Vísir - 21.05.1949, Blaðsíða 8
Aítor skrifstofur Vlsis eru
fluttar í Austurstrætf T. —
Laugaa-daginn 21. maí 1949
Næturlæknir: Sími 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1618.
Norrænt stúdentamót haldið
hér dagana 18.-25. júní.
Haiilið fii að efia vináttu og
kynni jijóðanna.
Á komandi sumri verður
haldið hér á Islandi norrænt
stúdentámót, en slík mót
hafa verið haldin annað
hvert ár í einhverri höfuð-
borg' eða háskólaborg Norð-
urlanda.
Mót þessi eru haldin til
þcss að auka og efla kyimi og
vináttu þjóðanna og gefa
um leið stúdentunum kost á
að kynnast menningu og
þjóðháttum hverrar fyrir sig.
Síðast 1930.
Síðast var slíkt mót haldið
liér í Reykjavík 1930, en hins
vegar hefir íslenzkum stúd-
entum verið boðið á mörg
stúdentamöt á Norðurlönd-
um. Á s.l. ári var sltipuð
nefnd af Stúdentaráði Há-
skólans til þess að sjá um
xnótið í sumai'. Hefir nú að
mestu vei'ið gengið frá dag-
skrá, er stendur yfir frá 18.
-—25. júní.
Dagski'áin.
Sétningai'athöfn mótsins
fer fram 1 hátíðasal lxáskól-
ans laúgai'daginn 18. júní.
I>á flytja menntamálai'áð-
herra Eysteinn Jóxisson,
í’ektor Ixáskólans Alexander
Jóliannesson og ýmsir fleiri
i'æður og ávörp. Dagana 19.
600 mams hafa
—21. jiiní vej'ður efnt lil
ýmissa fex'ða um Reykjavík
og nágrenni m. a. að Gull-
fossi og Geysi. Mótinu lýkur
25. júní og vei'ður J>á mót-
taka lijá menntamálaráð-
herra og um lcvöldið skiln-
aðai'hóf að llótel Borg
Þátttakan.
Samkvæmt tilkynningxim,
sem undirbúningsnefndin'
hafa' boi-izt uin þátttöku í
mótinn nxá búast við urn
hundrað stiidentum fi'á öll-
unx Noi’ðui’löndum, þar með
taldir 5 Fæi’eyingai', en flest-
ir vei'ða í’rá Finnlandi. Æski-j
legt væi'i að sem flestir ís-j
lenzkir stúdentar sæu sér
fæx't að taka þátt í Jxessu
Jmóti. Kostnaði verður stillt
mjög í hóf og hefir verið
áætlað að þátttakan í ölíu
1 mótinu fai'i ekki fram úr
400 ki’. fyi'ir þá.
Ætlunin er að korna öllum
erlendu stúdentunum til gist-
ingar á í'eykvískum heimil-
um og heitii’ undii’búnings-
nefndin á Reykvíkinga lil
liðsinniS í því efni.
Allar upplýsingar vai’ðandi
málið ei'u gefnar í skrifstofu
Stúdentax’áðs fi'á kl. 4 5
daglega fyi'st iira sinn.
Ágæt aðsókn hefir verið að
sýningu frístundamálara á
Hverfisgötu 166 og' hafa þeg-
ar um 1600 manns komið og
séð hana.
Mikil fjölbreytni er i mynd-
um Jxeim, sem sýndai' eru á
þessai'i sýningu áhugamann-
anna. Alls sýna þarna 115
Jixanns yfir 110 myndir. A-
hugamemi viðsvegar af land-
inu bafa scnt myndir á sýn-
ingu ]>essa.
Fólki ei' yfirleitt ráðlagt að
gefa séi'. góðan tíma, er Jiað
skoðar sýninguna^ þvi mál-
verkin eru möi’g og eftír
marga liöfunda.
Finnsk-ísienzkui
viSskipfasamn-
ingui nndii-
ritaðui.
í dag undirrituðu utanrík-
isráðherra Finna, Carl Enck-
ell, og formaðiu’ íslenzku
samninganefndarinnar, . dr
Oddur Guðjónsson, viðskipta-
sanxning milli Islands og
Finnlands.
I samningunmn er kveðið
á um viðskipti milli landanna
á tímabilinu frá 20. maí 1919
til 30. júní 1950, og gengiu-
samningurinn þegar i gildi.
Samkvæmt. samningi þess-
um flytja Finnar inn frá ís-
landi m. a. 25.000 lunmir sild-
ar og auk þéss gærur og
garnir, síklarmjöl og lýsi og
aðrar fiskafurðir. Frá Finn-
landi kaupa íslendingar xn. a.
limbur, krossvið og aðrar
li'jáyörm', blaðapappír og
pappa.
Sameiginlegt mót
íþróttafétaganna.
í dag kl. 3 fer fram sam-
eiginlegl innanfélagsmót Ár-
manns, I.R. og 1\.R. ú Iþrótta
vellinum.
Keppt Yerður i 60 metra
og 100 yards lilaupum og
kringlukasli fyrir bæði kon-
ui' og karla.
Mac Donald Bailey frá
Trinidad mun verða meðal
þálttakenda i hlaupunum.
Má fullyrða að Railey
muni takast að kornast nxjög
nálægt og e. t. v. iafna heims
metið í þessum hlaupum.
60 in. lieimsmeíið á Owens
(6,6 sek.), og 100 yards Mel
j Patton (9,3 sek.), báðir
j- Ban <1 arikj amenn.
