Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Finirafndasinn 19. maí 1949 Fimmtudagur, 19. mai, — 139. dagur ársins. Sjávarföll. Ardegisflæöi var kl. 11.35- Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. NæturvdrB- ur er í Latigavegs Apóteki, simi 16 r8. — Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Varla nýnæmi. Allmargt fólk var saman komiS niðri á Hafnarbakka um kl. 2, er „Lagarfoss“, nýjasta skijt Eimskipafélagsins lagöist aö bryggju hér i fvrsta sinn. en ]>ó ekki mjög margt. Er þetta aö sjál fsögím eölilegt, svo mörg ný skip, sem íslendingum hafa bætzt undanfarin ár. En þaS er jþó alltaf gaman a'S sjá nýtt og glæsilegt ski]> sigla hér inii a "höfnina, fánum prýtt stafna á íllilli. Togararnir. Búðanes kom frá útlöndum í gærmorgun, en Tryggvi gamli af veiölun. Mun skipiö hafa átt aö sigla út aftur samdægurs meö afla sinn. ísólfur frá Seyö- isfiröi fór til útlanda í fyrra- Jcvöld. Marz var t.ekinn úr slipp i gær og var aö búast á vei'ðar. Er með vélbilun. Danskt Græníandsfar, „Hans Egede“ lá-hér enn viö bryggju í gær. Var verið aö gera við vél þess, en einn af „sylindrun- um“ haföi bilað. Það mun haídá héðan áfram til Cirænlands aö viögerðinni lokinni. „Merkur“ danskt flútningáskip, sem héf hefir legið undanfarna daga, fór héðan í gær, til hafna úti á landi, þar sem það mun lesta fisk til útflutnings. Starfsemin í Vatnaskógi að hef jast. Hin vinsæla og þarfa sumar- starísemi K.F.U.M. í Vatna- skógi hefst í næsta mánuði. Verður drengjiun á aldrinum 9—11 ára gefinn kostur á dvöl i suinarbúðunum frá 10. júní til 24. jú'ní, en drengjum og- ung- lingum eldri en 12 ára á tima- bilinu frá 1. júlí til 29. júlí og einnig 3.— ry. ágúst. Skógar- menn K.E.U.M. standa fvrir dvölinni en upplýsingar gefur skrifstofa K.F.U.M. Flugvallastarfsmönnum fjölgað. Flugvallastjóri ríkisins aug- lýsir, að í ráði sé að fjölga mönnum. er þjálfa skal í flug- vallatækni, til starfa á Kefla- víkurflugvelli, m. a. flugum- ferðarstjórn, loftskeytaþjón- ustu. starfsemi blindlendingar- kerfa o. fl. Ber þeim, er áhuga hafa á slíku að senda tunsókn sína til flugvallástjóra fyrir 23. þ. m, ' ! Hafnarfjarðarkirkja. Altarisganga í kvöld kl. 8,30. Gullna leiðin, hin skenuntilega revía Leikfé- lags Hafnárfjarðar veröur sýnd í kvöld kl. 8,30. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveifih (Þórárinn Guömundsson stjórn- ar) : a) Lagaílokkur eftir Schtt- mann. b)- „Fjólán“ ef.tir Joh. Svendsen. c) „Kvöl,draddir“ eftir Joh. Svendsen. 20.45 Fag- skrá Kyenfélagasambands ís- lands. a) Ávárp til kvenfélaga (trú Aðalbjörg Sigurðardóttir), b) Ávarp frá mæðrastyrksneínd (frú Gttðrún Pétursdóttir). —- 21.10 Tónlcikar (plötur). 21.15 Erindi: Slysáhætta á heimilum (Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi). 21.35 Tónleikar (plöturj. 