Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 2. apríl 1949 V I S I R 7 ytiiiiBiiBiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiniisiiiiiiiiiiiiiiiiiijii H ÍHa^haU: | HERTOGA YNJAN | miiiiimiiiiiHiiiiiHfiiiiiiiiEiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiÍ 13. Pearce Brown, hjólasmiður og járnvörusali. 14. Troupier, nýlenduvörukaupmaður. 15. R. Wilkier, pappírsframleiðandi. 16. Jasper Cowber, bryti. 17. W. Ivemp, skósmiður„(Bond Street). 18. A. Barton, málflutningsmaður. líf. Thomas Ligonier. 20. ? Enn jrar eklci svo komið, að unnt væri að setja ncilt . nafn á eftir tölunni 20. Tom fór vfir listann lauslega og komst að þeirri niður- slöðu, að á lionum væru nöfn aðeins þriggja ótryggra rnanna, en þeir voru Dewey, Paul Marcus og McFarlane gamli. Þó var Tom ekki í vafa um, að enginn jæssara vafagepla mundi skerast úr leik, va^ru þeir teknir réttmn tökum. McFarlane gamli, fisksalinn, var harðastur í horn að taka. Hann seldi fisk í hvert eldhús í Mayfair. — Sein- asta viðræða þeirra hafði ekki verið uppörfandi. .Tú, sagði gamli Skotinn, eg veit vel, að auglýsingar hafa sitt gildi, en eins og stendur á eg erfitt með að fullnægja eftirspurn- inni, og því ástæðulaust fyrir mig að berja trumbuna, til þess að draga að fleiri vi^skiptavini. „Hann skal verða að punga út með tíu pund, livort sem honum líkar hetur eða verr,“ liugsaði Tom. Ef allt gengi að óskum mundi Tom geta kvatt hluthaf- ana á fund eftir hálfan mánuð, og var áformað, að sá fundm* væri haldinn i samkomusalnum í kaffihúsi Slates. Þegar peningarnir færu að strevma inn mundi allt ganga eins og i sögu. VII. Percy hin fagra kemur aftur til skjalanna. Tom heyrði, að klukkan í St. Dunstans kirkju sló þrjú. Var því timi til kominn, að leggja af stað til Chelsea. Hann varð að liafa hraðann á, að ná í strætisvagninn, sem fór Oxfordgöluna. —o— „Þér eruð dálitið þreytulegur,“ sagði Bardi niyndhöggv- ari við Tom, er hann liafði látið hann standa í erfiðri stöðu í liálfa klukkustund. „Haldið bara áfram,“ sagði Tom og geispaði, „bezl að ljúka þessu af, því að eg get ekki verið hér lengi i dag.“ „Þá verðið þér að reyna að vakna,“ sagði Bardi lilæj- andi. „Það er áform mitt, að þetta verði stytta af Agamem- non, stríðsmanni með slælta vöðva í hetjulegri stöðu ■-— en raunar fæ eg elcki botnað í livers vegna þeir vilja fá slíkt minnismerki á gröf Chilterns lávarðs, sem liafði andstyggð á vopnaburði.“ Bardi var liinn ræðnasti, til ]>ess að Tom þreyttist síður, en Bardi hafði lofað að liafa minnismerkið tilhúið fyrir lok mánaðarins. Tom geispaði enn og rétli úr sér. „Eg lield, að eg verði að hvíla mig tvær eða.þrjar mín- útur. Eg svaf litið í nótt, eg var á dansleik.“ „Hver skvldi trúa — og livar — ef manni lcyfist að spyrja?“ „í Harford-höir. „Hjá .... hjá hertogaynjunni af Ilarford; liefðarkon- unni, sem var hérna fvrir skemmstu?“ „Já.“ Bardi lyfti brúnum. „Kæri vin, misvirðið ekki, en — hverju klæddust þér?“ „Eg ldæddist gömlu, svörtu fötunum minuin, þau h.anga þarna.“ „Þessum þarna?“ sagði Bardi og gapti. Tom vissi vel live Bardi var forvitinn og álcafur og beið eflir „gosi“ þvi, sem koma mundi. Myndhöggvarinn greip votan leir í liendur sér og lauk við að móta læri styttunnar, og gerði það af mikilli leikni sem vænta mátti. Virtist hann ekki um annað hugsa en verk sitt, en allt í einu lyfti hann liöndum, því að hann gat elcki stillt sig lengur; „Kæri Tom,“ sagði liann, „eruð þér alveg gersnevddur allri þekkingu á samkvæmisvenjum? Hvers vegna kom- uð þér ekki til min? Eg hefði séð um, að þér hcfðuð favið — Fiskimatið