Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vrísis em fluttar í Austurstræti 7. — ::... ~í Rússar stöðva 150| Outningafeifreiðar. | London í morgun. j Itússar lögðu í gær bann | við því, að 150 vörufiutn-j ingabifreiðar sem bíða í \ Helmstedt, fengju að fara j leiðar sinnar til Berlínar j vegna þess, að þeir hefðu s ekki fengið skrár yfir vör-1 urnar. Vesturveldin báru | þegar fram mótmæli og | kröfðust þess, að banninu | væri aflétt. Vriðræður um j lausn deilunnar eru hafn- > ! ar, en deilan var enn ó-i leyst, er síðast frétlist. —j . Flutningum er haldið á- fram á öllum öðrum flutn- \ ingaleiðum. j Spánarþing setf. Franco vill halda völd- unum. Spænska þingiö' (cortes) kom saman iil fiindar i gær \ og flutti Franco hershöfðingi j og einræðisherra ræðu við það tækifæri. Franco kvaðst harma það, að afstaða Sameinuðu þjóð- anna gagnvart Spáni væri slík sem reynd bæri vitni. Hann gagnrýndi liarðlega Breta, Fraklca og Rússa fyr- ir stefnu þeirra gagpvart Spáni, einkanlega hina fyrst nefndu, og kvað þá hafa brotið lofoi'ð, sem þeir gáfu Spánverjum á stvrjaldarár- unum. Franco talaði virðulega um, Bandaríkin og kvað Spán mundu leita vináttu og samvinnu í Vesturálfu, einlc- anlega í Suður-Ameriku, þar sem, væru þjóðir af sama stofni og Spánverjar. Minnti Iiann og á áhrifaaðstöðu Bandaríkjanna þar. Franco kvað ástandið og viðhorf allt i Evrópulönd- umþannig, að Spánn yrði að leita samvinnu annars stað- ar. Franco sagði, að hann á- formaði að vera lengi við völd. Ræðan vakti mikinn fögn- uð í Madrid. Söfnuðust menn saman og hylltu einræðis- herrann. Leiðrétting. Sú villa slæddist inn í spurningadáUdim Hvað viltu vita? s. 1. laugardag, að ein- mánuður var talinn koma á eftir mörsug, en átti að vera þorri, Wfiin vBr m SÍbP rœm Fimmtudaginn 19. maí 1949 Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Loftleiðár hefja áætðunarferðir milil Skotðands og DaBnmerkair. Loftleiðir h.f. hafa ákveð- ið að taka upp áætlunarferð- ir milli Skotlands og Dan- merkur. ‘ Hefir félagið fengið leyfi viðkomandi ríkisstjórna til þess að halda Jiessum ferð- um uppi. Farið verður frá Prestwick í Skotlandi á föstudögum og komið aftur á laugardögum. Fargjöld i þessúm ferðum verða 20 sterlingspund og 19 sh. Dregið úr mat- vælaskömmiun í Berlín. London í morgun. Ernst Reuter yfirborgar- stjóri Berlinar hefir til- kgnnt, að afnumin hafi ver- ið skömmtnn á fiski og kar- töflum. Skömmtunin var upp tek- in á sinum tíma vegna flutn- ingábannsins og náði hún einnig til annara nanðsynja. Ekki hefir enn verið unnt að afnema skömmtun á fleiri nauðsvmjum en að framan greirtir, eða meðan verið er að safna nauðsvn- legum birgðúm, en Reuter hefir þegar getað boðað, að afnumin verði skömmtun á kaffi, tei, sykri og fleiri nauðsynjum, svo fremi að eklci komi til flutningabanns af nýju, en telcið er fram, að borgarbúar megi búast við að verða að greiða nokkru meira fyrir þessar vörutegundir en nú. Sænska olíullutningaskipið „Marieholm“ ko:n í byrjun þessa mánaðar með 17850 tonn af olíu og' benzíni til OMufélag'sins h.f. Er þatte stærsta olíuflutningaskip, sem íi! íslands liefir lcomið með olíufarm til íslenzks félags. — Afferming skipsins í Hvalfirði gekk ágætlega og var lokið við að dæla úr skipinu á 77 klukkustundum, — „Marieholm“ er nýtt skip, eign sænsku AmeríkuMnunnai', mjög lullkomið og glæsilegt að öllum lítbún- aði Slcipið var rúma 10 sólarhringa á leiðinni frá Arub (sem er eyja skammt norður af strönd VenezueLi) til Hvalfjarðar. Nýja mjólkurstöðin kostar I2V2 milljón fullgerð. Stjórnmálasambandið við Spán Hvernig fnlltrúar