Vísir - 11.03.1949, Síða 7

Vísir - 11.03.1949, Síða 7
l'östiulaginn 11. marz 1949 VISIF Jön Dúason: laxveiðar á Ættum við ekki að bregða okkur með veiðistöngina til Grænlands næsta suinar? Það er orðið svo langt síðan íslendingar rendu síðast fyrir fisk i ánum þar. Laxinn, sú tegund, sem við köllum lax, veiðist í sjó við alla vesturströnd Græn- lands, allt frá Hvarfi og norður fyrir heimskauls- baug. Kunnugt er um nokkr- ar ár á Grænlandi, sem hann gengur i, en liann gengur ef- laust nú í miklu fleiri. En í flestum laxánum mun hon- um fyrir Iöngu hafa verið iitrýmt með þvergirðingum, svo þar þarf að lífga stofninn aftur með klaki. Laxinn við Grænland er bæði stór og feitur. Það, hve ! laxinn er í góðum holdum, er hann gengur í árnar, á lík- j lega nokkurn þátt í því, hve ■ tillölulega margir laxar, er hrygnt hafa í fyrsta sinn, koma aftur og hrygna i 2. og þriðja sinn. Af 42 löxum, er höfðu hrygnt, og voru á niðurgöngu í Laxá í Ranga-] firði í Vestribyggð, höfðu 15 hrygnt einu sinni áður, og 5 tvisvar áður eða alls þrisv-, ar sinnum. Engar tilfærur hafa Græn- lendingar li! að veiða laxinn i ánum. Þeir taka hann þar með berum liöndunum eða ná i hann með priki með krók á endanum. í sjónum við ármynnin cr hann veidd- ur í net, er liann gengur upp, frá því i júni og fram i september. Sá fiskur, sem venjulega er kallaður Grænlandslax, lík- isl sjávarsilungi, og er hér kallaður Gæsungur. Ilann er sagður vera til í tveimur ám í Sfaðarsveit á Snæfellsnesi, og er ekki ólíklegt, að Græn- léndingar hinir fornu hafi' fhitt sej'ðin þangað og sett þau i árnar. Gæsungurinn er í hverri á , og hverri sprænu á Græn- Í landi. Ilann er og sagður vera þar í vötnum. Ilann er! stórvaxnari en fjallableikj-j an okkar, sem hann Jjó mest hkisl nð utliti, en er minni en lnx. I il átu er hann eins og sjávarsihmgur eða lax. Gæsungurinn gengur að landinu í júlí (júní) og fram í september (október) i mik- illi mergð og upp í árnar og lækina. Hann virðist hafa lagt undir sig alía lífsmögu- leikn í lækjum, ám og smá- sprænum. Hann hrygnir í þessum straumum og í stöðu völnum. Meslu veiðiárnar eru norð- nr í Greipum. Þær ár eru oft mjög langar, og renna oft gegnum vötn þar sem inildir vaxtarmöguleikar eru fyrir seyðin. Við ósa þessara fljótá hala Grænlendingar lgngi veitt Gæsunginn í stór- um stil með bágbornum til- færingum, sallað liann í tunnur í luindraðatali. Ein- okunarverzlunin keypti hann á 1—2 aura pundið og kaupir eflausl enn. Á stúd- entsárum mínum seldi Græn landsverzlunin Gæsungs- tunnuna í Kliöfn í heildsölu á 80—85 kr„ á sama verði og ■ Sambandið seldi þá sallað ísl. dilkak.jöt. Það mun hafa verið fljótgert að koma upp hverjum „dilknum“ við grænlenzku árósana. í Vestribyggð eru og mikl- ar Gæsungsár, og er það gamalkunnugt allt frá því á siðari hluta 18. aldar, að Eg- ill Þórhallason var trúboði og prófastur Grænlands í Góðvon og reit sina ágætu lýsingu á byggðum íslend- inga, i fjörðunum inn af Góðvon, sem er bezta lýsing Vestribvggð, sem enn er til. Það var vist fyrst á árun- um 1938 og 1ÍI39 að fiskifræð- ingi Grænlandsstjórnar var falið að líta á þessa veiði- möguleika i Eystribyggð. En þar er einnig hver spræna full af þessari veiði. Þannig má t. d. laka Gæsungana með bcrum liöndunum i bæj- arlæknum í Brattahlíð. Er Gæsungurinn er geng- inn í ár og vötn, er fæði lians fremur fátæklegt — líkt og fjallableikjunnar hér — á móts við allar þær