Vísir - 01.04.1949, Síða 3

Vísir - 01.04.1949, Síða 3
Föstudaginn 1. apríl 1949 3 visir r WINSTDN S. CHURCHILL 19. GREIN. Minir óxiffufshneigiðu núöu yfir- höndinni á úrslitustundu Wrukka. Þeir vildu heldur samvinnu við fjandmenn sína en handamenn. Er Chiirchill hafði sent Paul Reijnaucl uppkastið að yfiriýsingu um sambandsríki, 16. júní 19h0, hafði Churc- liill gert ráðstafanir til þess að fara á beitiskipi frá Southampton til Concarneau í Brctagne, til þe'ss að hitta forsætisráðherra Frakka. Stríðsstjórn okkar sat á fundi til kl. 6 hinn 16. júni og lag'Öi þá upp í sendför mína. Eg tók með mér leiðtoga Verkamanna- og Frjálslynda flokksins, yfirmenn hinna þriggja greina landvarnanna og ýmsa háttsetta herfor- ingja og embættismenn. Sérstök lest heið oldcar á Water- loo-brautarstöðinni. Konan mín haföi kornið til þess að fylgja mér á brautarstöðina. Einhver undarleg töf varð á brottförinni. Brátt kom einkaritari minn hlaupandi frá Downing Street, lafmóður, með eftirfarandi skilaboð frá Campbell (brezka sendiherranum.) í Bordeaux: „Stjórn- arkreppa er byrjuð....Vona, að eg fái frekari fregnir á miðnætti. Ekld unnt að halda fundinn á morgun.11 Við þelta sneri eg aftur til Downing Slreel og var órótt innan- brjósts. * Lokaþátturinn í ráðuneyti Rcvnauds var þessi. Vonir þær, er Reynaud hafði byggt á yfirlýsingunni um sam- handsríki brustu brátt. Sjaldan hefir svo göfugmannlegt hoð hlotið svo fjandsamlegar viðtökur. Forsætisráðherr- ann las skjalið tvívegis fyrir ráðuneytinu. Hann lýsti sig cindregið fylgjandi því og bætti við, að hann væri að und- irbúa fund með mér daginn eftir til þess að ræða einstök alriði. En liinir æstu ráðh<;''-ar, sumir frægir, aðrir einslds virði, ósammála og eins r>g undir skelfilegri sleggju ósig- ursins, voru eins og vankaðir og á báðum áttum. Sumir höfðu heyrt um hana með þvi að hlera í simalínur. Það voru mennirnir með ósigurlmcigðina. Flestir voru alger- lega óviðbúnir slíkum viðtækum viðfangsefnum. Sú tilfinning, er gagntók ráðuneytið, var að hafna allri ráðagerðinni. Undrun og tortryggni rikti í hugum meiri- hlutans og jafnvel þeir, sem voru okkur vinsamlegir og ákvcðnir, voru forviða. Ráðuneytið hafði komið saman til fundar og búizt við svari við beiðni Frakka, er allir voru sammála um, að Bretland levsti Frakkland undan skuldlnndingum þess frá 28. marz, til þess að Frakkar gætu spurt Þjóðverja, hverjir vopnahlésskihnálar þeirra myndu verða. Það gelúr verið og er meira að segja liklegt, að ef hið formlega svar okkar liefði verið lagt fyrir þá, þá hefði meirihlutinn fallizt á frumskilyrði okkar um að senda flotann til Bretlands, eða þá að hann hefði sett fram cinhverja aðra uppástungu og þannig gert Frökkum kleift að hefja samningaumleitanir við Þjóðverja, æn jafnframt áskilið sér rétt til þess að liörfa frá Afríku, ef skiliyrði Þjóðverja reyndust of sti'öng. En hér er um að ræða sígilt dæmi um „skipun, gagnskipun, ringulreið“. Paul Revnaud reyndist gersamlega ofviða að kveða niður hin óliéppilegu áhrif, sení úppástungan um franskt-brezkt sambandsríki hafði haft.Ósigursklíkan,með Pétain í broddi fylkingar, neitaði fneira að segja að lita á uppkastið. Þungar og ofsalegar sakir voru fram bornar. „Ráðagerð á siðustu mínútunni", „eins og skollinn úr saúðarleggn- um“, „áform um að setja Frakkland undir vernd annarra eða svipta þaö nýlenduriki sínu“. Mcð jiessu ætti að niður- lægja Frakkland og gera ]>að að sjálfstjórnarnýlendu. Auk jiessa komu svo aðrar röksemdir. Weygand hafði fyrirhafnarlitið fulvissað Pétain um, að Brellandi væri glötun búin. Háttsett frönsk herstjórnai'völd —- ef til vill Wevgand sjálfur — liöfðu sagt: „Innan jiriggja vikna v erður England snúið úr hálsliðunum eins og kjúklingur.“ Pétain á að hafa sagt, að mynda sambaudsríki með Bret- landi væri eins og að „sameinast Uki“. Ybarnegaray, er hafði revnzt svo traustur i fyrri heimsstyr.jöldinni, sagði: „Þá er betra að vera hérað í ríki nazista. Að minnsta kosti vitum viö, hvað það þýðir.“ Reihel öldungadeildarþing- maður, er var persónulegur vinur Weygands hershöfð- ingja, sagði, að áform jietta táknaði algera eyðileggingu Frakklands og að minnsta kosti alger yfirráð Englands. Reynaud svaraði, árangurslaust: „Eg kýs heldur sam- vinnu við bandamenn mína en fjandmenn.“ Mandel sagöi: „Yiljið þið heldur vera jiýzkt hérað en brezkt samveldis- land?