Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞtÐUBLAÐlÐ ^mN^OLSE^iflAðstandendur Eldspíturnar Leiftur eru beztar. Gólfdúkar. Margar falíegar tegundir, sem ekki hafa sést hér áður, nýkomnar. Bæjarins lægsta verð. — Komið og skoðið. Þórður Péturssou & Co. Bankastræti 4. faUist á meginatriði þeirrá, en hafa þó borið fram ósk iim; að eftirlitið verði afnumið 1935. Hfos vegar óska Frakkar þess, að það verði áfram (permanent). Talfð er líklegt, að samkomuleg náist í málinu. Leiksýningu viðvarpað. Frá London er simáð: The Ge- neral Electrig Compamy í Sche- foectady í New York ríki hefir út- varpað leiksýniingu. Áhorfendur í sex enskra mílna fjarlægð heyrðu Nýjar vandaðar vorar: lari>RE6N- FRAKRAR, •feikn fallegt úrval fyrir fullorðna menn og drengi Kven- og unglinga- Regnkápur Frakkar, f alleg snið. Gúmmí-' regnkápur fyrir börn. Aths. Ef yður vantar refln- verjur, Þá komið ftanpð, sem mestu er úr að velja. Lægst verð í borginni. skólaskyldra barna í Seltjamarneshreppi tilkynni skriflega fyrir 24» september, til skólastjóra Sigurðar Jónssonar í Mýrarhúsasköla, nöfn og aldur allra skólaskyldra barna. Skólanefndin. HuíIapHr á 1 krónu. Borðhnífar, ryðfríir, 1,25. Teskeiðar, alpakka, 35 aura. Spil, stór, frá 40 aurum. Spilapeningar, lausir og i kössum. K. Einarsson & Bjornsson. Bankastræti 11. og sáu leiksýninguina. Myndun- um var þó dálitið ábótavant. Mussolini vill íáta tala meira umNobile. Frá Berlín er símáð: Samkvæímt fregn frá Milano hefir Mussodini skipað nefmd íil þess að rannsaka nánar ýmislegt í sambandi við leiðangur Nobiie til pólsins. Tveir ráðherrafundir. Khöfn, FB., 16. sept. Frá parís er símað: Ráðherra- fundur var haldinn í gær. Um- ræðuefnið í sambandi við Genf- ajrfundmn, sem haldinn e'r í dag, til þess að ræða um heimsendingu setuliðsins úr Rinarbygðunum^ Ekkert hefir frézt um hvaða á- kvarðanir voru teknar á fundin- um. Frá Berlin er símað: Ráðherra- fundur var haldinn í gær út af iGenfarfundinum í dag. Ekkert á- reiðanlegt frézt um ákvarðanir fundarins. „Friðaruskollaleikurinn afhjúpaður. Frá París er símað: Flugvéla- 5 deildir hersins hafa verið á æfing- 1 um seinustu dagana. Tilgangurinn með æfingunuim var að ganga úr skugga um hvort Parísarbotrg myndi géta varist árásum flug- vélaflota óvinaþjóðas\ Blöðitt segja, að æfingarnar hafi leitt það í ljós, að loftvarnir Parísarborgar séu algerlegav ófullnægjandi. Hvirfilbyljir. Frá New York City er símað: Hvirfilbylur fór y'fir ríkin Ne- braska, IHinois og Suður-Dakota. Að minsta kosti fjöorutíu og þrír menn fórust. Fjöldi manna mieidd- ist, mötrg hús hrundu. Ætla menn, að eignatjónið af völdum hvitfil- bylsins nemi tveiimur miilljónumi dollara. Frá Portorioo er símað: Hvirfil- bylur hefir farið yfir Portorico. Mikill skaði á ökxum, vatnsleiðsl- ur eyðilagst. Tugir þúsunda hafa mist heimili sin af völdum hvirf- ilbyJsins og eiga íbúaimir á svæði' því, sem hvirfilbyiurinn fór yfir við matvælaskort að stríiða og ýmsa aðra erfiðleika. (Portoriico ex eyja, sem Bandarikin eiga, fyrir austan Haití. Eyjan ec 180 Mló" metira löng og 60 km. breið. Ibiúa- tala 1,300,000.) Þjóbandalagið ræðir áfengis- bölið. Frá Genf er símað: Finnland hefir lengi barist fyrir þvi að Þjóðabandalagið taki áfengiSmáilií! ið til meðfetrðar, en tiMögur Finna hafa mætt mótspyirnu vínyrkju- landanna. Nefnd, sem Þjóða- bandalagið kaus tiíl þess að at- huga málið, hefir samþykt miðl- unartilögu þess efnis, að Þjóða- bandalagið ákveði að saífna upp- lýsingum ¦<, viövikjandi skaðllegri neyzlu slæms áfengis og rannsakil möguleikana tád þess að korna í veg fyrir áfengissmyglun. Merkilegnr foraíeifafiindur. Nýjíega hafa fundist merkilegac fornleifar á einni af Orkneyjun- um. Héfir þar verið grafið undan- farið, og hefir Gordon Childe, pröfessor frá Edinborg, staðið fyr- ir rannsióknunum. — Árangurilttn af greftrinum varð sá, að heilt lítið þorp með mörgum, Msum kom í dagsins fjós. Ætlað er, aÖ þaö sé frá steiinaldartímabilinu. Childe pirófessor segir, að þess- ar fornleifar séu tvimælalaust þær merkilegustu, er fundist hafa í Vestur-Evrópu á síðustu árum. — Gröfturinn er kominin svo langt, að hægt hefir verið að' irannsaka nákvæmlega 6 hús eða kofa. Hlaðvarparniir og göturnar eru haglega lagðar steinflísum., Fundist hefir beinagrind af konu, sem er 5Va fet á bæð; fanst beiaia- grindin standandi við vegg, en á steinhyllu við hlið hennar voru ýmis konar eldhúsáhöld, hnifar, skeiðar og forkar, alt úr steini. Talið er, að þama séu fundnic bústaðir hinna svonefndu „Pic-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.