrfti
landvarnirnar ög auka her-
inn og tók Winslon Cluirc-
Stærsta landflugvél heims
'ar fjuir skemmstu látin
varpa niður tveim stærstu
sprengjum, sem framleiddar
hafa verið.
i Flugvélin var látin fljúga:
;4500 km. frá lnekistöð að
í.,markinu“ og hcim aftur, cn
jsprengjurnar ógu, hvor um
slg, 21 smálest. Sjálf vegur
flugvélin 122, smáleslir .fúil-
hlaðin.
Iittdwig fanssen
látim
Landssambandi íslenzkrr
útvegsmanna barst í morgun
ndlátsfregn Ludwig Jans-
sans í Bremerhaven í Þýzka-
andi.
Janssen stofnaði fyrir
mörgum árum fyrirtæki-
sem bar nafn hans og hafði á
hendi alla milligöngu uin
sölu islenzks togaráfisks í
Bremerhaven um langt skeið.
Kynntust margir íslenzkir
skipstjórar lionum vegna
]>ess starfs Iians og fengu
miklar mætur á honiun sakir
ágætra maunkosta lians. Var
hann mikill vinur íslands og
íslendinga og reyndist íslenzk
im móimum, sem að garði
ar, hinn hezli drengur.
I udwig Janssen var átt-
æðnr er Iiann andaðist.
S.Þ.
fangabiíðir
Konan Sézt af
meiðslum
sínum.
Konan, sem varð fyrir hif-
reið á Vesturgötunni í fyrra-
kvöld, lézt af meiðslum sín-
um í gærmorgun.
Kona þessi hél Elín Guð-
mundsdóttir og álti liún
heima á Blómvallagötu 10.
Hún var nær sextugu.
Raimsóknarlögreglan liefir
farið fram á, að þeir, er
konm á vettvang, eftir að
slvsið skeði, gefi sig fram til
frekari upj>lýsinga um,
Iivaðan konan var að koma
og hýert hún ætlaði.
Tékkneski sendihei i ann i
Vatikanrikinu liefir vcrið
kallaður heim og sendiráð-
inu Iokað.
Christopher Maghew, að-
stoðarutanríkisráðh. Bretu,
vakti máis á því á fundi [é-
lags- og efnahagsmálanef nd-
ar S. Þ. í gær, að Itiíssar og
leppríki þeirra hefðu komið
sér upp fangabúðum fyrir
pólitísku fanga.
Taldi hann sgnnanir vera
fyrir hendi, að Rússar hefðu
imi 100 fangabúðir í RiVss-
landi og nú væri verið að
koma þeim upj> i Icpprikj-
uniun. í fangabúðum ]>ess-
mn væri Iiin versta vist og
væru fangar Iátnir þræla þar
1(5 stundir á sólarln-ing mat-
ar og fata Iiflir. Lagðar voru
fram eiðsvarnar skýrslur 15
manna, sem setið Iiöfðu i
fangabúðum. Fulltrúi Rússa
neitaði þessu öllu og kallaði
það lygar. Hann hafnaði
einnig tillögu um að nefnd
frá S. Þ. færi til þess að
kynna sér vistina í fanga-
húðum Rússa.
Lange ier dl
Osloar í dag.
Lange utanríkisráðherra
Norðmanna fer i dag flug-
teiðis frá London til Osloar.
I Hann mun strax slcýra
stjórninni frá viðræðum sín-
um við stjórnmálamenn vest
an liafs og awstan. Ékki er
húist við að norska stjórnin
ígeri neitt frekar í málinu
I varðandi afstöðuna til varn-
arbandalags Norður-Atlants
hafsríkja fyrr en undirbún-
ingi málsins er lengra kom-
ið.
csi Biieð sfærste.!'
T'ííns og’ getið vor í fréltum fyrir skömmu) bafa Vestur-
veldin bætfc yið mörgum ílugvélum, til þess að halda
uppi samgöngum við Berlín og flyíjo bángað vistir og'
aðrar nauðsynjar. Nú eru Bretar farnir að flytja þangað
iðnað irvéiar alls ko.par og sést þegar verið ar að afferma
Ílutningiivéla af Bristal-gerð, er flytur vélar og vélahluta
tii borgarinnar