Framh. af 4. síðu. vöruvöndunar að leyfa að nota spgelana -áfram þar til betri tæki fengjust, mcð viss- um lagfæringum áskildum, og ber að þakka Rafmagns- eftirlitinu þann skilrting á málefninu. Borgarlæknir hefir heldur eklvi hannað notkun speglanna, hann hefir átt viðtal við mig um þetta mál og er mér kunnugt um, ’ aðhann mun athuga cða vera að atliuga hvort speglar þess- ir geti verið skaðlegir augum manna. Það eru því lu*ein ó- sannindi hjá S. Á. að þessir aðilar liafi hannað notkun þessai*a tækja, og ]x>t t liann segi þetta í sambandi við það sem hann liefir nú sjálfur upplýst að hafa ncitað að nola ]>essi tæki, verður varla afsakanlegt fyrir hann að af- vegafæra aðgerðir þessarra aðilja eða afskipti þeirra af málinu eins og hér hefir ver- ið lýst. i Þá talar S. Á. um útskipun á fiski frá Bolungavík og fer þar rangt með. Er lestun var liafin í Goða- 1V)Ss, var haldinn fundur til þess að taka ákvörðun í vissu máli um útflgtning fisksins, sem fara átti til U.S.A.. Fund þennan sátu: Fiskábýrgðar- nefnd, umbjóðendur Sölu- miðstöðvar liraðfrystihús- anna og fiskmatsstjóri. Samkvæmt upplýsingum hr. yfirmatsmanns Jóhanns Eiríkssonar Isafirði, 'sigldi c.s. Goðafoss framhjá Bol- ungavik vegna þess að veður og sjór var þannig að ekki var viðlit að lesta þar fisk. Skipið lagðist á „Presta- hugt“ ulanvert við ísafjarð- arkaupstað, og lá þar þannig er fundinum var lokið, að lestun gat hafizt á fiski í það. Þar sem þá var ennþá ó- fært í Bolungavik var fiskur- inn fluttur í bátum frá Bol- ungavik á „Pi*estabugt“, þar sem Goðafoss lá. Þá er það einnig villandi fyrir þá, sem ekki eru kunnugir þarna, að Goðafoss leggst cliki að bryggju í Bolungavik og verður því aMtaf af skipa þar út fiski í bátum í það skip. S. Á. liefir tekið þann kost að minnast ekki meira á teikningarnar um vinnufyr- irkomulag í hraðfrvstihúsum og játar þar með ósannindi sin um þær, enda leiðrétti eg það í minni grein og auk ]>ess hefir hr. yfirmatsmaður Magnús Ivr. Magnússon einn- ig í blöðum bæjarins nú fyrir noklcru leðirétt ummæli S. Á. vill nú auðsjáanlega hliðra sér hjá að lenda i deilum við M. Kr. M'. cða aðra yfirmats- meim og cr það mjög skyn- samlegt af honum sjálfs hans vegna. M. Kr. M. benli einnig á ýmislegt, sem S. Á. spurði um mat á frosnum fiski og af ofangreindum ástæðum hefir S. Á. nú kosið að þegja . um.það, en endurtekur aftpr að hann hafi ekki séð þá að- ferð notaða, visast hér til fyrri ummæla minna um það. S. Á. kvartar undan þvi að eg telji hann vondan mann. Eg sagði í minni grein, að til þess að skrifa ærumeið- andi um annan mann, þyrfti íllt hugarfar meðan á því slæði og það held eg mér við, og eftir því sem S. Á. kann að skrifa meira af illum um- • mælum um mig eða livern sem er, þá er hann fleiri stundir með slæmt liugarfar í annara garð. Ilafi nú S. Á. i fullri alvöru áhyggfur af þessum skap- brestum. sinum, er eina ráðið að liann endurskoði hugar- far sitt. S. Á. er enn að velta því fyrir sér, livaða sérfræðilega menntun eg hafi og kemst nú helzt að þeirri niðurstöðu að Áki .Takobsson hafi sent mig til Ameríku og ríkið orðið að greiða fyrir þá ferð liáar uppliæðir. Þelta mál er auðvelt að upplýsa og skal það gert. Eg vil aðeins byrja á því að i byrjun ársins 1943 sýndi Sölumiðstöð Hraðfrystil'ús- anna mér það traust að ráða mig sem eftirlitsmann með framleiðslu liraðfrystihús- ana, en þá var ekki komið mat á framleiðslu þcirra. Eg starfaði siðan lijá S. H. við þetta, þar til í júní 1944, að opinbert mat var sett á framleiðsluna, en þá setti þá- verandi atvinnumálaráðherra Yilhjálmur Þór mig til slarfa