Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 10.03.1949, Blaðsíða 4
V I S I R Fimmtudaginn 10. marz: 1049 irfism ÐAGBLAÐ f Dtgéfandi: BLAÐADTGAFAN ViSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austúrsti'æti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. A Hver er mergnrinn málsins? lþýðuflokkurinn liefur haft stjórnarfóryslu með liönd- imi síðustu árin, en i upphafi gerðu flokkar þeir, sem rikisstjómina styðja, með sér málefnasamning, svo sem verið hefur í tízku hjá samstcypustjórnuin. Að vinna gegn dýrtíðinni var fyrsta og síðasta boðorðið, sem og að rétta við atvinntilíf og fjármálastarfsemi landsins. Ríkisstjórn- inni hefur tekizt það eitt að lögbinda vísitölima við þrjú Iutndruð stig, og í það sjálfu sér lofsvert, ef eitthvað frekar liefði vei'ið gert til þess að íryggjá og bætá hag landsmanna. Engum dylst að þessi ráðstöfún eiií iit af fyrir sig, ræður ekki ]>ót á vandanum, og öllum er Ijóst, að ástandið innanlands fer stöðugt versnándi og hagur almennings þyngist með hverjum degi, sem líður. Dregið hefur itr atvinnu í landinu, þannig að atvinnu- lcvsis gætir í stærstu kaupstöðunum, og þá ekki sízt hér í höfuðstaðnum. Atvinnuleysi cr ömurlegasta sóun vei'ðmæta, sem á sér stað innan hvers þjóðfélags. Það vei’ður ekki mælt né vegið i vinnuleysisdögum, heldur liefur það mannskemmandi áhrif, seni vart verða metin í rúrni né tíma. Jafnhliða því, sem íiagúr almennings Jtrengist, getur hið opinbera ekki vænst að engin vanliöld verði á tekjum þess, og -þótt beinir og óbeinir skattar verði hækkaðir frá ári til árs, kemur það áð Íitlum eðu engum notum, ef greiðslugetán er ekki fyrir hendi hjá þjóðinni. Enginn ætti að slcilja þetta betur, en Alþýðu- flokkurinn óg talsmenn hans, en syo er að sjá, sem þeim sé ckki Ijóst að hverju dregur í eínahagslífi þjóðarinnar, eða vilji ekki viðurkenna „bölvaðar staðreyndirnar“. Er Björn Olafssön flutti ræðu sína um efnahagsmál þjóðarinnar á Alþingi hér á dögunum, varð Gylfi Þ. Gísla- son professor fyrir svörum af hálfu Alþýðíiflökksins, og telur Alþýðublaðið að ræðumanni hafi tekist upp. I sam- handi við ríkisábyrgðir á fiskverði og niðurgreiðslúr á innlendum afurðum, kemst ræðiunaður þessi svo að orði: Að síðustu er svo að geta, að ríkisvaldið Kéfu’r í tvö ár (raunar miklu lengur) tekið ábyrgð á útflutningsverði ýmissa afurða, og er alkunna, hvaða ástæður liggja til ]>ess, að í'ikissjóður tókst á hendur Jxessar ábyrgðárgreiðsl- ur. Hefði ríkisvaldið ekki gripið til þessara ráðstafana, var fyrirsjáanlegt, að bátaflotinn myndi stöðvast á vétrár- vertíð 1947, því að hefði ríkissjóðúr ekki tekið ábyrgð á útflutningsverðinu vofði yfir bcin rekstrarstöðvun i ein- .iiin þýðingarmesta atvinnurekstri landsmanna“. Ræðu- máður segir svo: „Ríkisafskiftunum hefur verið riey.tt upp á stjórnarvöldin og stjórnarvöldin háfa framkvæmt það nauðug og venjulega til bráðabirgða og án þess að hafa nokkra trxi á þessari lausn þeirra viðfangsefna, sem um hefur verið að ræða“. Þótt leitað sé með