Vísir - 11.03.1949, Page 2

Vísir - 11.03.1949, Page 2
2 V I S I R Föstudaginn 11. marz 1949 Föstudagur, n. marz, 70. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 2.45, — siö- degisflóö kl. 15.15. Næturvarzla. Næturlæknir er i Lækna- varöstofunni, simi 5040, nætur- vör'öur er í Lyfjabúöinni unni, sími 7911, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ný Víkingur kominn út. Sjómannablaðiö Víkingur, 3. tbl. II. árg. er nýkomið út og flytur m. a. greinar eftir Hall- grím Jónsson, Sigurjón Krist- jánsson, Þorstein Loftsson, Kfartan T. Örvar. Margar myndir eru í blaðinu. Síðustu forvöð að sjá „Við straumana“. Hin ágæta laxveiðikvikmynd, „Við straumana" veröur sýnd í Gamla bíó kl. 5, 7 og 9 i kvöld og eru þetta síöustu forvöð fyrir menn að sjá þessa bráð- skemmtilegu kvikmynd. Hún er tekin í eðlilegum litum og sýnir lax- og silungsveiðar í mörgum af beztu laxánum á Islandi. Skipaður blaða- fulltrúi. Martin Larsen, lektor, hefir verið skipaður blaðafulltrúi við danska sendiráðið í Reykjavík. Martin Larsen h'efir gengt þessu embætti að undanförnu, en hefir nú verið formlega skipaðiir i það. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síðdegis. 600 tunnur veiddust 1 fyrradag. Heldur er nú að glaðna yfir síldveiðinni á Akurevri. í fyrra- dag veiddti tveir bátar alls um sex hundruð tunnur á Akurevr. arpolli. Gylfi frá Rauðuvik fékk 500 tunnur, en Garðar urii 100. Síldin var fryst til beitu. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss koin til Vestmannaeyja í gær. ífetti- foss fór frá Leith í gær. Fjall- foss fór frá Reykjavík i gær til Keflavikur. Goðafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn, fer þaðan væntan- lega á morgun til Revkjavíkur; Reykjafoss fór frá ísafirði í gær til Siglufjarðar. Selfoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan væntanlega á morgun til Revkjavíkur. Tröllafoss er í New York. Vatnajökull fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen. Katla fór frá New York 3. marz til Reykjavikur. Florsa er á Siglufirði, lestar frosinn fisk. Ríkisskip: Esja var á Akur- evri í gær á austurleið. Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 i gær- kvöld austur um land í hring- ferð. Herðubreið var á Seyðis. firöi í gærmorgun á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Súðin er á ítalíu. Þyrill var væntanlegur til Reykjavíkur kl. 19.30 í gær- kvökl. Hermóður var á Ólafs- vík í gærmorgun á leið til Grundarfjarðar og Stykkis- hólms. Hraðskákmeistari 1949. Sigurgeir Gíslason hefir unnið titilinn hraðskákmeistari 1949, en hraöskákkeppnin fór fram þann 4. þ. m. Þátttakend- ur voru alls 22. Sigurgeir hlaut 7j4 vinning, Friörik Ólafsson (13 ára) hlaut 7 vinniriga og Lárus Johnsen 6J4 ýinning. *'• Flugfélagi íslands þakkað. Eftirfarandi tíllaga var Sam-' þykkt i einu hljóði á Bænda- fundi Austur-Skaptfellinga 1949: „Fulltrúafundur bænda í Austur-Skaptafellssýslu, hald- inn í Holtum á Mýrum, dagana 14.