Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Laugardaginn 2. apríl 1949 74. tbl. ðvenjnmikið boi- ist af lifui á land í Eyjum. Einskevti til Vísis, Vestmannáneyjum i niorgun. Ágælur afli hefir uérið hér að undanförnu og gœfiir (Jóðar. Li'frarsamlagið liefir lekiíS á móti (553 sináléstum af lif- ur, en á sam'a tima í fvrrá 185 smál. í marz-mánuÓi tók þag á móti 546 smál. lifrar og er þa'ð mesta lifrarmagn, sem borist liefir á land i ein- um mánuði. Hraðfrystistöðin hafði um mánaðamótin frysl 30.122 kassa' af freðfiski á móti 24.960 i fyrra. — Um siðastl. mánaðamót var Týr afla- hœstur og nemur andvirði aflans 172 þúsund krónum. — Jakoh. Sigla ekki með aflann að þessu sinni. Einkaskeyti til Visis, Vestmannaneyj um í gær. , Njlega fóru Vestmanna- eyjatogararnir fíjarnarey og Elliðaey á veiðar. En þar sem bi’ezku og þýzkuu markaðarnir eru lok aðir páskavikuna, veiða tog- ararnir ekki fyrir þann markað að sinni, lieldur verður sá afli, sem þeir kunna að fá að þessu sinni, lagður upp í Vestmannaeyj- um. — Jakob. Beðið um 200 stúlkur og 70 karla. S. 1. limmtudagskvöld var útrunninn umsóknarfrestur um þýzkt fólk til landbúnað- arstarfa. Að því er Búnaðarfélag ís- lands tjáði Visi í morgun bárust umsóknir um 200 stúlkur og 70 karla. Þetta eru þó ekki endanlegar tölur, þvi umsóknir iiafa verið að ber- ast með pósti. Næslu daga mun erindrek- ar Búnaðarfélagsins fara til Þýzkalands til þess að annast ráðningu Jiessa fólks. Farþegaskipið á að heita Gullfoss Stjórn Eimskipafélags ís- lands ákvað formlega á fundi í gær, að farþegaskip félags- ins, sem nú er I smíðum í Danmörku skuli bera nafnið Gullfoss. Kjölur var lagður að skip- inu þann 8. jiim'uir s. I. og hefir síðan verið unnið að því að réisa böndin og er því verki sc.nn lokið. Á þessu stigi málsins er eigi unnt að segja hvcrnig skipið verður lullbúið. Lagarfoss seldur til niðurrifs. Stjórn Eimskipafélags Is- lands ákvað á fundi í gær, að selja e.s. Lagarfoss til niðurrifs. Svo sem kunnugt er varð Lagarfoss fyrir óhappi í liafi á dögunúm og var drcginn til líafnar. Hafði öxull skipsins brotnað og þykir ekki borga sig að gera við skipið. — Lagarfoss var byggður 1904 og keyptur af E.í. árið 1917 eftir að Goðafoss, — sá fyrsti er félagið eignaðist, hafði farizt hér við land. Lagar- foss var endurbyggður árið 1920 og hefir síðan verið i förum landa á milli. Eftir helgina verður l'lug- vél send út til þcss að sækja áhöfn skipsins. Farþegaflufn- >* ingar F.B. aukast Flugfélag Islands jók far- þegaflutninga sína í marz- mánuði s. 1. um 58% frá því á sama tíma í fyrra. Flutti félagið 1054 larþcga nú, en 668 fai’þega á sama tíma í lyrra. I mánuðimun voru samtals 26 flugdagar, en aðeins 12 í janúar og febrúarmánuði samanlagt. Flutt voru rösklega 11 tonn af pósti, þar af um 4 tonn al’ blöðum, en þessir óvenju miklu póstl'lulningar í lofti stafa ótvírætt al' sam- gönguerfiðleikum á lándi vegna snjóalaga. Albönsk sendinefnd er stödd er í Mos'kvu sat i gær veiziu hjá Stalin. ÆthiMitshíiÍssíítinn áliitn : Jtanríkisráðherrar stofnþjóianna ræða sameiginlega vi5 Acheson í dag )rá Auhdmóti Þegar Sigurður Þingeyingur setti seinna Islandsmet sitt. Sést greinilega á myndinni hve hann er langt á undan Rune Hellgren. Marshall - hjálpin samþykkt óbreitt í öldungadeildinni. Breyfingatillög- ur til lækkunat felldar. Umræður hafa staðið yfir í viku i öldnngadeild fíanda- rikjaþings nm væntanlegt framlag Bandarikjanna sam kvæmt MarshaUhjálpinni á öðru ári hennar. 