Vísir - 01.04.1949, Page 10

Vísir - 01.04.1949, Page 10
10 VISIR Föstudagltei i. apríl 1949 sem hann sagði, var eins og sprengja í andlit Banda- ríkjamanna. Hann ljóstaði því upp, að þýzk bryndreka- sveit undir stjórn Skor/.enys — sem notaði ameríska skriðdreka, tekna herfangi — ætti að látast vera amerísk skriðdrekas vei t á undan- haldi, en skylduverk hennar væri að ná á sitt vald brún- um yfir Meuse. Ætluðu að ráða Eisenhower af dögum. Við frekari yfirheyrslu kannaðist sami liðsforingi við, að ætlun Þjóðverja væri einnig að ráða Eisenhower nf dögum. Sagði hann, að Slcorzeny og nokkrir liðsfor- ingjar hans, sem liann treysti í)ezt, ætluðu að látast vera amerísldr liðsforingjar, sem væru að fara með þýzka hershöfðingja, er teknir hefði verið til fanga, til aðal- bækistöðvanna í Versailles. ]3eir mundu ráðast á starfslið bækistöðvanna og hafa Eis- enhower á brott með scr eða Skorzeny myrða hann. Þetla gat verið tilbúníng- ur, en samstarfsmenn Eisen- howers þorðu ekki annað en að láta setja gaddavírsgirð- ingar umhverfis Trianon- höllina, hafa þar skriðdreka til varnar og nærri þúsund vel vopnaða hermenn. Hver maður, scm inn vildi komast, var rannsakaður nákvæm- lega. Eiscnhower var sjálfur látinn flytjast í byggingu eina, þar scm vörður var við hverjar dyr og glugga. Hann fékk ekki að fara út fyrir dyr dögum saman og var alveg að springa af óþolin- mæði. En hann fékk ckki að fara út, því að.ekki var að vita, ncma Þjóðverjar hefðu komið fyrir leyni- skyttum í grennd við luisið. Þjóðverjar stöðvaðir. En Þjóðverjar þokuðust á- fram og einn daginn komu 50 þýzk-amerískir skrið- drekar amerískri brynsveit á óvart, svo að hún galt mik- ið afhroð. Bandaríkjamenn, sem af komust, tilkynntu, að þeirra eigin skriðdrekar væru 'farnir að skjóta á þá. Skipun var þá gefin út um, að tilkynna skyldi um allar ferðir skriðdreka, svo að hægt væri að komasl að því, hvar óvinir væru á ferð. — Verðir voru líka settir á bakka Meuse og ])ar voru 50—60 Þjóðverjar teknir höndum, er þeir reyndu að komast yfir fljótið. Nú leið að því, að Þjóð- verjar biðu ósigur. Brynsveit Skorzenys komst að Malm- édv, cn þar var ameriskt stórskotalið reiðubúið. Þjóð- verjar sendu menn á undan fiér, til að forvitnast um hversu margar byssur væru þar, Menniruir voru hand- telcnir og fallbyssurnar hófu söng sínn. Skriðdrekarnir voru allir eyðilagðir og margir Þjóðverjar féllu, en aðrir teknir höndum. Voru þeir allir klæddir amerískum einkennisbúningum. Margir líflátnir. Skömmu fyrir jólin hófust réttarhöld yfir Þjóðverjum þeim, sem teknir höfðu verið j höndum. Þeir svöruðu því til, er þcir voru spurðir, hvers vegna þeir hefðu dulbúizt, að þeir hefðu einungis hlýtt fyrirskipunum og þeir gerðu allt, sem sér væri skipað. — Memi þessir vom dænídir fyrir að hafa brotið alþjóða- lög lun hernað og dæmdir til lífláts eins og um venjulega njósnara væri að i’æða. Af- MÞjjékfiát&tBi iltS f. sagt Mönnum þykir þetta sjálf- ljót yfirskrift, en því miður eru verk mannanna oft ljótari en þau ljótustu lýsingarorð, sem liægt er að nota um þau. Þótt allskonar trúarvingl og rugl blandist saman við lestur hinna helgu bóka jijóðanna og útleggingu manna á spádómum þeirra, þá munu þó fáir reyndir menn og bókvanir neita því, að til hafi vei’ið skvggnír menn, sjáendur og spámenn, sem séð hafi fyrir óorðna hluti. I sambandi við hinar ógnslegum augum niður í einhver neðanjarðar víti og djöflaheima, þvi að slík ó- j)jóð hefir nú flutt sig síð- ■ustu áratugina á yfirborð jarðar og haft völdin aug- ljóslega í böðlasveitum, við fangabúðir og píningartæki, náð tökum á þeim, sem til vandræðanna stofna. Menn ættu að reyna að glöggva sig á því, einnig í minniháttarmálunum, af hvaða anda þeir stjómast. Eg hef heyrt menn Iirósa j>ví mjög, hve rólegt