Vísir - 11.03.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 11.03.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 11. marz 1949 VISIR WINSTDN S. CHURCHILL 13. -GREIN. FRANSKA STJÓRNIN HUGLEIDDI UPPGJÖF, ER HÚN RÆDDI SÍÐAST VIÐ BRETASTJÓRN Ets stttní s'iltii Pétain iú iieiri ilngvélar Írú Breintn. Hinn 11. júní, er Churchill vcir beðinn að hitta Reyn- aud i Briare, skammt frá Orleans, var orrustan um Frakkland komin á lokastigið. 51. (Highland) herfylk- ið var innikróað við St. Valcry, 52. (Lowland) herfylk- ið hafði gengið á land í Normandie og 1. kanadiska herfylkið áitti að ganga á land við fírest. í Bandaríkj- unum var verið að búa um útbúnað lianda brezka hernum, er tapazt hafði við Dunkirk. Þetta var fjórða ferð mín til Frakklands; og þar eð liér var aðallega um hermál að ræða, bað eg Eden hermála- ráðherra að koma með mér, svo og Sir Jolm Dill, yfirmann herforingjaráðsins og auðvitað Ismay lieishöfðingja. Árásir þýzkra flugvéla náðu nú langt suður vfir Ermar- sund og við urðum að leggja enn stærri lvkkju á leið okk- ar. Eins og áður naut „Flamingo“-flugvélin fylgdar 12 Hurricane-orustuflugvéla. Eftir tveggja klukkustunda flúg lentuin við á litlum flugvelli. Þarna voru nokkrir Frakkar á vakki, en brátt bar þar að ofursta í hifreið. Eg var gaðlegur á svipinn og virtist fullur trausts, eins og heppilegt þvkir, er á móti blæs, en Frakkinn var þumbaldalegur og þurr á manninn. Mér varð strax ljóst, liversu öllu liafði lirakað á aðeins einni viku frá því er við vorum í París síðast. Eftir.skamma stund var fsirið með okkur til hallarinnar, þar sem þeir voru fvrir Revnaud, Pétain marskálkur, Wevgand hers- höfðingi, Vuillemin hershöfðingi, yfirmaður flughersins, og nokkrir fleiri, m. a. hinn ungi hershöfðingi de Gaulle (hann var ]já varaherinálaráðherra í stjórn Raynauds). Þar rétt hjá var aðalbækistöðvarleslin, þar sem nokkrum olckar var komið fvrir. 1 höllinni var ekki nema einn sími, á salerninu. Hann var mjög upptekinn, með löngum töf- um og látlausum, öskruðum endurtekningum. ViEdu ekld berjasí um París. Klukkan sjö hófst Váðstefna okkar. Ismay bókaði skýrslu um liana. Eg geri ekki annað en að festa á pappirinn end- urminningar mínar af þessu, en þær eru á engan hátt í osamræmi við hana. Þarna voru enga|- ásakanir, né gagn- kærur. Við stóðum aðeins andspænis bláköldum stað- reyndum. \'ið Bretar vissum ekki, hvar viglínan var, og vissulega voru menn áhyggjufullir el' ske kvnni, að Inyn- sveitir Þjóðverja gerðu einhverja skyndisókn, jafnvel til okkar. En umræðurnar snerust annars aðallega um jætta: Eg hvatti frönsku stjörnina til þess að verja París. Eg lagði áherzlu á hve gífurlega þýðingu þ'að hefir að verja stóra borg hús úr lnisi, og hversu tafsamt og kostnaðar- samt slíkl væri innrásarlier. Eg minnti Pétain marskálk á nætumar, er við vorum saman í lest hans við Beauvais eftir ófarir 5. hersins brezka árið 1918, og hvernig hann — eg minntist ekki á F'ocli — hefði snúið taflinu við. Eg minnti hann einnig á orð Clemenceaus, er hann sagði: „Fig skal berjast fyrir framan Paris, eg skal berjast í Paiís og eg skal berjast að baki Parísar.