hinitaýmsuþjóða greiddu atkvæði. Fulltrúar þessara 20 þjóða Mjélkurstöðin tekur til starla í dag og á morgun verður ilöskumjólk iáanleg um allan b^inn. Hin nýja mjólkurstöð Mjólkurstöðvarinnar tekur til starfa í dag, en í lienni verður hægt að vinna úr 8 þús. Mtrum mjólkur á klukkustund og tæki eru í lienni til að áfylla 10—12 þúsund flöskur á klst. Flöskumjólk verður greiddu atkvæði með því, að fáanleg um allan bæin á morgun og kostar litirinn 2 .kr. ( afnumið væri bannið við því að Sameinuðu þjóðirnar „ , . . . hetðu stjornmalasamband . — Sundmótið Framh. af 1. siðu, Æ. 1.21.9 mín. I 10 m. skrið- sundi tdpna varð fvrst Sess- elja Friðriksdóttir Á. 40.9 sek. í 3x50 m. boðsundi telpna sigraði sveit Ármanns á 2.10.5 mín. í kvöld licldur svo mótið áfram og fer þá fram keppni í 200 m. skriðsundi karla, 100 m. bringusundi drengja, 100 m. flugsundi kárla, 50 m. bringusimdi tclima. 4x50 m. baksundi drengja, 4x50 m. skriðsundi kvenna og 109 m. boðsundi karla. ari hæð er rjómavinnsla og smjörpökkun. Þar verðnr líka mjólkurniðursuða. \’éiar lienni tilhcvrandi eru að í gær var nýja mjólkur- geymslur. Á fyrslu hæð eru þar er ursamsalan hafði boðið all- mjólkurinmigtun, áfyllingar mörgum til þess að skoða og flöskuþvottavélar, kæli- nýju stöðina áður en hún geymsla fyrir mjólk á flösk- T71 JT ' j' ’ , tæki lil starfa. Meðal gesta ] um og brúsúm oa skrifstofa ivar nkisstjormn, þmgmenn Mjolkurstoðvarinnar. A ann- kjördæmanna á mjólkur- samlagssvæðinu, landbún- aðarnefnd Alþingis, borg- arstjóri, fjárhagsráð við-, skiptanefnd, forstjórar j mestu upp settar en )x’> ekki þeirra fvrirtækja, er unnið ^ svo að hægt verði að sýna hafa að smiði hússius og )>ær nú. Þar er kaffistofa fyr- ýmsum öðrum. (ir starfsfólkið og lierbergi Fyrst komu gestir saman í fyrir bilstjóra, skrifstofur vakía, Guatemala, Indland samkomusal stöðvarinnar og Mj'ólkursainsölunnar og (Ilindustan), Israel, Mexico,1 skýrðj þar Árni Benedikts- fundarsalur stjórnar og full- Nýja Sjaland, Noregur, Pa-j S()n< framkvæmdastjóri í trúaráðs. Á efstu hæðinni er nama, Pólland, Raðstjórnaf- nokkrum orðum frá bvgg- ekki annað en þessi salur sem ■ingunni og fórust honum orð við erum nú stödd í. — Bygg- á þessa teið: j ingarkostnaður á þcssu liúsi í aðalatriðum eru bvgg- j ásamt portinu liér fvrir vest- við Spán: Argentína, Bolivia, Brazilía, Colombo, Domini- kanska lýðveldið, Ecuador, Egiptaland, j Grikkland, Honduras, Is-1 j laud, Irak, Libanon, Lihcria, 1 Nicaragua, Pakistan, Para- guay, Pe^u, Filippscyjar, Saudi-Arabia, Siam, Sýr- land, Tvrkland, Suður-Afr- íka, Venezuela, Yemen. I Á múti voru 15: Ástralia, Hvíta Rússland, Tékkósló- Uruguav. Sjónvarpsstöð mikla á að reisa í Birmingham á þessu ári og fjórar aðrar er í ráði að reisa fyrir Norður-Eng- land og Skolland. ! rikin, Ukraina, 1 Júgóslavia. 16 sátu lija: Afganistan, | Belgía, Burma, Kanada, . Clúle, Danmörk, Abessinia, j FrakKland, Haiti, Iran (Per- I sía), Luxeinburg, Holiand, j aðalbyggingin er að Svíþjóð, Bretland, Banda- ríkin. j Fjarverandi voru fulltrú- ’ ar tveggja landa: Costa Rica og Kúbu. i nga f ra mk væ mdi r þannig: M.j óllc u rs töðva rt í ús ið. eða eólf- au og skúruni sumian við það, þífr sem komið er fyrir hitunartækjum og kötlum, er um <8 millj. krónur. En vélar ílatarmáM: 1130 m2, en að .og hitunartæki um 2 núllj. rúmrnáli 13.000 cbm. í kjall-1 krónur. Vestára líúsið á lóð- ■■ri' ara eru mjólkuixinsluvélar, skyrgcrð, tveir kæMklefar fyrir smjör og skyr og inni sem i er mjólkurbuð, nokkrar íbúðir ásamt brauð- Framh. á 5. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.