hafi verið á portsamkomunni í Reykja- vík 27. marz s.l. Gott var það, en hverjum var að manndráp og lcúgun. Til þakka? Sýnir ekki þetta, að þess að átta sig á slíku, þurfa andstæðingar þeirra, er mál menn ekki að trúa á neinn fluttu á samkomunni, kunnu persónulegan djöful með þá mannasiði að hafa engin hom og klaufir. Hinir raun- verulegu „djöfla-andar“ eru nú miklu augljósari á meðal jijóðanna, heldur en allar slíkaT grýlur miðaldanna. skrílslæti i frammi. En hvað val’ð svo uppi á teningnum, er Norðmenn tóku að ræða í Stórjúnginu Atlantshafs- bandalagið? Þá kom þar ann- Viíji menn athuga nánar ar lýður á vettvang og hafði takan fór fram við bæinn raunalegu æsingar, sem mi’ l>essi orð ritningarinnar, sem I eiga sér stað meðál þjóðanna.j vitnað var i, ætti þeim ekki Henri Chapelle í Belgíu. Menn þeir, sem jmnnig enduðu lífsdaga sína, voru um 130, en óvíst er, hversu margir íellu af j)eim hópi, sem Skorzeny féklc til um- ráða. Sjálfur varð hann fyrir sþrengjubroti um það bil, sem hann var að gera sér vonir um að geta jieyst sið- asta sprettinn að Meuse, En hann varð vonlaus um, að 'andar, og einnig hér á landi, minn- ist eg spádómsorða, sem eg las oft fyrr á árum. Þau eru j>essi: „Og eg sá koma út af munni þrekans og út af munni dýrsins og út af munni falsspámannsins þrjá óhreina anda, sem froskar væru, því að þeir eru djöfla- bragð sitt jnundi heppnast, jiegar ameríski herinn til- kynnti i útvarpi, hvaða menn liefðu verið teknir af lífi fyr- ir að kla'ðast einkennisbún- ingi Bandaríkjanna. sem gera tákn og ganga út tii konunga allrar að vera ókleift, að renna grun i hvaða öfl „drekinn, dýrið og -falsspámaðurínn“ táknar. Um drekann er talað í 12. kapítula sömu bókar — Opinberunarbókarínnar. Það er hið andkristilega veralclar- vald, sem reyndi að granda „barni konunnar“ — synin- um, og scm alltaf á öllum öldum hefir rcynt að taka Krist frá mönnunum og Dýrið í frammi þau læti, að ryðja varð þingsali til þess, að þingmenn gætu rætt málið. Það leynir sér sjaldan af hvaða anda menn stjórnast. Pétur Sigurðsson. heimsbyggðarinnar, til að mennina *ra 5°niim- safna þeim saman til stríðs-í °g Jalsspámaðurinn eni svo ins á hinum milda degi Guðs Og }>cir hins alvalda. . söfnuðu þeim saman á þann stað, sem á liebresku kallast Harmagedón“. rnar eru ævinlega Skorzeny var þó ekki af baki dottinn. En J>áttur Skorzenys í sögu knúðar fram af einhverjum stríðsins var samt ekki á'anda, illum eða góðum. Það enda, j>vi að J>að féll í hans'geta ekki verið góðir andar, hlut að gera sókn banda- sem nú safna j>jóðunum sam- auðvitað samherjar þessa valds, af sama flokki og ■sama sauðliúsi. Ct af munni þessara valda ganga „djöfla-andar“ til að IZréf : Ejciðrri t Reykjavík, 24. marz 1949. Hr. ritstjórí! I blaði yðar frá í gær (23. marz) birtist grein eftir Dr. Victor Urbantschitsch, undir fyrirsögnimn „Skemmtilegt manna inn i Þýzkaland sem erfiðasta og hættulegasfa. — Spellvirkjar hans gengu hvarvetna frá ýmsum gildr- um og leynisprengjum, sem urðu mörgum hermanni að bana, ]>egar Iiann átti sér einskis ills von. En j)að sást í upphafi greinar ])essarrar, að Skor- zcnv gafst að lokum upp. Hann var þá þegar tekinn til yfirheyrslu. Hann hélt þvi fram, að hann hefði aldrei ætlað að koma Eisenhower fyrir lcattarnef. Hann hefði aðeins búið söguna til, lil Jæss að hressa upp á mcnn sína. Hann jióttist vita, að einhverjir manna an til hins mikla og ægilega hildarleiks, sem virðist óum- flýjanlegur. Menn }>urfa stara, eins og safna þjóðunum saman til söngmót framlialdsskól- hins mikla og ægilega hildar-! anna“- Um grein þessa cr i leiks. Engiun manni, sem \ fC-stum atriðum ekkert nema athugað liefir þessi mál,1 Sott eitt að segja, og sannar- blandast hugur um, hvar leSa ánægjulegt, að slíkur Harmagedón eða Armagedón hæfileikamaður, sem Di. Urbantschitsch er, slcyldi láta í ljósi álit sitt á þessu söng- móti, enda mun sú gagnrýni, er. Það er áreiðanlega staður ekki mjög langt frá Miðjarð- nú ehki ' arhafinu. Og til þessa staðar á miðölduin, eiÖa .