Vísir - 11.03.1949, Side 5
Föstudaginn 11. marz 1949
lOmGAMLA BI0MH2S
Laxveiðikvikmyndin:
¥ið stíaumaxia
tekin í éðlilegum litum af
Kjartani Ö. Bjarnasyni.
Aukamynd;
ISLENZK
jÞRÖTTAKVIKMYND
Keppni beztu frjálsíþrótta-
manna okkar við Eng-
lendinga og Norðmenn
síðastliðið sumar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
uu miPOLi-Bio nn
Umtölnð kona
(Talk about a Lady)
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Jinx Falkenburg
Forrest Tucker
Joe Besser og
Stan Kenton og hjóm-
sveit hans.
Sýnd kl. 5 — 7 — 9.
Sími 1182.
Hestamannafélagið Fákur
Ár§hátíð
félagsins verður haldin að Þórskaffi laugardaginn 12.
marz 1949 og hefst með borðhaldi kl. 6 síðdegis.
Fjölbreytt skemmtiatriði.
Aðgöngumiðar til sölu hjá Birgi Kristjánssyni,
Laugavegi 64 og Friðjóni Sigurðssyni, Aðalstræti 6 B.
Áríðandi, að allir félagar tryggi sér miða i tíma.
Stjórnin.
Stúlha
vön saumaskap óskast nú þegar. Uppl. gefur
Félag íslenzkra iðnrekenda,
Laugaveg 10 — Sími 5730.
Stærsta plastic-verksmiðja í Evrópu, framleiðir
plastic „PERSPEX“ i plötum í ýmsiun stærðum og
þykktum og í 29 mismunandi litum.
„PERSPEX“ er gljáfægt, fallegt efni og er sérstak-
lega auðvelt að halda því hreinu. Er því mjög heppi-
legt í eldhús og baðherbergi. Einnig í mjólkurbúðir
og aðrar verzlanir, sem nauðsynlegt er að halda vel
hreiniun.
„PERSPEX“ er auðunnið og því ágætt til margs
konar iðnaðar.
Sýnishorn fyrirliggjandi.
Einkaumboð á Islandi fyrir:
IMPERIAL CHEMICAL INDUSTRIES LIMITED,
Plastics division.
Kristjánsson H.f.
Austurstræti 12, Reykjavík, simi 2800.
Röskur sendisveinn
óskast nii þegax*.
H.f. Leiftur
Sími 7554.
rfjt m amim i vbl
I S I R
5
Flóttinn
(Flugten)
Mjög spennandi, efnis-
mikil og vel leikin sænsk-
fi’önsk stóiTnynd, gerð
eftir hinni frægu skáld-
sögu „Telle qu’elle était en
son vivant“, eftir Maurice
Cons tan t in-Wey er.
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Michéle Morgan,
Pierre-Richard Willm,
Charles Vanel.
Bömiuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 9.
Sherlock Holmes
í hætgu staddur
Sérstaklega spennandi
leynilögx’eglumynd.
Aðallilutverk:
Basil Rathbone,
Nigel Bruce.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Vorsöngur
(Blossom Time)
Hrífandi söngkvikmynd
um ævi og ljóð Franz
Schuberts.
Aðalhlutverk leikur og
syngur
Richard Tauber
ásamt
Jane Baxter,
Carl Exmond,
Athene Syler
Paul Graetz
og fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Sími 6444.
SMURT brauð og snittur,
veizlumatur.
SlLD OG FISKUB.
Pels til sölu.
nýtízsku snið,. Upplýsing-
ar á Skinnasaumastofu E.
f., Eiríksgötu 13.
RAUPHðLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
sk/ptanna. — Sími 1710
MU TJARNARBIO MM
Lándsmót skáta að
Þingvöllum 1948
Tal- og tónkvikmynd í
eðlilegum litum tekin af
Óskari Gíslasyni.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðasta sinn.
Kapteinn Boycott
(Captain Boycott)
,Söguleg stórmynd, er
sýnir frelsisbaráttu íi'ski'a
bænda. Myndin er^fram-
leidd af J. Arthur Rank.
Aðalhlutverk:
Steward Granger,
Kathleen Ryan,
Cecil Parker.
Sýnd kl. 9.
Sala hcfst kl. 1.
MMM NYJA BIO ttttW
Uppreisnin á
Sikiley
(Adventuiæs of Casanova)
Övenju spennandi og
viðburðarrik mynd um
uppreisnina á Sikiley síð-
ari liluta 18 aldar.
Aðalhlutverk:
Arturo de Cordova
Lucille Bremer
Turhan Bey
Bönnuð börnum yngri
cn 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp, 73fiíl
Skúlagötu. Sími *
Kvöldskensmtun
verður n. k. mánudag kl. 9 e. h. í Trípólíbíó.
Kynnir verður Haraldur A. Sigurðsson, leikari.
Dagski-á:
1. Iþróttir kvenna: Ben Jakobsson.
2. Einsöngur: Magnús Jónsson.
3. Listdans: FxTi Rimor Hansson og nemendur.
4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, leikai'i.
5. Tvísöngur: Brynjólfur Ingólfsson og Magnús
Jónsson.
6. Listdans: Frú Rigmor Hansson og nemendur.
7. Leiksýning: Skugga-Svcinn, hluti úr 3. þætti,
leikstj. Haraldur Á. Sigurðsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bækur & Ritföng, Austui'-
stræti 1.
Stjórn K.R.
K.R. 50 ára
Fímleikasýning
Crvalsflokkur karla úr Iv. R. sýnir fimleika undir
stjórn Benedikts Jakobssonar í kvöld kl. 8,30 í i-
þx'óttahúsinu við Iiálogaland.
Einnig sýnir frök. Sigríður Ármann listdans. Aðgöngu-
miðtir fást í Bækur & Ritföng og við innganginn.
Ferðir fi'á Ferðaskrifstofunni.
Frumsýning verður n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í
Tripólíbió.
Aðgöngumiðar seldir i Bækur & Ritföng, Austui'-
sti'æti 1.
INGÓLFSCAFÉ
BÞamsleihur
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. — Einsöngvax'i með hljóm-
sveitinni: Jón Sigurðsson.
Aðgöngximiðar seldir frá kl. 6, simi 2826. — Gengið
inn frá Hverfisgötxi.