logandi ljósi um ræðiina þvera og endilanga, finnst engin skýring á þvi, livort þingmaður- inn telur þetta rétta úrlausn eða ekki, nema ef vera skyldi að vantrú stjórnarvalda á framkvænidum sé einnig van- trú þingmannsins. Hann gerir cnga grein fyrir, hvort i'íkið geti staðið fjárhagsins vegna undir slíkum upp- bútargreiðslum eða niðurgreiðslum, og hann gerir enga grein fyrir, hvort réttmætt sé að halda áfi'am skntta- álögum til þess eins, að ríkissjóður fái áukið tekjur sín- ar í samræmi við þarfir hans til slíkra greiðslna. Ræða professorsins virðist vera algjörlega utangátta við málefnið, og engin kenning sett fram um. hvað ríkis- valdiriu beri að gera , til þess að ráða bót að því, ástandi, sem stöðugt fer yersnandi inidir stjórn AÍþýðu- ílokksins. Athafnaleysi í vandamálum getur stundiim kom- ið að nokkru gagni, en það leysii' engan vanda í bráð eða lengd. Almenningur fylgist vel með störfum ]>ings pg stjórnar, og virðist hálfgerf öng|)véiti ríkjandi á æðstu stöðum. Alþýðuflokkurinn hefur stjórnarförystuna með höndiun. Hvað vill hann gera til lausnar á höfuðstefnu- máli ríkisstjórnarinnar, sem yfir var lýst í tipphafi? Svar- ið við þeiri'4 spurningu er mergui'inn málsins." B.S.R.B. Frh. af 8. síðu. Lau na misnumu r kemu r einn- ig fram í því, að byrjunar- laun eni víða hlutfallslega enii hærri og' áldursliækkan- ir örari en launalögin gera ráð fyrir. Hjá rikisslofnun- um utaxí lauiiaiagá í'éyndiist nieðallaun þeirra starfs- manna, er athuguiiixi náði íil, 15'< liærri en reiknaðist að vera ætti samkvæmt launa- lögUin. Enda Jxátt starfskjör, svo sem vinnutími, trygg- ingakjör og eftirvinnu- greiðslur virðist yfirleitt ekki betri og sumstaðar lak- ari hjá fyrirtækjum þeim og stofnunum, sem hér liafa verið tekin til samanburðar en hjá rikinu, ná þessi atriði, þó engan veginn að vega upp á xnófi laimamismuninum. Við samanburð er B.S.R. B. gei-ði í liaust uni launa- kjör hjá stéttarfélögum i Reykjavik miðað við árin 1943 til 1948 1. nóv. revnd- ust laun stéttarfélaganna liafa hækkað h.u.b. um 36%, og sem (lænxi uni misrétti ])að, er nú rikir, má nefna að síðan í desembermánuði 1945 hefir tímakaup Dags- brúnarmanna hækkað um 20%, en á sama tíina liafa laxm opinberra starfsmanna, sem eingöngu hafa breytzt saxukvæmt vísitölu hækkað xuu 5%. „Nefndih telur, að ekki verði hjá því komizt, að þetta niisrétti verði leiðrétt með þyí áð launalögin verði nú þcgar endxmskoðuð og færð til samræmis við þá al- mennu jaunaþróun, senx hér hefir átt sér stað. En þar sem fvrirsjáanlegt er að setning |nýrra launalaga inuni taka nokkurn tíma, þó að enginn ónauðsvnlegur dráttur verði ^ á inálinu, telur nefndin, að gera vei'ði kröfu um launa- | uppbætur frá s.l. árartiótum til þess að bæta nokkuð úr rikjandi ósamræmi, mcðan ; endurskoðun laganna fer fram.