Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 19. maí 19-19 V I S I R i> flr. Jóii ÆÞúasan: Hefgum útgerð riV) Grœnland. Fráleitt eiga s.jómennirnij' og afírir J>eii\ sem útgerðin mæðir á, nokkurn slíkan tals- mann að víðsýni, fcstu og skörungskap sem Pétur Otte- sen. Mcðal annars, vegna nauðsynjar sjávarútvegsins hefir liann á síðustu þremur þingunx flutt tillögu til ])ings- ályktunar um J)að, að réttur Islendinga til atvinnu og yf- irráða á Grænlandi og- við strendur þess verði viður- kenndur. og Jiurfi J>vi aldrei svo mikið sem að laka grunnmá]. I fregnum, sem borizt hal’a frá Danmörku er svo að orði komizt um fiskimcrgðina við Grænland, að ef Danir fvrir alvöru legðu stund á þorsk- veiðar við Grænland, niundu }>eir auðveldlega g'ela birgt Evrópu upp með öllu því fiskméti, er liún þarfnast, og, jafnframt hafið útflutning á fiski til Ameríku. Ef J)að er rétt, sem í fregn Jæssari felst. Norðurland en nokkurl skyn máli islenzku þjóða,rinnar‘?“ Gannig farast Pétri Ottesen orð, og hvar er sá góður drengur, sem ekki vikli taka undir }>au. Aðgerðaleysi stjórnarinnar i ]>vi að fá yfir- ‘ráðarétt tslands ýfir Græn- landi viðurkenndan og fá Grænlandi aftur skilað til þeirrar þjóðar, sem fann }>að og nam og bvggði og á }>að með öllum rétti enn í dag, er lítt verjandi. En eru }>að!ekki fleiri en landsstjóriiin, sem sofa á svæfli andvaraleysis'? Eru J>að ekki útgerðarmenn sjálfir eða Iandssamband ]>eirra, sem undanfarin sum ur hefir sent ]>riðjungi fleiri síldarskip á veiðisvæðið við t greinargerð fyrir ]>essari tillögu sagði þessi ágæti máls- vari ahnúgans á Alþingi s. 1. haust (1948): „Reynslan á ]>essu ári hef- ir enn sýnt ]>að berlega, 1 ívaða , „ i IGllZK þyomgu þao getur iiaft fynr íslendinga, að geta bagnýtt mn væntanleg fiskveiðaaf- J samlegt brnk er fyrir, heldur rek Dana á Grælandsmiðmn, gera aðeins það að spilla veið- má fara nærri um það, hvi- iniii? Hvers vegna þarf endi- likt verkssvið væri við slik lega að senda allan bátaflot- skilyrði fvrir liina liraustu, harðfengu og aflasælu is- ku sjómenn, sem vanir eru úthafsveiðum oft og löngum við erfiðar aðstæ.ð- ser þau lands- og siavar-gæði . .. .... , ’ ... , . , ur og kropp kjpr. a (irænlandi, sem þexr tel.ia | sig eiga í'étt til. Vegna afla- j SkvJdi ]>að vera bi'ests á þessu ári, og raunar vert fyrir íslenzk fjögur ár i röð, að ]>ví er snertir sildveiðar að sumar- Jagi, er verulegur hluli þeirra manna scm við vélbátaúl- veginn standa, komnii' á kné fjárhagslega. Allt að því helmingur þeiri'a, sem gerðu út á síldveiðar á síðastliðnu sumri, gcla nú ekki leyst sjó- veð af bátmn sínum. Því sið- xir geta þessir menn greitt á- fallin váti'yggingargjöld eða vexti og afboi'ganir, hvort heldur eru að ræða slofnján eða leksti-arlán. Og si/.t ai öllu ciga þeir þess nokkurn kost, að afla sér nýrra nóta cða annarra veiðarfæi'a, sem ]>ó eigi verður lijá komizt, ef þcssi atvinnuvegur tx ekki að stöðvast. Ýmsir útgerðar- menn og útgerðarfélög, sem voiu vel cfnum búin fyrir okkurum árum, eiga nú ekki (jmaksins stjórnar- völd, að sýna ]>að mannsmót, sem í ]>ví felst, að taka rögg á sig og greiða íslendingum götu til athafna við þessa veiðignægð og hagnýting ó Iienni nxeð þvi, að láía til skarar ski'íða um í'étt vorn á Grænlandi? Ilyað skyldú forráðamenn Islendinga halda að þeini lxaldizl það i'eynshi fært lengi uppi, að sofa á sva'fli skaflið. athafna- og andvai'a-Icysis i þessu stórfellda hagsmuna- ann i veiðileysxxna við Norð- urland