við freðfiskmatið. Á árinu 1945 óskaði eg eftir því við þáverandi atvinnumálaráð- herra Áka Jakobsson að mér væri gefinn kostur á að fara til U.S.A. og dvelja þar npkkurn tima, tiL þcss að kynna sér framleiðslu Banda- ríkjaiína á hraðfrvstum fiski. Ástæðan fyrir því að velja Ameriku var augljós. I fyrsta lagi stóðu Bandaríkjamenn og standa enn frcmstir allra þjóða i frystingu á matvæl- um, og var þar þvi mest að læra. í öðru lagi voru þá í uppsiglingu tilraunir okkar íslendiga að ná markaði fvr- ir þessa vöru í U.S.A., og var þvi vert að kynna sér ýmis- legt lim framleiðslu þar. Skýrslu, er eg gerði um ferð mína, er að finna í 9.— 10. tölubl. Ægis 1945, og er þar ýmislegt skýrt í fi’vsti- iðnaði Bandaríkjamanna og tækjum, er þeir nota við þessa framleiðslu, einpig myndir af .vinnutækjum. Ýmsar ábendingar er að finna í skýrslunni um hvað við getum bælt fyrirkomulag i þessari, framleiðslugrein, eins og ]>á var áslatt. Kostn- aðurinn við ferðina hefir aldrei verið og er ekki neitt launungarmál og var reikn- ingurinn fyrir fargjald frá Islandi til Bandarikjanna og heim aftur, persónutrygging, fjögurra mánaða dvöl * i Bandaríkjunum og ferðir þar í landi, kr. 22.587.77 —• tuttugu og tvö þúsund-fimm hundráð áttatíu og'sjö krón- ur sjötíu og sjö aurar .—• — S. Á. segir, að túlkur hafi verið sendar með mér, en það eru lirein ósannindi, enda getur S. Á. og hver sem er fullvissað sig um það með því að leila sér upplýsinga í endurskoðpnardeild fjár- málaráðuneytisins. Eg hefi farið nokkurar ferðir til útlanda vegna em- hættis míns, en aldrei haft. túlk eða verið gi’eitt fyrir túlkun min vegna. S. Á segir í sinni grein um þetta mál, að liann sem skatt- borgari vilji gjarnan fá upp- lýst livað ferðin hafi kostað og liefir nú fcngið það. Þá er hezl að upplýsa S. Á. einnig um liver lilutur lians sem skaltborgara sé i greiðslu þessa kostnaðar við för mína til U.S.A. Árið 1946 eru allir skattar á íslandi samtals krónur 41.532.000.00 — fjörutiu og fjórar milljónir fimm hundr- uð þrjátíu og tvö þúsund kr. samkv. upplýsingum Ilag- stofu íslands. Sama ár greiðir S. Á. í tekjuskatt til rílcisins samkv. skattskránni kr. 908.00 — níu hundruð og átta krónur. — För mín var kostuð af ríkinu, og þegar kostnaði við liana er jafnað niður á greidd- an skatt lil rikis og reiknað út hvaða hluta af för minni S. Á. hefir greitt samkvæmt því, keniur í Ijós að S. Á. hef- ir greitt kr. 0.49 upp í ferða- kostnað minn — fjörutiu og sex aura. — S. Á getur svo reiknað þetta sjálfur til þess að fullvissa sig um, að rétt sé með farið. Þar sem gera má ráð fyrir, að S. Á. skrifi mér aftur, get eg þá ekki ætlast til minna af honum en að hann nefni nafn túlksins úr Ameriku- förinni, og hvað hann féklc greitt, því að ekki þýðir hon- um að segja söniu ósannind- in órbeytt. Þessi grein mín er loka- svar til S. Á. af eftirgreind- um ástæðum: S. Á. liefir nú sent mér hlaðagreinar tvisvar sinnum og liafa rangfærslur hans á málefninu verið reknar ofan í Iiann, sumar tvisvar sinn- um, eða Iiann hefir kosið að minnast ekki á í síðari grein það, sem hann hefir talað um í fyrri og þar með sjálfur hjálpað mér til að reka sínar cigin rangfærslur ofan í sjálf- an sig. Þar sem dæma má af þessum skrifum lians, er að ekki sé að vænla annars en nýrra ósanninda vita menn orðið um það, svo það er ó- þarfi fyrir mig að eyða meiri tíma í að leiðrétta ]>að. S. .Á. liafði að sjálfsögðu fvrsta orðið í árásum sínum á mig, og hann má gjarnan hafa það siðasta á þessum forsendum. Bergsteinn Á. Bergsleinssoi),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.