—16. janúar 1949, tjáir Flug- félagi íslands þakkir sinar fyrir þarín þátt, sem þaö hefir átt í að leysa samgönguerfiðleika héraðsins nieð því að’ halda uppi Jlugferðtim tvisvar í viku yfir sumarmánttðina og einni ferö í viku annan tíma árs. Þess er vænst, að félagið hafi tök á þvi að reka þessa starf- semi áfram mieð eins góðu’ fvr- irkomulagi og siðastliöiö ár.“ Hvatar-konur halda bazar. Sjálfstæðiskvennafélagið Ilvöt heldur bazar í Lista. mannaskálanum mánudaginn 14. þ. m. Þær félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, sem vilja styrkja bazarinn geta fengið frekari upplýsingar hjá eftirtöldum konum : Jóna Þórö-’ ardóttir, Þingholtsstræti 1, sími 3062, Dýrleif Jónsdóttir, Freyjugötu 44, sírna 4075, Ingi- björg Guðbjarnardóttir, Lindar- götu 29, sími 5127, Guðrún Ól- afsdóttir, Veghúsastig 1, sími 5092, Elín Þorkelsdóttir, Freyjugötu 16, simi 2012, Guð- rún Jónsdóttir, Snorrabraut 24, Ásta Guðjónsdóttir, Suðurgötu 35, simi 4252, Guðlaug Daða- dóttir, Vesturgötu 59, sími 3078, Valgerður Jónsdóttir, Grettis- götu 11, sími 3248, Þorbjörg Jónsdóttir, Laufásveg 25, Jóna V. Ólafsdóttir, Miðtún 42, Björg Guðmundsdóttir, Hringbraut 37,s ími 5232, Helga Marteins- dóttir, Engihlið 7, sími 5192, María Maack, Þingholtsstræti 25 °g Þuríður Kristjánsdóttir, Langholtsvegi 41, sími 4002. Vil aac^viá oa aarnanó Skákþraut. . 1 Pf WÁ ABCDEFGW Skákþraut 6: Iivítur leikur og mátar í þrem leikjum. , Ráðning á skákþraui 5: Bd7—h3. — (jettu hú — V fjói iiii sit'iid e fótum hér, fangi’ -.íiý áð sveiniim, háir og’ lág'ir lútá mér, eg lýt þó aldrei' neinum. Ráoning' á': átu nr. 24: Uráttarbraut. tf/* Vtii farír 30 átutn. „Duus-kúttararnir eru nú allir komnir inn úr fyrstu veiðiför sinni á vertið- inni og einn þeirra „Valtýr“, er lagður út í þriðja sinn. Hann lagði fyrstur út og aflaði 12 þús. í fyrstu fe'rð og í annari 17, á vikutíma. „Ása“ fékk 14 þús„ Hákon 12, Keflavíkin 15, Milly 12 og Sigurfari 11 og e'ru þessi 5 skip öll lögð út í annað rinn. Björgvin aflaði 14)^ þús., Seagull 14 og Sæborg 1^/2 og eru þau þrjú nú hér í höfn.“ Þá var ennfremur skýrt frá því í blaðinu, að hiö mesta ofsa- veðífr hefði gen í Vestmanna- eyjmn og að sagi bef'ði verið, að 12 báta (mannlaúsa?) hefði rekið á laiul i Evjunum, en þeir vreru lítið skemmdir. MrcAAgáta hk 706 KR — kvikmynd frumsýnd. Næstkqmandi sunnudag kl. 2 e. h. feri ffam í Trípólibió frumsýning á hluta úr kvik- mynd, er stjórn KR hyggst gera um starfsenri félagsins. Myndina : hefir tekið Vigfús SigurgeirSson, ljósmyndari. Eins og fyrr segir er þetta að- eins fyrsti áfangi af mvndinni, en myndatökunni verður hald- ið áfram unz allar íþróttaderld- ir félagsins eiga sinn þátt í myndinni. . I upphafi koma íram í mvnd- inni stofnendur KR, bræðurnir Þorsteinn og Pétur Jónssvnir ásamt öðrum er tóku þátt í stofnun félagsins. Jafnframt þéssari mynd verða einnig sýndar aðrar kvik- myndif, er koma viö sögu fé- lagsins. útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Undan krossinum,“ eftir Einar Bene- diktsson; I. (dr. Steingrímur J. Þorsteinsson). 