ár eftir ár. þegai' sim- iim færir fregnir mn æfin- lýraleg aflauppgrij) við Grænland'? llvers vegna má ckki taka aflan þar sem liann er ? Skip hafa aldrei fengið afla, xienia útgerðarmenn liafi viljað senda þau þangað, sem afla cr að fá ! Á morgun Ixefst afgx'eiðsla á mjólk og rjóma á l'löskum. Viljum vér íninna kaupendur á að mjólkui'búðunum er óheimilt að taka á móti flöskum nema þær séú hi'einar (skolaðar). Ef i'lösknm er ekki skilað fást þær keyptar með mjólkinni í búðnnum. ,1/fo tfi ursítntsn lun íslenkri útgerð er það mjög bagalegt, að Gi'ænland skuli mx vera undir dönsku valdi. En ein höfn er þar op- in fvrir skip allra þjóða. Frá. Ixenni getuin \ið lxyrjað ÚL- gei’ð og svo að fénginni okkur upp á J. D. Frá Fegrunarféíagi Reykjayíktir: Vorverkin í skrúðsörðunum. — IVfjólkursföðin Krh. af 8. síðu. gerð og bílskúrum kostar unx 2,5 millj. ki'ónur. Stærð þess- ax-a bygginga er að meðtöld- um skxiruxn og ketilhxisi að gólfflatai'máli 1.332 m- en að rúmmáli 9.300 cbm. Allar framkvæmdir sem Samsalan hefii' lálið gei'a á lóðinni hafa koslað um 12,5 ínillj. kr. í stórum dráttúxn lxefir Jxannig veiið staðið að þess- um framkvæmdum. Teikningar af húsunum Ixefir Þói'ir Baldvinsson, arki- ekl gert, en allt fyi ii koniulag hefir verið áámkvæmt ráð- leggingum og tillögum er- lendra firma með séiþekk- ingu í þessum efnum, bæði i •Ameríku og á Norðui'löndum. jMmenna Byggingafélagið tók að sér allar hyggingar, og hefir fi'amkvæindarstjóri þess Gustaf Pálsson haft vfir- umsjón með vei’kinu. Ýfii'- smiðui' var ,ÖIafur Jóhanns- Vegna þcss hve liðið er á er að vænta, svo að þótl ekki vorið verður horfið að þeirri sé hægt að sá tii sumarblóma breytingu á niðurskipun alveg næsíu daga, er sjálf- gréinanna frá Fegrunarfé-.sagt áð hefjast lianda um laginxí, að næsta grein, er allan undiiixúning. iviir skuldum, og sumii átti að fjalla um nýbyggingu I Aríðandi er að gæta ]>ess, liverjir ekki svipað því, ei skrúðgai’ða, verður Iálin að blómabeðin, sem sá á í, skuidaskil færu fi'am, enda sjnnj • Þótt ennþá sé kalt i veði'i, er kominn vorhugur í allan þorra fólks og þegar er byrj- að að Hlúa áð ski'úðgarðin- uin. enda er þess meiri þörf, að natni og unxhyggja sé við- böfð, þegar ekki viðrar betur en raun l>er vitni. Fyrslu vorverkin í skrúð- garðinum erxx auðvitað í því í næsta nágrenni Islands, við fólgin að Ixreinsa í burtu alll 'sem sá má beint í garðinn. Grænlandsstrendur, svo nxik- ((jþarfa rusl, er safnazt hefir J Þegar sáð er þeim tegund- ill uppgripaafli, að fá eða fyrir yfir vcturinn, en þó um, er bér fara á eftir, beint engin dæmi eru lil slíks á (verður jafnan að gæta þess i garðinn er það fyrst og þeim fiskimiðum annars stað vandlega að kasla ekki á glæ fremst vegna þess, að þær eru var þvi vfirlýst á nýafstöðn- inix landsfundi útvégs- manna, að enginn grundvöll- ur hefði verið undir rekslri vélbá ta ú tvegsins síðus t u fjögur árin. Samíímis þvi, sexn bátaút- vegur íslendinga Iiefir kom- izl í þessar viðjar fjárskorts og úrræðalevsis, befir verið séu vel myldin og móltælvi- leg fyrir loft og hita. Hæfilegt er að stinga beð- in upp um eixia rekuslungu niður og Jieppilcgl að hvolfa moldinni af skóflunni, þann- ig. að sanxa jarölagið sé ekki alltaf efst. E. M. —4— Sumarblóm, ar, sem þekkt eru og auðug- plöntuleifum fi'á fyrra ári, Fæi'ev-! föllnu Iaufi, blómablöðum usl lxafa vcrið lalin. ingar gerðu út á annað hundrað kúttera á Græn- landsmið á síðastliðmi sumri. SökJ'ldíjðu þeir skip- xn á örsluttuiii tíina af riga- þorski. Slxmduðu þeir hand- færaveiðar og drógu fiskinn á lxera króka, sem fiskurinn gleypti rélt fyi’ir neðan horð- það fljótvaxnar, að þær ná að þiöskast án þess að sá og öðrx slíku, sem hefir að||)eim fyist i. vennireií. Sum- geyma lífræn efnasambönd. —TiJ þess að fá góða rækt í garðinn er s.jálí'sagt að koma slíkum úrgangi fyrir í jarð- veginum um leið og ti'já- og blómabeð eru stungin upp. Eftir því sem jarðveginum er gert betur til snemma vors, stokkinn strax á fvi'sta gjót.