21.45 A innlendum vettvangi (Emil Björnsson íréttamaðurj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonset nr. 2 í B-dúr eftir Bralnns. b) Svíta úr „Meistarasöngvurunum“ eftir Wagner. 23.00 Dágskrárlok. — Hvar eru skipin? Ríkisskip : Esja fór frá Rvík tun hádegi í gær vestur ttm land í hringferð. Hekla var á Kópa- skeri í gær á norðurleið. Hérðu- breið er á leið frá Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaldbr.ei'ð er í Reykjavík. Þyrill er í Faxa- flóa. Oddur er á leið, frá Flúna- flóa austur urn land til Reykja- víkttr. Ski]> Einarsson &• Zoéga: Foldin kom til Reykjavíkur í gær. Lingestroom er á Bildudal. Eimskipafélag Reykjavíkur. Katla er í Vestmaiinaeyjum. Sumarskóli Guðspekinema. Hinn góðkunni Íslandsvinur, Edwin Bolt, kemur hingaö 1. júní og mun lialda hér sttmar- skóla um 12. júní Opinberir fvrirlestrar veröa haldnir fram- an af mánttðinum og er ölhtm heimill aðgangur og einnig að skólanum meðan húsrúm levfir. Sifjar. Nýlega hafa opinberað trú- loftm sína ungfrú Flttlda Haf- berg, Spítalastig t og herra Guðmundur Sigmundsson, Kirkjuteigi 14. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið —- heldttr íttndi i Sjálfstæöishús- inu í kvöld kl. <8.30 stundvís- lega. Frú Soffia Ólafsdóttir nnm flytja ræðtt er iiefnist viðhorf til landsmála, en síðan verða frjálsar umræður. — Þá mun Kjartan Ó. Bjarnason sýna Til ffíMpts 01jf ffítntiBns • — fyttil HÚ — 7°'- Borg leit eg eina í upphæðum standa, fimmdyruð ér Iiún með fagurt smíði, á henni ertt gluggar tveir giæsilegir, turnar að tölu tveir og þrjátiu; ræður þar fyrir einn rikur svanni. ctt annars vegar illttr týramii. Iváðning á gá'tu nr. 69: Eggskurn. tfr VUi fyrit 30 œntm. , Bíóattglýsingar frá þeim ár- t>m voru töluvert fjálglegri og pft átakanlegri en nú tíðkast og liafa stundum birzt sýnishorn af því á þessum stað. Nýja Bió auglýsir til dæmis á þessa leið Itinn 19. maí 1919: „Svikin ást. Franskur sjón- leikur, leikinn af ágætum leik- endtim. Aðalhlutverkin tvö, Rósu og Blanche Morce, leikur hin fræga leikkona jttngfrú Nelly Cormoti. Þaö þarf ntikla leikarahæfileika til þess að leika tvo svo ólík hlútverk eins og þær systurnar Róstt og Blanche — aðra léttúðuga og kæntlausa, hina staðfasta og hreinhjartaða. Og allir hljóta að komast við, þá er hamingjan snýr baki við góöu systurinni og ræiiir hana lifsgleði og lífi.“ Daginn eftir var svo auglýst kvikmvnd dálítið aitnars eðlis : „Ástarstríðið i Holti" með Oscar Stribolt í einu aðalhlut- verkinu. sem margir bíógestir niunlt minnast'. Hann var aðal- lega fyndinn fyrir að vera ó- skaplega feitur, eins og menn muna. Þrennt skaltu hafa viðbjóð á: Iðju- leysi, vondum félagsskap og nautn áfengra drykkja. Þar sem heimskingjar eru ekki heiðr- aðir, þár sem vistabúrin eru troðfull af korni og þar sem gift fólk ekki kýtir, á þeim stað liefir hamingjan sjálf- boðið ráðið sig heima. tírcAAcfáta hr. 7SS Lárétt: 2 Iunlend írantleiðsla, 6 verkfæri, 8 tímamælir, 9 óákv. forna’fn, 11 tveir eins, 12 skil- rúm, 13 ungviði, 14 fjall. 