Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vísis eru flutíar í Austurstræti 7. — WE Næturlæluiir: Sími 5030. — Næturyörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Fimmíudaginn 10. marz 1949 Loftleiðir 5 ára: Slarfsfólk ríkisstofnana vill fá Byrjaði með eina flugvél, launauppbót frá síðustu áramótum. en eiga nú alls níu. Þann 10. marz árið 1944 var flugfélagiið Loftleiðir stofnað af premur ungum flugmönnum, þeim Kristni Olsen, Alfreð Elíassyni og Sigurði Ólafssyni. Er félag- ið því fimm ára i dag. Þó að Loftleiðir h.f. sé enn ungt að árum, hafa orðið mjög stórstígar breytingar á rekstrinum frá stofnun þess. Þremenningarnir, sem stofn- uðu félagið, liöfðu kevpt litla Slinson-flugvél í Canacla, en hún tók 4 farþega. Var hún flutt sjóleiðis hingað til lancls, en síðan hafnar ferð- ir með farþega með henni, aðallega til Vestfjarða. Þessi flugvél fullnægði hvergi eft- irspurninni eftir flugförum. Var því snemma reynt að auka flugvélakostinn og þrátt fyrir margvíslega byrj- unarerfiðleika tókst . að kaupa nýjar flugvélar. Með árunum óx Loftleið- um fiskur um hrygg og si- fellt fjölgaði flugvélum fé- lagsins. Nú á félagið níu flug vélar, er gela borið yfir 150 farþega. Ber þar fyrst að nefna millilandaflugvélarn- ar tvær, Heklu og Geysi, en þær bafa verið í förum milli íslands og Evrópu og Amer- iku að undanförnu. Grumm- nnflugbátar hafa mest verið notaðir i innanlandsfluginu og einnig Douglas-flugvélin Helgafell. Þá á félagið nokkr í ar minni flugvélar, sem not- ! aðar eru til sjúkraflugs og til; þess að fljúga til þeirra staða, þar sem erfitt er að koma stærri flugvélum við. Er Loftleiðir h.f. var stofn- að, var hlutafé þess 161 ])ús- Und krónur, en hefir smám saman vcrið aukið og er nú 1.250 þús. krónur. Var Iiluta- féð aukið með hliðsjón af kaupum á millilandaflug- velunum. Svo sem áður er getið voru ])eir Alfreð Elíasson, Ivrist- inn Olsen og Sigurður Ólafs- son, sem keyptu fyrstu flug- vél félagsins, en fengu ágæla menn i félag við sig með | það fyrir augum, að færa út kvíarnar og auka flugvéla- kostinn. Voru l)að þeii’ Ivrist- ján .Tóh. Kristjánsson, Olaf- tir Bjarnason og Óli .T. 01 a- son og bafa þessir menn sameiginlega skapað h.f. T.oftleiðir eins og það er í dag. Má segia, að þessir menn allir hnfi Ivft hinu mesta Grettistaki á sviði flugmála okkar. Er félagið var stofnað unnu þrír menn hjá því, þ. e. a. s. flugmennirnir. Nú eru starfsmenn Loftleiða meira en 80 og liefir aukningin á starfsemi félagsins verið í hlutfalli við það. Stjórn Loftleiða hefir full- an hug á að bæta flugvéla- kost sinn eftir því sem tök eru á. Sérstaklega verður að fá keyptar flugvélar til þess að annast innanlandsflugið, svo að bægt verði að liefja flug til fleiri staða á landinu, og bæta enn meira úr flug- samgöngum til þeirra staða, scm félagið heldur nú uppi ferðum til. Guðm. Gamalíelsson heiðursfélagi félags hékbindaraiðnrek- eftda. Á aðalfundi Félags bák- bandsiðnrekenda, er haldinn var í gær, var stjórnin öll endurkjörin. Stjórnina skipa: Brynjólf- ur Magnússon formaður, Jón Kjartansson gjaldkeri og Ár- sæll Árnason ritari. Félagið á 25 ára afmæli i þessum mánuði og var þess minnzt með hófi að Hcitel Borg i gærkveldi. Við þetta tæki- færi var Guðmundur Gamal- ielsson kjörinn heiðursfélagi félagsins. Sátu mcnn í góðúm fágnáði fram eftir nóttu og þótti hófið íakast með ágæt- um. Þeir stofnuðu Loftleiðir. Frá vinstri: Kristinn Ólsen, Sig- urður Ólafsson og Alfreð Elíasson. Myndin tekin við fyrsta Grummar.bát félag'sins. ísraelsher sækir til Akaba í Transjórdaniu. * m . Ostaðfestar fréttir ubh bardaga 50 km. frá borginnL anær js. kr® Á aðalfundi Bókbindara-- félags Reykjavikur í fgrra-1 kvöld var Guðgeir Jónsson j endurkjörinn formaður. Aðrir, sem úr stjórn fé- lagsins áttu að gangá