“ Marskálkurinn svaraði ósköp rólega og með virðuleik, að þá hefði liann haft nær 60 herfylkja varalið, en nú væri ekkert varalið til. Hann minntist einnig á, að þá liefðu Bretar liaft 60 herfylki á vígstöðvunum. Að láta skjóta París í rúst gæti engin álirif haft á endanleg úrslit. Því næsl lýsti Weygand hershöfðingi vígstöðunni, að * svo miklu leyti, er honum var hún kunn, í orustunni, er barst fram og aftur í 80 100 km. fjarlægð, og fór mörg- um lofsorðum um fræknleik franska hersins. Hann lagði til, að allur tiltækilegur liðsauki yrði sendur á vettvang, en umfram allt, að hverri orustuflugvélasveit Breta yrði teflt fram. „Nú, einmitt nú, er úrsltastun<Iin,“ sagði hann, þess vegna er rangt að halda flugsveitum eftir á Bretlandi.“ En, samkvæmt ákvörðun stjómarinnar, er tekin hafði verið i návist Dowdings flugmarskálks, er eg hafði kvatt sérstalclega á stjórnarfund, svaraði eg: „Þetta er ekki at- riðið, sem úrslitum ræðui og þetta er ekki úrslitastundin. Sú stund mun upp reima, að Hitler teflir frani flugher sínum gegn Bretlandi. Ef við getum lialdið yfirráðum í lofti og ef við getum haldið sigbngaleiðunum opnum, og það muiiuin við vissidega gera, munum við vimia þetta allt aftur fvrir ykkur.“x) IJvað sem það kostaði varð að hafa 25 flugsveitir til taks lil þess að verja Bretland og Ermarsund, og ekkert gat fengið okkur til þess að láta þær af liendi. Við vorum staðráðnir í að lialda stríðinu áfram, livað sem yfir dvndi, og við álitum, að við gætum gert það um alla framtíð, en að láta af hendi flugsveitir þessar, væri sama og að eyðileggja eina lifsmöguleika ókkar. A þessu stigi málsins beiddist eg þess, að sent yrði eftir Georges hershöfðingja, yfirmanni herjanna á norð- vesturvigstöðvunum, en hann var þarna i nágreiminu, og var það gert. Weygand neínir vopnahlé. Brátt kom Georges liershöfðingi. Eftir að lionum hafði verið skýrl frá þvi, er fram hefði faríð, staðfesti hann skýrslu Weygands um víglínu Frakka. Eg hvatti enn til þess, að skæruliðaáformuiu mínum yrði beitt. Það væri ekki alýeg víst, að þýzki herinn værí eins sterkur og hami virtist vera, þar sem hann brytist fram. Ef allir frönsku herirnir, sérlivert herfylki og hersveit, berðist gegn Þjóð- verjum á sinni víghnu af öllu afli, gæti hugsast að sóknin slöðváðist. Mér var svarað með lýsingum af liinu hræði- lega ástandi á þjóðvegunum, er væru þéttskipaðir flótta- fólki, varnarlausu fyrir vélbyssuhríð þýzkra flugvéla, hinum almenna flótta íbúanna og vaxandi upplausn borg- aralegra stjórnarvalda og herstjórnar. Weygand minntist á, að I'rakkar kynnu að verða að biðja um vopnahlé. Reynaud mælti strax, höstum rómi: ,.Það er stjórnmálalegs eðlis.“ Samkvæmt skýrslu Ismays sagði eg: „F'.f Frakkland i vanda sínum telur bezt, að her landsins gefist upp, þá hikið ekki okkar vegna, því að hvað sem þið kuimið að gera munum við berjast áfram og áfram og áfram.“ Er eg sagði,. að ef franski herinn héldi áfram að berjast, hvar sem unnt væri. gæti hann lialdið i skefjum eða þreytt 100 þýzk lierfylki, svaraði Weygand hershöfðingi: „Jafnvel þó svo væri, myndu þeir samt hafa önnur 100 herfylki til þess að ráðast inn í land- ið og sigra okkiu'. Hvað invnduð ])ér gera?“ Við þessu svaraði eg, að eg væri enginn liermálasér- fræðingur, en tæknilegir ráðgjafar mínir væru þeirrar skoðunar, að bezta ráðið til þess að fást við innrás Þjóð- verja á Bretlandseyjar, væri að drekkja eins mörgum og unnt væri á leiðinni yfir sundið og berja liina í liausinn, tr þeir skriðu á land. Weygand svaraði með raunalegu brosi: „Að minnsta kosti verð eg að viðurkcima, að þið hafið mjög góða skriðdrekagildru.