Vísir - 09.03.1949, Qupperneq 2
2
V I S I R
Miðvikudaginn 9. marz 1949
Miðvikudagur,
9. marz, — 68. dagur ársins.
Sjávarföll.
Siödegistlóð verður kl. 12.33.
Næturvarzla.
Næturiæknir er í Lækna-
varöstofunni, sími 5040; næt-
urvöröur er í Lyfjabúöinni Iö-
unni, sími 7911; næturakstur
annast Litla-bíjastööin, simi
J3S0. ,
Sjómannaheimili
á Ákranesi.
Bæjarstjórn Akarness hel'ir
látiö reisa all-mytidarlegt sjó-
manuaheimili á Akranesi og
var það vígt s. 1. sunnudag. — (
Húsiö er ein hæð meö risi,
12X14 metrar aö stærö. Er
mikil bót að þessu sjómanna-
lreiniili því engiu slík stofnun
liefir veriö starfrækt á Akra-
nesi,
Vilja afnám húsa-
leigulaganna.
Svo sem kunnugt er liggtir
nú fyrir Alþingi fruntvarp um
afnátn á húsaleigulögunum. —
Allsherjarnefnd neðri deildar
Alþingis ltefir Jiaft máliö til
athugunar og lteíir minni hluti
nefndarinnar, þeir Stefán Stef-
ánsson og Jóhann Hafstein lagt
til, aö frumvarjtiö veröi sant-
þykkt óbreytt. — Meiri hluti
nefndarinnar ltefir enn ekki
skilaö áliti.
Bazar. -
Vísir hefir verið beðinn að
vekja athygli á bazar kvenna-
nefndar dómkirkjunnar, sem
verður föstudaginn ix. þ. m. í
liúsi K.F.U.M. og K. og lieíst
kl. 2 e. h.
Allir koninir í höfn.
í fyrrinótt komu ltingaö Eg-
ill Skallagrímsson og Belgaum
og munu nú allir íslenzku tog-
ararnir vera komnir í liöfti og
liggja viö festar, þar til togara-
deiían hel’ir verið leyst. Nept-
únus er þó alltaf í Englandi
til viögeröar eftir brunann.
l’ýzkur togari, Max Bratter frá
Hamborg, kom í gær með
veikan tnann. Foldin er koniin
úr ’slipp, en Keflvikingur var
tekinn upp í fyrradag. I’ar eru
íyrir togararnir Haukattes,
-Maí og Búöanes. Þá liggja hér
á höfninni 3 færeysk íiskiskip.
Mun^r 120 þús. kr.
á ári.
Svo sent Vísir gat 11111 á
mánudag liafa nú samningar
telvizt milli slvipstjóra, I. stýri-
manna og vélstjóra annarsveg-
ar og útgerðarmanna ltinsvegar
ttm kaup og kjör á togurunum.
Má gera ráö fyrir, að þær breyt-
ittgar, sem geröar ltaftt verið á
samningunum viö þessa vfir-
menn togaranna, þýði um 120
þús. kr. sparnað í rekstri ný-
skitpttnarfogaranna á ári.
„Volpone" leikið
í kvöld.
Hið ágreta leikrit, setn fæik-
félag Reykjavikttr liefir sýnt aö
undanförnu, ,,Volpone’. veröur
sýnt í Iðnó i kvöld kl. 8. Leik-
rit þetta hefir nú verið sýnt ttm
skeiö viö vaxandi vinsældir
áhorfenda. Meö aöalhlutverkin
fara þeir Einar Pálsson og
Har'aldur Björnssön.
Fær erlendan
rithöfundarstyrk.
Ólafi Jóliatini Sigurössyni
hefir veriö úthlutað Vstyrk
úr rithöfimdasjóði Kelvin
Lindemattns. Er eimmt ritliöf-
undi frá hverjn Noröttrland-
anna úthlutaö styrk úu sjóönum
og mtimi stvrkþegár hittast i
Kaupmannahöfn dagána 18.—
19. þ. nt.
Dregið í happdrættinu
á ntorgun.
A morgun verður dregið i
Jtriðja flokki hajtpdrættis Há-
skóla íslands og ertt því siö-
ustu forvöð aö endttrnýja í dag.
A morgun veröa engir ntiöar
afgreiddir.
>,Ærsladraugurinn“
á Akureyri.
