Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 16.02.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. febniar 1949 VISIK XniÞntjm : Úr heliarklóm Fyrir einu ári var eg von- laus drykkjumaður. Eg gerði tilraunir til þess að hætta að drekka. En þ||r mishcppnuðust. Eg draklc meira og meira. Það var Eé- lagasamband fyrrverandi drykkjumanna, sem kom mér á réttan kjöl. Eg liafði heyrt sagt frá félögum þessum, og að mið- stöð þeirra væri i New York. Annars var eg oftast fullur, svo það drögst að eg skrif- aði tii miðstjórnarinnar. Eg þekkti ekki iVeimilisfangið, svo eg skrifaði á umslagið beiðni til póststjórnarinnar um að koma bréfinu í rétt- ar hendur þó að það vantaði. I-'.g gat þess að eg hefði barist í báðum heimsstyrj- öklunum, en væri nú mjög hjálpar þurfi. Síðar frétti eg það, að pósturinn, sem kom bréfinu til skila hafi sagt, er liann afhenti það: „Eg kem hér með hermann. Þið verðið að rcyna að gera mann úr hon- um“. Afsakanir eru engar til. Svo Iiófust brélaskriftir milli mín og félagsins. Eg bjó i alskfckktum landshluta* og gat því ekki haft per- sónuleg samband við það. Hvorki miðstjórhin né und- irfélögin. Eg fékk mörg bréf. Með köflum komu þau dag- lega, flest loftlciðis. Þau voru vél samin, stutt og læi'dóms- rik. ! Það er þýðingarlaust að af- saka drykkjumanninn, og eg gerði það ekki. En það voru vissar ástæður, senx urðu þess valdandi, að cg fór að di’ckka. F.g hafði farið úr sjóliðinu og vann um nætur. Dóttir mín vann á daginn. Sonur minn var flugmaður í Kína. Fhix hann hafði eg ekkcrt fi'étt um langt skeið. -Konan mín var veik, og við höfðum enga hjálp við heim-J ilisstörfin. Eg var þreyttur, og mér leið ekki vel. Svo fékk eg mér í staup-: inu, lil þess að liressa mig. ’ Vinið varð cins og stafur,' er eg studdist við. Aftur *r drukkið. Konan mín dó. Og eftir dauða hennar fór eg að diekka mikið. Um kvöld í rigningu ók bíll á mig á þjóðveginum. Þar lá eg hálf- dauður, en bílstjórinn ók deiðar sinnai’. Fg var fluttur ; i sjúkra’hffsv'ar lá'ég>á márg- svhnaði, eg datt og fékk s.tórt sár á höfuðið. Prest- ur nokkur fann mig liggj- andi á götunni, blóði drif- inn. Eg kornst nokkurn veg- inn til heilsu, og reyndi að lcomast aftur í sjóliðið. En vegna diwkkjuskajiar stéiðst eg ekki prófið. Allt var von- laust. F.g reikaði um eins og skipsflak. Eg lenti oft í rifr- ildi og bardögiun. Flesta moi’gna vaknaði eg með timburmönnum. Svi venju- lega meðferð, sem fylliraftar sæta þrjátiu tíma fangelsi í eininenningsklefa jók á áfengisfýsn mína. I’.g skammaðist mín, og þráði áfeng'i til þess að la kjark. Kvöld nokkurt fór eg fram í eldluis til þess að leita að l'lösku, sem eg liafði falið þar. Eg opnaði óviljandi rangar dyr og valt niður kjallaratröppurnar. Eg missti meðvitund í tv:er klukkusíundir. F.r eg rakn- aði úr rotinu, sá eg þrjá ketti, er sátu grafkyrrir í grenndinni og horfðu á mig spyrjandi augum. Eg dauð- skammaðist mín. Kettirnir höfðu meiri áliril' á mig, en ræða hefði liaft. Iteynt að bæta l'fernið. Nú ætlaði eg að brevta utn strik. F.n það varð lítið um efndir. F.g drakk minna dagj og dag, en því nxeira daginn eftir. Og er eg var konxinn í hundana greip eg þetta hálmstrá að skrifa til Félaga- sainbands fyrrverandi drykkjumanna. I 1 fyrsta bréfinu stóð: „Við hjálpum yður, ef þér viljið fá hjálp“. Á þennan hátl var nokkru af ábyrgðinni sett á mig. Hið eina, senx félagið krefst, er ákveðin ósk um að hætta að drckka. I „Við gerum allt yður að kostanðarlausli“, stóð i bréf- inu. Bréfritarinn óskaði mér tll hamingju, og bað mig að skrifa aftur. Það gerði