Alþýðublaðið - 18.09.1928, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 18.09.1928, Qupperneq 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosnlngarnar í Sviþjóð. Vinstrl ihaldið tapar. ] ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! j kemur út á hverjum virkum degi. í J Afgreiðsia í Alpýðuhúsinu við | * Hveríisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. [ 5 til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. [ ! ð'/j — 10l/a árd. og kl. 8—9 síðd. t } Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 ► ! (skrifstoian). ! j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á i mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. í Prentsmiðja: Alþýðuprentsmiðjan < (i sama húsi, simi 1294). Samtök alþýönnnar. Fyrirætlanir íhalðsins. Nú e.r húi vmnandi alþýða að koma hingaö til bæjari'ns víðs vegar að af landinu úr sumamt- vinmmni. Fiestir hafa „gert gott sumar“, eúns og kornist er að orði,* síldaraflt hefir verið í meðailagi, og fáir koma slyppir heim. Menn ern nú dálítiið betur undirbúnir veturinn en þeir hafa verið stund- um áður. Veturinn er sá timi árs- ins sem kreppir mest að reyk- vískri alþýðu. Þá er litla atvinnu að hafa hér, og þótt hún sé nokk- ur, þá nægir hún ekki til að framfleyta ölium þeim fjölda, er atvinnu þarf að hafa hér í bæn- um. Þess minni, sem sumarat- vimnan er, þess skarðari verður Mutur alþýðunnar að vetrinum. Milsskiftiing' auðæfanna er mikil. Félög þau, er gert hafa út á síldveiðar í sumar, hafa grætt, og sum þeirra, t. d. „Kveidúlf- ur", hafa grætt ógrypni fjár. Al- þýðan kvíðir fyrir vetrinum. Sunir aratvinnan hefir ekki verið svo mi'kil, að hægt sé að framfleyta sér og sinum á hermi hálfan vet- urinn, hváð þá allan. Gróðinn af sumarstarfkm, gróðinn af só'kn al- þýðunnar til sjávarins, hefir ekki nema aö órlitlu leyti runnið í vasa \'e|rkamaínna og sjómanna, er hafa aflað auðæfanna, heidur hefi'r hann síreymt í vasa útgerðar- mananna, hinna fáu einstak'lrnga, er framleiðsilutækin hafa með höndum. — Þessir einstaklingar kvíða ekki vetrinum, ekki kuld- anum, eldiviðarskortinum eða at- vimnuieysinu. Peningamir, sem þeir fengu að láni hjá bönkunium og keyptu skipin fyrir, hafa kom- ið margfaldir til þeirra aftur. Krónuna ,sem þeir lögðu í út- igerðina í vor, hafa þeir nú fengið maxgborgaða. Nú stinga þeir upp í bankana, borga nokkurn hluta af skuldum sínium og setjast svo upp með hitt, kvíða engu — og hugsa sér gott til glóöarinnar rnæsta sumar. — En alþýðan, sú, sem hefir ujmid á skipumuim í sumar, brýtur heilann «m, hvernig hún skuli fara að því að lifa í vetur. Sliíkur er mismumurinn í stétta- skiftingarþjóðskipulagi íhaldsins. Og þessi mismunur kemur fram á öllum sviðum. Hin vinnandi al- þýða og hinir, sem braska og græða á vinnu hennar, eiga harla líti-ö sameiginlegt. En líf braskar- amra byggist á striti alþýðmmar, — og án braskaranna myndi líf alþýðunnar verða betra. Alþýðain veit og þessi sannindi. — Þeir vita þetta líka hinir, þess vegna eiga þeir sín samtök eins og al- þýðan sín. Alþýðuflokkurinn er samefnari alþýðusamtakanna, 1- I haldsflokkurinn samnefnari brask- L ara brotanna. — Aðstaðan til sam- takanna er mismunandi. Það nota þetr sér líka .braskararnir. Eftir gróðaárin ausa þeir aunum sínu'm í samtök sín, en vopn sanitak- anna eru blöðin. Flokkur brask- aranna tapaði völdunum á stjórn- málasviðimu fyxir skömmu, en völdin hafa braskaramir enn á at- vsnnumátlasviðimu. Ríkisvaldið vilja þeir líka hafa í hendi sinni, því að það er lykillian, sem not- aður verður til að útiloka þá frá því að „spekúlera" með vinnu landslýðsins. Nú munu þeir því meir en áður styrkja stjómmála- samtök sín. Heyrst hefir um ýms- ar framkvæmdir, sem íhaldið hafi í hyggju. Talið er, að það ætli sér að setja á stofn nokkurskon- ar alþýðusæluhús á hafnarbakk- ainum ,þar sem guðsorð með í- haldssniði, gam'lar afturhaldskenn- imgar og annað góðgæti verði á borð borj'ð. Biöðin verða aukin og send út ókeypis með niði um alþýðuna og lqfsömgvum um braskarana. T rúniaðarbréfunum verður f jölgað, og trúinaðarmálun- um verður hvíslað að landsmönn- um í eiinrúmi og í kyrþey. Vand- lega verður farið að öllu. En það er sama, hvernig íhald- ið fer að því að klóra í bakkann. Aðgerðir þess verða aldrei ann- að en kiór; það druknar í sínu eigin kviksyndi. Það kemst aldr-ei upp á bakkann Alþýðan, þótt fátæk sé, mun nú efla samtök sin meir en nokkru þmni áðúh- Þau munu styrkjast svo mikið í vetur, að íhaldið horfi hugstola