Vísir - 11.03.1949, Side 12

Vísir - 11.03.1949, Side 12
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Föstudaginn 11. marz 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Barist ennþá fyrir norðvestan Akaba. t. Bunche varar við friðsBitum Fregnir hcifa borizt af bar- dögum milli hersveita Trans- jordaniu og Israels í ná- grenni hafnarborgariimar Akaba. Dr. Bunche, sáttasemjari Samcinuðu þjóðanna hefir varað aðila við þessum á- tökum og segir að hann muni gefa skýrslu um málið til ör- yggisráðsins, ef bardagar hætti ekki þegar í stað. Brot á vopnahléi. Öryggisráðið Iiafði fyrir- skipað vopnahlé og aðilar gengið að því, en um þessar mundir fara fram umræður um friðarsamninga milli Transjordaniu og Israels á eyjunni Rhodos. Dr. Runche hefir sent einn fulltrúa sinna til Akabasvæðisins til þess að rannsaka bve mikil brögð eru að átökum þar. Israel Kóf sókn. Það voru ísraelsmenn er hófu sóknina og stefndu þeir liði sínu til Akaba, eu voru stöðvaðir af hersveitum Trínsjord'aniu um 50 kiló- Oðinberir starfs- ■il menn vilja end- urskoðnn launa- laganna. í gær var haldinn fjöl- sóttur fundur starfsmanna ríkis og bæja í Listamanna- skálanum og m. a.farið fram á 36% uppbótctrgreiðslu á núverandi laun frá áramót- um. Andrés Þormar setti fund- inn, en Kristinn Ármannsson yfirkennari var fundar- stjóri og Helgi Þorláksson gagnfræðaskólakenn. fund- arritari. —- Framsögu höfðu Guðjón B. Baldvinsson, Jón- as Haralz og Ólafur Þ. Krist- jánsson. Fjölmargir tóku til máls, m. a. Gisli .Tónsson al- þingism. Á fundinum var samþykkt áhdvtun, ])ar sem segir, að fnisrétti sé mikið um láuna-j kjör ríkisins og á frjálsum | vinnumarkaði og ástand í þessum málum óviðun- andi. í ályktuninni fólst á- skorun til Aíþingis um að láía endurskoða launalögin og að greiða 56% upphót á núverandi. laun frá áramót- um, ein.s og fyrr segir. metra frá borginni, eins og skýrt var frá í fréttum í gær. I morgun slcýra fréttir frá því að barizt sé ennþá fyrir norðvestan borgina. Tals- maður Israelsl Lake Success neitár þvi, að það sé ætlun Gyðinga að taka Akal)a. Gott skíðafæri Ágætt skíðafæri er nú í ná- grenni bæjarins, enda hefir það verið notað mikið. I mörgum skólum hafa ncmendurnir fengið frí til þess að bregða sér á sldði og liefir þá aðallega verið farið að Lögbergi eða í Skiðaskál- ann í Hvcradölum. Ýmis fyr- irtælci liafa einnig gefið starfsliði sínu frí þessa daga, til þess að það geti lyft sér upp. Einn leiðangur fær 3000 hvali New York. — Brezkt hvál- veiðaskip með norskri áhöfn er nxjkomið til hafnar í Neux York með stærsta spermolíu- farm, sem þar hefir verið lagður á land. Kom skipið með alls 9300 smálestir spermolíu, sem fengizt hafði úr 3000 hvöl- um. Afla sinn fékk skipið undan ströndum Peru í S.- Ameríku, en þar eru ein beztu hvalamjð í heimi. (Sabinéws). Þjarmað að uppresstai?- mérssmsfis á Brikklandi. Aþenu. — Meira en helm- ingur þeirra uppreistar- manna, sem gríska stjórnin telur að sé á Peloponnesus- skaga, hefir verið felldur eða handíekinn. Hefir stjórnin gefið út skýrslu uin lierför, sem hún lét hefja gegn uppreistar- inönnum á.þessum slóðum fvrir rúmum mánuði. Þá var áællað, að um 3000 manna lið væri að ræða, en síðan hafa 672 verið taldir i valn- um, 465 eltíi' uppi og hand- teknir en 510 gefizt upp af sjálfdáðum, alls i6I7 menn. (Sabinews.) Kef lavíkurílagvöllur: 134 ílngvélai ienfi þai í fsk í febrúar 19'iD lentu 152 flugvélar á Keflavíkurflug- velli. Millilándaflugvélar voru 134. Aðrar lendingar voru innlendar flugvélar og björgunarflugvélar vallar- ins. Flutnigur með millilanda- flugvélunúm var 120.605 kg., eða um það bil hehningi meiri en í s.l. mánuði, flutn- ingur þar til viðbótar var 18.690 kg., sem kom bingað og 5.531 kg. var flutt héðan. Flugpóstur með millilanda- flugvélunum var 29.078 kg., þar afkomu 1.219 kg. til ís- lands, en 120 kg. voru send héðan. Tveggja hreyfla flugvél af „Convair“ gerð liafði við- komu hér á flugvellinum. Flugvélin var í eigu „Swiss- air“ og var á leið til Zurich, Sviss. 