Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 02.04.1949, Blaðsíða 5
 LaugardsigiiHt 2v aprí 11949 SkrifiB kTMUusíSuaaJ álmjuiil jrfar. atur Spænskur kjötréttur. Ýt kg. kjöt. ' 6 kartöflur, vaenar. 2,matsk. feiti eö'a smjörl. Lauku'r, pipar, salt. 2 matsk. rjómi. Kjötiö er skoriö í litla ten- inq-a. Kartöflurnar skrældar og ílísaöar þunftt eins og i fransk- ar kartöflur. I.okfat er srfíurt meö smjöri eöa smjörlíki og lag af kartöfl- um er lagt í botninn. Þar næst er látið nokkuð af kjöti og lauk- hringir ofan á það. Salti og pipar er dreift á hvert lag. Efsta lagið á að vera úr kar- töílum. Síðan er smjörlíki hellt yfir. Sett í heitan ofn og vatn haft í skúffunni. Soðið í iþí klst. Makkaroni-rönd með grænum baunum og gul- rótum í mjólkursósu. 200 gr. soðiö makkaroni. 2 dl. mjólk (tæpir). 3 egg. — Baunir og gulrætur í mjólkursósu. Bráðið smjör og dálítið sinnep rrieð. Egg og mjólk er þeytt sarnan með salti eftir smekk. Makka- íoni soðið í smábitum er látið út i. Helt i vel smurt hringniót og er soðið í vatnsbaði eða bak- að í ofni svo scm /> klst. Því er síðan hvolft á fat og baunir og gulrætur i sósu látnar inrian í hringinn. — Bráðið smjör með sinnepi eftir smekk borið með. Hakkað kjöt og jarðávextir í brauðkollumótum. Smjördeigsmót (á stærð við linsur) eru keypt, eða bökuð heima. Fylling: )4 pund af steiktu kjöti, >4 pund bitaðar kartöfl- ur, grænar baunir, eða bitaðar gulrætur,"eða smábitaðar rófur, brúnaðar í smjöri og sykri, cft- ir þvj hvað fyrir hendi er. Steikarsósa. Kjötið er bitað niður i smá- teninga (ekki hakkað). Kart. öflumfeða annað það sem til er) er blandað saman við kjötið gætilega. Steikarsósan er hituð. Hún er krydduð með pipar (og salti, ef með þarf). Tómat-kat- chup er blandað í hana, eða Worchestersósu cf þess er ósk- að, cn hún á að vera bragðsterk. Kjöti og jarðávöxtum er blandað gætilega í sósuna og • sé hún vel heit. Brauðkollumót- in eru hituð i ofninum á meðan. Kjötblöndunni cr ausið með skeiðum j mótin ög fram borið vel heitt. Tíglaskraut. til Steinejríms JLmaseÞMtar. Margt þaö, sem áöur var notað til skiauts á heimilum er riú liorfið eða lilið jiotað. Er þar ýmislcgt sem kemúr til greina, svo sem að efnið vantar — iðnverkamenn sem kunna að gera slíka liluti vantar lika og auk þess er IÍÁ.'.' 'ý .í i hafa ekki tíma til þess að liggja yfir þvj að fægja mikið af útíiúruðnm skrautgripum.1 Eu í staðinn fyrir þá hefir ' komið margvislegt lígla. skraut, sem auðveldara er að halda við. Hér að ofan er tlgla- horð af þessari gerð. Glerskálar með tíglaskrauti eru hentugar fyrir vindla- og vindlingaösku. Bakkar af söniu gerð eru þægilegir bæði undir glös og holla. ÍTiglaborð hafa verið notuð Iiér i nokkur ár og þykir hús- mæðrum þau þægileg með- ferðar. Það jiarf aðeins að jþurrka af þeim, ef einhver ^dropi hellist niður, og ekki er hætt \ið að borðplatan skemmist af þeim sökum. Margt er Jiað sem lista- [menn mála á þessa niuni. Sumstaðar em spaugilegar myndir, sem segja lieila kimnisögu, aðrir hlutir hafa aðeins eina mynd óbrotna en fagra, og á enn öðrurn er sama myndin margendurtek- in. Oft eru litirnir fagrir og glcðja augað. Langar táneglur er nú nýjastá tízkan. Myndin sýnir hvemig slíkar tízkúneglur líta út. .. ... Skenuutileg-ur kvenfrakki fyrir þær konur, sem kæra sig ekki um aðskorin föt. Holl ráð. Niðursuða. Þegar tekiu hefir verið upp dós af niðursoðnuni mat á að tæma dósina ef eilthvað er eftir að aflokinni máltið. Blý eða tin, sem dósimar em jlóðaðai' með, getur komizt í æfnasamband við matinn og jorsakað eitrun i þönnunum. Sérstaklega er óhollt að láta iomatsósu eða tómatpuré standa i dósum; ætti alltaf að tænia dósirnar af jiessu J og lata mat með tomatsósu 'á disk eða i skál. Siðan má hyrgja þelta með diski eða lolvi, ef jjað á að gcymast yfir nóttina eða svo. Mislit handavinna. | Margskonar útsaumur, mislitur Jiolir illa Jivolt. En ]>að er óhætl að hreinsa Jiess- háttar nieð gibsi. Þykku ‘gibslagi er stráð á lilutinn sem hrcinsa á. Síðan er burstað vel nieð hreinum bursta, Jiangað lil litirnir eru aftur hreinir og skýrir. Að siðuslu er stykkið barið og lirist léttilega þar til allt gibsið er hrist burtu. Þvottaskinn. Þvottasldnn sem notað er til að J>un ka rúður, eða fyrir rykj>urrku, vill fljótlega verða |>urrl og hart. Til Jiess aö halda skinriinu injúku er gott að þvo J>áð úr vatni með dálitlu salli í, og gera