á. Vjerkakonur! Gangið í verkakvennafélagið „Framsókn“; það stendur á verði' um hagsmuni hinna vinnahdi kvenna. Verkamenn! Spmeinist í verkamamnafélaginu „Dagsbrún. Það er baráttufélag ykkar. Sjömenn! Styrkiið og eflið „Sjómannafólag Reykjavikur". Það verndar hags- muni sjómannastéttari'nnar. Æskumenn! Kynnið ykkur jaínaðarstefnuna. Venjiö ykkur við störf til heilla alþýðustéttinni og þjóöinni í heild sinni. Gangið í Félag ungra jafnaðarmanna. íslenzkir alþýðumenn og kon- ur tiii sjávar og sveita! Eflið Al- þýðuflekkkm! Áhugasamir jafnaðarmenn, Oangiö i Jafnaðarmannafélag ís- lands og styrkið fræðslustarfsemi Alþýðuíiokksins. Samkvæmt skeyti, er Frétta- stofunni barst í gær frá Khöfn, en þangað hafði fregnim komið frá Genf, fóru kosningarnar fram í Svíþjóð, eins og til stóð, á laug- ardag og sunnudag. Þó verður ekki kosið í Stokkhölmi fyr en á föstudag. Byrjað var í gær að telja upp atkvæðin í einstaka kjördæmi, en atkvæðatalningin stendur hæst í dag, og munu úr- slitin koma á morgun. Það hefir litískur fundur að Múlakoti á Síðu. Átti Alþýðublaðið i morgun Ital i síma við Harald Guðmunds- son ritstjóra, sem nú er staddur i Vilí í Mýrdal. Kvað hann verið hafa hátt á annað hundrað manns á fundinum. I fyrstu var mjög deilt wm fundarsköp. Jafnaðar- menn og Framsókn vildu, að hver flokkur hefði jafnan tíma, en við það var ekki komandi hjá íhald- inu. Þá er skyldi bera undir fund- inn tillögu þess efnis, að flokkun- um yrði gert jafnt undir höfði, hótuðu íhaldsmenn að ganga aí fundi, og sýndi það glöggglega, að þeir vissu sig í minni hluta. Fengu svo jafnaðarmennirnir hvor fyrir sig að tala jafnlengi og hver hinna. Allir Reykvíkingamir töl- uðu að eins tvisvar, nema Jón ÞoHáksson. Hann flutti þrjár ræð- ur. Hallaði mjög á íhaldið, svo sem við var að búast, og var komin svo mikil gremja í ólaf Thors að fundarlokum, að hann unni. Þá ex stutt til fullnaðarsig- ur-s. Baráttan geysar grimm og hörð úti um lönd. Hún verður einmig hörð hér. Vimnuhnefarnir krepp- ast og sækja fram ti'l sigurs stöð- ugt. Umbótabyltingin er hafin. — Vígi' úr vígi hopar jhaid og auð- vald. Víðvarpið OS Aastfirðlngar. AlþýðublaðiÖ hefir átt tal við Austfirðing, sem staddur er hér í bænum, og barst talið meðal ann- ars að viðvarpsmálinu. Kvað hann mikinn áhuga fyrir því, að svo komið í ljós, þar sem búið er að telja, að jafnaðarmenn og hægri- íhaldið hafa unnið á, hægri-íhald- ið þó öllu meira. Vinstri-íhaidi'ð, hinn svonefndi „frjálslymdi" flokk- ur, hefir farið með stjóm lands- ins undanfarið. — Og ef kosn- imgarnar sýna framgang jafnaðar- manna og hins róttækara íhalds- ins, þá hafa báðir þeir flokkar unnið atkvæði frá stjómarflokkn- um — vinstri-íhaldinu. herra. Svaraði þá Jónas honum all þunglega. Tíðindamaður Alþbl. bar undir Harald það, er „Morgunblaðið‘‘ hefir eftir honum. Kvað hann það venjulega „Morgnnblaðslýgi". Kvaðst hann hafa sagt, að íhaldið með því að draga taum auðstétt- anna og skara eld að þeirra köku, en unna í engu alþýðunni rétt- lætis, væri sá aðili, er reri að því, að koma af stað óeirðum og of- beldisvexkum. Þá sagði hann það rakalaus ó- sannindi, að Ásgeir Ásgeirsson hefði lýst sig andstæð'an stjóm- inni í síldarmálunutm. Fundurinn stóð frá jjadegi til kl. 10 að kvöldi. Enginn innjanhér- aðsmaðbr tók til máls. 1 kvöld verður fundur í Vík. Er Sigurður Eggerz kominn þanga® austur, svo að nú munu þeic -gömlu vinirnir, hann og Jón Þor- láksson, standa í kvöld hlið við hlið og vitna um ágæti erlends peningavalds og innlends brask- araofríkis. stór víðvarpsstöð yrði reist hér á landi, að hún heyrðist til Aust- fjarða. Allmargir á Austurlandi eiga þegar góð tæki og heyra er- lent útvarp ágætlega, en „útvarps- ^töðin" í Reykjavík hefir alls ekki heyrst austur. Tækjaeigendur á Austfjörðum urðu þess eigi varir, þegar hún hætti að starfa í vor fyr en þeir lásu það í blöðúnum. — Svo ykkur er þá ekki mjög hugleikið, að hér verði haldið uppi. bráðabirgða víðvarpsrekstri þang- að til stóra stöðin kemst upp? — Nei, mér skilst, að fjarsveit- irnar mundu lítið bættari með því. Það mundi verða svipað kák og áður var hjá h. f. Otvarp, að eins heyrast í Reykjavík og ná- grenninu, þar sem samgönigur eru beztar og menn geta heizt verið án víðvarps. Við álítum, Fundurinn i Húlakoti. íhaidið í minni hluta. Frásögn „Morgunblaðsins“ í morgun að vonum alrong. Á laugardaginn var haldinm pó- jós óbótaskömmum á Jónas ráð- Öll alþýða sameinuð í barátt- »

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.