þess bclri ræktunanxrangurs ar þeiri'a þola heldur illa eða ekki að þær séu fluttar. Eftirtöldum tegundum má sá snifiixa á voi'in eða sirax og Iiægt er að vinxia i garðin- uin. Bezt er að sá þeim í raðir. Millibil milli raða fer ]>á eftir stærð viðkomandi legunda. Góð regla er það, þegar sáð er, að þekja fræið með mold sem svarar 3 1 sinnuin þykkt fræsins. Flest þessara blóma niega standa nokkuð þétt i röðun- um, ef raðirnar eru ekki of þéttar. Hafi hinsvegar ver- ið sáð allt of ]>étl má grisja lílilsliáttar. Brúarslæða, ágætl sem kanlhlóin, einnig falleg i hlömvendi. Ilæð 15 em. Chrysanthemum, marglit blóm, verður að grisjast svo að 10—15 cm. sé niilli i'a'ða. Hæð allt að 50 em. Clai'kia, ágæt fil að nota afskorin; verðui' mjög falleg', einkxim í góðu skjóli. Hæð um 60 cm. Eilífðaiblóm (acroelini- um), má þurika með þvi ttð skera blómin af áðni' en þau springa alveg út og hengja upp þannig, að blómin snúi niður ]>ar lil stilkui imi er vel þur; gela þau ]>á staðið inánuðum saman i vasa. Hæð um 50 cm. Gxilvalmúa (eseliseholl- zia), ágætt karitblóm, auð- ræktað. Hæð xim 35 cm. Framh. á 7. siðu. son, Irésmiðameistai'i, en Ein- ar Sveinsson múi'arameislari var yfirmaður við alla múx- vinnu. Verkstjóri var Jón Hjaltason, en umsjónarmað- ur fi'á Samsölunni llelgi Jóns son. Málningu annaðist Mál- araslofa Ósvald Knudsen og Daníels Þoríxelssonar. Ðúk- lagnxngar voru framkvæmd- ar af Sveinbiini Stefánssyni, veggfóðraranieistai'a en mið- töðvar og vatnslagnii' af Jóni. Ásniundssyni pipulagninga- meistaia. Raflagnir allar ann- aðisl firmað Eiríkur Hjartai- son & Co. undir yfirumsjón Þorlálvs Jónssonar rafvirkja- meistara. Samið var við danska firm- að Paaeli & Larsen, Petei'sei), Horsens, um sxníði og útveg- un á öllum vélum og tækjum viðvíkjandi mj(jlkurvinnsi- unni að undanteknum bitiin arlækjmn. Hefir Paaeli &■ Earsen, Peterseu séð um alla uppsetningu vélanna. Ilitun- artæki voru keypt hjá enska firmanu Bastian A Alle, Lon- don, með milligöngu A^xcls Kii s t j á nssouar f ors t j öí a Rafha i Iíafnarfirði. Hefir Vélsmiðjan Héðinn annast uppsetningu Jieirra. Lyftur og lofti'æslingartæki Iiefir Vélsmiðjan Ilainar úlvegað >gséð um up]>setningu á und- ir yfirsljórn Benedikts Grön- dals forstjóra. Afköst stöðvarinnai' til gex - ilsneyðingar eru 8 þús. ltr. á klst. en lil áfyllingar á flösk xxr 10—12 þús. flöskur á klsi. Geymsla fyrir mjólk á geynx- mn fyi'ii' 30 þús. ltr. en lil viðbótar þvi er lxægt að geyma í kælikléfa áfyllta mjólk á flöskum og brúsum allt að 40 ]xús. Itr. Síðán var öll stöðin skoð- uð og skýi'ði Stefán Björns- son gesluni frá tæknilegum. atxiðum i sambandi við vinnsluvélar slöðvarinnar og kælivélar. Síðan var sezt að kaffidrykkju i sal stöðv- arimiar og tók þar lil máls Sveinbjörn Högnason, foi'- maður Mjólkursamsölunnar og rakti byggingax'sögu stöðv arinnar, sein varð miklu lengri, en almennt bafði ver- ið i'áð fyrir gert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.