4000 lestir til Grikklands og llalíu. Eftirspurn eftir íslenzkum saitfiski er allmikil um þess- ar mundir og hefir S.Í.F. nú gengið frá sölu á tæplega 4000 smálestum af saltfiski I til Grikktands og Italíu. | Er það saltfiskframleiðsl- i an, sem verður útflutnings- [ hæf þann 1. apríl, en afskip- un á fiskinum liefst nokkru fyrir mánaðamótin. Verðið á fiskinum er tiltölulega gott. Sölusamband ísl. fisk- framleiðenda vinnur nú að j því að selja saltfisk, sem jvæntanlega verður afskipað . síðar á vertíðinni. Á þriðjudag fór drengja- glíma Reykjavíkur fram í Iðnó og urðu úrslit þau, að Ármann .1. Lárusson varð drengjamcistari í glímu. Hlaut liann 12 vinninga, — lagði alla keppinauta sína. Annar varð Gunnar Ólafs- son með 9 -þ 2 vinninga, þriðji Bragi Guðmundsson með 9+1 vinning. Fjórði Magnús Ilákonarson með-9 vinninga. Fru þeir allir úr U.M.F.R. Fvrstu verðlaun fyrir fagra glímu lilaut Ármann .1. Lárusson. Gunnar Ólafs- son hlaut önnur verðlaun og Bragi Guðmundsson þriðju vcrðlaun. Bandaríkin framleiða betri flugskeyti en Þjóðverjar. Gcta flogið 5 þús. milyr. Washinglon. — Tekizt hefir að smíða flugskeyti í Bandaríkjunum, sem taka fram V-2 flugskeytum Þjóð- verja, sem notuð voru á % stríðsárunum. Bandarísku flugskeytin geta farið meiri vegalengd, en hæðarmetið á ennþá þýzkt V-2 flugékeyti, er tek- ið var af Þjóðverjum eftir stríðið og reynt var í White Sands, í New Mexico-fylki nýlega. Tilraunasvæðið. Bandaríski lierinn hefir nú mikinn áliuga á þvi, að gera víðtækar tilraunir á þessu sviði og hefir farið fram á það við Bandaríkjaþing, að það úthluti vísindamönnun- um 7700 ferkm. landssvæði, þar sem gera megi tilraunir með þessi vopn. Kostnaður- inn við slíkt tilraunasvæði myndi verða um 200 millj. dollara. Rætt ¥iS há> seta í néttr ©si ekkert sam- komulag. Samkomulag hefir enn ekki náðst í togaradeilunni, enda þótt stöðugir sáttafund- ir séu haldnir. í gær sat sáttanefnd ríkis- ins fund með fulltrúum sjó- manna og útgerðarmanna og lauk þcim fundi ekki fyrr en kl. 3.30 í nótt, en ekkert samkomulag varð. Munu deiluaðilar hittast í kvöld til frekari viðræðna. Engar viðræður við loft- skeytamenn og II. stýrimenn háfa átt sér stað nýlega. Hernaðarsérfræðingar telja öruggt, að hægt verði að gera tilraunir með flugskeyti, er komist í 500 mílna hæð og gcti farið lárétt 5 þús. mílna vegalengd, ef skilyrði væm fyrir liendi. Þegar rætt var um væntanlegt tilrauna- svæði i einni undirnefnd Bandaríkjaþings var á það bent, að viss önnur ríki ynnu nú af kappi að fullkomnun flugskeyta og gerði það m. a. nauðsynlegt fyrir Bandarik- in, að vinna að fullkonnmn þeirra. Nýtt íslandsmet í 3x100 m. þri- sundL Á fjölmennu og ánægju- legu afmælismót K.R. s. 1. þriðjudag var sett íslandsmet í 3x100 m. þrísundi karla. Gerði sveit l.R. það. Kolbrún Ólafsdóttir bar mjög af keppinautum sin- um í 100 m.-skriðsundi, sigr- aði með yfirburðum á 1:18,2 mín. og lilaut svonefndan „Flugfreyjubikar" fyrir, en nú var keppt um hann í fyrsta skipti. Þá sigraði As- laug Stefánsdóttir úr UMFL í 200 m. bringusundi, eftir tvísj'na keppni við Þórdísi Árnádóttur úr Ármanni, á . 3:15,6 min. og hlaut K. R.- ^ bikarinn fyrir. Annars urðu úrslit þessi: Skriðsund karla: Ari Guð- mundsson, Æ., 1:01,9 mín. 50 m. baksund karla: Guð- munudr Ingólfsson I.R. á 34,8 sek. 100 m. bringusund karla: Sigurður Jónsson HSÞ á 1:15,7 min. 3x100 m. þrí- sund karla: A-sveit I.R. á 3:42,9 min (met). 50 m. skriðsund drengja Guðjón Sigurbjörnsson, Æ. á 30,9 sek. 3x50 m. þrísund telpna Ármann 2:15,7 mín. Kýr í Görðúm í Einarsfiiði, þær eru af dönsku kyni, en heita má, að þær gangi úti allan veturinn. (Sjá grein á 7. siöu.)

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.