Fréttaritari \’ísis á Akttreyri
stmaöi i gær, að nemendur
Memttaskólans á Akureyri
hefðtt sýningar á leikritimi(
,,Ærsladraúginum“ eftir Noel
Coward i itndirhúningi og
myndi frumsýningin vætitan-
lega fara íratn þann 20. þ. m.
Leikstjóri verðttr Jón Norð-
fjörö.
Hjónaefni.
Nýlega opinberttöu trúlofun
sina ungfrú Þórdís Jónsdóttir,
Eiríksgötu 9 og Óskar Sand-
holt, Hátúni 15.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Ivvöldvaka: a) Gils
Guömttndsson ritstjóri flytnr
erindi: Afskipti Björnstjerne
Björnssons af íslandsmálum;
síöara erindi. b) Upp.lestur og
tónletkar: — Úr Kalevala-
kvæöttm (dr. Broddi Jóhannes.
son o. fl. lesa). — Tónverk eft-
ir Sjbelius (plötur). 22.00 Frétt-
ir og veöttrfregnir. 22.05 Passíu-
sájmár. 22.15 Óskalög.
CýdCýnó ocf cýamanó
Hr Vtii
30 aruin.
Hinn 8. ntarz 1919 birtist
eftirfarandi í Bæjarfréttum
Vísis: „Vísi ltafa borizt ntargra
íyrirspurnir unt þaö, hvað helzt
væri tiltækilegt aö gera viö
þenna „bolshvíking“, sem sagt
hefir verið aö væri á leiöinni
hiugað meö Botníu. Vilja allir
láta taka honum „tveini hönd-
um‘, en þó meö ýtnsu móti.
Sumir vilja láta taka hann
tveiin eöa íleiri höndum og
setja hatm í „Steiniun“ þcgar i
staö, og senda hann síöan út á
landsins kostnaö meö satna
skipinu. Aörir vilja gera för
itatjs setn bezta, og leysa hann
út tneð gjöfutn, ef hann skyldi
vera ófáanlegur til að setjast
hér aö, og endurbæta stjórnar-
farið. — Eu líklega verða allar
þessar bollaleggingar óþarfar.
Þaö hefir sem sé heyrst og er
haft fyrir -sitt, að laudsstjórnin
hafi jtegar í stað símað til
dönsku stjórnarinnar, jtegar
íregnin kom um, að þessi „vá-
gestur“ væri á leiðinni til lands-
ins, og skorað á hana að láta
taka manninn fastan áður en
Itann kætnist út úr rikinu, ella
yrði ströngustu sóttvarnarregl-
tun beitt bér. þegar Botnía
kæmi, og allar samgöngur
bannaðar viö skipiö, eins og
jxegar ttnt kóleru væri aö ræöa.
Nú eru raunar litlar líkur til
til þess, aö hægt hafi veriö að
kyrrsetja manninn í Kaup-
mannahöfn eftir aö Botnia átti
aö vera farin jtaöan, eins og
Sterling.sfarþegarnir voru kyrr.1
settir hér á dögitnum; en hafi
ekki veriö hægt að snúa skip-
inu við, t. d. viö Skagann, þá
verður maðurinn væntanlega
tekinn í Færeyjum. En jtað er
að minnsta kosti taliö alveg'
vist, að enginn „bolshvíkingur"
muni kotna hingað með llotnítt,
hvort sem það cr nú stjórninni
að þakka eöa ekki.“
— (jettu hú —
23-
A bökkum tveim eg systur sá,
sextán voru aö togast á,
móðir Loka menntafá,
milli hafði gengiö þá.
Ráðniug á gátu nr. 22:
Stjarna.
Sá,
sem ætlar að syrgja hvað
eina, sem hann. verður að sjá
á bak, fær aldrei að lifa ró-
sama stund. — SpakjnæU.
tírcMjáta hK 704
Lárétt: i Monta, '5 verzlttn-
armál, 7 einkennisstaiir, S tónn,
9 sérhljóöar, 11 voð, 13 ljós, 15
clska, 16 hervirki. 18 ósam-
stæðir, 19 ttmgerð.
Lóðrétt: 1 Viröingarverður,
2 ósjaldan, 3 gelt, 4 tveir eins,
6 vanheill, 8 rógur,. 10 kven-
mannsnafn, 12 samþykki, 14
æst, 17 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 703:
Lárétt: i.Hjúpur, 5 fat, 7 S.