kræsing- ar, scm haijn hefir cfni á að gæða sér á í sjónum. í maga Gæsunga í sjó furidust þorskaseyði, fjarðþorskur, loðna o. fl. o. fl. í 1933 Gæs, ungum sem veiddir voru í Ketilfirði, var maginn út- troðinn af loðnu. Af 40, er krufðir voru, hafði einn 35 stórar loðnur í maganum, en annar 31. í 10 mögum voru milli 20 og 30, í fjörutíu mögum milli 10 og 20 og í tíu mögum minna en 10 loðn- ur í livcrjum. Af þessu æti er Gæsungurinn orðinn spik- feitur, cr hann gengur í árn- ar. . Eg ætla nú að taka upp það, sem fiskifræðingurinn (Paul Hansen), segir i skýrslu sinni 1939 um fiski- tilraunir sínar á tveimur stöðum, í Ytrivík við ísafjörð og i Pétursvik i Vatnsdal við Ketilsfjörð: „í [sjónum] í Ytrivík var botninn vel fallinn til fvrir- IN MEMDRIAM rán WjattL ueitincja! íaó dóttir nona. I dag er lil moldar borin hér i Reykjavík, góð kona og gegn, frú Guðrún Matthías- dóttir, veitingakona frá Fossá í Kjós. Hún lézt í hárri elli, 81 árs, hinn 1. þ. m. Langt æviskeið er á enda í’imnið, gömul og lúin kona dráttar, þar sem í vikinni j hlaut þá hvíld, er við öll fyrr utan ármynnið var, verðum aðnjótandi, einhvern sand- og malarbotn. Er líma kvölda tók, gekk fiskurinn inn í víkina í geysistórum torfum alveg fast upp að ár- mynninu. í tveimur dráttum með álavörpu, hvort kvöld-' ið eftir annað, veiddum við samtals 900 Gæsunga. í fyri-i drættinum fcngum við 345 Gæsunga, en veiðin hefði j orðið miklu meiri, ef varpan hefði ekki sprungið, svo fjöldinn allur slajip. í drætt- inum daginn eftir veiddust 555 Gæsungar. í livert sinn, er netið hafði verið dregið á land, var víkin aftur orðin full af Gæsungum, svo það ^liefði mátt draga hvern dráttinn ofan í annan. Áin jllivdleg, sem Gæsungarnir urðu að ganga upp cflir upp í vötnin [á Dýrnesi], var mjög stutt og grunn og full af stórum steinum. I holuín þckktum hana, var mcð þeim hætti, að þess gerist ckki þörf. Það eitt, að eg og fjöhnargir aðrir söknum hennar og minnumst með trega, líkt og maður liefði misst beztu ömmuna sína, sýnir það bczt, að innantóm orð og fánýtt hrós hæfir ckki minningu þossarar látnu heiðurskonu. —o— Um mörg ár rak lnin veit- Ilún Guðrún gamla er dá- in. Þannig heyiði ég hð-1 ingastoí'ri í Traðakotssundi indiu, að Guðrún Matthías- Qg munu þeir ærið margir, dótth’ væri ckki lengur á cr þangað hafa.iagt leið sína incoal okkai . Mér hnykklij árill) iiajr> sem lágir, rik- við, ekki af þvi, að mérjir scm fátœkir; Ojlum gcrði kæmi það svo mjög á óvart. ]u-in ejnhver sh_ji Gg cnga Eg vissi vel, að lnin haíði ejgnaðist liún óvini. Það v'oru verið lasburða undanfarið og alu ))Strákarnir hennar“, ellin var íarin að láta á sjá. hvort hei(hir máðurinn var En einhvern veginn átti cg tvjtugur cða sjötugur. Þar svo bágt með að sætta mig var ' oí-t misjafn ' sauður, við, að eg lengi aldrci að ejns og oft vj]l verða i mörgu sjá hana Guðrúnu, þessa hug- fé) cn GuÖrún vissi ætið, ljulu og góðu vinu mína og hvað hun song hað þýddi svo fjölmargra, cr voru svo ekki að revna'að hiunnfara heppmr að hata kynnzt ]iana Hun var veitjngakona c’ini' I af gamla skólanum, sem nú I huga mér leit eg yfir er horfinn farinn veg og ótal myndir \ rif juðust upp fyrir mér um | ° vinarþel og alúð, kímni og j Gömul kona er borin til skilning, sem eru órofagrafar. Það er i sjálfu sér tengdar minningunni um hversdagslcgt fyrirbrigði, milli stórra stcina var hægt Guðrúnu matthiasdóttur. j tæpast i frásögur færandi. En það er