Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1949, Blaðsíða 4
X 1 S I H Fimmtudaginn 19. maí 1949 YISIR PAGBLAÐ Dtgefandi: BL.\ÐAeTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austui'stræti 1. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). LaUsasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Bæjarmál Reykjavíkur. Harðasti vetur á Vestfjörðum í 20 ár. Fréttabréf frá Sigurði Þórðar- syni á Laugabóli. Stjórn Reykjavíkurbæjar cr orðin ærið uml'angsmikil, enda jjarf vakandi önd og vinnandi hönd, ef skyggnast á í öll horn bæjarfyrirtækjanna, til jjess að aðgæta hvort öllu sorpi liafi verið sópað jiaðan og |>að íluit í viðeigandi öskuhaug. Bæjarbúar hyggja ylirleitt frekar að misfcllum í rekstri bæjarins, en hinu, sem vel liefur tckizt og cr jjakka vert. Reykjavík er í örum vexti, enda talið að hún minni að sumu leyti á víðfræga gullgrafarabæi Ameriku, j)ótt hún beri á sér höfuðborgarsnið að nokkru. Rærinn er eins og unglingur í fermingarfötum, sem enn hefur ekki tekið á sig mynd fidlþroska manns, en er útlimalangur og illa vaxinn j)ótt lianu geti orðið gott mannsefni. Nú er svo komið að bæjarstjórn Reykjavíkur er ekki æðsta ráð borgarinnar, beldur verður hún að lúta hoði og banni annars ráðs, sem skipað hefur verið, til j)ess að hafa forráð allra veraldlegra framkvæmda í landinu. Fjár- hagsráð metur j)örf bæjarfélaga og cinstaklinga, synjar um framkvæmdir eða samjjykkir Jvær, og er ])á undir bæl- inn lagt bvort j>að örvar framkvæmdir í landinu, eða reynist dragbítur á allri eðlilegri jiróun. Fyrir siðasta bæjarráðsfmid voru lagðar nokkrar til- kynningar frá Fjárhagsráði, varðandi framkvæmdir Reykjavikurbaíjar, sem borgarbúar hafa gert sér vonir. um að brundið yrði í framkvæmd. Bæjarstjórn hefur baft i bvggju að byggja ])rjár sundlaugnr í Laugardalnum, j)ar sém íjn-óttasvæði borgarinnar verður, - ennfremur hefur bæjarstjórn viljað hyggja barnaskóla í Hlíðahverfi og loks sex farjiegaskýli á strætisvagnaleiðum. öllum j)essum um- sóknum hcfur Fjárhagsráð synjað. Nokkuð liefur verið um j>að rætt í blöðum, að nauð- syn bæri til að Rcvkjavikurbær endurbætti eða kcypti nýja strætisvagna, lil jæss að fullnægja á viðunandi veg j)örfum bayarbúa. Forstjóri strætisvagnanna hefur j>rá- faldlega lýst yfir j)ví að ólagið á rekstrinum stafaði af j>ví að synjað hefði verið um nauðsynleg innflutnings og gjaldeyrisleyfi, til viðhalds og endurnýjunar á grcindum farartækjum. Sama er að segja um vatnsbifreiðar bæjar- ins, sém æflað er að ausa vatni á malargötur, til ])css að koma í vcg fyrir rvk, sem bér ætlar allt að drepa^— liæði menn og mállcysingja. Miinu altir sammala um að slíkir vagnar séu ekki aðeins j)örf, heldur öllu frekar bein nauð- syn, ef lífvænlegt á að heita i bænum. Vordagarnir eru teljandi j)að, sem af er. brátt fyrir j>að lætur göturykið ekki á sér standa. Það leikur við himinn um allan bæ, en vilji menn kynnast j)ví, cins og j)að getur verið verst, ættu ])eir að nema staðar á gatna-; mótum Sóleyjargötu og Njarðargötu og horfa í átt til , Tivoli, sem er og á að verða skemmtistaður Reykvíkinga, j ekki sí/.t æskunnar. Sagt er að nokltrar jjúsimdir manns hafi sótt