Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 10. marz 1949 V i S I fí Helgafell ætlar að gefa út um sextiu bækur á þessu ári. ItvðtMÍ þeirra rerÖME ntörg stórmerk rii. auk j arútgáfu Líixness. í heildar- útgáfu Kristmanns er von á skáldsögu hans „HelgafeH“ sem Hagalín þýðir. Emifrem- jafnmargra ur er vón á nýrri bók' eftir scm nefnist ©ókaútgáfan Helgafell stórar a gefur á vfirstandandl1 l«kllilisa eða mynda í svört- Ivristmann, , • , i i-i i um ht. Pað mun næsta ta- „Kauð skv”. an ut fjolda merkilegra og Uu að listmönnum noUk. góðra bóka, sem vekja munu athygli allar bók- vina og lesfúsra manna í landinu. Eftir Kamban kemur út 1. urrar þjóðar séu gerð jafn þindi af skáldsögu hans góð skil í myndaútgáfum,1 „Skálholt", en rétt fyrir jól- sem þessum þrcmenningum. in gaf Helgafell út hina ynd- - llvemer erú þessar bæk- isfögru skáldsögu hans ur væntaníegar á rhárkað- 1 „Meðan húsið svaf“ í þýð- Helgafell hefir gefið Vísi inn? j ingu Katrínar ÖÍafsdóttur. upplýsingar um ýmsar helztu | —- Bók Asgríms er að, væntanlegar bækur fyrirtæk- verða tilbúin. Gunnlaugur isins á árinu. En lielgafell Scbéving liefur skrifað Jónas Hallgrímsson. . ( er nú næst ísafoldarprcnt-1 merkilega grcin utti Ásgrím, * í vor kenmr ut enn ein smiðju h.f. stærsta útgáfu- líf hans og list, og Bjarni utgáfa á verkum Jónasar, l'yrirtæki landsins og gaf á Guðmiindsson skrifað á'ðrti Hallgfímssönar. Það er árinu sem leið út rösklega grein um Jiann á enskú. Við fjórða útgáfa forlagsins á OObækur. ihverja einstaka mynd er fjórum árum af verkum' Tíðindamaður Vísis spurði prentað nafn liennar, nafn Jónasar, en hinar þrjár eru forstjóra fyrirtækisins hvort eiganda svo og aðar upplýs- allar uppseldar. Þessi útgáfaj verður 800 l)Is. að st:erð með öllum ljóðum og sögum skáldsins, ennffemur ritgerð-l um, bréfum o. fl. Tómas ritar ævisögu hans, en Engil-j útgáfan myndi ekki dragásl irtgar, og er það l)æði á is- saman á árinu vegna efnis- lenzku og enska tungu. skörts. Bók Jóns Stefánssonar cr líka kömin vel á vcg, Jafnmargnr bækur og' áður. i veg, en um harin Iiefir Poul Úften- reitter skrifað og Tónias berts teiknar fjölda mynda.l Við gerum ráð fyrir að Guðmundsson snarað á is- Þó að bókin sé svona stór, gefa á þessu ári út jafnmarg- lenzku, en Bjarni Guðmunds- verður hér uin að ræða al- ar bækur og í fyrra, en haga son skrifar um liann á ensku. ])ýðuutgáfu, sem seld verður útgáfunni með öðrum hætti Myndirnar í bqk Kjarvals nijj'ög vægu vcrði, sennilega Við minnkum eintakafjöld- eru nú flestar komnar í aðeins 75— 80 kr. í fallegu ann til muna frá því, sem prentun í Englándi og éfu bandi. verið hefir, og gel'um eldvi útj væntanlegar í vor eða sum- meiri eintakafjölda, en ör- ar. | Fornar ástir. uggt má teljast að scljist 1 bókum þessum vcrða -]>á cr á ferðinni bók, scm strax, eða því sem næst. Þá ýmsar al' fræguslu og bezt mikil eftirspurn hefir vcrið imunun við þjappa létrinu gerðu myndum jKssara að á undanförnum árum, en betur saman, þannig að jafn þnggja elztu og kunnustu það cru „Fornar ástir“ eftir mikið efni komizt fyrir í málara okkar. Sumar mynd- prói'. Sig Nordal. Hcfir for- miklu minni bók. Þetta er iniar eru erlendis, hal'á laginu nú loks tekizt að fá nauðsynlegt vegna pappírs- aldrei komið lúngað til lands, leyl'i höl'undarins l'yrir nýrri skorts, enda myndum við og almenningi hér lieima því útgáfu, en það efu rétt 30 ár verða að draga stórlega úr ekki gefizt kostur á að sjá liðin frá því er hún kom út útgáfunni