Vísir


Vísir - 09.03.1949, Qupperneq 1

Vísir - 09.03.1949, Qupperneq 1
39. árg. Miðvikudagian 9. marz 1949 54. tbl. í gær átti flugvél frá Flug- félagi íslar.ds að sækja sjúk- an skólapilt norður í fíeykja- skóla í Ilrútafirði. Ætlaði flugvélin að lenda á Hrútafirði, en vegna tals- verðs íshröngls á firðinum var hætt við það. — Piltur þessi, sem sækja átti, veikt- ist af mænuveiki fyrir jóiin, en hefir verið heilsutæpur síðan og var þess vegna á- kveðið að flytja hann i sjúkrahús hér í Reykjavík, Breiakoiiiiiig- ii r veikeir. Tilkynnt var í London í gær, að uppskurður verði bráðlega gerður á George Bretakonungi. Elcki er talið að um hættulega aðgerð sé að ræða. Mikið hefir verið flogið undanfarna góðviðrisdaga, að því er Arnór Hjálmars- son, flugumferðarstjóri á Reykjavíkurflugvelli, tjáði blaðinu í gær. í fyrradag var flogið til Fagurhólsmýrar, Vest- mannaeyja, Akureyrar, Hellu og Staðarfells í Hvamms- sveit. Auk þess kom flugvél frá Akureyri, sem verið hefir veðurteppt þar að undan- förnu. I gær var flogið til Isa- fjarðar, Vestmannaeyja, Hólmavikur, til Sands á Snæfellsnesi og til Akureyrar og víðar. Mikið hefir verið um innanlandsflug s. 1. daga vegna hins ágæta veðurs, en flug hafði legið niðri að mestu að undanfömu vegna stöðugra óveðra. Landflótta Tékkar ræða stofnun útlagastjórnar. iifÞBBeSM SMMWtMMEBM til ftMBteÍur í HíB fl <$tiMM'í kfBS BS MM Btt . Washington. — Margir tékkneskir menn, sem flúið Uafa Tékkóslóvakíu, sitja nú ráðstefnu sem á að ákveða, hvort sett verður á fót íékk- nesk útlagastjórn. Meðal þeirra eru þessir, sem allir eru þekktir úr op- inberu lífi lands síns: Sergei Ingr, fyrrum landvamaráð- herra, Waclaw Majer, fvir- um matvælaráðlierra, Adolf Prochazka, fyrnun heil- brigðisráðherra, dr. Jaroslav Stransky, fyrrum mennta- málaráðherra, Hubert Ripka, fyrrum utanrikisverzlunar- ráðherra og Miroslav Sedlak, i'yrrum þingmaður. Ingr var sendiherra Tékka í Hollandi, þegar konunún- istar gerðu byltingu sína og sagði þá af sér, því að liann vildi ekld þjóna hinni nýju sljórn. Hinir voru allir heima fyrir, j>egar þetta gerðist, en tókst að komast úr landi eft- ir ýmsum leiðum, sem lialdið hefir verið leyndum. Ripka hefir látið svo um mælt við blaðamenn, að Rússar hafi tekið Tékkósló- vakíu með sömu aðferðum og Þjóðverjar fyrir stríð, „beitt sömu ofbeldisathöfn- um og náð sama árangri“. í Bandarikjunum er nú mikill fjöldi Tékka, sem voru í ábyrgðarstöðum þangað til kommúnistar tóku völdin og mundu ver'ða lægar dregnir fyrir rétt og annað hvort dæmdir lil langvarandi fang- elsisvistar eða lífláts, ef nú- verandi stjórn landsins liefði hendur í hári þeirra. Þeir njóta stuðnings aragrúa Bandaríkjaþegna, sem upp- runnir eru í Tékkóslóvakíu. (Sabinews.) ESikert sam- komuBag enn b togaradeiBunni. 1 állan gærdag stóðu gfir samningaumleitanir milli hásetá á toguriinum annars- vegar og útgerðamanna hins vegar, en samkomulag náðist ekki. Hófst sáttafundurinn laust eftir liádegi í gær og laúk ekki fyrr en um tvö leytið i nótt. Situr því enn við það sarna í deilunni. í fyrradag var rætt við loftskeytamenn og II. stýrimenn, cn án á- rangurs. a vita a eioi nyrora. Hcldur óvænlega horfir um síldveiðarnar í Egja- firði, simar fréttarilari Vísis á Akuregri i morgun. Ilefir veiðin verið mjög treg að undanförnu. í fyrra- dag veiddust einungis um 50 tunnur og er það eina sildin, sem veiðst hefir í langan tíma. Bátar þeir, sem veiðarnar hafa stundað, munu ætla að halda áfram að svipast eftir sikl á þessum slóðum, en ef ekki rætist úr fyrir lielgi neyðast þeir til þess að hætta að sjálfsögðu. II fðús. matius sáu sýningu Kfarvals. Málverkasýningn