voru ]>eir Sverrir Fougner Joban- scn ritari og Guðm. Gísla- son gjaklkeri og voru þeir báðir endurkjörnir. Sjóðir félagsins höfðu auk- izt um nær 30 þús. kr. á ár- inu og eru nú samtals að up])hæð rösklega 97 þús. kr. Félagið samþykkti á fund- inum að ganga í Krabba- meinsfélag Reykjavíkur. í óstaðfestiim fregnum var skýrt frá því í gær, að her- sveitir lsraelsmanna hefðu sótt til hafnarborgarinnar Akaba í Transjordaníu, stutt frá landamærum Suður- Palestinu. Talsmaður Gyðinga í Lake Succes, héfir viðurkennt að Iiersveitirnar séu í aðéins 50 kílómetra fjarlægð frá borg- inni, en heldur þvi hins veg- ar fram, að ])að sé ekki ætl- un Gyðinga að ráðast á borg- ina. í Ákaba e.r brezkur her, er Transjordaniustjórn bafði beðið Breta um að senda þangað. Bretar eru skuld- bundnir J'ransjordaníu að koma henni til hjálpar, ef á hana vrði ráðist. Bardagar. Ekki er Ijós! hvort slcgið hefir í bardaga milli her- sveila Transjordaníu og Isra- els, en þessi framsókn Isra- clsmanna gelur haft slæmar afJeiðingar sérstaklega mcð tilliti lil friðarsamninga þeirra, er nú fara frani milli rikjanna á Rhodos. Fregnir frá Amman herma að her- sveitir Transjordaniu hafi slöðvað bersveitir fsraels- manna. Kuhn vill kom- astvestur aftur Múnchen. —'Þýzkur áfrýj- unarréttur hefir látið Fritz Kulin, sem var foringi naz- ista i Bandaríkjunum, laus- an. Kuhn var sviflur amerisk- um borgarrétti að striðinu loknu og fluttur til Þýzka- lands, en þar var Iiann dæmdur í 10 ára fangelsi. Dómurinn var síðan lækkað- ■?v niður i 2 ár og þau cru nú Iiðin. Ætlar Kulm nú að reyna að fá amerlskan borgararétt (Sabinews). aflur. Nemendasamband Verzl- unarskóla íslands verður 10 ára1 i haust. I.tilefni af afnuelinu held- ur sambandið hóf i Sjálf- stæðishúsinu í kvöld og er til þess ætlast, að ncmcndur Ycrzlunarskólans fjölmenni í hófinu. j§knfstofufólk, sem vinnur hjá ríkisstofnunum og tekur laun samkvæmt launalögum hefur látið í Ijósi óánægju meS launa- kjör sín, bonð saman viS ýmsar aðrar launastéttir þjóðfélagsins. Vill það láta endurskoða launalögin og bæta úr mis- rétli því, sem það telur sig hafa orðið fyrir. Starfsmannafélag rikis- stofnana skipaði á sínuni tíma nefnd til að atliuga launakjör skrifstofufólks er laun tekur samkv. launa- lögum, í sambandi við launa- greiðslur hjá einkafyrirtækj- um og opinberum slofnun- um, cr launalögin ná ekki til. I nefndinni ciga sæti Guð- jón F. Teitsson formaður, Jónas Haralz ritari, Axe\ Guðmundsson, Pétur Maack, Erlendur Yilhjálmsson, Val- borg Benediktsdóttir og Þor- gils Steinþórsson. Af bálfu stjórnar félagsins störfuðu með nefndínm þeir Guðjón B. Baldvinsson og Guðm. Kristjánsson. Aliti sínu skilaði nefndin á fundi félagsins s. 1. mánu- dagskvöld og liefir Guðjón B. Baldvinsson sýrt Visi frá höfuðniðurstöðum nefndar- innar. Niðurstöður þeii-ra atbug- ana, sem nefndin gerði, eru i stUttu máli þær, að launakjör samkvæmt launalögum séu nú orðin yfirleitt miklu lak- ari en tiðkast bæði lijá einka- fyrirtækjum og þeim rikis- stofnunum, er standa utan launalaga: Mismunur þessi er vfirleitt mestur í hærri launaflokkum og fer síðan minnkandi eftir því, sem neð- ar dregur i launaflokkana. Þó Icom þetta síðasttalda atriði eklci mikið fram hjá rikis- stofnunum utan launalaga; þar virtist mismunurinn nokkuð svipaður í öllum flokkum. Munur þessi er all- misjafn lijá einstökum fyrir- tækjum og i hinum ýmsu launaflokkum, og enginn grundvöllur er fyrir hendi íit að gera nokkura meðal- tals-útreikninga um þetta atriði. Þó má segja, að mun- ur þessi sé yfirleitt 10—-20% á hámarkslaunum, og fari víða í liærri lauaflokkum upp í 20—30 % eða jafnvel en hærra, en hverfi hinsveg- ar víða eða verði neikvæður i lægstu Iaunaflokkunum. Frh. á 4. stiíu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.