“ Þetta voru siðustú eftirtektarverðu orðin, er eg minnist, að hann segði. I allri þessari raunalegu víðræðu verða menn að hara i huga, að cg leið sálarkvalir yfir ]i\ í, að Bretland, með -18 milljónum ibúa, slcyldi ekki liafa getað lagt fram ríflegri skerf i styrjöldinin á landi gegn Þ’éðverium orf að t’l bessa var mannfallið að 9/10 í liði Frakka og 99/100 þjáning- enna höfðu þeir orðið að bera einir. Eftir enn eina klukkustund eða svo, risurn við úr sæt- um og þógum hendur okkar, meðan við biðum liess, að matur væri á borð borinn. í þessu liléi rædcli eg við Georges hershöfðingja einslega og stakk fyrst upp á þvi, að bai- dögum vrði haldið áfram hvarvetna á F.eimavígstöðvun- um og skæruliðahei naði í fjöllum og í öðru lagi að bcrjast frá Afríku, en slíkt hafði eg einni viku áður talið „ósig- urslijal“. Þessi ágæíi og virti vinur niinn hafði aldrei haft frjálsar hendur til þess að stjórna hinum frönsku herjum, enda þólt liann bæri mikla ábvrgð, og liann taldi háðar uppástungur mínar harla vonliflár. Bretum bannað aS fl’úga. Um klukkan 10 settust menn að borðum. Eg sat á hægri bönd Reynaud en de Gaulle liei'shöfðingi á hina lilið mér. 1) Eg stend i þakkarskuld váð Ismay Iiershöfðingja lyrir að hafa 'munað þessi orð. Island teknr þátt í norrænni garðyrkjn- sýningu. Ákveðið hefir verið af liin- halda á næstkomandi haústi um ýmsu garðyrkjusam- böndum á Norðurlöndum að 7. Norðurlanda-garðyrk ju- sýninguna dagana 17.—25. sept. og verður hún að þessu sinni í Helsinki. Er hér um að ræða liina fyrstu garðyrkjusýningu af þessu tagi síðan 1937, en á ófriðarárunum var að sjálf- sögðu ekki liægt að koma slíku samstarfi við. Garðyrkjufélag íslands tók ]iátt í Norðurlandasýn- ingunni 1937, sem þá var baldin í Kaupmannahöfn, og hvggst einnig að taka þátt í þeirri, sem nú stendur fyrir dvrum, ef ástæður leýfa. Mikill undirhúningur er Jjegar liafinn vegna sýning- ar þessarar, enda mun liún verða sú fjölbrevttasta, sem cfnt Iiefir verið til o<>: v'erður allt gert til þess af liálfu Fimia sem annarra Jjjóða að liún megi vcrða sem bezt úr garði gerð og hin glæsi- lcgasta. Félágið hcfir útnefnt tvo ‘fulltrúa á sýninguna, þau Jóhann Jónasson, bústjóra á Bcssastöðum, sem jafnframt er formaður félagsins og Rögnu Sigurðardóttur, Hveragérði. Það má geta þcss að jafn- vel sumt af framleiðslu okk- ar er, livað gæði sncrtir, álit- ið með því bezta. sem nú þekkist á Norðurlöndununi og má þar til nefna t. <1. blóm, nellikur og rósir, en jafnvel þekktir danskir garð yrkjuframleiðendur, senr á- litnir eru fremstir i sinni röð á NorðurlÖndunum og þótt víðar væri leitað, viðurkenna vfirburði liins íslenzka á þcssu s\riði. Ilelzt hafði verið lnigsað að flvtja garðyrkjuafurðir béðan loftleiðis til Helsing- fors. en það mun revnast ó- rfernin«nr. þar sem að engir flugvellir eru har nægilega stóvii' fvrir ' hinar burðar- meiri flugvélar okkar. Mveékt ú 2 tssjjfestte vitstffts. Kveikt hefir verið á tveim nvjum vitum, á Lansanesi í Arnarfirði og á Sléttueyri í m.vnni Jökulfjarða. 1 jóseinkenni vitans á Langancsi er hvítt, rautt og grænt leiftur á 15 sek. milli- bili. Sjónarlengd er 15 sjó- milur og ljóslueð 17 m. ------ Ljóseinkenni vitans á Sléttu- eyrí era hin sömu. nema .á honuin kviknar með 10 selv. millibiii. Sjónarlengd er 8 sjómilur og ljóshæð 7.0 m. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.