Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 1
Fékk 50 Bestir af fiski á 2% séiarhring. ÆejœtuM* aíli <zíb'íssjssó4ufoíkáez í !V,v itmtt ff n €s *>f$íu m . Mokafli hefir verið siðustu dciya hjá dragnótab.átum, er róa frái Vestmannaeyjum, að því er fréttaritari Visis í Eyj- um síníar i mörgun. Aljt fram að þessu liefir afli dragnótabátanna verið mjög rýr, bæði vegna óstöð- ugs veðurs og eins hefir lítill fiskur virtst vera á miðun- um. Nú fyrir nokkrum dög- um brá til liins betra. Vélbáturinn Hvanney frá Hornafirði, sem gerður er vtt frá Vestmlnnaéyjum með dragnfót á þessari vertið fékk um 50 smálestir af fiski ef'tir um tveggja og bálfs sólar- hrings útivist. Er þetta mesti afli eins báts úr véiðiferð Athuguð stolnnn drykkjnmansahælis að Úlfarsá. Það hefir flogið fyrir, að ætlunin sé að koma upp drykkjumannahæli að Úlf- arsá í Mosfellssveit. v Var spurt um þetta á þingi i gær og var það upplýst, að heilbrigðismálaráðuneytið liugsar sér að koma þar upp Jækningahæli fyrir drykkju- menn. Er þar rúm fyrir átta sjúklinga, en sennilega þarf að reisa þar eitt hús til við- bótar, ef af þessu verður. enn sem komið er. Skipstjóri á Hvannevju er Páll Jónas- son. Tiregur afli línubáta. Hins vegar befir afli línu- báta verið freniur tregur síð- uslu daga og telja sjómenn, að því sé um að kenna, að loðna er gengin á línumiðin. —- Gæftir liafa verið góðar síðustu daga og allir bátar stundað róðra. Verðmæti sjávar- afurða 1947 nam rumL 267 millj. kr. Brúttótekjur landsmanna <if sölu togarafisks árið 19!u námu 47.172.700 kr. Á sama tíma var bátafisk- ur seldur erlendis fyrir krón- ur 111,742,690 kr., en síldar- afurðir gáfu af sér kr. 75,848,420 í brúttótekjur. Af lýsissölu urðu brúttó- tekjurnar kr. 22,863,700 á ár- inu 1947. Heildartekjur landsmanna brúttó, af öllum sjávaraf- urður landsmanna urðu á áðurnefndu ári kr. 267,028,- 770, en þá er meðtalið fiski- mjöl o. fl. Gaf fjármálaráðherra þess- ar upplýsingar í fyrirspurna- tima í Sþ. i gær. Fyrsía flugvél Loftleiða h.f. (3ja farþega Stiuison sjóvél). Fimmtudagiim 10. marz 1949 55. tbl. Flytur ísfisk til Englands. 1 fyrrinótt fór vélskipið Straumey með um 260 smá- lestir af isfiski frá Akranesi lil Bretlands. Er þetta þriðji fannurinn af bátafjski, sem sendur cr beint út frá Akranesi á þess- ari vertíð, en áður liafði Eld- borg tekið bátafisk og eins Viðir. Eldborg seldi fyrir tæpl. 9 þús. pund, en Viðir fyrir uln 3 þús. pund. — Lit- ið bcfir verið saltað af fiski á Akranesi síðan í fyrri lrluta febrúarmánaðar, en þá byrj- uðu fiskflutningaskipin að taka ísfisk og flytja til Eng- lands. Itölum formlega boðin þátt- taka í Atlantshafsbandalagi. Opinberlega staðfesf að ís- Bendingum verður boðin þátttaka. Einkaskeyti til Vísís frá UP. Utanrikisráðuneyti Banda- rikjanna tilkynnti i gær formlega sendiherra Ítalíu í Washington, að ítalir gætu undirritað Atlantshafssátt- málann um leið og stofn- þjóðirnar, ef þcir kærðu sig um. ítalir verða því fyrsta þjóð- in, sem formlega er boðin Landsleíkur víð Finna í handknattleik í sumar þátttaka í bandalaginu auk þeirra álta þjóða, er laldar eru vera stofnþjóðir þess. . Aðrar þjóðir. Það liefir einnig verið op- inberlega staðfest, að þrem- ur öðrum þjóðum verður boðin þátttaka og hefðu stofnþjóðirnar samþykkt á síðasta fundi sinum, að þær þjóðir gætu einnig gcrzt að- ilar að sáttmálanum um leið og stofnþjóðirnar undirrit- uðu liann. Þessar þjóðir eru íslendingar, Dánir og Portu- galar. 