í ár, ef við gripum þær. fyrst og er í tiltölulega fárra ekki til þessara ráðstafana. Öhætt cr að fullyrða, að í manna liöhdum a. m. k. Að vissú leyti er ]>etta þó bókum Jjessum eru möfg alifof fárra. ekki hagkvæmt, því það ligg- l'egufsfVi listaverk, sem þjóð- ur í hlutarins eðli, að það vor hefur enn eignazt, og Læknarit. lilýtur að valda hækkandi myndirnar munu verða Fullprentað er mikið og verði á hókum. mörgum hrcin opinberun ' nierkilegt rit ef tir Villnund svo vel hefir prentun þeirra .Jóhsson' landlækni, sem lekizl og dýpt og litskriið hann nefnir „Lækningar".— Þá'ór og aimað rit i vændum* I sem ínun eigi síður vekja I athygli, cn það eru svonefnd- ar „I.æknaluigvekjur”. I>áð er stórmerkilegt rit. sem Listaverkabækurnar. Hvaða bækur eru' myndanna haldizt helztar á þessu ári, sem for- lagið hefir í hyggju að gela Um eilífðarverur. út? j — Hvaða bækhr aðrar cru Málverkabækur þcirra á döfinni hjá ýkkur? Ásgrhns, Jóns Stelánssonar. Fyfst slcal frægan telja, Guoinundur heitinn Hannes- og Kjarvals skulu lyrst tald- Þórberg. Eltir Íiann kemur son pföfessor bjó lil þrent- ar, enda eru það mestu stór- út fiinmta bindi æyisögu uhár skönnmi áður en liann virkin, sem við höfmn ráð- síra Arna Þórarinssonar. iétzt. 1 það skrifa um 30 ist í. Við vormn svo heppnir Hann nefnir hana „Um ci- læknar um ýmis hugðarefni að hafa fengið gjaldeyri ár- lífðarverur”. Á venjidegu sín, en formálann skrifar ið 1946 fyrir prentvinnu, máli myndi maður kannske Guðnumdur sjálfur. Bókin annars helði ]>essi mcnning- kalla það draugasögur, en átti að koma á markaðinn orðið ]>að skulum við ekki láta fyrir síðustu jól, en af því arstarfsemi sennilega að bíða. Þórberg hcyra. Ilann yrði Myndirnar eru flestar1 móðgaður af því. Hváð sem prentaðar í Danmörku, Eng-1 því líðtir ef eilífðarverum landi og Bandaríkjunum, og I þeirra Þórbergs og síra Árna og hefir prentunin tekizt með ekki fisjað saman. þcim ágætum, að þar verður naumast á betra kosið. Myndi livaða hstamaður sem er, og hvaða menningarþjóð sem er, telja sig fullsæmd af slikri útgáfii. I hvérri bé)k verða 20 -30 litmyndir, 18x24 cm. Á þessu ári kemur líka út r.ý útgáfa af „Bréf til Lárú“. Iíiljan, Kristmann, Kamban. Alþýðubökih;...S jálfs tælf fólk og e. t. v. Salka Válka gat ekki orðið. Aðrar íslenzkar bækur. 1 vændum er nv og falleg útgáfa af Lilju Eysteins munks, scm Guðbrandur pró- fessor Jónsson sér um ög skrifar hann jafnframt itar- legan iormála, ásamt skýr- ingum. 1 bókinni vertSa nokk- urar litprentaðar mvndir, um úr Forngripasafninu, og eru þær forkuniiar fagrar. Viðhafnarútgáfa kemur af tveimur vinsælum skáldsög- um síðustu aldar og verða báðar myndskreyttar. önnur er „Maður og kona“ í útgáfu dr. Steingríms' Þorsteinsson- ar cn myndimar eru eftir Gunnlaug Schcving. Vafa- samt má telja að sézt hafi í íslénzkri bók fcgurri bóka- teikningar én þessar. Hin bókin er „Aðalsteinn“ eftir sírá Pál í Gaulverjabæ í út- gáfu próf. Nordáls, og með teikningum eftir Halldór Pélursson. Þá kénmr mvndskreylt útgála af „Gráskinnu“ Gísla Konráðssonar í útgáfu sírá Jón Guðnasonar, en með teikningum eftir Ásgrím Jónsson. í „Gráskinnu1- er fjöldi þjóðsagna, sem hvergi liafa verið prentaðár áður. Áf skáldverkum yngri höfunda má nefna stórar skáldsÖgur eftir Elías Mar, er bann nefnir „Man eg ])ig löngum“, og Agnar Þórðar- son („Háninn gallar alltaf tvisvar”). Ennfremúr koma út skáldsögur eftir Jónas Arnason, Helga Jónsson frá Þverá, Hrafn Iiagalín og Sigurð Gröndal. Ný