Vísir - 02.06.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Fimmludaginn 2. júní 1949 120. tbl.
SForset akförið:
Sveinn Björns-
son sjáíf-
BRENNtlVARGURBNM Á
FERÐBIMNI:
ni mestu
evkiavík.
Sveinn fíjöriifison er sjúlf-
L jörinn forseti íslands, o<j er
/irlta í /jrid'ja skiptið, að
hann er Ljörinn lil Jiessa
DÍröirif/armesia embivttis ís-
Ienzka lýðveldisins,
I'ramboÍSsífestur til for-
solakjörs cr úlrunninn og
J)arsl ckki frainboö frá ncin-
um öðrum cn Sveini Iíjörns-
svni forseta. Ivjörtiinabiliö
næsta hct'st 1. ágúst n.k. og
lýkur i51. júli 1958.
Norræn iðnsýn-
ing haldin
hér í sumar.
Norræn iðnaðarsýning
verður haldinn hér í Reykja-
vík í ágústmánuði í sumar.
Er Iicr uni sýningu að
ræða, sem kölluð er „Yrkes“-
sýning á Norðurlandamálun-
um, en í því bugtáki felzl
sambiand af iðnaði, heimilis-
iðnaði og verzlun. .......
Sýningin verður lialdin i
Listamannaskólanum og
vcrður skipt niður í deildir,
þ. c. hvér þjóð hcfir sérstaka
deild út af fyrir sig. Sýningu
þessari svipar til norrænu
heimilisiðnaðarsýningar-
innar, sem haldinn var hcr i
fyrrasumar, en er þó með
nokkuð öðrum hætti.
Sýning þessi verður vafa-
laust fróðleg og fjölbreytt.
Slcfán Jónsson teiknari ann-
ast uppsetningu hennar.
í)r. .Tessup, sem samdi við
Rússa um afnám samgöngu-
bannSins við Berlín. .
Hlaður fót-
brolitéír á
togara» |
I>að slus uildi til um borð
I
i togarannm A<jti Skalla-
(jrímssyni i fijrraday, að
einn skipverjanna, Þorbenj-
ur Jónsson héðan úr bænum,
fótbrotnaði nið vinnu á þil-
fari.
Mun „hauja“ hafa rumiið
til á þilfarinu, lenl á fóllegg
lians og brotið báðar pipurn-
ar. Togaranum var þcgari
haldið til ísafjarðar og mað-
urinn flultur i sjúkrabús. —
Líðan Iians var alin góð eft-
jr atvikum í gær.
Niðuijöfnun
útsvaia í Rvík
senn lokið.
Niðurjöfnun útsvara verð-
ur væntanlega lokið þriðju-
daginn 7. júní n. k. að því er
Vísi er tjáð.
Unnið er af kappi i ísa-
foldarprentsmiðju við Ut-
svarsskrána og cr þegar búið
að setja öll nöfn i hana, en
eftir cr að setja tölurnar. Er
gert ráð fvrir, að útsvars-
skráin komi út mn næstu
mánaðamót, ef cngar ófyr-
irsjáanlegar tafir verða á úl-
gáfunni.
í fyrra kom útsvarsskráin
út 30. júni.
líuidabylgja
j Kanada.
Winnipeg. — Kuldabylgja
hefir gengið yfir sum héruð
Kanada undanfarið.
Frostið hefir farið niður íj
10 síig, þar sem það liefir!
orðið mest og víða ha-fa ekki j
komið aðrir eins kuldar á
þessum tíma árs undanfarna
tvo mannsaldra. Snjór liefir
fallið á nokkurum stöðum
og tjón verður sýnilegai
víða á uppskeru.
(Sabinews). i
Lögreglan í Reykjavík
skipulagöi víðtæka leit á
bæjum í Mosfellssveit í
morgun, ef ske kynni, að
maður sá, sem valdur var
aö íkveikjunni kynni að
leynast í sveitinni.
Svo sem skýrt er frá á
öðrum stað í blaðinu er
talið víst, að brennuvarg-
urinn hafi flúið úr bænum
í bifreið og upp í Mosfells-
sveit og fari þar huldu
höfði. Laust fyrir hádegi í
dag var ekki vitað hvort
tekist hefði að hafa hend-
ur í hári brennuvargsins.
í sambandi við leitina
rná geta þess, að allar bif-
reiðir, sem kornu til
Reykjavíkur í morgun
voru stöðvaðar af lögreglu
fyrir utan bæinn og Ieit-
að í þeim.
Cyrenaica fær
innanríkisstjórn.
London i morgun.