“ | Þess má að lokum geta að . í kveld halda féiög starfs- . maiina ríkis og bæja sameig- ; inlegan fund um laiuja og . bæjarmál. | Fundux’inn vei'ður í Lista- 'mannáskálanxim og er þang- að boðið rikisstjóm, fjár- I veitingancfnd Alþingis, borg arstjóra og bæjarráði Rvík- ur og bæjarstjóra og bæjar- ráði Hafnarfjarðar. Vöruskiptavcrzlunin við Tékkóslóvakiu er þjóðhagsleg nauðsyn. Dtvegum gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum flestar vörxu', svo sem: Saum, alls konar Skrúfur Vírnef Gaddavír Bindivir Log- og rafsuðuáhöld Garðyrkjuáhöld Smíðaáhöld Skrár Hengilása Húna Lamir Húsgagnahöldiir Gluggajám og fl. h. h, Peningakassa Raflagningaefni Ljósakrónur og lampa Þvotfavélar Strauvélar Hrærivélai* Eldavélar Hraðsuðupotta Rafmagnsofna Búsáhöld alls konar Glervörur og margt, margt íleira. Talið við okkxir áðxii' en þér gerið paiitanir annars staðar. Lækjargötu 2. — Sími 7181. Reykjavík. ♦ BEKG Það getur verið gaman að snjónum, að minnsta kosti .finnst yngstu kynslóðiiini það, og það fannst okkur öllum sjálfsagt líka, þegar helztu hugðarefni okkar voru að hnoða snjóbolta og búa til snjókarla (ástæðu- laust er að móðga kvenþjóð- ina með orðinu „snjókerl- ing“). * En fátt hefir vakið eins al- mennan fögnuð meðal hæjar- búa, þeirra, sem hættir eru að ganga á stuttbuxum, og hlák- an, sem byrjaði á (kigumtm. Menn voru orímir leiöir á fjall- háum sköfrúm, krapi og slýddii eða þá' blindhriíS. Nú ratila al- varlegir og ráðsettir borgarar „Vorviudar glaðir, glettnir og ljraöir.----- ", pg er það aft vönunt. Þaö er aS sjálfsögÍSú o.f snemmt að fagna vori, en með sv’olitlu hugmýndaflugi' má-vel gera sér í hugarhind, að' versta fannfergið sé afstaðið og' að menn geti verið þurrir í fæt- urna meira en einn dag í einu. * Mér datt í hug að skrifa um snjóinn að þessu sinn’ vegna skíðafólksins okkar Stundum mæti eg á leit minni hópum röskra stráka eða blómlegar yngismeyjar hlökkun í augnaráðinu. Og með skíði um öxl og til- stundum verður mér á að öf. unda þennan æskulýð, er stefnir til fjalla til þess að njóta hinnar .göfugu skíða- íþróttar í faðmi íslenzkrar náttúru. * Ekki veit eg, liversu almennt það muni vera, að skóláfólki sé gefið skíðafrí, þegár vel viðrar, en þess nnimi þó dæmi og fer vel -á því. Fátt er eins holt, örÞ andi og hressandi sem skíða- ferð. Skíöaíþróttin er sú íþró't.t, ásanit sundi, er eg vildi mæla með, að öðrum greinutn ólost- u&itm. Þar ræður hver, hversu mikið hann reynir á sig. hversu langt er gengið og hrá'tt fariö. En þaö er heldtir ekki nóg, að gefa skólafólki írí einstaka sinnum á vetri til skiðaiðkana. Búðar- og verksmiöjufólk ætti einnig að geta fengið fri eixt- staka sinnutn, þegar svo ber undir. * Nú vill svo til, að eg veit um nokkur fyrirtæki hér í bænum, sem hafa gefið starfsfólki sínu frí til skíða- ferða og má nærri geta, hví- líkar undirtektir sííkt hefir fengið hjá því. Mér er ekki grunlaust um, að vinnuafköst og starfsgléði aukist við þetta, þannig að viðkomandi fyrirtæki fá fríið áreiðanlega aftur með rentum. Auk þess er auðveldara að komast upp til fjalla nú en í „gamla daga“. Feröaskrifstofan er ekki í vandræðum með að út. vega farkostinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.