■ Þess skal getið' að 100
j yards eru nákvæm' ga 911!
j m., en það hlaup Ixefir ahk ci
1 óður verið hlaupið hcrícnd-
I i en ei’ af-tur mjög algengt
; út um lieim.
!
j Þingkosningar i'ara franx í
t Ástralíu á þcssu ári.
Mæðiadagurinn
á moigun.
Á rnorgun, 4. sunnudag í
maí, efnir Mæðrastyrks-
nefndin til sölu á merkjum
sínum, mæðrablómunum, til
ágóða fyrir sijmarstarfsemi
sína.
Fé ]>vi, scm ixefndinni á-
skotnast Jienna dag, er varið
lil starfrækslu á sumai'heim-
ili fyrir efnalitlar nxæður
með ung börn og einnig til
hvíldardvalar í vikutima fyr-
ir þreyttar mæður og liús-
mæður^ sem ekki eiga ]>ess
kost að vejta sér sjálfar slíka
lxvíld og upplyftingu.
Sumai'lieimilið hefir að
jafnaði verið til húsa í skóla-
byggingum í sveit, sem tekn-
ar hafa verið á leigu í ]>essu
skyni, og hafa undanfarin
sumur 60—70 konur og börn
notíð þar dvalar um mánað-
artíma til jafnaðar. Hvíldar-
vikuna hefir hinsvegar lengst
af verið dvalið á Laugarvalni
en eftir bi’unann þar í Valliöll
á Þingvöilum.
Þegar þið, góðir bæjarhú-
ar, kaupið litla snotra merk-
ið, mæðrablónxið, Ieggið ]>ið
fram vkkar skerf til stuðn-
ings þörfu og góðu málefni.
Um leið og þið stuðlið að því.
að islenzkt sumar fái að
blónxgast á vöngum lítilla
samborgara ykkar. minnist
]>ið eipnig ykkar eigin nxóður
á viðeigandi og fagran hált.
Þessi mynd er á sýningu frístundamálai'a og nefnist „Tveir
sjómenn“, Jón Bogason frá Flatey á Breiðafirði málaði
myndina.
Kappreiðar fara fram
Gufunesi á morgun.
15 stökkhestar og 12 skeið-
hestar reyndir.
jt morgun (sunnud.) fara fram kappreiðar í Gufunesi
* á Gufunestanga á vegum Þoi'geirs Jónssonar bónda.
Reyndir verða max-gir hestar bæði á stökki og skeiði.
Á stökki
vei'ða reyndir 15 hestar að
þessu sinni og eru það allt
miklir férðhestar, vel æfðir
svo búast má við Iiarðri og
skemmtilegi'í keppni. Þekktir
hestar eins og Höi'ður, Þor-
gcirs í Gufunesi, Freyja,
Viggos Fyjólfssonai', Skuggi,
senx vann 300 metra lilaup
Fáks í fyrra og Tvist, sem
einnig er kunnur fi'á kapp-
hlaupum Fáks, verða reyndir
að Gufunesi á sunnudagmn.
Á skeiði
vei-ða i'eyndir 12 hestar.
Frægastir ]>eii'ra eru Gletta,
Sigui'ðar Ólafssonar og
Randver Jóns í Varmadal. Af
nýjum hestum nxá nefna
Gust Steinþórs frá Hæli og
Svölu Jóns Jóscfssonar í
Reykjavík. Flsta hrossið á
kappreiðunum vei'ður Stella
frú Jófi'iðar Halldórsdóttui'
en það er 19
Mikil baðnwllarupp-
skera á þrssu ári.
! í fregn frá landbúnaðar-
' ráðuneyti Bándaríkjanna
scgir. að í fvrsta skipti .cftxr
stvrjöldina, verði framboð
á haðmull meira en nemur
cfi rspuurn. Uppskeriihorfur
á haðmull eru •yfirlcitt góð-
5 ar, nema i Indlandi.
! Talið er, að uppskeran í
. ár muni nema 29 milljón-
: um balla.
Frakkar semja
um viöskipti.
London í eærkvöldi.
° j
Fregnir frá Paris herma, Reykjavik,
að Frakkar og Rússar muni. vetra.
innan skamms hcfja með sér \ Met á skeiði í Gufúnes-
samkomulagsumleitanir um kappreiðunum í fyrra setti
nijja viðskiptasamninga. — Gletta Sig. Olafssonar, 23,5
viðræður þessar að sek., en á stökki Hörður Þor-
líkindum hefjast i næsta' geirs í Gufimesi, 29,8 sek.
rnánuði. jllljóp Höiöur það í undan-
Viðskipti rnilli Frakka og í’ás, en Jarpur St. Stephensen
jvússa hafa veriö lííil um all-' vann loknsprett á 30,1 sek-
langa hrið, eöa siðan cr úndu.
Rússar seldu Frökkmn korn-; Það f r ckki hju því, að
ið sællar minningai’, og þessar kappro.ðar vcröa m.jög
gerðu sig liklega til að eiea eftirtek*arvei'öm*, end-.x talið
við þá míkil viðaliiptí. en á- nð Iicskni.i . s -m ! • pp-a séii
Ixuginn dvínaði allnxjög hjá yfich lit xaiöy; vd æfðii’.
þcinx, cr i Ijós kom, ið génu'i Þess :>ki«; :;r uo r.U lxef-
franski a kommúnista fór ur-bíI'-'Cgirni'.n u m rð Guai-
ekki vaxnndi hcMui hið nesi vcrið ni'cikkaðr.r og
gagnstæða, þrátt fyrir gullin . i. ’tur. svo Ixnrgt er að keyva
loforð um viðskipti. heim að Gafuncsi.