“ En allt var þetta árangurslaust. Reynaud neyddist loks til að biðjast lausnar. Við vitum nú, að tillaga Reynauds var aldrei borin und- ir atkvæði í ráðuneytinu. Hún féll af sjálfu sér. Þetta var persónulegur og afdrifarikur ósigur fyrir hinn örþreytta forsælisráðherra, er batt encla á áhrif hans og völd innan stjórnarinnar. Allar frekari umræður snérust um vopna- hléö og um að spyrja Þjóðverja, hverja skilmála j>eir myndu setja og í jjvi var Chautemps kaldur og áleveðinn. Slceytin okkar tvö um flotann voru aldrei lögð fyrir ráðu- neytið. Krafan um, að honum yrði siglt til brezkra hafna sem undanfari viðræðna við Þjóðverja, var aldrei rædd af stjórn Revnauds, sem var nú í fullkominni upplausn. Engin atkvæöagreiðsla fór frain um þau. Um klukkan 8, er Reynaud var algerlega örmagna af líkamlegri og andlegri áreynslu undanfarinna daga, sendi hann forsetanum lausnarbeiðni sina og ráðlagði honum að I gera boð eftir Pétain marskálki. Þetla verður að álítast hvatvislegt. Hann virðist enn liafa verið með j)á liugmynd, að hann gæti átl fund við mig daginn eftir og talaði um þetta við Spears hersliöfðingja. „A morgun verður komin önnur stjórn og þér talið ekki í umboði neins,“ sagði Spears. Campbell sagðisl svo -frá í síma (16. júní): „Við ræddum við hann (Revnaud) í hálftima og lögð- nm fast aö honum að losa sig við hin illu öfl meðal starfs- bræðra lians. Eftir að lmfa rætt við Mandel skamma stund, gengum við öðru sinni þenna dag á fund Jeannen- evs, forseta öldungadeildarinnar, er virtist hafa heilbrigð- ar skoðanir, eins og forseti fulltrúadeildarinnar, í þeirri von, að liann gæti haft þau álirif á forseta lýðveldisins, að hann kreföist þess, að Reynaud myndaði nýja stjórn. Við báðuin liann um, að gera forsetanum fvllilega ljóst. að tilboðið, er fælist í orðsendingu forsætisráðlierrans (Churchills), myndi ekki ná til stjörnar, er tæki upp samningaumleitanir við fjandmennina.“ Um það hil klukkustundu síöar skýrði Reynaud okkur l'i'á. því, að hann hefði beðið ósigur og lagt fram lausnar- beiðni sína. Samvinna Pétains marskálks og Wevgands hersliöfðingja (sem lifðu i öðrum lieimi og ímynduðu sér, aö jieir gætu setið umhverfis grænt borð og rætt vopnahlés- skilmála upp á gamla mátann) hafði reynzt of sterk fyrir hina veikgeðja meðlimi stjórnarinnar, en jieir höfðu verið hræddir við byllingargrýlu. -*■ Um eftirmiðdaginn liinn 16. júni lcomu þeir Monnet og de Gaulle hershöfðingi til fundar við mig í fundarsal ráðu- neylisins. Monnet vildi vinna aö j>vi, að allir samnimiar Frakka um vopnakaup í Bandarikjunum, yrðu yfirfærðir á Bretland. ef Frakldand semdi sérfrið, Hann bjóst aug- sýnilega við jyví og vildi bjarga eins miklu og unnt væri frá því, er'liann taldi skipbrot heimsins. Öll afstaða lians í Jiessu tilliti var til liinnar mestu hjálpa.r. Síðan snéri ; hann sér að því að fá orustuflugsveitir okkar. sem eftir j voru, yfir til Frakklands, til Jiess að taka jiált í lokaorust- unni, sem að sjálfsööu var j>egar lokið. Esí tjáði honum, að enginn möguleiki væri til sliks. Jafnvel á þessu stigi máls- ins beitli b.ann hinum venjulegu röksemdum, „úrslitaor- ustan“, „nú eða aldrei“, ..ef Frakkland fellur. mun allt frdla“ og svo framvegis. Eg gat ekki í jiessu tilliti komið til móts við hann. Síðan stóðu hinir frönsku gestir minir upp oc genðu í áttina til dyra og fór Monnet á undan. Er ]>eir komu að dyrunum, snéri de Gaidle við, en liann háföi ekkL saöt stakt orð til þcssa, og sagði við mic á ensku: „F.<í held, að jiér hafið alveg á réttu að standa“. í skjóli óhagaan- legs háttalags og rólvndis virtist mér hann hafa scrstaka hæfileika til jiess að finna til sársauka. Þessi skoöun min hélzt á þessum hávaxna, tómláta manni. „Þetta er vöku- Vísir gefur yður kost á að lesa margt, sem ekki er að finna í öðrum blöoum. V SIR er eina blaðið, sem birt- ! ir greinar og beilar síður um heilbngÖismál. ÍSiR er eina blaðið, sem birtir greinar og heilar síður um tæknileg efni og fraiaíarir á því sviði. V SIR er eina blaðið, sem birtir hinar stórmerku endur- minningar ChurchiIIs. VÍSIR er eina blaðið, sem leit- ast við að birta fræðandi og skemmtilegar grein- ar, jafnframt greinum um dægurmál og stjórn- mál, heima og erlendis. Gg svo ei

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.