30 flokkar írá 9 iélögum taka þátt í fs- laudsmeistaramótiiiu, er hefst 15 þ. m ffomiS hefur til mála, að íslendmgar keppi á komandi sumri við Finna í handknattleik. Mál þetta er enn á um- ræðugrundvclli og hefir hvorttveggja komið til mála að Finnar sæki okkur heim, eða þá að íslenzka liðið fari til Finnlands. Ennfremur þarf að afla fjár cf af lieim- sókninni verður og ýmslegt fleira, sem til atliugunar kemur. Islandsmeistaraniót í harid- knattleik innanbúss hefst n. k. þriðjudag, þann 15. þ. m. að Hálogalandi. Képpt verð- ur i meistaraflokki og 2. flokki kvenna, og í 1., 2. og 3. flokki karla. Keppni í meistaraflokki karla er ]>cg- ar lokið. í mótinu taka samtals þátt 30 flokkar (cða 200—300 ein- staklingar) frá 9 félögum, en ]>au eru Ármann, Fram, Í.R., K.R., Valur og Víking- ur, íþróttabandal. Akraness, íbrótlabandalag Iíafnar- fjarðar og Ungmennafélagið Aflurelding í Kjós. Þrjú ]>essara félaga senda lið í öll- um flokkum, eða 5 lið livert, en ]>að eru Ármann, Fram og íþróttabandalag Hafnar- .fiarðar. Í.R. og K.R. senda 4 lið hvort, Valur 3 lið, Vík- ingur 2 en Akurnesingar og Afturelding 1 lið hvert. I meistaraflokki kvcnna taka 5 félög þátt, 4 félög i 2. fl. kvenna, 6 félög í 1. flokki karla, 8 félög i 2. fl. karlá og 7 félög í 3. fl. karla. „ Aðalfundur Handknatt- leiksráðs Reykjavikur fór fram i gærkveldi. Bjarni Guðnason var kosinn for- maður ráðsins í stað Sigurð- ar Norðdahls, sem eindreg- ið skoraðist undan endur- kosningu. Auk Bjarna eiga sæti i ráðinu: Hannes Sig- urðsson (Fram), Ingvi Guð- mundsson (Í.R.), Þorlákur Þórðarson (Víking), Þórður Þorkelsson (Val), Þórður Sigurðsson (K.R.) og Bragi Guðmundsson (Ármann). Þalcka fyrlr heimboðið. Svo sem kunnugt cr hefir Þjóðræknisfélag íslendinga boðið nokkrum merkum Vestur-lslendingum hingað lil lands í snmar. IIefir Þjóðræknisfélaginu nú borizt skeyti frá þeim Vilhjáhrii Stefánssyni, land- könnuði og Guðmundi Grímssyni, dómara þar sem jicir livor um sig þakka íé- laginu fyrir hið ágæta boð. Geslir félagsins munu'dvelja hér frá 1.—14. júlí i sumar. Rasmussen í Washington. Gustaf Rásmussen, utan- ríkisráðhcrra Dana, cr kom- inn til AVashinigton og mun i dag ræða við embættis- inenn baridaríska utanríkis- ráðuneytisins. Talið er að liarin muni ræða um vænt- anleg láns- og leigukjör á ýmsum liergögnum, er Dani skortir mest. Hann mun sið- an ræða við Dean Acheson um þátttöku Dana í Atlants- hafsbandalaginu. Umræðum hraðað. Utanríkisráðherrar Vest- ur-Evrópuþjóða, er sátu Briisselráðstefnuna koma saman á fund i London á mánudaginn til þess að ræða uppkastið að Atlantshafs- sáttmálanum. Verður fund- ur þcssi haldinn til þess að hraða afgreiðslu málsins af hendi Evrópuþjóða. Sigurfari afla- hæstur á Akranesi. Vélbáturinn Sigurfari er nú aflahæstur af Akraness- bátum, að því er fréttaritari Vísis á Akranesci símar. Iiefir Sigurfari alls fcngið um 230 leslir af fiski í 22 róðrum. Hefir afli hans jafn- an verið góður, eins og þess- ar tölur bera með sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.