það í annaðlivort sinn sem skinnið er nolað. Siðan á að Jmrrka það hægt (ækki við Mta) og nudda það á milii.liaridánna oegar jiað eHvoi'ðiðj>unt. Þann 30. marz s. 1. skrifar Steingrímur Árnason aftur grein til min i dagbl. Visir og segist vera að svara grein minni cr eg birti í daghlöð- unum fyrir nolekru, og hafði inni að halda nokkrar leið- réttingar við persónulegri á- *ás lians á mig og fiskmatið, er hann liafði skrifað áður. Það sem S. A. minnist á grein mína eru klaufalegar afsakanir við það sem hann hefir áður sagt og sér nú að honum er ekki stætt á, en J>að er staðreynd sein ekki verður umflúin frekar fyrir S. Á. en aðra, að þegar hann er einu sinni búinn að segja ranglega frá, er ekki annað að gera en afsaka sig eða skýra málefnið aftur með nýjum rangfærslum, og hefir S. Á. telcið báða kostina. Til Jiess að gera ]>ella und- anliald ekki eins áberandi kemur liann nieð nýjar per- sónulegar árásir á mig. Lpdanhald S. Á. skal nú rakið nokkuð. Hann lirópar nú til yfirniatsmannanna að liann hafi enga ástæðu til að deila á ]>á nema síður sé, enda vissi eg það. Til sainan- burðar ]>essu, spyr liann i fyrri grein sinni livenær fiskmatið hafi leiðbeint við framleiðslu i hraðfrystihús- uni, cn þegar cg benti honum á, að þetla væru slæmar þakkir til þeirra yfirmats- manna, er hefðu leiðbeint við framleiðslu hans sem ann- arra, hefir hann áttað sig á þessu og Iirópar nú til vfir- jnatsmannanna, að liann hafi síður en svo nokkuð við l>á að aUmga. Þá fer S. Á. að áfsalca ]>að sem hann sagði um nám- skeiðin og segir að öllum megi vera ljóst sem til þekki, að liann liafi aðeins átt við annað en hann sagði. Þetla er ágætt hjá S. Á., liann hefir þá sjálfsagt athugað ]>að, að þetta þýðir að mönnum sem lil þekkja, „mcgi vera ljóst“ að málefnin eru ekki eins og hann skýrir frá þeim. Þetta verður ekki skilið nema á einn veg, S. Á. er ]>á að skrifa persónulega meiðandi um mig að'eins fyrir jxinn fjölda. sem ekki þekkir til málanna, en samkvæmt hans eigin yf- irtýsingu eiga þeir „sem til þekkja“ að vita livað satt er. Betri viðurkenningu á þvi að S. Á. sé að skrifa persónuleg - an róg uín mig er ekki hægt að fá. S. Á. talar um dylgjur hjá mér og hefir upp orðrétt eft- ir mér cftirfarandi: „Af hver ju varzt þú reiður Stein- grimur Arnason, hefir þú gerl nokkuð í trássi við fisk- matið og siðan reiðst aðgerð- um ]>css gagnvart þér?“ og skorar hann á mig að skýra frá því Iivað eg' eigi við nieð þessu. Það ei' óþárfi fýrir mig að skýra þetta nánar liéðanaf, því S. Á. segir í grein sinni á öðrum stað að fiskmalsstjóri liafi bannað útflulning á fiski frá lionum af þvi að tæki sem eg' hafi. fyrirskipað að nota til að gegnumlýsa fiskflök vegna orma, hafi hann neitað að nota. Það skal aðeins leið- rétt: liér, að það var afleiðing þess að tældð var ekki notað að vitflutningur á ákveðnu fiskmati frá hraðfryslihúsi Steingrims Árnasonar var stöðvaður, og er þá S. Á. bú • inn að seg'ja af hver ju hann. 'varð læiður, þótt hann hafi kannske gert það óviljandi. Þá verður ekki komist hjá því að leiðrétta ]>að sem S. Á. segir að Rafmagnseftirlit rikisins og hr. borgarlæknir Jón Sigurðsson liafi bannað notlain þessarra gegnumlýs- ingartækja. Til skýringar fyrir ]>á sem ekki eru kunnugir þessum máluni, fyrirskipaði fisk- matið notkun á tækjum tilað gegnumlýsa fiskflök til út- flutnings vegna alvarlegra kvartana frá mörkuðum vor- um erlendis um hring-orma i fiskflökum. Tæki ]>essi hafa verið smiðúð hér, og nú i vet ur. faim Rafmagnseftirlit ríkisins uppsetningsgalla á þessuin speglum, en sýndi. þann skilning á nauðsyn ' Framli. á 7. síðu. Hvað viltu vita? Fróðleiksfús spyr: Út af grein í Vísi 22. marz um rannsókn himingeimsins, vil eg fá að vita: Hafa stjörnu- fræðingar ekki skýrt frá neinu nýju, þeir hafa séð í speglinum mikla á Palomar- fjalli, á plánetum sólkerfis vors t. d. um rákirnar » Marz eða vott af lifi þar? Svar: 1 nýjustu blöðum er borizt hafa hingað hefir að vísú vcrið skýrt frá því að en ekkert hefir samt verið skýrt frá árangri þeirra. (Húsmóðir spyr: llvað er taiinn hæfilegur hitaeininga- fjöldi fyrir fullorðinn mann, seni vinnur lélla vinnu? Svar: Svar: Þvi liefir almennt verið haldið fram, að maðui er vinnur létta vinnu þurfi um 2200 hitaeiningar. Virini menn erfiðisvinnu verður að gera ráð fyrir meiri hila- einingafjölda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.