annað og irieira, sem nú er til moldar hnigið lofi að taka fjölda fiska með höndunum af þvi, að á göng- unni köstuðu suniir sér á steinana og féllu meðyitund- arlausir eða steinrotaðir nið- ur i holurnar. Auk þessara 1900 Gæsunga fengu bæði Egede verzlunarþjóim og fyrir ábatavsenlega söltun Það er víst siður að hlóða ó þá, sém látnir eru. Eg ætla ckki að gera það. með Guðrúnu Matthiasdótt- Þess þarf ekki. Líf Guðrúnar ur. Það er hcil tradition, heilL og viðmót við okkui’, sem Grænlcndingar frá Narssak 1 mikinn afla i Ytrivík. Nars- I sak-menn fengu l. d. einu sinni 1500 Gæsunga i drætti Gæsungi.“') Tveir stærstu Gæsungarn ir í sýnisliornunum frá Pét ursvík voru scm liér segir heimur, ókunnur þeim, er nú yaxa upií og á eftir okkur koma, Hún var persónugerf- ingur þess gamla og trausta, 11 hins hrjúfa og blíða, liún var tengiliður milli þess sem var og er. og annað s.nn 1000, og samt Annar mældist 73 cm. og vo var «agt, að alltaf væri jafn- 4 8 kg ) en hinn niældist 7(; fuHt af Gæsungi við árósinn.' cm og yó 4 f}7 k Grænlendingar sögðu, að —o , | Hvernig væri nú að bregða ' iða við Isafjörð, þar á mcð-! sér yfil. heilsa upp á fornar al v,ð Mammit væri eins góð- j stðgvai. feðra vorra og hafa .r veiðistaðir. I veiðistöngina með sér? Grænlenzk stúlka. Guðrún Matthiasdóttir var prýðilega greind kona, fróð og minnug og unnn að lieyra hana segja frá. þvi að hún hafði ágæta frásagnargáfu. Kímni átti hún í rikum mæli, var hnittin og kjarnyrt í til- 1 Pélursvík i Ivetilsfirði I Og væri ckki vert að hugsa svöruni, aldrei leiðinleg, þótt voru ekki cins góð skilyrði til þess, að endurreisa byggð- fyr'r gæti komið, að skapið til fyrirdráltar, en þar á ínóti ir feðra vorra i þessu ágæta vær' ekki sem bezt, eins og ágset fyrir lagnet. Þó er ef- landi, scm allt er gróið og vci'ða vill um ailt folk. Hún lausl liægt að draga fyrir i kjarri vaxið hátt upp i hlíð-,var vef hagvrl, en ekki kann sjálfu vatninu, Vatnsdals- ar, hvergi sést í mel cða upp- e8 sh'l á vísum ettir liana, og vatnij því þar er fjöldi af blástur, sauðféð gelur geng- lri’hi'" miður. vikum með finum sandbotni. ið úti sjálfala allan vetur- Við fjörðirin [Kelilsfjörð] er inn, dilkarnir verða þriðj- stór vik sunnan við ármvnn-j ungi vænni en í beztu sveit- ið, og i Iienni er lientugt dýpi ( um hér á landi, en firðirnir og góður botn dálítið frá neðan við hin fornu tún, sem ánni. Það varð að taka úr enn eru sjálfræktuð, eru full- 1 netunum oft á dag. — Þann ir af alls konar dýrmætri 2. ágúst að kvöldinu voru sjávarveiði og margvislegum Iögð fjögur ngt. Netin voru hlunninduin, en ágætir dregin upp þann 28. um hreindýrahagar fyrir stórar morguninn, og höfðu þannig sjálfala hreínhjarðir til'fjall- legið i tvo sólarliringa. í þeim vorii 232 Gæsungar, sem, eins og áður er sagt, voru sérlega stórir. Á hinum hérnefndu stöðum mundi á- anna . J. D. 1) Særtryk af Beretniiíger ved- rörcnde Grönlands Styrelse, Xr. byggilega vera möguleikarl, lí)40, bls, 27—28. —o— Það er vist siður að rekja ættir, bæði aftur á við og fram á við, cr minningarorð eru skráð. Eg geri það ekki, vegna þess, að eg veit of litið um þau atriði í þessu sam- bandi. Þessi fáu og liarla ófull- komnu minningarorð eiga að vera kveðja min lit ferðlú- innar konu, sem nú er liorfin yfir hina myrku móðu, þaðan sem enginn á afturkvæmt, með þakklætí fyrir svo margt. Thorolf Smith.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.