-kommgaruir41 eða vald-|sem kom fram 1 Srein hans’ ’ hafarnir að streyma, þeir cr _____________' „koma úr sólaruppkomu- síað“, eða með öðrum orðum, úr austri. Bandaríkjamaima. Þá állu j)eir að hafa búningaskipti, j áður en þeir hleyptu skoti j úr byssu. Þ. 8. sept. 1947 var, verðe, mæ Skorzcny sýknaður með sjö af eftirfarandi helztu aðstoðarforingjum sínum. Kvartaði hann ]>á ekki undan öðru en því, að einhver hcfði hnuplað af honum úrinu góða Mussolini- náut. En Skorzeny var þó ekki sirtna I sloppinn alvcg. Nú beið lian stjórnendum og söngvurum til mikils gagns. Samt sem áður langar mig lil að biðja yður, hr. ritstjóri, að gjöra svo vel og birta leið- Hvers konar aíok þetta ,,,. , ... ,. ... ... , : rel-tmgu við eitt atnði í þess- 2tti eí td vill raða! . „ IT , , . , v ,, iari grem Dr. Urbantschitsch. ðum: „Og & . r„ . . , ,. , ,, ,-.v - . ,Hann segir: „Tveir korar, dvrið var handtelað og asamt , ..... . ... sem tukvnnt hotðu þatttoku })vi ialsspamaðunnn, - táknin gcrði í augsýn sem þess, en með þeim lciddi hann af- vega þá, sem tekið liöfðu við merki dýrsins, og þá, sem tilbeðið höfðu líkneski þess, báðum þeim var kastað mundu verða teknir höndum og' að líkindum segja lrá jiessu. Hann bætti við: „Ifefði cg ætlað a5 gera þetta, þá liefði kvæmd.“ eg Iirundið þvi í fram- Sýknaður. Skorzeny var leiddur fyrir rétt í Dachau. llann vann eið að Jiví, að mcnn sinir væru ekki einu hermennirnir í stríðinu, sem hefðu klæðzt einkennisbúningum fjand- manna sinna. Bretar og Rúss- ar hefðu og gert það. Iíann hefði skipað mönnum sínum að nota amerísku einkemiis- búningana einungis til að^ komast geginun stöðvar j urinn í Evrópu' rannsókn á nazista, þar ferli hans sem' lifamli í eldsdikið, sem logar sem liann hafði af brennisteini“. verið í SS-sveitunum. En Skorzeny vildi ekki bíða eftir dómsúrskurði á því sviði. Aðfaranótt J). 25. júli s. I. slapp hann úr fangelsinu og heí'ir ekki til hans spurzt síðan. sína, skárust úr leik á síðustu stundu.“ Þessi staðhæfing hans er ekki rétt, enda hygg eg, að hún sé bvggð á getsök- úin eða röngum upplýsing- um. Ástæðan til þess, að kór- ar þessir, sem hann getur um, þ. e. Karlakór Samvinnu- skólans og Kvennaskólakór- Er nú ekki auðveldara aö jnn_ gátu ekki lekið Jiátt í skilja slíka spádóma, cn ])essu nióti var sú, að veik- áður ? Þessi ógnaröfl, sem ó- inríi söngstjói’ans komu í veg friðarbalið kveikja, kastast, fyriJ)að'. en hann er sá sami ]>ó sjálf í „eldsdíkið, sem log-:fyrir I>áða kórana. Hvað við- ar af brennisteini..* Þetta erjvn-ur ])vi, aís þeir bafi skor- sjálfsagt ekkert ot sterk lýs- asi ur Leilc á síðustu stundu, styrjöld, vii eg ge{a þess, að söngstjór- eldsdíki“, jnn var búinn að vera veikur muu síðan á fimmludegi og var þá þegar sýnt. að hann mundi Gert cr ráð fyrir }>ví, að ing á framtíðar hann sé nú foringi neðan- lofthernaði og því jarðarstarfsemi, sem hann sem atómhernaður einn getur stjórnað vegna skapa. orðs J>ess, sem fer af honum Slík vcrða afdrif Jiessara meðal Þjóðverja. Og maður- árásarvalda, sem ætla að inn, sem sótti málið gegn leggja undir sig heiminn, honum fyrir réttinum í grípa iil sverðsins og munu Dachau, lét svo um nuelt, að i fyrir sverði falla. Mönnun- hann væri „'nættulegasti mað- um getur ekki verið sjálfrátt. Einhverjir illir andar hafa ckki orðinn s%>> hress á sunnudeíTÍ að lrnnn gæti stað- ið að st.jóm tveggja kóra. Ilins vegar vai það á valdi {x-irra, sem sáu um þetta mót, hvort þeir vildu fivsta Framh. á 11. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.