1 gærkveldi var síðan loks- ins gengið til atkvæða og voru allar breylingartillögur felldar, en uppliaflegá upp- bæðin um 1400 milljónir serlingspunda samþvkkt með 54 atkvæðum gegn 23. Vildu lækka. . .Umræður urðu allharðar á köflum og komu fram marg- ar breytingartillögúr. Skýrt hefir verið frá Jxvi áður, að Taft öl d ungadéi 1 d a r]xi ng- rnaður kom með tillögu um 10% lækkun, en siðar kom annar öldungadeildarmaður mcð breytingu um að frarn- lagið yrði lækkað um 15%. Báðar tillögurnar voru felld- ar. og allar aðrar er fram konm. Vandenberg. t gær höfðu umræður stað- ið vfir í víku um framlagið og breytingartillögurnar og ha'fði Connally aðallega stað i& fyrir svörum af hendi stjórnarinnar og andmælt J)ví að framlagið yrði lækk- að. í gær hélt Vandenberg öldungadeildarþingmaður sköruglega ræðu, Jiar sem hann lagði fast að deildar- möftnum að samþj’kkja þeg- ar í stað J)á upphæð, er stjórnin hefði ákveðið og ut- anríkismálanefndin fallist á. Benti 'liann á, áð J)að væri með framlagi þessu að tryggja öryggi Bandarikj- anna jafnframt Jxví að ver- ið væri* að veita Evrópu- þjóðunum aðsloð. Breiar ná árangri í smíði þrýstilofts- hreyfla, London. — Bretum hefir tekizt að smiða þiýstilofts- hreyfil, sem gengið hefir 100 klst. samfleytt. Gailinn á þrýstiloftshrevfl- um hcfir hingað til verið sú, hversu ending Jxeirra hefir verið litil. Segjast Bretar nú vera á góðri leið með að finna lausn á J>vi vandamáli. (Sakinews). 1*€>Bi€jið rerð- 8S0' €>Bt€Í€in Í€>€J€B' ÍS°€B S€BtÍBBB€ÍÍ- ÍBMBBBBB B (iÍ€Síf- Einkaskcyti lil Vísis frá U. l\ Utanríkisráðherrarnir ell- efu, er undirrita eiga At- lantshafssáttmálann eru nií allir lcotnnir iil Washinglon. í M’ashinglon frétlum í morgun er skýrt frá J>ví, að Jjeir miini í dag eiga fund mcð Dean Acheson, utanrik- isráðberra Bandaríkjanna. til J)ess í síðasta sinn að ræða sáttmálann. Breytingar. Verða J)á ræddar ýmsar minniháttar breytingar, er slungið hefir vcrið upp á, en J)ær cru allar óverulegar og snerta ekki efni sáttmálans. Mun ulannríkisráðberra- fundurinn í dag ganga svo 'frá sátlmálanum, að bægt verði að undirrita liann á mánudaginn 4. apríl, eins og ákveðið hafði verið og kunngert. Fnndir i gær. I gær átti Dean Acheson marga fundi með utanrikis- ráðherrunum og voru J)á til umræðu margvisleg mál varðandi framtíðar sam- vinnu þjóðanna. Lengstu fundirnir voru með Ernest Bevin, utanríkisráðherra Breta, og Scbuman utanrík- isráðherra Frakka, Snérust umræður J)eirra aðallcga um framtíð Vestur-Þýzkalands og ýms vandamál þar a'ð lút- andi. Mikilvægasta skrefið. Bevin bélt í gær.ræðu á fundi blaðamanna i Wash- ington og ræddi Atlantsliafs- sáttmálann og þýðingu lians fvrir friðinn i heiminum. Taldi liann sáttmálann vci'a lang merkasla skrefið, er stigið hafi veri'ð, til J)ess að viðhalda friði i heiminum. Hann lagð áherzlu á, að sátt- málinn væri varnarsáttmáli, cins og svo oft áður hefir verið tckið fram, og að cngin þjóð J>vrfti að óttast að ]>jóð- ir ]>ær, er stæðu að honum myndu nokkru sinni fara með hernaði á hcndur öðr-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.