Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 7
7 yr.j^cx' ;. x.f rT > tpc» Fimmtudaginn 19. maí 1949 VISIR IJ!llinUlillllHI!U!HiilHlllliHIIIIIHIimiimmmillllHH!!!jlj 1 (<?oAawftd tHapAkall | MERTOGA YNJAN | I 42 1 fífimiiimmiiMiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiimiiiimiSiiEiiðigisiiiEigiÍ göngum, sem ætluð voru hanameislurunum og dómur- unum. Tolliver, sein var stuttráma og kverkmæltur, lyfti lmnd- um og kallaði: „Bardaginn cr nú i þann veginn að byrja. Hann fer fram samkvæmt áskórun Sir Harry Cunningham, sem á hana þá, er herjast við hana James Jewetts. Ilanarnir cru ails fjórtán, sjö í hverjum flokki. Sjö cinvígi verða háð. Frest- m til veðmála er úlrunninn.. Herrar inínir, hafið augún • á l)ardagasvæðinu.“ í hvcrt skipti, sem Sir Harry tók bezta vigiiana sinn upp úr körfunni, var sem hann fengi glhnuskjálfta. -- Þrek- mikið brjóstið, slerkir fælur, grimmileg augu, sem gneist- uðu af bardágálöngun, allt spáði góðu um sigur. Eða þá útglenntar ldærnar ? Sir Ilarry var dálílið skjálfraddaður, er liann spurði:. „Eruð þér tilbúinn, herra Jewelt?“ „Eg cr tilbúinn, lierra minn,“ sagði Jewett og liélt á loft liana sínum, semvar liinn vígalegasti, blóðrauður á brjósti og augnaráðið nístandi. Dauðaþögn ríkti, þegar hanameistararnir settu hana sina á motturnar. Hundruð augna mændu á þá, þvi að meng reyndu að gera sér grein fvrir hvor invndi bera sig- ur úr býtum. Hauarnir böðuðu vængjunum og skóku sig alla og spíg- sporuðn á litlum bíetti, eins og jafnan. þegar bönum cr sleppt úr körfu. Svo virti vígháni Sir Ilarry andstæðing sinn fyrir sér, ýfði sig allan og hristi, og réðist til atlögu gegn lionum. Bárdaginn stóð ekki Janga stund. Vighani Jewetts lyppaðist niður og féll blóðugur til jarðar eftir skannná stund, en áhorfendur gerðu hark mikið. Næsla einvígi stóð lengur, cn aftur sigraði vighani Sir Harry. Sir Ilarry var allur í einu kófi. Hann þurrkaði svitann af cnni sér. Hann var dálílið hjátrúarfullur. Var ekki til einhver málsliáttur á þá leið, að þegar bvrjunin væri góð færi illa að lokum? Að minnstá kosti var sagt, að „allt væri gott þegar endirinn væri góður“. En hvað um það, i ekki tjóaði að örvænta. j I þriðja leik fór svo, að víghani Sir Harry féll blóðugur ! og sundurtættur til jarðar. i Leikar stóðu nú 2:1. Eftir að Jewett hafði unnið fjórða leik var sem djöfulleg heppni fvlgdi Sir Ilarry. Vighanar lians Iniru sigur út být- inn í fimmta, sjötla og sjöunda leik, en úrshtaleikurin var mikilvægastur. Sigurlaunin. Fimm bundruð til tvö þús- ‘ und sterlingspund fyrir unna leiki og 1000 sterlingspund að auki fyrir sigur i iirslitaleiknum. Það var eins og Sir Harry tútnaði allur út, cr sigurgleðin náði tökum á lion- um. Hann var alveg utan við sig af gleði og sójiaði Jewett til hliðar, en hann liafði sem drenglyndur mótstöðumaður a ílað að rétta bonum böndina og óska honum til ham- ingju með sigurími. Sir Ilarry Cunningham bevgði sig nið- ur og fór að þvo sár hana sinna úr volgu saltvatni. Og ekki fvrr en húið var að komá hönunum fyrir i liin- um diinmu körfum þeirra stóð Sir Harry upp og tók niöti beillaóskum vina sinna og innlieimta sigurlaunin, en honum áskótnaðist samtáls þetta kvöld að meðtöldu því, sein liann liagúáðist á veðmálum - 3000 slerlings- pund. —o— Klukkan var næstum íiíu, er Alma Meranda leit upp úr blaði sínu, Tlie London Xews. Hún las Jietta blað jafnan með mestu ánægju, gléýþli við hneykslisfréttunum, og nú hafði him verið að lesa frásögn, sem birt var undir fyrirsögninni „Ástarævintýri konungs“. Var Jiar sagt frá hinni furðulegu ástríðu Adolfs Friðriks Sviakonungs, en hanii feldi títt hug til kvenna, scm liöfðu orðið fyrir ein- hvcrju hkamsáfalli. Sjö konur liöfðu notið hvlli haiiá, tvær þeirra voru eineygðar, tvær einfættar, tvær höfðu misst annan handlcgginn. og sii sjöunda var handleggja- laus. Einkennileg ástríða, hugsaði Abna. Hún sveipaði sig sjalinu og bætti i eldinn. Hvað þetta dróst, að Harrý kæmi. Hann var vanur að koma snema, er hann bar sigur úr býtum. Ef hann tap- aði var liann vaiíur að ráfa úr einni skenkistofunni í aðra. Alma náði sér i jiortvínsflösku úr skápnum og var i Jiann veginn að hella í glas lianda sér, þegar barið var að dyrum. „Iiver er þar?