S„ S Iír„ 9 R.S., 11 skúr, 13
táa, 15 ánta, 16 ulltt, 18 an, 19
ralli.
Lóðrétt: t Hjörtur, 2 úfs, 3
pass, 4 ut,.6 orrana, 8 húrna, 10
sála, 12 ká, 14 all, 17 U.L.
BEZr AÐ AUGLYSAIVISI
Hvar eru skipin?
Skip Einarssonar & Zoéga:
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er í Vestmahtiáeyjitm,
lestar fiskimjöl til Hollands.
Reykjanes er í Trapani.
Ríkissktp : Esja var á Vest-
fjöröum i gær á noröurleið.
Hekla er í Reykjaýík. Herðu.
breið er á Austfjörðum á norð-
urleið. Skjaldbreið veröur vænt-
attlega á Akureyri í dag. Súöin
er væntanlega i Trapani. Þyrill
er á leið frá Englandi til ís-
lands.
Iðnneminn.
Iönneminn, málgagn Iön-
nemasambands íslands, 1.—2.
tbl. 16 árg. er kotniö út og flyt-
ttr margvislegt efni úr heimi
iönnemanna. Nokkrar tnyndir
eru í ritinu.
Merkiskona sextug.
Sextug er í dag húsfrú Ragn-
heiður Ágústsdóttir aö Löngu-
mýri, Skeiöum. Er hún elzt
hinna mörgu Birtingaholts-
systkina. Er Ragnheiður viö
allgóöa heilstt. Munu hinir
tnörgu vinir heunar og frændur
senda ltenni hlýjar kveöjur í
dag.
Föstuguðsþjónusta
verður i dómkirkjttnni í kvöld
kl. 8.20. Síra Jón Atiðuns.
Mótorar
Tilboð óskast í nokkur stykki af ha. mótorum,
1450 snúninga, 1 fasa A. C.
Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir föstudags-
kvöld merkt: „Mótorar—69“.
jL YFTIIÞUFT
1. fl. í dósum fyrirliggjandi í lieildsölu.
Friðrik Maguússon & Co.
Heildverzlun.
Vesturgötu 33 — Reykjavík — Sími 3144.
XXXIX
«
{Verzlunarskólanemendur ’39)
Fundur í kvöld kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð.
Stjórnin.
Fasteignag jöld -
Dráttarvextir
Fasteignaskattur til bæjarsjóðs Reykjavíkur 1949
féll i gjalddaga 2. janúar s.l.
Er um að ræða lóðarskatt, húsaskatt, vatnsskatt
og lóðarleigu.
Hinn 15. [>. m. falla dráttarvextir á ]>cssa skatta.
Athugið sérstaklega, að allar fasteignir eru gjald-
skyldar, en binsvegar er óvíst, bvort allir gjaldseðl-
ar liítfi borist réttum aðilum.
Borgarstjóraskrifstofan
Frá Áfengisvarnanefnd.
Eitt at" verkefnum Áféngs-
varnanefndar í Reykjavík er
að reýna að hjálpa og leiöbeina
þeim, sem úm sárt eiga aö binda
vega drykkjttfýsnar sinnar eöa
sinna. Hefir nefndin reynt, eft-
ir heztu getu, aö rækja þetta
starf, og hafa nefndarmenn nú
um alllangt skeið veriö til viö-
tals í Eillihéimilínú á vissum
timum og hefir fjöldi nianns
leitað þangaö. Sést á því, aö
hér er mikil þörf fyrir slíka
hjálpar- og leiöbeiningastarf-
scmi.
Veðrið.
Nálægt Scoresbysundi á
Græanlandi er lægð, sem hreyf-
ist noröaustur eftir. Háþrýsti-
svæöi yíir Sitð'ur- og Suövestúr-
landi.
Horfur: Vestan og síöan suö_
vestan kaldi eða stimiingskaldi.
Smáskúrir, en bjart á ntilli.
Minnstur liiti í Reykjavík í
nótt var 0.4 stig. Mestur hiti í
gær 2 stig.
í gær var sólskin í Reykjavík
t 6 klst. 45 mínútur.
F östuguðsþ jónusta
í Frikirkjunni í kvöld kl. 8.15.
Séra Árni Sigurðsson.