15 framkvænidu, 16 hvíli, 17 veik- ur. Lóörétt: 1 Fjaðurmagns, 3 merki, 4 endSng, 5 kúta,' 7 skemmtttn, 10 á fæti, Ti mæli- tæki, 13 glöðti,- r5 biö, 16 á- bendingaffornafn. Lausn á króssgátu nr. 757: Lárétt: 2 Htiáll, 6 um,':S óð, 9 reit, 11 S.T.. 12 lin, 13 æski, 14 en', 15 brýn, ió sin, 17 disk- ur. Lóðrétt: 1 Þuflend, 3 nót, 4 að, 5 látinn, 7 mein, 10 in, tl ský, 13 ærnu, 15 bik, 16 S.S. nýja X'estfjafðákvikmynd. Þá verður kaf fidrykkja og dans. Sjálfst eðiskonúr eru velkonin- ar á íundimi meðan lnisrúm leyfii': A fundinum verötir tekið á móti nýjuiíi meðlimum i fé- lagið. 17. júní nefnd. Bæjarrráð hefir skipað 17. júní nefnd, sem á að sjá um há- tíðahöldin hér á þjóðhátíðar- daginn. 1 nefndinni eru: Hjálmar Blöndal formaður, \ilhelm Itigimundarson, Böövar Péturs- son. Ásgeif Pétursson. Erlend- ur Péturssón. Jens Guðbjörns-’ son og Axel Konráðsson. Golfklúbbur Reykjavíkur. Fyrsta keppni ársins, „Flagg- keppni" fer fram laugardaginn 21. þ. m. kl. 1.30. — Þriðjttdag- inn 24. maí, kl. 7.30, verður fjá*'boltaleikur (punktkeppni). Kvennaskólinn í Reykjavík. Skólanum verötir sagt upp á laugárdáginn kemur kl. 2. Stúlkur, HALLÓ! Ungan mann (27 árá) vantar góðaii félaga á aldr- inum 20—30 ára. Lífstiðar joh. Verðtir að vera góð stúíká, en ekki falleg. Til- boð lielzt með iftynd, send- ist afgr. Yísis, scm fyrst raerkt: „1949 — 275“. öll- um bréfum skilað. Nýr bíll Vil skipta á nýjum 6 manna amerískum bíl og nýjuni eða nýlegum 4ra manna bíl. Til greina gct- ur einnig lcomið Chevrolet sendiferðabíll eða góður jeþpi. Uppl. í síma 1374. Kven vinnuvetlingar sérstaklegti lientugir við allá garðvinnu. GEYSIR fatadeildin. 2 menn. vana sveitavinnu, vantar mig nú þegar. Skúli Thorarensen, FjÖlugötu 11. FÖTAAÐGERÐASTOFA mín, Bankastræti 11, hefir síma 2924. Emma Cortes. Selffarnarnes Ferðir verða á lieila tímanum þann tíma, sem strætis- vagnarnir ganga ekki. IIS II. Þökkum innilega öílum beim, sem sýnclu okkur samuð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Guðrúnar Friðfinnsdóftur. Svava Ólafsdóttir, Fjóla Ólafsdóttir, Gísli Ólafsson, Björn Pétursson. Jarðarför eiginmanns mins, Kolbeins Högnasonar frá KoIIafirði, fer fram frá Lágafellskirkju, laugardaginn 21. þ.m. og hefst með húskveðju á heimili hans Laugarnesvegi 54 kl. IV2 e.h. Bifreiðar verða á staðnum og frá Ferða- skrifstofunni. Fyrir mína hönd og annára aðstandenda. Málfríður Jónsdóttir. Minningarathöfn um mína hjartkæru fósturdóttur, Guðnýju Lámsdóttur Knudsen, sem \kz\ á Vifilstöðmn 11. J).m. fer fram frá heimili mínu, Bræðraborgarstíg 34, 20. b.m. kl. 8,30 e.h. Sigríður Benediktsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.