Ijóðabók er væntanlcg eftir Stcin Steinarr, ennfrém- ur heildarútgáfa af ljóðum hans. Þýddar bækur. i Af erlenduni stórverkum má nefna „Myridin af Dörian Gray“ cftir Oscar Wildc í þýðingu síra Sigurðar Ein-! arssonar, „Grænn varstu dalur“ eftir Wellska skáldið I Jéwelyn, stórbrotið skáld- verk og lagurt, sem hlaut nafnið „Grænadalsfjölskyld- j an“ þegar það vár sýnt hér á kvikmvndahúsi. Olaliirl Jóhann íslenzkar söguna, ^ „Hverjum kíukkán glymur“ eftir llemmingway, sem einnig er kunn af kvikmynd- inni „Klukkan kallar“, í þýð- ingu Stefáns Bjarmans og „Stríð og friður4' eftir Tol- stoy í ])ýðingu Leifs Haralds. Allar ])essar bækur verða myndskreyttar. Þá koma tveir erlendir rómanar, sem báðir hafa orðið heimskunn- ir í gegnum kvikmyndir, sem gerðar hafa verið efth' Jieim. Þessar sögur eru: „Látum drottinn dæma“ eftir Ben Amis yfir hæðir“ Bronté. I ævisagnaútgáfu okkar kemur ævisagá Oscars Wilde, ævisaga auðkýfingsinsRocké- fellers, ævisaga. Hinriks átt- unda, ævisagá Shelley, sjálfs- ævisaga Maurois og awisaga hins beimskimná rússneska bassasöhgvara Ghaljapin's. Williams og „Fýkur éftir Emily koma út á þessu ári i heild- sem gerðar cni eftir mynd- Hvað um Kiljan og Tómas? Er ekkert nýtt i værtdum eftir þá Kiljan og Tómas? Eg get ekki sagt með vissu, hvort þeir koma með nýjar bækur á ]>essu ári, eða ekki fjær en á því næsta. Þeir gei’a venjulega ekki boð á undan sér, endá er allt annað lagt til hliðar, ef þeir birtast mcð handrit. Þá er líka allrar varúðar gætt að ekkert „leki út“ og nöfn bókanna ekki sett inri l'yrr cn í þriðjU próförk. — Þú Iiéfir lieýrt uin lag Verdi’s „La donna e mobilc“, sem tónskáldið af- hcnti söngvaranum ekki fyrr cn á „generalprufu” af ótta við að hevra það á hverju götuhorni áður en ópéran yrði frumsýnd. Þannig fór með „Stjörnur vorsins” áður en þær vo.ru prentaðar. Þær voru konmar út um allán himingeimiiui áður en bókin kom út, og hálfur bæ.rinn hafði lesið „Atomstöðina“ áður cn hún var kómin úr þriðju próförk. Metsölubækur. — Hvaða bækur seldust mest hjá forlaginu á s. 1. ári? — Atomstöðin varð met- sölubók okkar á árinu. Næst kom Piltur og stúlka, sem scldist upp lijá forlaginu á einrti viku, og ]>riðja í röð- inni varð bókin Kynlíf. Bókaskápar. — Er Helgafell ekki bvrjað að framlciða bókaskápa? V— Það befir löngum stað- ið til að gera hentuga bóka- slcápa, scni væru ]>ánriig gerðir að alltaf rriætti bæta við eftir efnum og ástæðúm. Sala á þessum skápum er nú að byrja. Vélaveikstæði í hráefnaskoiti. í gær var blaðamönnum boðið að skoða vélavérkstæði O. Olsen í Ytri-Njarðvík, sem m. a. smíðar kola- og' olíu- kynnta katla. Fvrirtækið telur að tæki frá því evði minni olíu eða koluni en önnur hliðstæð tæki. Það telur ennfremur að ]>að megi spara iunflutn- ing kalla me'ð ]>ví að smíða þá í landinu sjálfu. Hinsvegar á þetta fvrir- tæki sammerkt flestum öðr- um framleiðcndum i landinu, að það telur sig skorta gjald- eyris- og innflutningsleýfi fyrir hráefnum. Telur það sig liafa orðið að stöðva rékstur sinn oftar en eirtu sinni af þessum völdum og loka verkstæðiuu. —Sœjarfréttir— Bazar • Sjálfstæðiskvennafél. Hvatar verður 23. marz í Listamanna- skálanum, en ekki þann 14. eins og áður var auglýst. i Skrifstofa áfengisvarnar. nefndar flutt. Athygli skal vakin á því, að skrifstofa áfengisvarnarnefnd- ar er flutt frá Élliheimilinu á Fríkirkjuveg 7 (Bindindislkill- ina). Skrifstofan er opin-frá kl. 5.30—6.30 daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.