eg. I I'élagið sendi mér-pésa, er eg skyldi lesa. í einuni þeirra stóð þessi ámiiining: „Asetjið yður á hverjuni moigni, er þér farið á fætur, að smakka ekki áfengi þann dag. Þér skuluð ekki gera heit iim æfilangt bindindi. Látið hverjum degi nægja sína lótbroti eða lijartabilun. unum á mér, ogfieitið á mig að ganga í bindindi,- | „Sýndu, að þú sért mað- ur“, sögðu þeiri En áfengisfýsnin er sjiik- dómur, sem skammaræður eg þurfti að grípa til áfengis1 á^ur 011 til þess að losna við þæi’. Mínir óþekktu hjálpar- menn voru hyggnir, þeir Trúin er til mikillar sendu mér stutta bæn, er eg hjálpar. skildi hafa yl'ir. Bænin liafði F.g skildi, að félagið neyddi mikil áhi’if á mig. engau að vissu marki, held- Upp frá þessu fékk eg bréf ur fylgdi honuni að þvi vin- daglega. I þeim voru mörg gjarnlega. F'élagasamband góð ráð. 1 einu þeirra var lyi’rverandi drykkjmanna mér ráðlagt að liorða mik- hefir ekki útrýmingu áfengis il sætindi, því að drykkju- á stefnuskrá sinni. Trúniál rnenn l'á aukinn syluir- ekki heldur. Þó kemst jiað skammt við nautn áfengra ekki lijá Jiví að belida á, drykkja, og þetta þyrfti að að trúin á æðri máttarvöld bæta líkamanum upp, cr er mikil hjálp fyrir þá, sem hætt væri við áfengið. henni eru gæddir. Sigurinn var ekki auðunn- í einu bréfa minna lcomst inn. F.g féll ennþá tvisvar eg svo að orði: „En er jiað l'yrir áfenginu. F.n bæði lækn- nokkur ávinningur að bjarga irinn og ráðunautar mínir mér?“ í, er því að kenna, að þeir trúa ekki á neitt æðra en þá sjálfa. Menn verða að fá jákvæða afstöðu til lífsins og trúa á framtíðina, sjálf- an sig og æðri máttat'völd. Þegar Jiessu er náð, geta menn rekið djöful vinsins af höndum sér. Og vinir mínir trúa því, að mér hafi tekizt það. sögðu, að ekki þýddi að salc- ast um það, þetta væri al- gengt meðal drvkkjumanna. Þeir svöruðu: „Um Jiað munuð j>ér síðar fá fulla vissu. Þér getið lfiað í mörg ár cnii, og Jiað væri fásinna að láta jiau verða leiðinleg. Þér getið hjálpað mönnum, sem líkt er ástatt með og yð- ur. Mcnn glcyma bczt eigin i náunganum Freisting, sem var sigruð. Mér óx kjarkur að nýju. Mér var ráðlagt að forð- ast deilur og geðæsingu. , Reyndi eg til jiess að komast a,.,^;-Jll,n ,ueð »JVÍ að hÍal»* hjá stælum, svo sem mögu- ,, .. le,ft var i -g *an8anl Pess !*ð lara til New York. Vinirnir ó- þeklctu hvöttu mig til jiess. Þeim lék cins mikil forvitni á að kynnast mér og eg jieim. Svo fór eg til New York. F.r eg fór að ræða við vini mína gerðu jieir niér jiað skiljanlegt, að eg yrði aldrei l'aus við löngun í áfengi. Væri (J Svo rakst eg á flösku með vinanda i, er eg hafði glevmt. Eg tók llöskuna, hélt henni upp á móti birtunni og lét gutla i henni. F.g sá mig í anda hella vinanda í glas, blanda hann vatni og bera glasið að vörum mér. Fg hlakkaði til. , , , ... . , eg einn hinna fáu, er þannig Fn a þessu augnabliki kom , 4 1 er astatt með. Flestir „út- pósturinn með bréf frá vin- um mínum. Það mátti ekki tæpara standa. I liréfinu voru góð ráð eins og venja var. , . Þar stóð t.d. þetta: „Það ly d al ,V1 au |,ess lan& getur komið fyrir, að j)ér 1 l>að' <>ff d efí lelh Jvrir vatnaðir“ drykkjumenn læknasl algcrlega. F'.g má livorki sjá áfengi né finna -, i , „ freistingunni álít eg, að eg nlitið hættulaust að la eitt . , , .. , ,, .,, , niundi ekki liafa þrek ti jiess staup. F.n eitt staxi]) er oí 1 ., . , , að liætta þa að drekka. mikið og jiusund staup munu 1 á eftir fara, og jtykja of fá“. lég undraðist oft hve bréfin Ovíst er um 4ða hvern áltu vel við eftir því hvci’ii- mann. ig var ástatt fyrir mér. | Skýrslur frá félaginu sýna, að hclmingur þeirra drykkju- Þeir vissu hvað við átti. nianna, sem reynt cr að 1 einu bréfinu stóð jætta: lijálpa, læknast algerlega. „Verið ekki svona vondauf- ^ F'jórði hlutinn fellur aftur ur. Vér væntum þess.að sjó- og aftur, en sigrar að lok- liðar gefist ckki upp!