“ spurði liún. „Bréf til Sir Ilarry Cunningham. „Smeygðu þvi undir burðina.“ „Ljúktu ujip Jiegar í stað, stelpa. Þetta er áriðandi bréf.“ Alma tók slagbrandinn frá og rýndi út í mvrkrið. Þar scm sendiboðinn virtist ekki liærri í loftinu en drengur á fermingaraldri hleyjiti hún honum inn, en henni til mik- illar undrunar, var Jiað enginn smájiatli, sem inn lcom. Sendiboðinn varpaði kufli sínum á stól og gekk að eldin- uin. Þetta var þá alinennilegur karlmaður, hugsaði luin, þótt liann væri lágur vcxli, og hann var klæddur hvitum lijartarskinnsbrókum. Hann horfði á bana rannsakandi augum. „Hvernig bragðast vin Sir Harry?“ Alma hló. Frekja lians gerði Iienni gramt í geði, en lil- lireyting var þó i Jicssari heimsókn. „Brækur þínar eru glæsilegar,“ sagði hún, „ef nú orð- bragð Jiitt væri í samræmi við búnað þinn.“ „Kannske þú viljir sannfærast um hversu blíðmáll eg get verið ástin min.“ sagði sendiboðinn, gekk að henni og tók utan um liana. Portvínsblasið valt u-m og datt á gólf- ið, en Alma yeitli því elcki eftirtekt. Ivossar Jiessa manns voru áfengari en vínið, — það voru margir mánuðir liðnir síðan er nokkur karlmaður hafði haft slík áhrif á liana. „Hver ertu?“ hvislaði hún. „Þjónn hjá hertogavnjunni af Harford.“ „Hertogaynjunni af iIarford,“ endurtók Alma undrandi. ,,.Tá, elskan, eru nokkrar athugasemdir væntanlegar frá þér um það?“ Sjl Ölmu liafði fallið til jarðar og hin hvelfdu þrjóst liennar voru aðeins liulin til hálfs. „Hvað beitirðu, væna mín?“ „Alma.“ „Aliiia, það hefir útlendan hljóm.“ „Eg er jiortúgölskA „Kýsstu mig, portúgalska mær.“ — Vorverkin Framb. af 5. síðu. Rauður hör (lineum), fljótvaxinn og blámstrar all- lengi. Hæð 30—40 cm. íberis, verður að grisja, millibil 10—15 cm. Hæð 20— 25 cm. Kornblóm, blómgast mjög sncimna. Hæð úin 90 cm. Nemophilia, lágvaxin, ágætt kantblóm. Nigella, hæð um 45 cm. Draumsóley (paþaVer glauceus). Fræinu verður að sá mjög grunnt, vegan þess hve sniátt það er. Draumsóley (papaver pa- loniifolium, fl. pl.) með of- krýndum störum blómum; verður að sá grúnnt og grisja Jiannig, að 10—15 cm. séu milli plantna. Hæð um 90 cm. Draumsóley (jiapaver som- niflorum, fl. jil.) með livitum og rauðum blómum. Verður að sá grunnt og gisið. Hæð um 100 cm. Blönduð sumarblóm eru margar teguiubr sumar- blóma og verður þvi að sá því gisið. Hæð 30—90 cm. Inginmr Sigurðsson. SKIPAÚTCCRÐ ■ RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjarf jarðar liinn 23. þ.m. Tekið á móti flutningi til hal'na milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur, einriig til Olafsfjarðar og Dálvíkur í dag. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir á mánudaginn. —■ „HEKLA" austur um land í hringferð hinn 24. þ.m. Tekið á móti fluthingi til Djúpavogs; Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, og Siglufjarðar í dag og á morgun. Pantaðir farseðlar C (?. SuwcuyhAs TARZAM m •'LL. /3” Gor æddi að dyrum fangaklefans og opnaði þær. Tarzan stóð við dyrnar nieð mikinn trél'urk i liendinni, sem liann liafði tckið úr glugganum, tilbú- inn til þess að lumbra á Gor. Gor hratt upp dyrunum og steig inn fyrir. En uni leið reiddi Tarzan' upp trélurkinn og barði af öllu afli í liöfuð Gors. Hann hné niður á gólfið meðvit- undarlaus. Tarzan tók nú til óspilltra málanna við að losa fleiri rimla úr glugganum. Eftir nokkra stund lirökk annar 'rihi- ill úr glugganum fyrir liinum mikla krafti Tarzans. Hann sveiflaði sér lcttilega upp í gluggakistuna, en þá bárust lionum til' cyrna liræðileg neyðaróp frá öpunum. „Nú er Zee vafalaust að gefa þeim hina deyfandi sprautu,“ hugsaði hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.