Bretar hafa tilkynnt þjóð-
fundinum í Cjjrenaica, að
ibúum landsins sé heimiil að
stofna stjórn, iit þess uð fara
með . untboðsstiórn. . Aður
. . . , ‘ i
nafði borizt freyn um, að
emirinn < Cijrenaiea ætlaði
að nujnda stjórn, oy efna t/7.
frjálsra, almennra kosninga. |
Fulltrúi Breta tilkynnti,
einnig, að Bretar myndui
forðast alll, er gæti orðið til
jicss að hlndra ])að, að Li-
bya ö!l fcngi fulll sálfstæði
eigi síðar cn að liu árum
liðnum. - Ulanrikisráðu-
neyti Ítalíu var tilkynnt fyr-
irfram um ákvörðun brezku
sfjórnariunar í þessu efni.
Hestaeign Bandaríkja-
manna fer hraðminnkandi
og hefir aldrei verið minni ('ii
nú.
0k síðan á stolnið bifhjólð
að Sunnutorgl og gahbaði
slökkvfliðfð pangal.
Stal að lokum bifreið við
StýrimannastBg og ok í
henni að liorpúflfsstöðuni og
kveikti þar í henni.
sjötta tímanum í morgun var gerð tilraun til þess að
brenna timburhúsin, sem standa nnlli Fischersunds,
Grófannnar og neðsta hluta Vesturgötu. Er hér eigin-
lega um eina samfellda timburbyggingu að ræða og
í henm eru til húsa Ingólfs Apótek, vélaverzlun Foss-
bergs, rafmagnsverkstæði Eiríks Ormssonar og auk
þess miklar vörugeymslur, sem Eggert Kristjánsson &
Co. og veiðafæravei-zlumn Geysir eiga.
Það var kl. 5,12, að mað-
ur kom hlaupandi niður á
slökkvistöð og tilkynnti,
að kviknað væri í húsþyrp-
ingu þessari. Slökkviliðið
brá þegar við og fór á
staðinn. Logaði bá út um
kjallaraglugga á húsi því
sem vörugeymsla Eggerts
Kristjánssonar er. Læsti,
eldurinn sig upp eftir hús-1
hliðinni og inn í húsið. — j
Þykkur reykjamökkur var
kominn inn í húsið, svo
ógerlegt var fyrir slökkvi-
liðsmenn að greina hvar
eldurinn var.
Tókst fljótlega
að slökkva.
Þrúlt fyrir ólrúlega crfið-
lcika, scm sköpuðust aí
reykjarmckkinuin, tókst
cr að scgja hvað cldurinn
licfði brciðst ú(.
.1/ikiar skemmdir
á vörum.
I vörugeymslu Eggerts
Krisljánssonar, en ]>ar voru
margvíslcgar vörur geymd-
ar, urðu miklar skemmdir
af rcyk og vatni. Mikið var
m. a. geymt þar af efnagerð-
arvörum og mun megnið af
þeim Iiafa eyðilagst. Einnig
var mikið magn af niðnr-
súðuvörnm og eitthvað mun
hafa eyðilagst af þeim. Enn
cr eldci vilað um tjónið.
I kjallara hússins hafði
vélavcrzlun Fossbergs vöru-
gcyrnslu. Var þar mikið
geyml af ýmiss konar já-rn-
vörum og má búast við, að
])ær rvðgi vegna vatnsins
slökkviliðinu fljótlega að scm komst í þær.
ráða niðurlogum eldsins.
Um kl. 9.30 var húið að Sama aðfevðin. . ..
slökkva og hófst þá rann- •
sökn í málinu. Var þcgar ^Ua; minúkii'n' eflir að
ljóst, að um ikvcikju var að ^ sh5kkviliðiiiú harsl tilkynn-
ræða, þar scm sýnilegt var, inS 11,11 tddinn i vörugcymslu
nð járnplala utan á Íiúsimi jEfífíerts Krist.jánssonar, kom
hafði vcrið losuð frá 'og i brúnakall frá' líi-unabotSa vi«
kveikt þannig í húsinu. jSunnutorg. — Slökkviliðið
Óliætt er að fullyrða, að, s,'ndi cina bifrc.ið þangað,
ef Iiyassviðri hcfði vcrið er j en ]'vergi var þar uin cld að
kveikt var í þessu húsi, hefði |1’æ<'ia- l’ykir því sýnt, að
orðið milljóna tjón á vörum,J brennuvafgurinn hcfir vilj-
sem geymdar eru í búsun- iao ^f ila slökkvistarlið, en
um, auk þess nð ómögulegt ] Frh. á 8. síðu.