Tivoli hcim fyrsta daginn, sem fyrirtækið starfaði, og kvað j)ar mest að ungviðinu. Þrotlaus bxfreiðaumferð er um mýrina eftir Njarðargötu, en rykský fylgir liverri bifreið, þannig að túnin eru þegar orðin rauð af ryki, en nýgræðingur Iivergi 1‘arinn að láta á sér bæra. Gangstéttir eru engar á J)cssu svæði, þannig að börn, sem oft fara mörg saman, eru í stöðugum líl'sháska vegna bifreiðaum- ferðarinnar. Ætti að banna með öllu bifreiðaakstur á jiess- um vegarspolta, ef ekki er unnt að koma að fullu í veg fyrir göturykið. Iiringbrautin er einnig malarborin á jiessu svæði, og leggur hún fyrii- sitt leyti til riflegan skerf af göturyki. Y.erkfræðingar Reykjavíkurbæjar hafa vafalaust augun opin fvrir jieirri nauðsyn, að útrýma göturykinu, að minnsta kosti biejarverkfræðingur. sem er gáfaður og dug- legur maður, en J>ess verður að krefjást, að undirmenn hans sitji ekki aðgerðarlausir ár eftir ár, cr rcvni að gera cinliverjar ráðstafanir til að útrýma éisómanum. Það jiarf engan Napoleon jtil að ákveða gatnagerð í Reykjavík. Ilver miðlungsmaður ætti að vera fær um að sjá um malbikun gatna, og framkvæma slíkar vegabætur, þar sem þörfin cr brýnust. Vísir hefir borist fréttabréf frá Sigurði I>órðarsyni á Laugahóli við Isafjörð og segir þar m. a. svo: „Eins og kunnugt er hefir síðastl. vetur verið einhver hinn liarðasti i nieira en 20 ár, vegna jar'ðbanna og hér í innsveilinni t. d. licfir verið að mestu leyti innistöðugjöf á öllum gripum frá jólum og fram i bvrjaðan þennan má- uð, j>ó eru engir heylausir hér. En vegna jicssa tel eg jiað til frétta, að um mána'Öamót- in marz-apríl heimtust tvö lömb, gimbur og hrútur er Sigur'ður Pálsson bóndi á Nauteyri átti og gengið liafa á svonefudum Lágadal, sem er fjalldalur uppi í öræfum og óbvggður nú. Lömbin voru i sæmilegum holdum. Núna jjann 10. maí heimt- ust svo tvö hrútlöinb á Efra- bólsdal, sem er þverdalur frá Langadalnum. Lömbin munu vera sunnan úr. Barða- strandasýslu og voru orðin vel fildin og í sæmilegum holdum. MaSur getur varlá skili'ð ])á hörku sem nauðsynleg er* jiessum skepnum til ])css að framfieyta lifinu lieilan vetur í ísauðninni, þegar löngum er illfært milli húsa í býggS og fannbreiðan, óvenjulega þykk og samfelld, þekur hverja laut og bæð á þessíim slóðum. En sauðldndin er orðlögð fyrir jjennan dugnað, seigluna og úthaldið á liverju sem gengur eins og isl. þjóS- in er sjálf orðlögð fyrir til forna og eflaust ennþá ef á þyrfti að lialda. Eg hefði gaman af að bregða upp einni skýringarmynd Iiéðan, þessu til slaðfeslingar. Hér á Laugabóli voru löngum sauð- ir sem sjaldan komu á Iuis að vctrinum, aðeins þegar þurfti að jiýða úr Jieini klaka og þýddi ]>á ekki að bjóða þeim annað en úrvalstöðu á meðan, öðru litu j>eir ekki við. Einu sinni hvarf einn sauð- urinn skyndilega, hans var leitað allsstaðar ]>ar sem vit- að var að sauðirnir liöfðu verið þann daginn, en fannst ekki, og héldu menn að Iiann mundi liafa flætl á skeri. 