21.00 Strok- kvartett útvarpsins: Ivvartett í C-dúr eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarins- son ritstjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Eggert Stefánsson syngur (plötur). 21.45: Erindi: Skipulag og starfshættir Sam- einuðu þjóðanna (Ólafur Jó- hannesson, prófessor). 22.15 Útvarp frá Sjálfstæðishúsinu : Hljómsveit Aage Lorange leik- ur danslög. Sjaldgæfur atburður á Akureyri. Fréttaritari Vísis á Akureyri símaði í gær, að þrjú innbrot heföu verið framin á Akureyri nýlega og að þg.ð séu tiltölulega fátiðir atburöir þar. Litlu var stolið í innbrotum þessum, en hinsvegar ollu þjófarnir all- miklum skemmdum þar sem þeir bá'ru niður. Veðrið. Alldjúp lægð milli íslands og Færeyja á hægri hreyfingu norðaustur eftir. Hoffur: Norðaustan gola eða kaldi. Létt'skýjað. Minnstur hiti í Reykjavík i nótt var 2.6 stig, en rnestur hiti í gær 2.4 stig. # Beztu auglýsingarnar. Smá-auglýsingar Vísis eru tvimælalaust beztu og ódýrustu auglýsingingarnar, sem Reykja- víkur-blöðin bjóða upp á. Ef þér þurfið að auglýsa eitthvað, þá hringið í síma 1660 og verð_ ur þá tekið við auglýsingunni. Bókasýning í Háskólanum. í dag og næstu daga kl. 5—7 vérða sýnd rit frá háskólaprent- smiðjum í Bandaríkjunum í Háskólanum. Sýningin er í næstu stofu norðan við and- dyri Háskólans. Eru bækurnar 200'talsins ogháfa'verið sýndar á lrinum Norðurlöndunum í sumar. Bækurnar eru sýndar hér að tilhlutan amerjska sendi_ ráðsins. Öllum er heimill að- gangur. SKiPAUTaeRO RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Vestmannaeyja hiftn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudaginn og þriðjudag- inn. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudaginn. //Esja" vestur um land í hringferð h. 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Isafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureyrar á morgun og mánudaginn. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudaginn. Lárétt: I Álfa, 5 vitfirring, 7 kínv. mannsnafn, 8 nýtileg, 9 á fæti, 11 skjálía, 13 skemmd, 15 hjálparsögn, 16 snúninga, 18 heildsali, 19 kemst. Lóðrétt: 1 Krydd, 2 dans, 3 æstur, 4 grískur stafur, 6 berja, 8 kvenfugl, 10 sofa, 12 fangamark, 14 f.-.rya, 17 tónn. Lausn á krossgatu nr, 705: Lárétt: 1 Fylkir, 5 orð, 7 tá, Frumregla frelsisins getur ekki heimt- að það, að manni kulljs v . 9 Mg, 11 mv-,a, 13 íóm, 15 írjálst vera að vera ófrjáls. Það er ekki freisí a'ð' hafa leýfi'tii áð svipta sjálfa ig frelsinu. ;— Spakmæli. g, 16 amen, 18 Na, 19 langi Lóðrétt: i'Franital, 2 T.ot. 3 T r.ám, 4 ið, 6 klagað, 8 ýsan, 10 góma, 12 ys, 14 men, 17 N.G. Gólfteppi Höfum verið beðnir að sýna og selja 1 stk. 4,10x 5,15, 1 stk. 3,20x4, 1 stk. 2,70x3,60. Höfum einnig grófa gangadregla. Gólfteppagerðin, Skúlagötu — Barónsstíg. EiginmaSur minn, Steindör Þorstemssoa. múrarameistari, lé-zt í Lafidssmtalanum aðfaranótt 10. jb m. Fyrír hönd aðstandenda, Kristín IngVarstLítrír. I 0 \ 9 nnei 1 ■) o 1 j Sri.jií i eí ; í -ii- •I I Jlti ) > iíJtó't i/i: bmjlicmöi.J í f, r’o« ídf

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.