“ um. Um fjórða hlutann Þarna liittu þeir naglann bregst til beggja vona. F'élag- á höfuðið, því að eg var ið missir sjönar af sumum, mjög upp með mér að j>ví að og nokkrir gelast upp. Þeim, nata verið sjóliði. j sem ckki er alvara með að Nf námskeið hefj- ast í Berlitz- skólanum. ! I næstu viku hefjast ný námskeið í Berlitz-tungu- málaskólanum í Barmahlíð 13, er Halldór P. Bungal veit- ir forstöðu. I Skólinn hefir starfað í vet- ur við inikla aðsókn, með'um hundrað og fimmtíu nem- endum ,og láta þeir mjög vcl af kennslunni, telja, að þessi nýja kejmsluaðfcrð auðveldi mjög tungumálanám. I Nú hefst, eins og fvrr segir, annað námskeið, sem stend- ur ylir í jirjá mánuði, jiað er að segja fram i niaí-nián- uð. Kenndar verða eftirtald- ar námsgi'einar: linslta, en jiar kenna jieir Mr. Boucher og Iáinar Pálsson, leikari; iranska, en Jiar kennir frú dr. Urbantschitsch og' þýz.ka, sem Halldör P. Dungal kenn- ir. Thorolf Smilh blaðamað- ur liafði á liendi enskukennsl- una i vetur, en er nú á för- um til Noregs, og mun þvi ekki kenna á jæssu voi-nám- skeiði. Kennslu- aðfex'ðin. Tungumálakennsla með Jiessum luetti hefir gefið góða raun, bæði liér á landi og annai’sstaðar. Ilér er einkum um að ræða aðferð til þcss að fá fólk til jiess að notfæra sér J>að sem Jxað kanii fyrir i jiví tungumáli, sem Jia'ð legg- ur stund á. t Jiessu skyni eru notaðar ljósmyndir af kennslunni. er sýna daglegt líf og umgengni í liinum enkumælandi lieinii. Hér cr ckki um að ræða þurra orða- bókarfræðslu, lieldur lifandi kennslu í j>ví máli, sem við á liverju simii. Bréfin björguði; mér þegar liælt að drekka, verður j)janing ‘. Þetta vi sagt. 'tist mér viturlcga Lækningin hefst. Dagarnir liðu og eg stóðst mátið’. En eg leitaði einnig til læknis og fékk styrkjandi meðöl og b-vitamín til Jiess að auka mataiiystina. J ; Ed stöðugt urðu iilax' end- eg valtui' á fótnuinn: Mig ; umhmsMgar svo áleitnar, aðj ,ár vikur. ’Svo kiidi’st ég á fæt- ur. varo eg að gunga uicð staf. Eg íor strax og iekk mér i staupinu. Fg varð íljötlega all drukkinn. .Þar -sem eg var ÍHslMu-ðá, varð allt annað brást. Þau voru ekki bjai'gáð. luiitmiðuð. I |>eim voru ekkij Samvera míu með viinui- bindindisprédikanir. Þeir um i New York slyrkti mig liöfðu verið drykkjumenn ínjög. Eg er ekki trúaður. eins og eg og vissu hvað En í Jiessari hörðu baráttu við átti. | mjmii hefi eg orðið var við Börnin höíðu áminnt mig, æðri mátt. Það var einkum. og eg háfði skammast mín, er eg var einn á löngum en þurfti meira áfengi á eftir gönguferðum úti i svcit. Eg til Jiess að svæfa samvizk- lbr að tnia |>ví, að til va'ii nna. Þau skildu ekki að einhver æðri stjórn, og eg drvkkjuskapur er veikindi. revmli að biðja hana bjálpar. Yinir. míuir og kunniug,jar lég skil nú,. að mest af J)c>irri höfðu hdað yfír hausamót-i óliamingju, sem mean rata Hæli fyrir vandræðafólk. Á l'uiidi hæjarráðs s. I. föstudag var m. a. lagt fram j)iél' frá Samhandi íslenzkra sveilafélaga varðandi sam- starf Reykjavikur við ömnir sveitafóíög um byggingu hæl_ is fyrii' svonefnt vandræða- lölk. Tilnefndi bæjarráð jrá Olaf Sveinbjörnsson, skrif- stofustjóra og Magnús V. .Tól la nnessou; yfrfra mfærsl u- fulllrúa til viðræðna við iiambandið um málefnið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.