11 vikum seinna, eða rétt- um 77 dögum frá hvárfi hans, fannst liann lifandi. Hann hafði ællað að stökkva fram af smáklcttum, en iest afturfótinn i klettaskom og brolið liann. Þárna hafði hann liangið fastiu’ á brotn- uni fæti jæssa 77 daga og stóð með framfætur á sillu ea. tvéim felum neðar, Iiafðí kaffent um nóltina í þessum stellingum og var þar þapxgað til af honum leysli klakann, án þess að ná í slrá nokkur- staðar. Sauðurinn var tekinn heim og lijúlerað, jxitti ekk i eiga það skilið að vera myrtur eftir allan dugnaðinn, liann var spikfeilur um haustið en fóturinn datt af honum. Þetta er bin rómaða íslenzka seigla, sem forfeður okkar bafa að likindum lært af sauðldndinni — og gefist vel.“ BEZT AÐ AUGLYSA í VlSI Sumaráætlun Ferðir okkar til Prestwick í sumar verða þannig: AHa föstudaga: Reykjavik. Bi-ottför kl. 8,00. Prestwick. Komutími kl. 12,30. Prestwick. Brotlför kl. 13,30. Kaupmannahöfn. Komutími kl. 17,30 Alla laugaidaga: Kaupmannaliöfn. Brottför kl. 9,30. Prestwick. Komutimi kl. 12,30. Prestwick. Brottför kl. 13,30. Reykjavík. Komutími kl. 17,00. J í jiessum fcrðum l'lytjum við farþega inilli Prestwick og Kaupmannahafnar. Nánari upplýsingai- á skrifstofuj vorri, Lækjargötu 2. Simi 81440. Það, sem okkur hefir vant- að tilfinnanlega fram aö þessu í okkar ágæta höfuð- stað er hæfilegur útiskemmti- staður. Liggja til þess marg- ar orsakir, bæði fjárskortur og vöntun á framsýni, trú á það, sem hægt er a'ð gera hér og síðast en ekki sízt frem- ur óblíð sumarveðrátta. '.k Nií hefir hér verið rekinn skemmtigarður í fjögur sumur og vafakmst vifi vaxandi vin- sældir bæjarbúa,’ ungra sem gamalla. Ekki déttur mér • né ncinum öðnmi) í hug, að garð- ur þessi sé fullkominn eða eins góður og bezt verður á kosiö, en hitt er jafnvíst, að hann er violeitni í ]>á átt, að veita bæj- arbúum möguleika til þess að gera sér dagamun á fögrum sumardögum, í stað ]>ess að ráfa um göturnar í leiðindum og eirðarleysi. Tivoli-garöur i Vatnsmýrinni er ágætur, svo langt sem liann nær og hann fer batnandi með ári hverju, eins og sjá mátti, er hann var opn- aSur á ný s. 1. sunnudag. Þeir, sem troðið hafa barnsskóna, hafa einnig ánægju af því að koma þangað, enda þótt yngstu bæjarbúarnir hafi að sjálf- sögðu mesta unun af dvöl- inni í Tivoli. Maður þarf ekki að ganga á stuttbuxum til þess að geta skemmt sér í Tivoli, þegar veður er gott. Það var eins og heilt ævin- týr að koma aftur í Tivoli á sunnudaginn var, fannst mér. J’að var aö vísu kalt, nor'ðaust- an gjóla, og j>að var ekki laust við, að hrollur íæri um marga uppi i Parísar-hjólinu, hvort sem það nú staíaði ,af hræöslu eöa kulda og ]>eir, sem þeystu í hring á rakettubrautinni tjáðu mér, að napurt hefði verið annaS veifiS. En sem betur íer, tekur að hlýna } veðri og þá er j>aö spá mín, aö fjölmennt verði í garöinum. Kaupmanna- hafnarbúar eiga samneíndan skemmtigarS í „hjarta“ borgar- innar, óviðjafnanlegan stað. j)ar sem eitthvað er fyrir alla. Fáir staSir þar í borg njóta jai’n al- mennra vinsælda og einmitt Ti- voli; ])ar er „stemning" og „tradition”, eins ogr Danir nefna j)að. Slíkt tekur aS siálfsögðu sinn tíma, og j)ó að okkar ’J'i- voli geti sennilega aldrei o'rSiS nema sviþur hjá sjón í ])eim samanburSi, má vænta j)ess, aS meS límanum rísi þarna upp skemmtistaSur, sem vel megi viö una. Eu byrjunin er ágæt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.