Kjarvals í Listamannaskálanum er nú lokið. Aðsókn að sýningunni var mjög mikil og munu alls hafa komið á hana uin átta þúsund manns. Sýningin var opin í sextán daga. Kref jast uppiýsinga um vænt- anBegt HSiðiarðarhafsbandaldg. Atlantshaíssátimálmn und- irritaour eítir tvær vikur. boðin þátttaka? Stjórnmálamenn I Was- hington hafa skýrt frá því, að nokkurum þjóðum muni verða boðin þátttaka í Atl- antshafsbandalaginu, auk þeirra, er teljast stofnþjóðir þess. Hafa f jórar þjóðir verið tilnefndar: Danir, íslending- ar, ítalir og Portúgalar. Fineiar fijúga minna en við. Þótt Finnar sé margfalt fleiri en við íslendingar fljúg- um við þó miklu meira. Á árinu sem leið flutli finnska flugfélagið og önmy flugfélög samtals 67,316 far- þega innan Finnlands eða milli þess og annarra landa. Flugvélarnar flugu alls 1,9 millj. km. Árið 1917 voru 42,000 farþegar fluttir mill- jón km. leið. Sveit Lárusar Karissonar bridge- meistari Reykjavikur. Pasakeppnin í bridge befstá sunnndag, landskeppnist 4, apríl il k. Einvígið í bridgekeppn- inni milli sveita Lárusar Karlssonar og Ragnars Jó- lmnnessonar lauk í gær- kveldi með sigri þeirra fgrr- nefrídu. Hafði sveit Lárusar 62 punkta yfir og vann þar með Rey k j avikurmeistar at i t i linn. Er það 1 annað sihn í röð, sem þessi sveit vinnur það sæmdarheiti. I sveitinni eru auk Lárus- ar Karlssonar, Árni M. Jóns- son, Benedikt Jóhannsson, Brynjólfur Stefánsson og Stefán Sttífánsson. Á fimmtudagskvöldið kem ur verður stofnfundur bridge-kvennadeildar innan Bridgefélags Reykjavikur haldinn að Miðgarði, Þórs- götu 1. Ilefst fundurinn kl. 9 og eru allar konur, sem spila bridge eða áliuga hafa fyrir þvi, vellcomnar þangað. Á sunnudaginn kemur hefst parakeppni Bridgefé- lagsins (sameiginlegt karla og kvenna). Spilaðar verða þrjár umferðir og geta þeir, sem enn hafa ckki gefið sig fram, cn vilja taka þátt í keppninni, snúið sér með þátttökutilkynningar lil Iler manns Jónssonar skrifstofu- stjóra á Verðlagsskrifstof- unni. Landskeppni í bridge hcfst 4. apríl n.k., en óvíst er enn um þátttöku. Einkaskeyti til Vísis frá UP. Istanbul í morgun. Sovétrikin leggja nií hart að Tgrkjum að greina ná- kvæmlega frá hvaða afstöðu þeir ætli að taka til væntan- legs Atlantshafsbandalags. Óstaðfestar fréttir herma að Sovétstjórnin liafi sent stjórn Tyrklands orðsend- ingu þess efnis, að hún óski eftir að fá upplýsingár uin afstöðu hennar til Atlants- hafssáttmáians og ennfrem- ur liernig Tyrkir líti á slofn- un Miðjarðarhafsbandalags, sem fyrir skömmu var stung ið upp á. Taugastríð. Fréttamenn í Istanbul líta á orðsendingu þessa sem venjulegt taugastríð af hálfu Rússa og var jafnvel búist við að slík orðsending myndi berast fyrr eða síðar. Tyrkn- eská stjórnin hcfir þó ekki viljað staðfesta þetta opin- berlega. Líklegt þykir, að Tyrkir muni svara Sovét- ríkjunum á svipáðan hátt og' Norðmenn. Uppkast til athugunar. Lokafundur stofnþjóða Atlantshafsbandalagsins verður lialdinn á föstudag- inn, en uppkastið að sátt- málanum hefir riú verið sent ríkisstjórnum hinna átta þjóða, er að stofnun þess standa. Eins og kunnugt er, hafa sjö þjóðir unnið að undir- búningi sáttmálans frá upp- hafi, en síðar bættist full- trúi frá Norðmönnum við og eru því stófnþjóðirnar átta. Undirbúningi lokið. Þess er vænzt i Washing- ton, að liægt vcrði að undir- rita sáttmalann eftir hálfan mánuð. Connally bandar- íski öldungadeildarþing- maðurinn sagði í gær við' fréttamenn, að verkinu væri lokið og væri nú aðeins beð- ið eftir umsögn þeirra ríkis- stjórna, er að bandalags- stofnuninni standa. Þegar Framh. á 8. síðuu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.